Alþýðublaðið - 04.11.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1945, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐEÐ Sutmtcdagiim 4. nóvember 1S45 Sigurður Pétursson gerlafræðingur segir: r ■ • '■ í' jEiwnni ••immm Nær öll mjólk, sem Reykvikingar fá er priðja og fjórðaflokks mjólk Tala á æskulýðsfundinum á morgun. Jón Emils Helgi Sæmiundsson Fundiur æskulýðsfélaganna um bæjanmáilin 'verður (haldinn ií Lista- mannas!káianum annað fcvöld kl. 8,30. Þar tála af biáilfu Félags ungra jiaifnaðarmanna Jón Erniis stud. jur. og Helgi; Sæmundsson blaðamaður; af Ihlálífu Heimdallar, félags ungra Sjáifstæðiisimanna, Jóhann Hafstein lögfræðingur og Björgvin Sigurðsson stud. jur.; og -af biálfu Æskulýðsfylkingarinn-ar, félags u-ngra kommúnista, Guðmundur Vigfússon erindrieki og Jónas Haralz hagfræðingur. Ölllum er (hieimill aðgangur meðan íhiúsrúm leyfir. filipr li ire!ieFi@ri u al- mannatrMOiipr I Manii: -------------------<>------- ItarSeg skýrsSa útkomin um undirbúnings- starf Jéns Blöndals ®g Jéiianns Sæmmnás- sonar a® slíkri löggjöf. --------<>------ EINS OG KUNNUGT ER gerði Alþýðuflokkurinn það meðal annars að skilyrði fyrir þátttöku sinni í núver- andi ríkisstjórn, að sett yrði fuilkomin löggjöf um almanna- tryggingar, og vinnur nú milliþinganefnd að því undir for- sæti Haraldar Guðmundssonar að semja frumvarp til laga um þær. Mun því starfi nú íað m-estu lokið, en samkvæmt tillögum þeirrar nefndar munu verða gerðar stórfeldar breytingar til bóta á tryggingarlöggjöf okkar, svo að hún verði eins fullkomin og bezt gerist meðal annárra þjóða. Milliþinganefndin byggir starf sitt að miklu leyti á tillögum og greinargerð, sem nefnd, sem Finnur Jónsson félagsmálaráð- herra skipaði, hefur gert, en í henni áttu sæti Jón Blöndal hag- fræðingur og Jóhann Sæmundsson yfirlæknir. En Jóhann hafði meðan hann var félagsmálaráðherra, að nokkru imdirhúið þetta mál. f gær kom út mikið rit „Almannatryggingar á íslandi,“ sem hefur inni að halda tillögur og greinargerð þessara tveggja sér- fræðinga, um almannatryggingar á íslandi. Er ritið gefið út af fé- lagsmálaráðuneytinu. í greiniaingierð iþeirra Jóns og Jóhanns s-egir mieðlal ainmars: Aðíal'verkefindð s-em okkur var í uipphafi fyrirhugað, var að und ÍEbúa og gera „tdillögur um 'heild ardrö-g og fyrirkomulag löggj-af ar, er tiryggi' s-em bezt félags- legt öryggi þegnanna á ölluan þeimi sviðiuim, þar sem alima-nnia t^yggingum v-erður komáð við“, eins og iþa-ð v.air ohð-að í bréfi ráðuneytisins til imín, da-gs. 15. imiarz 1943, shr iað öðriu Iteyti til kynm-ngu ráðumeytins sama dag, sem tekin er upp í heild hér áð framan. Þar sem þávera’ndi felags- mlálaráðherra, Jóhann Sæ- miundssion, lagði á þ;a-ð ríka á- herzlu, að- hinar en-d-anilegu1 tilL -lögur yrðu töluiiegia og trygg- -ingafræðilega undirbyggðar svo sem b-ezt væri kostur á, á- kvá-ðúm við að leggjla í allimikl ar ramnsóknir og útr-eikndnga í þes'sulm tilgangi. St-rax efti-r áð störf okk'ar byrjuðu, settum við af stað -skýrslusöfniun -urn aite styrk þega, gamalmenini og öryrkj-a, s-em nutu :framfærslustyrk, elli liauma og örorkubóta 'árið 1942. Voru skýrsluieyðluhlöðin send FÍ*aimhlad á 7. síðu. Heilbrígðlsmálaréðuneyiið gefur úf skýrslu um þessi mál. Sigurði Péiurssyni falið ásanS fíéraðsiækni að hafa daglegt efirlf með m|élkinni. SAMKVÆMT rannsóknum, sem Sigurður Pétursson gerlafræðingur hefir gert er öll mjólk, sem við Reyk- víkingar fáum 3. og 4. flokks mjólk. Stafar þetta aðallega af því að nær öll mjólk, sem kemur frá Mjólkurbúi Flóa- manna og Mjólkursamlagi Borgfirðinga er 3. og 4. fl. mjólk, en hún blandast saman við betri mjólk úr nærsveitum. — Telur gerlafræðingurinn að mikill hluti af 4. flokks mjólk- inni sé eyðilögð og ónýt vara. Hefir heibrigðismálaráðuneytið, samkv. tiimælum frá hér aðslækni, borgars-tjóra og landlækni skipað Sigurð Pétursson gerlafræðing, til þess í samráði við héraðslækni að hafa daglegt eftirlit með mjólk þeirri og mjólkurvörum, sem seldar eru hér í bænum. Hefir ráðstöfun bessi verið gerð með hliðsjón af skýrslu Sigurðar Péturssonar, dags. 27. ágúst s. 1., um rannsókn á mjólk er hann framkvæmdi í At- vinnudeild Háskólans, athugasemdum mjólkurstöðvarinnar við þá skýrslu, dags. 22. sept s. .1, og svari Sigurðar Péturs- sonar við þeim athugasemdum, dags. 7. okt. s. 1. í gær sendi heilbrigðiisinála- máðiun-eyt'ið blö-ðunjiuim , eftirfar- ■ainidii skýrsluir -uim! þetta1 miáf: Rannsókiw SSgurlar Péturss®nar. „S-amkvæmt tilmælum í bréfi y-ðar dags. 2/5. s. -1 bef ég á tímabilinu 2. 5.—17. 8. s. I, gert nokkrar athuganir á rnjólk þ-eirri, -sem- s-end -er til Mj-ólkur stöðvarinnair hér í Reykjavík. V-ar la-gt til igrundva-llair, í- fyrsta laig'i, flokkuim mjólkurin-m ar, eims og húm vair framkvæmd af stöðinni sjálfri, og í öðru la-gi, 138 sýnishorn, sem ég og fulltrúi ýðar, Alexander G-uð- mund'sson, tókumi aif mij'ólkinni. Afri-t a!f skýrslum Mjólkursiöðv arininar uim flokkum mljólkur- inn-ar í maí, júní o-g júlí fyl'gir hér mieð, -en ni-ðhrs-töður mjó-lk u-rrannsóknanna, sieom ég gerði, hef ég sent yður me-ð bréfi dags. 11. 6. 9. 7. og 22. 8, s, 1, Verðúrr hér nú -gefiið heildaryfirlit yf- ir allair þessar athuganir I. Flokkun Mjólkurstöðvarinn- ar. Samikvæmt mieðfylgjiandJi skýrslum hefir Mjiólkursitiöðin tekið á móti í alilt 2.707.021 kg. af mijólk mánuð'ina maí, júní Tafla I. Flokkun á mjólk í Mjólkurstöðinni í Rvík. í maí — júlí 1945. Innvegin og júlí. Af þesisari -mjólk hafia komi-ð frá framleiiðendum í nær sv-eátum R-eykj-avíkiuT 758.526 kg. — 28,0%, frá Mjólkurbúi Flóamiainnia 1.658.157 kig. — 61, 3%, og frá Mjólkurs-amlagi B-orgfirðinga 290.338 kg. — 10. 7%. Mjiólkurstöðiin flokkaði að- -eins mj-ólkinia ú-r nærisvei'tum, þ. e. 28,0% -af' allr-i mjólkinni, semi hún tók á móti. Sarokvæmt fkýrsl-um stöðvarinnar hefur þe-ssi mjólk flokkazt, -eins og sýnt er í tö'flu I. Mjólkin frá Mjólkurbúi Fló-a mianima o-g MjóTkuirsiaml-aigi Borg fi:rði,nga, eða 72% af allri mjólk inni, var tekin óflokkulð í stöð ina og lágu enga'r skýrsl-ur fyr ir luim gæ-ðii hennar, aðrar en þær, að mjiólkurbústjÓTiinn, Pét ur SiguifðsiS'Oin, kvaðst l'áta -en-d uirsenda þ-esisum búuim mjölk- in-a, þ-egar ihún væri súr, en þáð- kæ-mii nokfcrum sinnuim fyrir. II. Eigin rannsóknir Á tímabilinu 2.5 — 17.8 voru ’eins og fyr segir t-efcin 138 sýn iíhor'n -af mjólk, s-em s-en-d va-r til M j óilkuTs-töðvairimmar. Af mljól-k, sem send var b-sint frá framlieiðemduim í nær- sveit-um Reykjavífcur, vo-ru t-ek Framihu'ld á 6. -síðu. mjólk l.fl. 2. fl. 3. fl. 4. £1. kg. % % % % Álftancs 87.800 40,8 42,3 13,0 3,9 Kjalarnes 167.403 38,7 44,4 13,7 3,2 Kjós 169.563 46,2 40,9 12,0 0,9 Mosfellssveit . . . • 111.901 33,4 37,7 20,0 8,9 Seltjarnarnes 55.099 60,5 24,4 14,1 1,0 Hafnarfjörður 3.352 15,2 23,4 27,9 33,5 Vatnsleysuströnd 63.719 39,1 36,5 17,5 6,9 Garður og Miðnes 24.770 28,2 14,1 26,5 31,2 Reykjavík 66.531 42,9 35,6 15,6 5,9 Akrane* 8.388 57,5 42,5 Samtals 758.526 41,6 37,9 15,5 5^ Reykvíkingar, Hafn- firðingar og ísfirð- ingar gefa Huil 29 þúsmd sierlings- pund. AUPSTAÐIRNIR Reykja- vik, Hiafnanfjörður og Isa- fjörð-ur hafa nýl-ega, ásamt fé- lög-uim í Félagi ísfll. botnvörp-u- síkiraeiigenida, s-ent borgarstjór anum í Hull -gjöf, að upphæð 20 þús. sterlinigspund, tdl end urrei'snarst-arfsemii þ-ar í borg nú að ófriðnuim- loknum. Eins og kunnugt er, varð Hull fyr-iir þyngsitum búsifjium allr-a útgarðarbo-rga í Englandi af völduim Tofitárása Þjóðverja og vildu beir aðilar, s-em að gjöf- inni' s'tóðui, voitt-a- Bnglli'endli-ng- um, oig þá fyrst og fr-emst ensk uim f-a;r- o-g fiskim-önnum, s-amúð ofckar ísliandin-ga o-g leggja friaim lítiiinin skerf til að bæta úr þörfium þeirra. Uit.anríkisráðherria, siem- af- h-emtii gjöfina fyrir hönd -gefend lamma, hefir þorist þakkarbréf frá Eiendiiráð-i Br-eta hór. Munið blindravina- daginn. LINDRA VIN AD AGURINN er í dia-g. Seld verða merki á -götunum, til ágóða fyr ir blindraheimilis sjóðinin. Með því -að kaupa merk-i, hjálpar al mienningur blinda fiólkinu til að koma sér upp vinnm og vist hedmili, seni' því -er samniarl-ega mikil þörf á að ei-gnast. — í dag verður sýninig á munum s-em uininiin ihiafa verið á bliindra vinnustofiunnál. og v-erður sýn- ingin í Köríugerðíinn-i í Banka stræti. Hafnarfirði einmg ©g a- tiægja ríicir ym störf V I A LÞÞÝÐUFLOKKURINN í HARNARFIRÐi hóf vetrar starfsemi sína í fyrrakvöld með fjölmennum fundi í Góðtempl- ararhúsinu. Var þar ge-rð grein fyr-ir fram kvæmd-um í bæinum á kjörtíma bilinu og lýst fyri'rlhuguðum sförfum í hæmumi o-g í K-rísuvík á næstu áruim. Ríkti mikill láhugi íundar- mainn-a fyrir aðgerðum A'iþýðu- flokksin-s í ibæj-arstjórn og -sýndi þes’si fyrsti fiundur viljla flokks- mianniai fyrir því að kvika í engu frá stefmu fiokksins, en sækja firam af Iþrótti við í hömdfarandi kosningabiaráttu og t'ryggjai m-eð því aið fyrirætlanir flllokksins fcomist í framkvæmd. Mun- AI þýðufílokkuirinn þar eins og jafn an fyirr berjast ,af dugnaðd, endia hefur a'ldirei verið eins -gott til sóknar og vamar og nú þvi verkm- tala skýru miáli í Hafn-airfirði. N æst Ikomam-di laugarda-g muln Alþýðúflokkuiri'nn halda fyrstu s-kemmtisamfcomiu sína á vetrinium.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.