Alþýðublaðið - 04.11.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1945, Blaðsíða 3
Sutmudaginn 4. nóvember 1945 ALÞYÐUSLA£»IÐ Þýzkur ðuðhringur lagður niður. m Mynd þessi viaæ tekin, þegar aimerískar hersveitir tóku við einni af verksmiiðj'um ’hins mikia þýzka auðhrings, I. G. — Farben Indostrie, Gerðiist þetta í borginm Hoechst, nálægt Fra'nkfuæt. Era ersveitiiiraar á myindinni að ganga fylktu liði inn í verksmiðjuma. laoarka irlit sé kaft Stórkosllegur sigur A! Ifllflðilliis í arsfjórnarkosning- unum á T GÆRKVELDI var enn ekki kunnugt um úrslitatöl ur í bæjarstjórnarkosni'ngunum á Bretlandi og í Wales, en ljóst var, að Albýðuílokkurinn hafði unnið mildnn sigur. Meðal amniars er þegar Ijóst, að Alþýðufl'okkiu'riinin haifii' umn ið ium 1500 sæiti, en tapað aðleims 39. Ihaldsfilökkuriinn hims1 veg- ar h&fði tapað uim 790 sætuirm em ummiið 28. í Londom hafði Alþýðuflokk urinn iunnið 22 laf 28 kjiördæm- um (fengiö mieárihliuta fullltrúa í þeimi) og í 6 kjördæmfum alla fuilltirúa síma kjörna. ^ Þykiir sig ur þessi vera hinn vilji eistoka uppfliininguna í sambandi við umræður um Rélegra í stórborgum Egyptalands. C EINT í gærkveldi var sagt ^ í Lundúnafregnum, að ró- legra væri í Kairo og öðrum stórborgum Egyptalands. í fyrri bardögum var sagt að um 230 manns hefði særzt alvarlega, þar af 19 lögreglumenn. í Al exandríu mxmu 19 hafa beðið bana í óeirðunum en um 200 særSast. kjarnorkuvoipnið 'hefir hið ame 1 ríska verkaimiainmaisamibamd C. I O. Siamþykbt ál'yiktun. þar sem því er lýsit yíir, að ma'uðsyn'liegt sé, að Bandarífcjiaimenin, Bretiar O'g Rússar koimii sér saimian um gæzlu þesisiarar uppfimnimgar og notkuin hennar í fii’ið'samlégumj tiiligangi, í þágu atvinmuveg- anma og vísimda, en ekki til styrjialda. Him vegar hafa borizt firegn ir uim það, að það séu eiimumg is vísindaimienn í Bamdaríkjlum uim, Bretil'andi og Kiamada sem þekkja ti.1 hlíitar kjarnorkur spreingjiuna og ýmsiar riaddir haifia verið uppi um það, að ekki bæri' að l'áita aðrar þjóðir fá vitrn esfcjh ium bana, fyrr en trygg- ing hefir femgizt á því, að húm verði ekfci motiuð í styrjölid, en ium þalð imiáf er nú verið að brjóta heilanm mieðal' áhrifa- miaminia í stórveldiumum:. . Yfirlýsimg Moskvaútvarpsins þykir benda tiil! þess eins1 , að Rússar hóti nú miskumnainlaiusiu MMlKLAR uinræður eru nú víða um heirn um notkun kjam- ■*■ ” orkusprengjunnar og liættu þá, sem af henmi getur stafað í nýrri styrjöld. Einkum eru Rússar berorðir í þessum efnum og í útvarpi frá Moskva í gær var rætt um þessi mál og segt meðal annars, að afturhaldssinnar þeirra landa, sem þekkja leyndar- dóm kjarnorkusprengjunnar vilji ekki láta aðrar þjóðir vita um t hana. Segir Moskvaútvarpið ennfremur, að ekki verið komizt hjá kapphlaupi stórveldanna í víbúnaði, ef ekki verið haft alþjóðaeftir lit með kjarnorkusprengjunni. víbúmaðarkapphliaupi, ef þeir fiái ekki aið vita’ um eimstök at- riðii í framlieiðshi þessa nýja og skæð'a vopns. Stúdentaráðskosningamar: Kommúnistar tapa i llM það 'bil, semj blaðið var að fara í pressuma í nótt, faámst úrslitatölur af kosmimg- 'Uim til stúdentiaráðs1. Kosningu liauk þ'annið, að A-listi, Stúdemta félt^, lýðræðis'immaðira sócialiista fékk 49 atkvæði og eimm manm kjörinm í ráðið, B-ldsti, Vöku, (Ihaldsstúdemtair) 176 atkvæði O'g 5 memrn. C-listi (framsóknar stúdentar) 40 atkvæði og eimn miamn kjörinm oig D-íllisti (komm únistar) 87 atkvæði oig 2 naenn 'kjörna. Hafa bomimúnistar því tap- iað 10 atkvæðum frá því í fyrra og eimu sæti í stúdentiaráði, sem íha'ldsstúdemtar umniu nú. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. FnllírnarMsfnBdiir verður haldinn mánudaginn 5. nóv. 1945, kl. 8,30 e. h. í Kaupþingssalnum. Fundarefni: 1. Verðlagsmál. 2. Togarakaup bæjarins. 3. Tilhögun matar- og kaffitíma. 4. Fræðslumál. 5. Önnur mál. Stjórnin. nnam Nokkrir nemendur verða teknir í: PLÖTUSMÍÐI, KETILSMÍÐI MÁLMSTEYPU Umsækjendur komi á skrifstofu vora Mýr- argötu 2 á morgun (mánudag) kl. 4 til 6 e. h. StáSsmiSJan Si. f. — Járnsteypan h. f. heldur skemmtifund í Tjarnarcafé þriðju- daginn 6. nóv. kl. 8,30. Til skemmtunar: Ræða: dr. M'agnús Sigurðsson. Myndasýning. Dans. Aðgöngumiðar í „Flóru“ og Söluturninum á þriðjudag. Stjórnin. átur ÓSKA EFTIR SKIPSTJÓRA, sem imeðeiganda að 20 tonma mótonbáti. Tiliboð leggist inn í afgreiðslu Alþýðuiblaðsins fyirir 10. nóv. merkt: „BÁTUR“. 'm I 'kí fiv iíLei Blindraiðn Sýning á vinnu blindra manna í Banka- stræti 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.