Alþýðublaðið - 06.11.1945, Síða 2

Alþýðublaðið - 06.11.1945, Síða 2
ALÞYÆHIBLAQtjP Þnðjudagnr C. uóvember 1945« Stúdentaráðskosn- ingin: Sigur lýðræðissinn- aðra sósíalisla. - Tap Kommúnista og Framsóknarmanna. E: l'DNTS OG ÁÐUR hefiur veriiíð skýr.t frá hér í blaöinu, urðu úrslit stúdentaráðskosn- inganna á þann veg, að Adist- inn, hsti lýðræðisisinnaðra só- síalista — 'hlaut 49 atkvæði og einn fuiltrúa; B-listi (íhalds- stúdenta )16 takv. og 5 fulltrúa, C-listi (framsóknaruienn) 40 atkv. og 1 fulltrúa, og D-listi komnnúnistar) 87 atkv. og 2 fulTtrúa. Úrslit þessi eru á miargan hátt táknræn. Fyigi konunún- ista er í rénuu, þeir töpuðu 10 atkvæðum frá síðiustu kosning- .um og einu sæti í rláðinu. Fór vel á því, að æðsta menintastofm un þjóðárinniar skyldr ríða á vaðið með áð igena brautargengi kommúnista sem minnst. Þá varð hlutur framsóknar- manna eigi glæsilegri úr kosin- ingiunum. Síðast buðu þeir einir fram 1941 ou hiutu þá 56 atkv. og 2 fulltrúa, en nú voriu um það bil 50(% flieiri kjósiendur á kjör- skrá en þá. Er það mál manna, að næst munu þeir eigi n(á meinum fulltrúa í ráðið og félag þeirra brátt leggjast niður. Lýðræðissiinjnaðir sósíailistar buðu nú í fyrsta skipti fram sérlista við kosningar besisar. Var m jöig notað í áróðri gegn þeim, að þýðingarlaus-t væri, að gneiða llista þeiirra atfcvæði, því að þeir væru vonlausir með fulltrúa. En raunin varð sú, að fuiMtrúi þeirra heifur nú fleiri atkvæði bak við sig, en nokkur annar meðTimur stúdientaráðisi. Á næista starfsiári veirðúr stú- dentaráð bannig skipáð: Jón Inigimarssion, stud. med. frá Stúdentafél. fllýðræðissinm- aðra sósíalista). Frá Vökumönnum: Jónas Bjarnasoni, stud. med. Páll Á. Tryggvason, stud, j.ur. Tómas Tómiassion, stud. juir. Guðm. Ásmuindsson, stud. jur. Runólf- ur Þórarinsson, stud aruag. Frá frjá-lslyndum stúdent- um: VilhjáTmur Jónsson, stud. jur. Frá róttækum: Magnús T. Ól-afsson, stud. med. Páll Berg- þórsson, stud. polyt. Fmmvarp til laga im ir rllistjérBiia til ai aslip. Og til að taka a!ll að 7 milljón króoa lán í f»í augnamiði. -------»----— FSistf af samgöngu.máBanefirgd neSri deifldar a® fil9ilufun samgöngumálaráðflierra. SAMGÖNGUMÁLANEFND NEÐRI DEILDAR hefur borið fram frumvarp að tilhlutan Emils Jónssonar samgöngumálaráðherra um kaup á nýjum strandferðaskip- um. Er gert ráð fyrir því í frumvarpinu, að smíðuð verði þrjú ný strandferðaskip, og að til þessara framkvæmda verði ríkisstjórninni heimilað að taka 7 milljón kr. lán. Nauðsynlegt er að frumvarp þetta verði samþykkt fyrir 15. þ. m. þar sem skipasmíðastöðvar þær, sem sent hafa tilboð í smíði skipanna hafa ekki slculdbundið sig til að standa við til boðin nema til þess tíma. 1 friunwarpinu segi.r: ,,1. gr. Ríkisstjó'rninni er 'hieimilt að láta smíða þrjú strandferðaskip erlendis fyrir reiikni.ng ríkissjóðs. Sé eitt skipið um 1400—1500 rúmles-t- ir ibrúttó iog aðallega ibyggt sem farþega-síkip. Hin tvö skipin séu um 300 rúmlestir hrúttó, fyrst og fre-mst tili vöruiflulninga. 2. gr. Til framkvæmda sam- kvæmt 1. gr. er ríkisstjórninni ihieimiilt að taka allt að 7 millj. króna 14n.“ Löng greinargerð með mörg- u;m fylgisskjölum fylgir fr-um- varpinu og er þetta upphaf og aðalatrið'i: „Frumv-arp þetta er flutt að ósk samigöngumálariáðherra, og fygldi því sivo hljóðahdi grein- argerð: Síðást liðið surnar barst sam- göngum'álaráðunieytinu állif milli þinganefndar, er um tvö und- anfarin iár hefur íha'ft til atihuig- unar, á hver hátt strandferðum yrði komið fyrir á sem íhag- felldastan veg hér við land. Þrír nefndarmenn af fjórum lögðu til sem 'byrjunarframkvæmdir í málinn, að keypt verði skip á stærð við Esju, aðallega til far- þeigaflutninga, og tvö skip minni, 300—400 brúttó irúmlest ir að stærð, aðallega ti',1 vöru- flU'tninga. Fjórði nefndarmaður- inn, Gfísli Jónsson alþm., lagði tli, að fyrst yrði leitað upplýs- inga um, hve mikið mundi Tvöfliundrisðasfa leikrit leikfélagsSuss „Uppstigning“ eftlr H. , -------4------- Frumsýrsifig í Bðn© n. k. fimmfudagskvöld. A fimmtudagskvöldið hefur Leikfélag Reykja- víkur frumsýningu á nýju ís- lenzku leikriti, eftir H. H., sem er dulnefni höfundarins. Néfn- ist leikrit þetta „Uppstigning“ «g er í fjórum þáttum, sex sýn- ingar. Þetta er tvöhnndrað- asta léikritið, sem leliíkfélagið tekur til sýningar, á þeim tæp- um fimmtíu ánun, sem það er búið að starfa: Leikendur í þessu nýja leik- riti erui þessir: Arndís' Bjömsdióttir, Ajnna Guðmundsd'óttir, Regína Þórð- ardóttir, Emálía' Jónaisdóttir, HeTga Mölfljer, Inga Þóróardótt- ir, Sigríðuir Hagalín, Gestur Pálsson, Hara-ldur Björnsson, Þorsteinn Ö. Stephensen', Vai- uir Gísilas'on og Láruis PáTsson, sem einmig er Teifcstjóri. AthygTi fastra áskrifenda -að frumsýndngu- skal1 vakin á aug- lýsingu í blaðinu í dag, þa-r sem þeir eru beffinár .að vitja að- göin'gumiða simua á auglýstum tíirnja, elTa veriður litið svo á, að þeir óski ekki að halda þeim framvegis. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði, hefur borizt 500 kr. gjöf frá eiganda og akipverjum Lv. Jökuls í Hafnarfirði. — Kærar þakkir. — Stjói kcisia smiíði- þessara skipa, og síðan yrði ákvörðun tekin, þeg- ar ipæ-r up-plýsingar lægju fyrir, um fra-mkvæmdir. Ráð-uneytið ákvað þá þiegar að le-ita tiíboða í byggingu þess- ar-a skipa og fól í'ram-kvæmda- stjóra Skipaútgerðar rík-isins að fa-ra utan þeirra erinda. Ha-fa tilb-oð þessi -verið -að berast i síðas'tliðnum mánuði, og eru upplýsinigar u-m þau prentuð hér með í bréfi sikipaútgerða’r- innar. E-i.ns og tilboðin bera með s-ér, -verður byggingarköstnaður farþegaskipsins rúmar 4Vá mi'Hj. kr„ en hinna um 114 miliij. kr. hvoris um sig. Var Skipaút'gerð rlí'kiisins þá falið að gera rekstraráætlun um afikomu Skipaú'tge-rðar rík- isins, lef reiknað væri með því, að þessi skip væru fýri.r hendi, og fylgir s-ú áætTun einnig hér með. Einn'iig er prentaður tifl samanhurðiar aðalrékstrarreikn- ingur skipaút'gerðarinnar fyrir s. 1. -ár. Eins og öllum er kunn- ugt, ihefur Skipaútgerð rfkisins ekki, sökum ófullnæ-gjandi skipa kosts getað anmað str'andsigl- ingunum hér -við larnd á undan'- förnum áruim, svo í -við-unandi laigi hafi verið. Samtímis hefur haflli á rekstrinum oxðið mjög mikilll, vegna þess að sfcipin ha-fa mörg verið óhe-ppileg. Ú-r þes-su er að mjög -veruTegu leyti ætlað að bæta -með kaupum þieirra þriiggja skipa, sem hér er gert ráð fyrir að Táta byggja. Vegna þes-s að skipa-smíða- stöðvar þær, sem tiTboðin h.afa sent, hafa lékki sku'ldlbundið sig til að standa við tilboðin nema til 15. þ. -m., er rnikil nauðsyn- á, að málinu -v-erði hraðað svo, að það verði afgrei.tl n-okkru fyrir þann tíma.“ Samsæii fyrir Eriing a T ÖGREGLAN í Reykjavík hélt Erlingi Pálssyni yfir- lögregluþjón veglegt samsæti að hótel Röðli, síðastliðið laug- ardagskvöld, í tilefni af 50 ára afmæli hans. Vair hófiið- fjölsiótt- og margar næður votnui flúttar. Margar veglleigar og fagrar gjiafir bár- Uíst afimiællsibamiinu oig- míikili fj-cld'i heill a óskasfceyta. Hafoarfjarðar efnir til námskeiðs fyrir sjó- mannaefni. TVINNUMÁLANEFND HAFNARFJARÐAR gengst fyrir námskeiði fyrir unga menn í Hafnarfirði í vetur og verður þar kennt allt er lýt ur að síörfum sjómanna á mót orbátum. f fyrrabauist á-kvað atvininu- málainief-nd Hafn;arfj,arðar, að ha-fa námEkeið fyrir unga menn, semi vildiu kyn-n-a sér störf sjó- mjanna á mótorbátum. Var þeim kenint að sietja up-p lóðár, beita, geira að fi-ski, bæta net og yfir 1-eitit allt eir áð 'st'örfum- sjó- m'an'na lýtuir. Þá torve-ldaðá bann hernaðar yf'irval'danna stairfS'emii nám- sfceið'sinis. að niokkru,, þar eð ýmis f'i'Skimið á Faxaiflóa voru b-önn uið. Nú hefst námiskei'ð þetta að nýjui innan skammis og er ákveð ið a'ð tve-ir bátiar rói til fi-skjar og muuu' piltarniir sæk.ja sjó- i'n:n með sjóvönum mönnumi, en í landi ver'ður þeim. fcennt allt .er a-ð laindvinnu sjómiannia- lýt- uir, svo og hjáTp í viðiliögumi. Jón Helgasoin firaimkvæmdia- Leggja fil að Meonia- skélinn verði reisfur inn við Laugarms TLT ÝLEGA hefur nef»d SÚ skilað sínu, sem menntamálará rra skipaði til þess að undiirbúa byggingu hins nýja Menntaskóla í Reykjavík. Leggur nefndm til, að skólanr um verði valinn staður iiua vi?8 Laugarnes. I nefnd'inni ei'ga -sæti, þeijr Bálmi Hannesson rektor, Hörð- -ur Bjarna-son skipulagsstjóri. og Sigfús Sigurhjartarson alþingis maður. Hefur menntamjálaráðii neytiö nú sent skipulagsnefnd rík-isins tillögurnar tiil) -umsagn- ar. Umhverfis skólann er gert náð fyri.r rúmgóðu svæði, þar sem meðal annars yrði fcomið- fyrir leik'Vangi og gróðuxreit- um. TeTur nefndin, að staður sá, se-m skólinn stendur niú á, sé- mjög ólheppilegur, og muni. 'hafa miikinn kostn-að í f-ör með sér að byggja .skólann þar að nýju, þar se-m óihjiákvæmilegt myndi verða að kaupa upp dýrar hús- eignir ií nlágrenni hans til að fá nægillegt svæði kringum harns og í öðr-u lagi telur nefndira. staðinn óheintugann út af þeirri mikl-u u-miferð á nænliggjandi götum við skóllalóðina. stjóini veitiir inámiskeiðiinu for- 'Stöðu. Muin. Hafna'rfjörður veira einii úitigerðía’rbærimn, sem- b-eitt h-eS uir sér fyiriir slíkum náanskeið- um og veriðuir áð vænta þess, að ungi-r piltar, sem hneigj'asifc til siómiermsku notfæri sér þetta ágæta tækifæri og er ekki' aið efa að nám'skeiiðlið verði: fjöÞ .rr.-snnt. Geysi fjðlnieiin! ni I tisíal n 4 ÍU. œsfenlfðsfoHdin- f» FÆorsimúsTiistar fylgSslátlir ©g röltþrota. RæÖismöiiBiutti F, Un J. mpg vefl teklð. Fundur æskulýðsfe LAGA STJÓRNMÁLA FLOKKANNA, sem haldinn var í Listamannaskálanum í gærkvöldi, var geysilega fjöl- mennur, og umræður mjög f jörugar. Munu nær átta hundr- uð manns hafa verið á fundin- um, þegar hann var fjölmenn- astur. í fyristu umferð tölúðu Jón Emils' af hálfu Fél'ags ungra jiaifinfl'ða'rimiainna, Björgviin Sig- uirðsson af hálfu Heimjdalla-r og Guðmur.dur Vigfússon -af hálfiu ÆskuiIýðsfyTk'i'nigarimi'ajr. í amn- a.T-ri uimferð töluðu Helgi Sæ- miuindis'son -af hálfu Féliags uingra jafnaðarmanin-a, Jóhann Haf- stei-n flif 'hálfu HeimidaliTar . og Jónasi Hairalz af- hálfu Æ-siku- lýðsfýlfcimgarimnair,. í þriðju umfe-rð tölulðu Helgi Sæmunds- san, Jóhann Hafstiein, Jómas Hanailz og Guiðmiundur Viigfús- GOin. Uminæðúr vomu- mjöig hjajrðar, og vafcti það sór í la-gi aithygli', —r miálfTutmijnigur k-ommi- únistanna va-r ób-urðugur. Þeir -reyndiu aö afneita. hinu- „aiust- rœnia lýðr-æði“, en voru- óspatnfc miiininitir á ummiæTi kommún- istaleiðtoganma fyrr og síðar, varðandi þau mál-, svo og dekur þ-eirira við Rússland og komm- úniismamm d -saimibandi við klbfn- inigsstarf þeirra og sundx'UJngar!- iðju in-nam stjórnmiáTa*- o-g verka- Týðssamtaka íslenzkrar alþýðu. Vair-ð fuTltrúumi kommúnista ó- hæ-git um ölil svör, og áttu þeir litilu fylgi að faigna á fundinum. Ræðumö'nnumi Félágis ungra j-afinflið-armainna var mjög vefli fekið af fuindarimömnum, og vax það áberandi, hveirsu þeir leiddlu1 umrœðurnar. Æs-kulýðsfundurinn- fór veiS frarn og leiddi glcigglega í ljóa áhiuga Reykví-kinga fyrir bæj- 'armiálunum, og hinum væntan- 1-egu b æ j -a-rst j ónnarkosninsum. Er það vel fárið, að æskuiiýðs- fél-ög <- st j órnmlál'aflökkanna skyldu- gatnga-st fyrir fundi þess- um, og færi vel á þvi, a0 þai2 héldu sMkri starfsiemi átftraaaa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.