Alþýðublaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 3
l&wSjradas'1* 6- nóvemfeesr 1915. alþyðuslamð 4 ! IsndiSbsíýð. sKBEGNIR JNDANRARITA daga bera með sér, að mik- ill órói er í Palestinu,. land- iimx ih!elga, og ihafi margt manmfl látiiið lífið af þeim sök um. Nú eru 'það í sj'álfu sér enigin, stórtíðindi að silegið Ihafi í brýnu milli Gyðmga •og Araba í Palestinu, eða við Breta, sem reynt hafa að bialda uppi reglu í 'landinu. En það, sem nú er að gerast á styrjaldarlolkin þarna aust- ur frá, hefur vakið marga til umhugsunar um það, ihvern- íg máiíum isé háttað þarna yf- írleitt. Það getur ekki verið tilviljun, að varla líður sú viika, að ekki iberist fregnir um sprengjuárásir, blóðsút- hdllingar eða önnur ofbéldis- verk í þesisu forrihelga landi. PALESTÍNUV ANDAMÁLIÐ sem svo 'hefur verið nefnt, er áreiðanil'ega vandleyst. Það veröur ekki leyst m.eð neinu valdboði eða lagaskipan, jafn vel þótt vitrustu menn eigi í hlut. Það sem er að gerast í Palestínu er harmleikur og so-rgarsaga. GYÐINGAR EIGA í VÖK AÐ verjast; það eru ekki neinar nýjar ffréttir. Um aldur hafa þeir verið ó hraMiólum um .a'llan 'heim, svo vægilega sé fekið tiil orða. í hvert skipti, sem ástæða hefur þótt til að skella skuldinni ó eirihvern át af éirihverjum misfeiilum, hefur verið bent' á Gyðing- ana. Þetta heifur þó keyrt Mm þvert bak með valda- töku nazista í Þýzkalandi fyrir tólf ÓTUim síðan eða svo. Þá urðu Gyðingar land- flótta svo tugþúsundúm skipli, sviptir atvinnumögu- leikum og einföldustu mann- réitindum. Og er Þjóðverjar óðu yfir önnur lönd Evrópu, sem áður höfðu verið ein- hverslkonar griðaland fyrir Gyðinga, varð enn meiri al- vara í þessum málum og vand ræðin meiri. GYÐINGAR þafa nú eftir styrj- aldarlokin viljað treysta að- stöðu sina í Pa'lestinu, sem þeir telja sitt land. En það væri ofboð einfalt ef hægt værii. að flytja landfilótta Gyð ínga til Palestinu og að leysa vandamáliið á þann hátt. En svo er ékki. Gyðingar í Pale- stinu núna eru í miklum minnihluta, en Arabar í yfia-gnæfandi mieirihluta og Arabar hafa haft þar bólfestu í meira en þúsund ár. Arabar hafa því viljað stinga við fót- um, er tekið var ti.l um eitt skeið að flytga mikinn fjölda Gyðinga til Pales'tinu, talið alvinnuvegum sínum og llífs möguleikum hæltu búna og því hafa orðið svo rnargir blóðugir árekstrar þar i landi hina síðustu mánuði og ekki. sízs riúna liina síðustu daga, eins og fréttir hafa borið með sér. ÞAÐ YRDI OF LANGT MÁL að rekja sögu Gyðinga í Palestinu ihin síðari. ár, enda Réttarhöldin í Lunieburg á Þýzlkalandi yfir fangavörðunum í 'hinum iDræmdu Belsenfangabúðum eru nú senn á enda. Fá rétt- arhöld hafa vakið aðra eins unidrun umJheimsins og hrylling; svo ómanneskjuleg eru þau grimmdarverk, sem þar voru fram- in á saklausu fólki af körlum og komum, sem i þiessum fangábúðum var fenigið einvéldi. yfir Idfi og limum fanganna. Sér- staka athygli ihefur harðneskja einstakra ungra kvenna í þessum hópi, Irmu Greese og istallsystra hennar, valkið. Hér á mynd- inni sjást þær á belkk hi.nma ákærðu í Luneburg. Nr. 9 á myndinni er Irma Greese, nr. 8 Hertha E'hlers og nr. 10 Ilse Lithe. Frá böðu'Ilsverkum þei.rra í Belsenfanga'búðunum hefur hvað eftir annað.verið-sagt d fréttum af rétlarhöldunum. iaiðarlpsllira mófniælir Ifiisi kínverskfa kotnmista. -----♦----- Þeir saka hana ism liSveizlu við Chungking. Bera sjálfir á mófi því7 að það sé saft. -----------------------+--------- 'T' ALSMAÐUR BANDARÍKJASTJÓRNAR mótmælti í gær opinberlega þeirri fullyrðingu, sem fram hefur komið af hálfu kínverskra kommúnista, að bandarískar her- sveitir og flugvélar hefðu veitt her Ohungkingstjórnarinn- ar lið í borgarastyrjöldinni í Norður-Kina. Talsmaður stjómarinnar neitaði því algerlega, að hersveitir eða flugvélar Bandaríkjmanna í Kína, hefðu látið nokkra slíka 'O REZK BLÖÐ fluttu þá fregn með stórum fyrirsögnum á forsíðu 1 gærmorgun, að Rússar hefðu vísað 4V2 mil'lj- ón flóttafólks af 'hernámssvæði sínu á Þýzkalandi yfir á her- námssvæði Breta. Þessi fregn var borin til haka af talsmanni rússnesku her- stjórnarinnar í Berlín síðdegis og fullyrt, að hér væri mn mis- skilning að ræða. hjálp í té. Per ABhisi segir: Svíþjóð ekki með í neinum bandaiögum einstakra rílja í miili. P ItEGN FRÁ Stokkhólmi í gærkveldi hermir, að Per Alhin Hansson, forsætisráð- herra Svía, hafi sagt í ræðu í Uppsölum á laugardaginn, að Svíþjóð myndi ekki verða með í neinum bandalögum einstakra ríkja í milli, þótt upp kynnu að koma. Pier A'lbin vék í ræðu sinni að innanlands'mátum Svíþjóðar oig sagði að barátlian fyrir lýð- ræði á sviði atvmnulífsinis væxi nú efst á dagsfcrá. * Tilefnd þessarar yfirlýsingar Bandardkjasljórnarinnar er sagt vera það, saimkvæmt fregn frá London í gæhkve'ld'i, að kín- verskir kommúnistar hefð.u bor- ið það á Bandaríkin, að her- sveitir þeirra, stórskotalið og fluigvélar hefðu aðstoðað kín- verska stjórnaéherinn við i.nn- rás í héruð Norður-Kma, sem verið hefðu á valdi kommún- ista. Bandardkin lýstu yfir því, þegar iborgarastyrjöildin hófst í Norður-Kína, að þau myndu ekki skipta sér af þeim áökum, en jhins vegar styðja Chung- kingstjórnina ti.l að afvopna ail- ar hersveitir Japana d landiniu. 'T' ALSÍMASAMBAND er nú ■“■ aftur komið á milli Malmö í Suður-Sviíþjóð og Rönne á Borgundarlhólmi.. þótt það gæti verið næsta j fróðlegt og varpaði nokkru ; ljósi yfir raunasögu þá, sem er að gerast í Palestinu. En þegar gætt er að aðslöðu Ar- aba d landinu, sem grundváll- asjt á 1000 ára veru þeirra þair, geta menn gert sér í hug arlund, að hér er ekki auð- vélt að vera réttlálur dóm- ari, enda hafa Bretar verið í mestu erfiðleikum um það. Annars vegar eru Gyðingar, hraktk úr einu landi í ann- að, sem vilja ráða mes'tu í landi, er þeir telja isitt, en hins vegar feru Arabar, sem haifa Ibúið þar svo lengi mann fram af manni og vilja gæta hagsmuna sinria með þeim af- leiðingum, sem raun þer vitni. PALESTINUVANDAMÁLIÐ verðuir að l«ysa, hvernig sem það verður gert og víst er að til þess þarf umburðarlyndi og skilni.ng, ef vel á að fara. Fregnin vakti gífuirlega at- Ihygli á Bretllandi. í gær og var Ihún gerð að uimtaisefni í brezka þinginu. Fulltrúi utanríkismálaráðú- neytisins, Mac Neill, lýsti. yfir því, að Bevin hefðx enga stað- festingu fengið á þessari frétt, en heðið 'væri, eftir nánari upp- lýsingulm í sambandi við hana. Einn af þingmönnum skoraði á stjórnina að mómæla kröftug lega slíkum aðförum af ihálfu Rússa; en MacNerll svaraði því tiil, að það 'gæti stjórnin ekki gert fyrr en hún hefði fengið áreiðanlegar upplýsingar um það, ihvort fréttin væri sönn. ■w Tálsmaður rússnesku her- stjórnarinnar í Berliín, sem bar fregnina til baka síðar í gær, sagði, að hér væri um mis- skilning að ræða; það væru að- eins nokfcur hundruð manns, sem vísað héfði, verið burt af hernámissvæði Rússia oig það væri fflólk, sem ©kfci væri af þýzku iþjóðerni. Ifft iyf fundið upp viS mýraköidu. P REGN FRÁ LONDON í A gærkveldi hermir, að brezkir læknar hafi fundið upp nýtt lyf við mýraköldu (mala- ríu) sem framvegis muni bjárga milljónum mannslífa á ári hverju. Japanskeisari gefur einkaiisfasaín og skartgripi lil mat- vælakaupa. P REGN FRÁ LONDON í •*■ gærkveldi hermir, að Hirohito Japanskeisari hafi gefið stjórn lands síns einka- listasafn sitt og ýmsa skart- gripi til að kaupa fyrir mat- | væli handa bágstöddu fólki í landinu. Franskir kommúnislar andvígir Vesfur- Evrépu-bandalagi. OMMÚNISTAFLOKKUR FRAKKLANDS lýsti yfir því í gær, segir í fregn frá London, að hann væri andvíg- ur því, að Frakkland gerðist aðili að nokkru Vestur-Evrópu- bandalagi. Segilr í yfirlýsingu flokks- stjórnárihriáh umi þetta, að hlutdeild í slikui bandalagi jafn- gáti því, aö taka Munchen- stefnuina gömlu upp á ný.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.