Alþýðublaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 4
Wðjudaguí. 6. nóvem'ber 1945. 4 Ctgefandi: Alþý£aflokkurtnn Ritstjóri: Stefán Pétursvrm. Símar: Ritstjórn: 49*2 »* 49*2 Afgreiðsla: 49«« •« 499« Affsetur f Alþýðuhástau rtff HTerf- isgötu. Verff í lausasölu: 49 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Svikin mjólk. ENGINN getuir lengur farið í nieiniar grafgötur með það. að ein helzta nevzluvara okkar Reykvíkinga ;er ey,ðilögð, og ónothæf. Niðurstöðuirnar af ramnsókmim Sigulrðiar Péturs- sonair gerlafræðings á mijólik- hmi uxðu þessar: „Blandáða mjiólkán, sieon Mjólkurstöðin í Reykjavík hefur ti.l geril'sneyð- ingar, er mjög slæm, og veldur því aðallega hið mik'.a magn af 4. filokks mjiólk, sem stöðin tek- ur á móti frá Mjólkuiribúi Flóa- manna og Mjólkursamlagi Borgfirðinga. Milkili hlúti þess- airar 4. flokks anjólkiuir verður að tel jast eyðilögð og ónothæf var!a.“ Þessar staðreyndir blasa því við þeim tuigum þúsunda mianna, þriðja hluta þjóðarinn- ar, sem verða að kaupa mjólík- ina frá Mjólkurstöðinni: 1. Mjólkin er svikin. 2. Hún er ó- nothæf að miklu leyti. 3. Mjól-k- urstöðin leyfir sór að taka á móti miklu magni af mjólk, semi ekki er í raun og veru leyfilegt að taka á móti, og til dæmis .mjóilkurstöð REA á Ak- ureyri rekur aftur heim til bú- annla og neitar að kaupa. 4. Miólkuirskorturinn er svo mik- m, að litlar líkuir eru til! þese, a® úr þessu verði hægt að bæta í bráð. 5. Reykvíkingar verða að una við þetta hönmulega á- stand, að imánnstia kosti fyrst um. sinn. H eilbriigðismálaráðuneyt i ð hefur skipað Sigurð Pétursson og héraðsiækni, til þess að hafa daglegt efíirlit imiéð MjóSLkur- stöðmini, en telSja verður mjög vafiasamt, að þaö eftirlit geti borið tiil'ætlaðan árangur með- an mjólkin er svo l'ítil, að það verður að skammta hana og fólk fær ekki nóg. Það er ekki til nægileg mijólk hand'a Reyk- víkingium, jafnvel þó að spillt mjól'k og ónothæf sé sett’ sam- an við þá mijólk, sem telja verð- ur nothæfa. Það er óþarfi, að fjölyrða mjög uim allar þessar stað- reyndir. Hitt er sjálfísagt mál, að nú verðuir Reykjavík, að taka þessi má'l alVeg nýjum töfeumi. Alþýðuflokkurinn hefur fyrir löngu borilð fram tillög- ur um það, að bærinm hæfist handia um mijóil'kurfrairhleiðsllui. Þessurn tillögumi hefur ekki verið sinnt. Það -er sama synid- in og drýgð hefur verið með glæpsamlegu andvaraleysi1 í húsnaéðismálunum. Ekkert er gert fyrr en al'lt er orðið urn seinan. — Saimt semi áður verðiur nú að hefjast handla og það svo að um mluni. Bæjar- yfirvöldin verða þeg'ar í stað, að gera áætlanir um að komia upp kúabúum á jarðeigniumi bæj arins, og jafnvel utam þeiirra. Það hefur sýnt sig, að þeir, sem) vilja ráða yfir mjólkurmiarkað- inum í Reykjavík eru eldd fær- ir um' það. SÞeir hegða sér ná- SaneioiHf Verkakvennafél. Frain- söka §f Dvottakveniafél. Frevfa? -------«,---- Fjölsóttur fundur verkakvennafélagsins einhuga um tillögu þess efnis tii stjjórnar Alþýöusambands Íslands. -------4----- Bæ|arfc8itrúi kommúnista greiddi ein at- kvæðí gegn sameinlngu á stéttarlegum grundvellL AF fjölmennum fundi í V'erkakvemnafél. Fram- sókn s.l. föstudagskvöld, hafa Allþýðublaðinu borÍ2Et eftirfar- andi upplýsimgar: Fyrir fundinumi lá, að taka- af stöðu til tillagna. frá stjórn Al- þýðusiambands íslands um sa'm- steypu v.eækakvennafiólaganna hér í Reykjavífc. Haflði stjóm Verkakvennaf élags ins Firam- sókn sent öljlum félagskonum tillögur þesBar, og uirðu umi þær mik'lar umræður á fuud- inum, sem1 fjöldi starfandi verkakvenna tók þáitt í. Að Sþei.m loknum. var Slögð frami eftirfarandi: tillaga frá átta starfandi hreingierniingarkon- urn og samiþykkt með öllum 'gréidd,um at'kvæðum, nema Katrínar Pálsdóttur, bæj'ar- fiulltrúa kommúnista; húm greiddi ein atkvæði gegn tillög- unni. Tillagan, sem samþykkt var, er svöhlíóðqindi: „Vegna umiræðna og bréfa- skrifta varðandi s'ameiningu Verk'akvannlafélag'si'nis Fram- sókn og Þvattaikvenniafélags- ins Freyja, s.em staðið hafa yf ir undanfarna mánulði fyrir mlill'igönigu Alþýðúisamibands- stjórnar, vi.ll fundur í V. K. F. Framsókn, haldimn í Iðnó föstu dagiinn 3, nóvember 1945, lýsa fyilsta trausti sínu á félags stjórn, og fellst á tillöigur þær, sam hún befir lagt fram' sem umræðuigrundvöll. Jafnframt lýsár funduri.nn yfir því sem eindreginni skoð- un sinmi, að vagna sögu og þró unair félagsins, sé eðlilegt að \ það hialdi naf.ni sínu og telur að siá rétti faglegi' grundvöllur sé ;að Verkakvennafélagið Framsókn og Þvottakvennafé- l'agið Freyja verði siameinuð í eitt fél.ag er beri nafnáð Verka kvemnafélagið Fr.amisókn, en stofnuð verði deild starfandi þvottakvenina i nman þess, er nái til allra þeir'ra kvenna, er stundla hreimgemimgarvimnu, og heri hún nafnið Freyj'a.“ Undam fiarna mánuði hafa átt sór stað umræður og bréfar skifti miilli ’ Alþýðusambainds- stjórnar og stjórnar V. K. F. Framsókn lum s'ameiningu Framsó'knar og Þvottakvenna- fél'agsdns Freyja. Forsiaga þessa máls og að- dr.agandi er í stuttu málá þann ig: Á þeim árum þegar klofn- imgsmienn úr Alþýðuflokknum reyndu að sprengja verkalýðs- ‘hireyfinguna með því að stofna sérsamband, varð . Þvotta- kveinniafélagið Freyja eitt þeirra félaga sem komu sér út úr Alþýðusamfoandiinu. V'er.kak vennaféliagið Fram- sókn tók þá upp baráttu fyrir bagismunum' þvo'ttaikve'n'na og náði samininigum .um. kaup og kjör við hriein.gerningarvinnu, enda var fjöldi kvenma innan þess, sem stuindiar slíka vánnu. Eftir að lögum Alþýðusam- band.sin.s vair þreytt þannig að þáð varð eimgöingU' samband stéttarfélaga, komu ýms félög aftur ánn, sem út höfðu farið. En það var ©kki fyrr en' á sambandsþingi 1942 að fyrir lá inntökubeiðni frá Freyju, en þá var ski.pam miáranna orðán sú, að Framsófen hafði haldá'ð uppi réttinda- og hagsmuna- málum ræstingarkvenna. Sam ■kværnt 6. gr. Alþýðusambands laganna var umi hreint lögbrot a'ð ræða, ef Freyja yrði tebin í siamfoamdið, einda varð mikill' á greininigur ,uim iinntökubei'ðni þess. MeirihlSuti þingsins virti ékki ákvæði laganna, og Freyja var samþykkt inn. Ýmsir þeir sem léðu því atkvæði s.itt gerðu það í þeirrá góðu trú að þetta yrði jafnað og félögin sam- einuð, emda var sú Hna lögð á kvæmlega eins og þeir einka- braskarar, sem hugsa um það eitt, að afla sér fjár, án þess: áð skeytia því hið minnsta, Shvem- iig þeir fá það fé. Á annan hátt er ekki hægt að dæmia ástandið í miólkurmálumum. Það var sjálfsagt, að ná- grannasveitir SReykjavíkur frami lSeiddu mjólk handa íbúum hennar og við kieyptum hana. En þróunin hefur sýnt, að þær selja okku:r sviknia vöru1, ónýta vöru og ónothæfa, vörui, sem við gefum bömum oSkkar í þeiriri trú, að hún fullnægi þeim; kröfum., sem tll bennar eru gerðar; en hún gerir þaö ekki. Það er hart fyrir oSkkur gð þurfa að bera b'örnum' OiSkkar mjótk, sem. Mjólkurstöð KEA á Akuireyri, undÍT forustu einis menntaiðasta mijó’lkurfræðiiugs okkar, Jónas- ;ar Kri'stjánssonar, meitar að taka á raóti og sendir -r heim til búanna. Þar er aldrei tekið við 3. flokks mjólk, hvað þá 4. fllokks mjólk. Ef þriðja flokks miólk kemur' oftair en en •tvisvar til stöðvarinmar frá sama hæ, er sérfræðingur send- ur itil bóndans til þess að at- huga hváð sé að. — Þetta þekkiist ekki hér, enda hlýtur það að hafa þau áihrif, að ýmsdr bændur hugsi ekki neitt um vöruvönduin. heldur einigöngu uim baíð cp,m þeir fá í aðra hömd. Ölluflm er Ijóst, að hér er eklki aðeins um það að ræða, að var- an, sem við meytum, er ,svikin, h'eádiuir er iíka ,með þessu verið ■að svæfa bændastéttina, gera ha^a hirðulausa uro búskap- inn. En hér verður að neima stáð- ar. Og það er bæjarstjóm Reykjavíkur, sem verðiur taf- ariaust, áð tafca málin í sínar hendur. Hún verður áð hefjast hamda nú þegar ,um und’T,V ing þess, að komið verði upp kúáþúi fyrir Reykjavík. Kosn- inigar til bæjarstjórnar eru í imánd. Kjósendurnir verða áð hamira jiárnið meðan það ;er heitt. Sofa'nd;áháttur bæjar- iStÍÓT1^ rI— ;q.ll-.t■»!•'*n- njir. { öllum flokk- um verða að reka á efltir. Okk- ur er seld svikin mjólk. Hér er mm stórknstlegt álvörumiá.l! ;að ræða. Það þolir enga bið, að hafizt sé handa til að bindia enda á slíkt ádiand. Sendiferðabíll til sölu. f Upplýsingar í skrifstofunni. Hótel Borg. því þingi, að siameina, en ekki sundra. Kyrrt var að mestu um þetta mál þar til á sambamdsþingi' 1944, aið formaður Freyju, Þur- íður Friðriksdóttir, lagði frami tilRögu í máii þiesisu, sem að efni til og orðfærii var eSkki' bet- ur úr gar'ði gerð en svo, að hinn ofstækisfulli meirihlurti þingsdns undir forusrtu Þórodd- ar frá Siglufarði og núverandi firamfcvæmdastjóra Komimún- istaflokksins, Eggerts Þorbj'arn- arsonar, taldi lekki rétt að sam þykkjia hana, helduir tók þann- kost, að vísa benni til' sam- bandss'tjórnair. Síðan ’befir smám saman; ver ið alið á sameimimgartiiraun- um, sem. ekki befir þó verið vit að hversu mikil einlægni eða eindrægni fylgdi af hálfu sam bandsst j órn ar. Þrátt fyrir það; þó áð Þvotta- kvennafélagið væri komið inn í 'Sambamdið á ólöiglegan hátt, hefiir stjórn Framsóknar sýnt einlægan vilja til að jafna á- greiningsatriðin á þann hátt, að sem auðveldast yrði fyrir vinn andi konur í Freyju að sam- eimast stéttarsystirum sínum áð nýju, á hreinum flaglegum grundvelli. Þessi mál öll voru tefcki' til umræðu á fjölmenniuimi féSLags- fundi á föstudagskvöildið og voru mættir þar Þorsteimn. Pót- •ursson frlamkvæmdarstjóri Al- þýð'iUisambandsins'. Jón Rafns- son, er flutti þar ræðu, sem var mjög eftiirtektarverð, og lærdómsrík um skoðanir ráðandii1 meiriblúta saimbands- stjórnar á því, 'hvað sé iýðrseði. M. a. komist hann að þeinri' nið uirstöðu áð Shvað sem liði lö,g- uim Alþýðusambandsins þá gæti 'sambands!þingið gert hvaða samþykktir og ráðstafan ir sem því og sambamdsstjóm sýndist á málli þiniga, í von um blessun siambandsþings. BLÖÐUNUM verðuir að von um tíðrætt umi þær furðiu lqgu .upplýsmgiar, sem frarn eru komnar um mjólkina í Reykjavík, í skýrslu Sigurðar Péturssomar gerlafræðings. Moirgunlblaðið skrif.ar í Reykjavíkiurforéfi sínu ó sunnu daginn: „Reykvísk börn sem hafa ekki haft tækifæri til að kynnast mjólk urframleiðslu, og þekkja kýr að- allega af afspurn, ihafa fundið skilgreining á tvennskonar mjólk. Máltækið segir: Bragð er að þá barnið fiinnur. Þagar börnin fá mjólk, sem er ekki úr Samsöl- unni, kalla iþau hana ,,kúamjólk“ til aðgreiningar frá hinni venju- legu Samsölumjólk. Nú hefir það komið í ljós, með nokkuð skýrum hætti, að bragð- munur sá, sem börnin hafa fund ig, hafir við vísindaleg rök að styðjast. Að sú mjólk, sem bæjar búum er daglega flutt o,g þeim er skömmtuð, hefir mieð köfilum. tek ið næsta miklum og miður heilsu samlegum myndbreytingum á leið sinni frá kúnum og á matborð neytendanna. — Manni sSkilzt, að Reykvíkingar geti ekki komizt hjá því, að láta þetta rniál til sín tafca. — Heilibrigðisyfirvöld og læknar ekki hieldur." Vísir skrifar í aðalrdtstj'órn- angrain sinni í gær: „Gerlafræðingurinn getur þess í skýrsiu sinni að verulegt magn mjólkur, eða allt að þremuir fjórðu iþess magns, sem mjólkurstöðinm berast, sé léleg vara og jafnvel ekki njeyzluhæf. SBr athygtisvert að versta mjólkin er sú, sem berst úr fjarlægustu héruðunum, svo sem læknar hafa onaunar skrifað um þráfaldlega. Þessi mjólk er hinsvegar ekki flokkuð hér við móttöku, heldur aðeins í mjólkur ibúum hlutaðeigendi hléraða, en því næst er allri mjólkinini sullað saman, þannig að mjólkin verður öll jafnléleg vara er hún kemur til meytenda. Er vert að gefa því gaum einmitt í þessu sambandi, að læknar bæjarins hafa bundizt samtökum sín í milli um að koma upp kúabúi, að vísu fyrir sig eina, en í mótmælaskyni gegn meðferð mjólkurinnar áður en hún berst til meytenda. Er auðsætt að slíkt tiltæki er örþrifaráð, en það talar máli sínu til almennings, sem verður að fylgja því fast eftir að umbætur fáist fyrr en seinna, þannig að mjólkin verði ekki ein vlöirðungu söluhæf að nafninu til, heldur og heilsusamleg neytendum og þá sér í lagi börnunum, sem fá mjólkina, sem aðalinæriingiu. Menn búa lengi að 'bernskunini, og fái þeir lélegt viðurværi og næring arlátið á þeim tíma æfimnar, er hætt við að eftirSköstin geti orð- ið ískyggileg síðar. Lofsvert er að mál þessi hafa loksins verið tekin föstum föikum, og ofannefndur gerláfræðingur skipaður til að hafa umsjón með gæðum mjólkur þeinrar, sem á markaðinn iberst. Er hamn lærð- asti maður í sinni grein og sam- vizkusamur vísindamaður, sem fer eftix því einu, sem hann veit réttast og hefur sýnt, að hamm læt Framíháld <á 6. sí©u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.