Alþýðublaðið - 06.11.1945, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 06.11.1945, Qupperneq 5
ÞriÖjudagur 6. nóvember 1945. ALfrYPimLAS’fr * Þeir, sem fara utan og koma heim. — Gamla stúdenta- söngbókin. — Um stúlkur, og ummæli tveggja, sem vestur fóru. — Vagnþegi um strætisvagna. UNGIR stjóriunálamenn sem utan fara verða fegnir þegar þeim er vel tekið erlendis, en of dýrt er það ef það á að kosta iríkisborgararétt útlendings á ís- Jandi seinna meir eða önnur hlið stæð fríðindi. Nú á að endurskoða stjórnarskrána. . íslenzkir . náms- menn kvænast erlendum konum og flytja þær heim með sér, við því er ekkert að segja, háttvísi þeirra margra hverra er aðdáan- leg. En íslenzkar konur, sem gift ast útlendingum ættu einnig að hafa rétt til þess að flytja menn sína inn í lándið, þannig að þeir fengju ríkisborgararétt hér og at- vinnu, líkt og konurnar erlendu. l>essa, ættu íslenzkar konur að krefjast,“ segir áhorfandi í bréfi og heldur áfram: í ÐAG fyrir 271 ári dó Hall- grímur Péturson, stóð í Alþýðu- blaðinu eins og margt gott. Gamla S.túdentasöngbókin Valete Studia bíður líka -upp á (hið sígilda kvæði hans. Bezt er að hætta hverjum leik o. s. fr. og vel sé iþeim er veitti mér. Matthías sagði um kon wia: Blessað sé þitt Iblíða bros og gullið tár. En Carmiina Canenda segir: Þótt stelpur sæki ó þig eins og abyssinskur her, eða sj'álfur fjandimn Kólumkili. Svo er nú það. Annað hvort hefur stúdent- umum farið aftur, skáldumum eða kvenþjóðinni, eða einhverjum hluta alls þessa. Til eru skáld sem lesa klökkir kvæði um 16 ára stúlku, sem háttar og sólargeisl- inn fikrar sig upp eftir silkisokk — um stúlku, sem saumar rósir í silki, á borðum er vindlingaaska og hylki — já jafnvel í minningu Jóinasar Hallgrímssonar. En hans stúlka var með húfu í peysu og annað góðskáld minntist á hreina og hýrlinda mey í vaðmálsstakki. Auðvitað er hitaveitan innanhús — en utandyra er sami gustur af hafi og fyrr, norður við íshaf, en menn spyrja — miðar okkur aft- ur á ba.k?“ „SJÓMAÐUR SKRIFAR Vík- verja í dag og kvartar undan um mælum íslenzkra kvenna, sem giftst hafa Bandaríkjamönnum. Ummæli kvennanna eru líka eng um til sóma, sízt þeim sjálfum. Oft má satt kyrt liggja. Engri ís- ienzkri konu er láandi þótt hún giftist erlendum manni meðan konur eru í þúsunda ,tali umfram mienn í landiinu og íslendingar. kvænast erlendum konum. Það eru einkamál, sem ættu að vera friðhelg. Hvernig mundi sjómanni verða við, ef útlendingar settust hér að, tækju vinnuna frá þeim ís lenzku og væri falið að fara með mál þeirra opinberlega til dæmis. Menn hafa nú sannfærzt um, að konur standa kör.lum ekki að baki í grimmd og miskunnarleysi, Sbr. kvenfangavörðinn í Belsen, kon- ur á íslandi haaf fengið tæki- færi til þess að siga mönnum é aðrar konur undanfarin ár þótt í smærri stíl væri. Brottflutningur íslenzkra kvenna gæti legið í því að þær treystu sér ekki til að fæða börn í þjóðfélag, sem stjórn að er af annarri eins ómennsku og raun er á. Við sjáum blöðin, þrot- lausar persónulegar skammir, ekki að furða þótt þær konur, sem vit og þekkingu hafa, kjósi heldur að sýna djúpa þögula fyr irli.tningu.“ VAGNÞEGI SKRIFAR: „Vegna hins einkennilega pistils fré „Karli í koti“, sem ibirtist í blaði þínu s. 1. sunnudag, finn ég mig knúðan til að senda þér nokkrar línur, en vona jafnframt að þurfa ekki að minnast oftar á nýskipu- lagið á strætisvagnaferðuinium. Karl í. koti segir, að ég halli réttu máli, en tekst illa að færa rök fyr.ir máli sínu, því hann gerir þá annað hvort að tilfæra ranglega orð mín eða fullyrðiir tóma mark- leysu. Til dæmis sagði ég ekki að eins „meginiþorra Skerjafjarðar- búa“, heldur eininig ,,.Þ. e. s. þeirra er lengst ,búa í burtu og mesta þörf hafa fyrir vagninum“. Býst ég við að þetta fái staðizt. Og enda þótt Karl fullyrði, að hér sé aðeins um 6 hús að ræða móti 19, þá eru í fyrsta lagi þær töl- ur ekki réttar, í öðru lagi eru það íbúar húsanna, en ekki húsin, sem ferðast með .vögnunum, og loks í þriðja ilagi eru þessi fáu hús (sem Karl telur verða 6) bæði stærri og þéttbýlari eirv hin og mun láta nærri að áætla, að þeir séu því talsvert fleiri, sem tapa á þessari breytingu endastöðvar- innar en hinir, er hagnast á hen,ni.“ „LOKS HEFUR ÞAÐ við engin rö,k að styðjast, sem Karl fullyrð- ir, að vegalengdin milli endastiöðv anna sé aðeins 136 metrar, því hún er um eða yfir 175 m. Myndi ég í Karls sporum hafa reynt að mæla vegalengdina í stað þess að h'laupa með .svonia ágizkunartöl- ur í bllcðin. Hvorki ég né aðriir eru á móti því, að viðkomustað- ir.nir fyrir austan Kron væru tveir, en ég veit ekki um fleiri en einn viðkomustað í augnablik- FramlbaM á 6. síðu1. vantar nú þegar til að ber* blaðií tS á«krif- enda í eftirtalin hverfi: Austurstræti, Bræðraborgarstígur, Barónsstígur, TALH® YIÐ AFGREIÐSLUNA. — SSMI 491«. AlþýttufoMfÓ. Degar Hirotaito gekk ð food Nae-Arthnrs. Það vaikti ailheims'atShygli, /þegar 'það spurðist, að Hirohito Japanskeisari Ihefðii beðið um álheyrn hjá MacArlhur íhershöfðingja, yfirmanni Bandaríkjas.etuliðsins í Japam, og gengið á fund hans í Toki.o. 'Það hafði aldrei hieýrzt áður, að „sonur sólarinnar“ oig keisari Ihins japansika stónveídis yrði að hrjóta sivo odd af oflæti sínu. Hér á myndinni sjást þeir hlið við ihlið við þetta tæMfæri: sigurvegarinn og Ihinn sigraðii. Eftir styrjöldina í Austur-Asíu. VIÐ lok Kyrraha'fsstyrjald- a’ri'ninar koma til umræðu þrjú höfuiðvandamál. Þau eru: framtíð Japans, hlutskipti Kina í nútið og fi'amtíð — og hvað gera slkall varðandi nýlendusvæð in, svo sem Franska Indó-Kína, Ho.lllien2:'kui Austur-Indíuir og Malaja. Það er ef til vill miður heppi,- leg staðreynd, að ýmis þau deilu mál, sem fram hafa kotmið varð andi Japan, hafa að meira eða minna leyti snúizt um MacArth ur hershöfðimgja. Ég ihitti Mac- Artihur eitt sinn á Filippseyjum og hainn kom mér fyriir sjónir •eins og leikari., — sem gjarnan myndi tala við einstakling, eins og hann, kom væri 'að ávarpa fjiölda manns. Ýtmsar yfirlýs- ingár hans hafa veríð íburð- air mikið miálróf og hamn veit gjörla, Ihvað gemgur í augu og ieyr;u 'almíe'n'nings. En þrátt fyrir það þófct svo kunni að ivera, að hann s'é ekki öldumgis gallauis, befir hann reynzt ágætur benmiaðutr í styrj öldinni, og virðist vera fær um að halda stjórnartaumunum í Japan öruggleg'a í Ihendi sinni. Framlkoma Ihans öll á þeim tímia er Japanir giáfust upp, var einn iig hin bezta að öllu leyti, — hún sýndi í isíenn mannúð og var 'laus við yfirdrifinn fögnuð eða tilhilöiklkun. Framibvæmd 'herniámsins, án þess að til ailivar lelgra átaka eða ár'ekslra. kæm'i., var einniig s.önnun á hernaðar- ilieguim og s t j ór narfa rsl'egum 'hæfileikum hans. MacArtlhur hefir verið sann gjtarn í dómum sinum varðandi þá Japani. sem handteknir hafa verið og sakaðir uim stríðsglæpi. Með þvi að iáta lausa pólitíska famga og afmeoma hömilur af háifiU' stjóirnariminlar á frjálsri 'hugsun og athö'fnum japönsku þjóðarinnar, hefi.r hann gefið frjálslynd'Um og hægfara stjórn miálamönnum kost á að láta slkoðanir simar í ljós. Kijuro Sbildehara barón, múvierandi for sætisráðherra, er áreiðaniega mjög andvágur allri hernaðar- stefnu. Ég Ikomst að raun um O ÖFUNDUR eftirfarandi Jl.it greinar er Bandaríkja- maðurinn William Henry Chamberlin. Fjallar greiniin um þrjú helztu vandamálin, sem upp hafa komið í Aust- ur-Asíu eftir að Kyrrahafs- styrjöldinni lauk. I þetta, er ég ihafði, tal af Shide- hara sieinmihluta ársins 1930, í einlkahúsi hans við Ttíkió. Öflt- ugur lögregluvörður var hafð- ur u'mhverfiS' húsið til þess aö vermda hanm fyrir öfgafullum þ j óðer nissinmum. MacArtlhur virðist einnig sikiija 'gildi þess að fá skoðun úifcvarpi að hennar eigin vilja, olg lá iþietta einnig við uim Þýzka land sem og Japan. Með þessu móti gefst Iheldur ekki tækilfæri tiid imymdunar andstöðuhr'eyfing ar gegn ábyrgri oig 'áreiðanlegri ríkisstjórn i þessuim 'löndum, en hæifilegt yfiri.it haft með því, að endurhervæðing geti. leklki átt sér síað. * Það er þess. vert að veita at- hyigli, að Ihver og einn, sem skrif ar eftir Kreiml iliinunni i bllöðum Bandaríikjanna, irœðir lákaft um hiinn ,,ierfi.ða“ frið. Þetta er vita sfeuld afleiðing af þvi 'hatri og Iþeim géðshrærinigum, sem j'afm an eru fylgifiskar styrjalda. En ástæðuirnar, sem „Sovét-viniím- ir“ íhafa ifyrir dýrikun harðýðig- innar, eru deginum ljósari. Ut- anríkis'pólitík Stalims færi það aðdáanlega vél, að svo óbærileg eyrnd og frámunalieg rimgulreið þjóðarimmar birta. í hlöðum og ætti sér sað í Japam og i þeim hlutuim 'Þýzkalands, sem her- numidir eru af V es tur-veldunum, að komanúnisminn gæti virzt einskomar sláilúhjiálparrláð, þegar a'ílt væri í óefmi komið. Þá væru lika fulllkoml'ega umdirbúimm al- gjör ylfírráð yfir 'lömdum ailit fíiá Rín austur að Kuril-eyjum. Það er vi;ssulega engum Am- eríumanni ihugleikið að stuðla að slílkri fyriræl'lun. Banda- ríkjamenn ihófu ekki þlátttöku í styrjöldinni tiil þess að leggja Auslur-Asiu og Mið-Evrópu upp í Ihendurmar á Stalin. Markmið Bandaríjamanna i Japan ætti að vera iþað, að hailda þar uppi. llög um og reglu svo lengi sem ber- nlám er þar nauðsynlegt, — og að endurskipuleggja stjórnarfar ið á þann veg, að frj'álslynt og varfærið hugarfar ríki. meðal stjórnmál'amanna i stefnum þeirra og athöfnum, og að hern aðarandanum verði útrýmt, en ábyrgðartilfinning þjóðarinnar og eihkum stjórnmálamannanna glædd að sarna skapi. Nú sem stemdur 'hefir slkuggi Kína-Sovét-siáttmállans fallið á Kína . Þeisisu plaggi var veifað sem ilákni. ihinna varfærnu stjórn miálaaðgerða iSovétríkjanna. — Samhinigurinn gefur óneitan- lega í skyn villja Stalins til þess að fyrirbyggja þau alvarlegu sli.t, sem Ihefðu getað orðið á samfeomulagi Sovétríkjanna og Bandarikjamanna, hefði algjör innlimun Mans'júriu, eða áfcveð in viðurkenning Yenan-komm- únistanna sem einu löglegu stjórnarinnar í Kina, átt sér stað. Alftur á móti er enn þá ótíma bært að trieysta því til fulls, að Kina muni verða fært um að stj'óma Mansjúríu algjörlega upp á eigin spýtur. Ákvæði þau í stjórn Kína-Sovét-sáttmálan- um, sem ákveða sameiginlega stjórn Sóvétríkjanna og Kina á ölilúm járn’braulum i Mansjúr- íu, herskipalhöfn ffyrlir Sovétrík- in í Port Arthur og verzlunar- réttindi í Dairen, eru láreiðan- lega tiil þess gerð að rýra at- hafnafreísi kínverskra yfiivalda Og það eru eftirtektarverð orð, sem s tóðu i skey ti er „New York Hierald Tribune“ fétkk mýlega frá A. T. Steel'e. Þar stóð: „Kínverskar kommúnistasveit ir hafa fíykkzt til Mansjiúníu og eru að hefja niáið samstarf við rússneskar hersivei'tir um gæzlu og stjórn í Mukden og öðrum mansjúrlískum borgum. Framha'ld á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.