Alþýðublaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 6
<5 ALf»TOL"gLA01g Þiriðjudagi'” G. uévember 1945. Fiskimienn frá Boiston, á austurströnd Bandarákjainna, veiddu fyrir skömmu síöan jþessa Ivo sverðfiska, 500 pund hvorn. og má gera sér nokkuð tfrekari grein fyrir stærð þeirra með samanburði stórir sverðfiiskar eru sagðir vera sjalldgæf veiði. Austur-Asía eftir sfrii, Framhald af 5. síðu. Þetta er samkvæmt frásögn yfirmanna íherja bandamanna, sem ’komu hingað í dag áleiðis frá Mansjúríu“. „Umráð“ Kína yfir Mansjúr- íu sem er einungis á valdi kín- versfcra kommúnista, er jaifn vill andi ibilekking og „eigin umráð“ Póilands, Rúimeníu, Búlgaríu og annarra leppriikja Sovétríkj- anna í Austur-Bvrópu. Það Ihafa orðið áberandi á- tök o:g deiiúr rlíkjandi í ýmsum nýllendum síðan stríðinu lauk einkum í Hollenzku Austur-Ind íum og í Indó-Kína. Kommún istar og japanskir flugumenn hafa átt sinn þátt i því. En ósk ir þessara þjóða eftir meiri fræðslu og aukinn stjórnarfars- legur sfcilningur saimfara sjálf- stæðisþrá, er ósvikinn; einkum í þetta við um Indland og Ðurma. Ef þessar óskir eru bætd ar niður, verðúr það ti.l þess, að skapa andúð á hvíturn ’kyn- þáttum og .slikt myndi skapa enn fleiri og stærri vandaimál í Austur-Asíu heldtur en þekkzt hafá þar :fram til þessa. Landssvæði þessi hefðu áldrei' veri.ð endur'heimt úr greipum Japana nema ar eð her- styrk Bandarikjanr :t. Banda- ríkin hafa lækifæri á — og þeim her jafnframt skyldá' tili — að haga iþannig málum nú í ófriðarlok að þjóðirinar búi ekki við sömu stjófnaríarsLagu ó- kjörin í fr^mtíðinni og 'hingað tíl. Án þe*| að úr verði. bætt, mun þessi hrörlega bygging falla samari í næstú siorm- hviðu, — hvort heldur hún verður á vettvangi stjórnmála eða vopnavalds. Skemmtun Brpjólfs, Lárusar eg álfreðs á fösfudagskvöld EIR BrynjóMujr, Lárus og Alifireð fengu troðfnllt hús á föstudáigskvöld, í fyrsta siinn er S •þeir kioimu1 fraim með hina nýju skemmtiskná sína. AIMr eru þeir félágar góðir leikariair og isprelllfjönuigiiir, en. þ|að nægiir ekki, ef efnið sem fliuitt er er ekki fyndiíð og skemmitáiHegt. Að þeseu sinni va:r það bæði fynd- ið og s-kemmtilegt., ©n. sfcemmjti skirádin er of stiutt, hléin of löng, bá féllaigiai vantar simiáatiriði til þess að felia inn í á m:illl -—• Þá virðist rúmi ð sem þeir f élag ar hafa á leiksviðmu í GamTa Bíó ekk.i vera nógu stórt. því að þeir gátu ekki hreyfit sig nógui mikið, en iþaið þiuirfla þeir að geta, því að einn helisiti kiostuir 'heirria allra .er fjör þeirra o@ kátína. Beztu'r þótti þátturinn í útvarpssal og v.ar hlegið dátt .3/3' honuim', en betur miátti g.era rhmsk-.ísienzka báttinn — f;rá { hcfuudairins h.endi. Er þair ekki vel hialdið á jafn ágætri hug- av’nrd. Þeir fé’iagar héldu skemmtun \ í ;HafnarfirðÍ s. 1. laugawjags- kyöld fyrir ihúsfyllif, en önnur ’ •'ksmmtun þeirra hér verður í kvöild. T’c.rlÍQgar meö s.s. „Bulline Hitch“ frá New Yörk’ í gær: Árni Ársælsson. Guðrún Dóra Erfck.son, Wallcr Farrei. Grímur Hákonarson, Jó- hann Jakobsson, Ársæll Jóiisson, 5 ára, Agnar Ólafsson, Esther Sig- urðsson. Fwrðiilegar aðfarlr á stofO' fuadí Reykjavíkurdeildar Fiskifélagsins. KiíiníR&rs'*"’ Barna.spítalasjoðs Ilrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 REYKJAVÍKURDEILD FISKIFÉLAGS ÍSLANDS var stofnuð á fundi, sem hald- inn var í húsi. fiskiféllagsins s. 1. föstudagskvöM. Deildin var stofnuð samikvæmt hreytingum á lögum fiskifólagsins, sem sam þyfckt voru á fiskiiþinigi í febrú- ar 1944. Með þessum lagaibreyt- ingum var aðaldeildin löigð nið- ur, en félagsmenn hennar skyldu verða félagar í Reykja- víkurdei'ldinni, þegar hún væri sto’fnuð. Stoifnun Reykj avíkurdeiMar- innar hefur dregist óskiljanlega lengi eða síðan í febrúar 1944; en fiskiþing ætlaðist til, að deildin yrði stofnuð strax að af- loknu fis'kiþinginu fyrir albeina stjórnar fiskifélagsins og fiski- málastjóra. AE þeim drætti, sem orðið hefur á deiMars'ofnun- inni, Iieiðir það, að æfifélagarn- ir hafa veriö utangarðs á fiskifé laginu frá því að aðaldeildin •var lögð rii.ður og þar iil Reykja- víkurdeildin var stof'nuð eða um 20 mánuði. Hlutgengir stofn félagar Reykjavíkurdeildarinn- ar að lögum voru aðeins þeir saf'ifélagar, sem voru félags- menn í aðaldeildinni. En þegar á aðálfundinn fcom — k:om það í ljós, að fiskimála- stjóri oig skrifsto'fa félagsins höfðú tekið nýjia félagsmenn inn i deilldina áður en 'hún var stofnuð. Félagsmenn úr gömlu aðaMei.ldinni mótmæiltu þessu s;em lögleysu og héldu því fram, að fyrst bæri að stofna Reykjaivíikurdeildina imeð þeim mönnum, sem til þess ’höfðu lagalegan rétt, og síðan að ta'ka inn nýja félaga í deildina. Fundars'tj ór inn, B enedikt Sveinsson, fyrrum forseti neðri deiMar alþingis, taldi óþarft að viðhafa illög og reglur, en 'lét alla viðstadda grei.ða atlkvæði um ilög deildarinnar og tafca þátt í stjórnarkosninigú. Einn stjórnarmaðurinn var kosinn úr hópi gerfifélaiganna. Stjórnarkosriilngunni var mót- mælt af fundarmönnum, sem algerri lögleysu. Fyrir fundinum lá að kjósa 4 fu'lltrúa á fiski.þing. Samkvæmt 8. gr. fiskifélags'Ilagian'na hafa þeir einir kjörgengi og kosninga rétt á fiskiiþing, sem verið hafa féliagar í fiskifélaginu eitt ár eða léng-ur. Þegar fulltrúakosn- ingin skyldi hefjast fcorn i 'ljós að fundarstjóri hugðist hafa þetta ilagaákvæði að engu, en láta sömu rieglu gilda u.m full- trúakjörið og S'tjórnarfcosning- una, eða með ö. o. leyfa imönn- um að kjósa fulltrúa á fisfci- þi,ng, sem verið höfðu í fiskifé- laginu aðeins nokkrar klulkku- stundir. Þegar fundarmönnum varð þetta Iljóst, kom frarn til- laga um það, að fresta fundin- um um viku til þess að hinni; nýkjörnu stjórn ynnist tími til að ganga 'frá kjörskrá tál fuill- trúakjörs á fiskiiþing. Fundar- stjóri neilaði að bera þ'essa til- lögu undir atkvæðl, en lýsti því yflr, að þá þegar hæfist kosninig á 4 fulltrúum á fiskiþing. Fund- arimenn mótmæltu þessum að- förum öllum og áskildu sér rétt ti.l þess að fcærá fundarstjórn- ina og væntanlega fulltrúakosn ingu tiXl fiskiiþings. Undir umræðunum u.m deilu- málin lás f'iskimtáiasíj'óri, Davíð Ófafsson, «pp' 'sgmlþyfklkt, sern stjórn fiskifélagsins thaföi gert fyrir nokkru á stjórnarfundi. Stjórnarsaxriþykkt þessi hljóð aði úm það, að hafa skyldi að engu kjörgengis og kosninga- réttaráfcvæði 8. gr. fiskifélags- laganna. Funda'rmönnum of- bauð svo stjórnarsamþykkt þessi, f'ramíerði fundarstjó'rans og sonar hans, Sveins Bene- diktssonar, sem mikið 'bar á í þessum átökum, að margir 'hinna fyrrverandi aðialdeiiMar- manna gengu af fundi. En eftir sat fundarstjórinn, rúinn trausti fundarmanna, með nýfenginn blett á 'virðingu þá, er menn höfðu borið fyrir bonum se:m réttsýnuim manni og röiggsöm- um funídarstjóra, ásaimt nýju félögumum, sem ekki höfðu kjör gengi né kosningarétt til fiski- þings. Þessir dánumenn fcusu svo hver annan fulltrúa á fiski- þing. Einn „fulltrúanna“, Ingv- ar Villhjálmsson útgerðarmaður, hafði verið í fiiskifélaginu noikkr'ar klulkkustundir. Fiskiféilagið á að vera féliags- skapur sjómanna, útvegsimanna, styrktarmanna og sérfræðinga um sjávarútvegsmlál. AILir þess ir aðilar hafa starfað í góðú samkomulagi að málefnium fiskiféTagsins hingað til. En það sem gerðist á deilMarfundi ReykjavíkurdeiMarinnar s. 1. föstudaigsikvöld bendir til þess, að þessi einiimg og sa'mlhugur sé nú að rofna. Við félagar í Fiski- félagi ísliands hörmum það, að reyfcvískir útvegsmenn, undir forustu óhappamannsins Sveins Benediktssona’r, skuli með lög- leysum og ofbeldi hafa rofið friðinn á fiskifélaginu, og alveg sérs’taklega hryggir það okkur, að himn gamli otg góði þjóðskör- ungur Benedikt Sveinsson skuili á gamalsaldri ihafa verið notað- ur tiil þess í fundarstjórasæti, að sniðganga lög og rétt og fcnýja fram iriál með óstjórn og of- beldi. Fundarmaður. HANNES Á HORNINU • FiramhaM af 5. síðu. inu, nema Karl kalli gervi-enda- stöðina viðkomustað. Annars ætti Kari að muna svo langt, að við- komustaðirnir fyrir austan Kron voru iþrír, auk endastöðvaxmnar, en það var áður en ihinin nýi for- Srtjóri tók við. Vitanlega væri það mjög heppilegt að hafa viðkomu- staði bæði á Þvervegi (t. d. móts við Grund) og á miðjum Baugs- vegi, auk gömlu endastöðvarinn ar, en svo einfalda og sjálfsagða leið íhefir þessi 'blessaði strætis- vagnaforstjóri ekki viljað fara enjnjþá.“ „ÞÁ FINNST KARXiI mikil ó- kurteisi (af borgarstjóra) að svara ekki 'beiðni 100 Skerjafjarðarbúa um að hálftímavagninn færi alla leið suður á Shellveg, en nú er mér spurn. Eru þægiindin af því að fara á hverjum hálftíma alla leið, án þess að stoppa á leiðarenda, ekki hverfandi lítil, fyrir þá, sem lengst búa í burtu, tfyrst Karl segír þá ekkert muna um þessa 136 (175 mietra) göngu? En kann- ske ætlast Karl til þess að vagn- inn stoppi þá á leiðarienda, en ef svo er, þá er fyrri hluti pistilsins alveg óþ'arfur.“ „Að SÍÐSTU finnst Karli sorg- legt, að við íbúarinir skulum vera að deila um svona „smávægilegt“ atriði (hvort vagninn eigi að sto'ppa á leiðarend'a eða bruna fram hjá og stoppa 175 m. nær bænum). En hver. hefur eiginlega verið að deila um þ.etta anmar en Karl sjálfur? Engi.n rödd hefur enin heyrzt í blöðunum, er mæli þessari breytingu .bót nema Karl. Hann er 'því að ósaka sjálfan sig og enigan annan. En hitt mætti: segja mér, að með þessum pistli sínum hafi Kar.1 samt gefið for- stjórianum svo undir fótinn, að HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Fraimhald af 4. siiðu. ur ekki ganga á hlut sinn er því er að iskipta. Stjórnendur mjólkur- stöðvarinnar munu einnig hafa fullan hug ó umtbótum, en þegar slíkur skilnmgur er fyrir liendi, er þarflaiust að óttast um árang- urinn. Hér er um meniningarmál • að ræða, sem öllum ber skylda til að greiða úr eftir frekustu föng- um, þannig, að ekki sé unnt að segja með sanni að þjóðin teygi daglega í sig sóðaskap og ómenn- ingu.“ Já, þetta mál má ekiki taka .neinium vettling'atökum. Reykjiavík getuir ekki við ,það umaið, að mijólfein, sem henni er sield sé tilraidd af annarri eins óme'nninigu: og ööru eins á byrgðarlevsi og nú hefir verið upplýsf. Hér verður alð taka skarplega í tauimiana. Fermingar í fyrradag. Eftirtalin bötrm voru fermd í Dómkirkjunni sl. S'Uninudag. Piltar: Albert Wathne, Seljavagi 31. Bragi Björn Orri Hjaltason, Sjiafnargötu 4. Dagbjartur Grímsson, Kambs vegi 27. Garðair Steinsson, Sólvalla- götu 55. Hrafn Tuliniuis, Sólvallagöftí' 41. : Hörðuir Felixsson, Bræðra- borgarstíg 4. Jóhann A. J. Jörgensáon, Lind ; argötu 61. Jón Þorgeir Hallgrímsson, Vesturvallagötu 6. Kaj Svian Jörgensen, Eirílks- götu 6. Maignús Sigurðsson, Spítala- stíig 4 B. Pétur Pétursson, Súðúrgl^^DW1 Sigurður Fr'ið'geir ■ > EirfkSSöft';-w Höfðaborg 35. Stefán Guðjioihnsen, Vestur- götu 19. 'Stefám Jón Sch. Thorsteins- son, Tj'arniargötu 10. Theódór Di.ðriksison, Reyná- mel 54. Þórður Guðjón Þórarinsson, Lofkastíg 28 A. Þórir Árdal Ólafsson, Njáls- götu 15. Stúlkur: Áslaiug Sigurðardóttir, Vest-. urgöt'U 50 B. Auður Gunnarsdóttir, Lauga vegi' 55. Elín Kristjánsidót'tir, Smáa'a- götu 3. Guðbjörg María Hannesdótt- ir, Brekkustíg 4. Guðríður Guðmundsdóttir, Ila'llvei.garstíg 8. Ilalla Gunnlaugsdóttir, Stóir- ' holli 25. ína Sigurlaug Guiðmundsdótfc ir, Bergómgötu 27. Rágnheiður Stuiri'auigs Jóns- dóttir, Liaufás've^i 24. Sesselja Ada Kjærnested, BaugiS'vegi 11. Só'Iíveág Bjarndis Vifear, Gunn . arsbraul 28. hír . eftir þykist h.a'nn . hafa hrein ect skjöld 'gagayart okkur „Skerja í'jaröarhúnm11. XJm leið og é:g lýk þessu bréfi dettur. mér i hug smá samanburðar og, hann er svona: Fyrir stríð: Vagn á kortera frcsti alla leið. og fjöldi viðkomustaða, verð 25 aura. Eftir; stríð; Engiinin vagn alla leið, stónfækkum við- komustaða, verð 50 aurar.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.