Alþýðublaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 7
jÞriðjudagfur 6. MÓvember 1945. ALÞY#UBLA»IÐ Rœrinn í dag* Næturlæknir er í Lseknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur aornast B. S. í. sími 1540. ÚTVARPIÐ 8,30 Morgun.útrvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30'—16.00 Miðdegisútvaxp. 18,30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fróttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Svítur eftir Kurt Aatter- 'bexg og Áxna Bjömsson (Strengiasveit leikur und- ■ir stjórn dr. Urbantschitsch) 20.45 Erindi: Atómorkan (Stein- þór Sigurðsson magister). 21,15 íslenzkir hútímahöfundax: Gumnar Gumnarsson les úr skáldritum sínum. 21.45 Kirkjutónlist (plötur). 22.05 Fréttir. 20.5 Lög og létt hjal (Einar Páls son stud. mag.) 23.00 Dagskrálok. Hjónaefni. Á laugardaginn opimberuðu trúlofun sína, ungfrú stud. med. Friðný Pétursdóttir, Siggeirsson- ar, Raufarhöfn, og stud. med. Guðjón Gu'ðnason, Eyjólfssonar, Reykjavik. Skipafréttir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss var-; v^entanlegur í gærkvö.ldi frá New York. Lagarfoss er í Reykja- vík. Selfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er í Reykjavík. But- line-Hi.teh.var væntanlegur í gær- kvöld frá New York. Lesto er í Leithi, §pgxi Splice hleður í Hali- fax ca. 15—20/11. Mooring Hitch hleður; íi.New York 10—15/11. Anne er í Gautaborg, fer þaðan væntanlega 7—8/11. Farþegar með e.s. ,,Fjallfoss“ frá New York í gær: Ágúst H. Bjarnasom, pró- fessor, Vilhjálmur Guðjónsson, Kj^anj-i^aiMÓnsson, Guðrún J. W^ggjÁÍ.vtiStnr'Einar G. B. Waage. Að gefnu tilefni óska ég fram tekið, að ég hef ekki ritað greinina „Landnáms- maður óvirtur“, er birtist í Al- þýðublaðinu 1. nóv. sl., undirrit- uð A. K. Með þökk fyrir birtinguna. Arngrímur Kristjánsson. Skagfirðingafélagið beldur skemmtifund í Tjarnar- café í kvöld kl. 8.30. Verður þar ýmislegt til skemmtunar, svo sem ræða, er dr. Magnús Sigurðsson heldur, iþjóðhátíðarkvikmynd Lofts Guðmundssonar ljósmyndara verð- ur sýnd, og að lokum verður dans stiginn. — Aðgöngumiðar eru seldir í dag í Blómaverzluninni Flóra og í Söluturninum. Samtíðin, n óv emberhef tið, er komin út, og flytur margvíslegt efni, m. a.: Um framtíð Evrópu eftir dr. Ben- es, forseta Tékkóslóvakíu. ILaust- ljóð eftir Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli. Merkir samtíðarmenn (með myndum). Viðhorf dagsins frá sjónarmiði aþingismanns eftir Gísla Sveinsson sýslumann. í járn- viðjum til dómsdags eftir dr. Björn Sigfússon. Reisum veglegt bæj arbókasafn í Reykjavík eftir Sigurð Skúlason. „Komdu og sjá'ðu gulilin mín“, aaga eftir Fífil. íslenzkar mannlýsingar III—IV. Þeir virtru sögðu. Bókafregnir. Skopsögux o. m. fl. Ritið er hið læsilegasta að vanda. Fimmtugur er í dag Ragnar Áageirfl«o« ráðu- nautur, Hveragerðí. IMiöMIiBi 1 Befljivíl verðnr settir í StýriinainasklaiiiH ílv ðld -----*----- ViSfal við skólasf jórann, Bjarna Vilhjálmisson Alþýðuskólinn f REYKJAVÍK, kvöldskóli Menningar og fræðslusambands alþýðu, verður settur í kvöld kl. 8.30 í Stýrimannaskólanum við Öldugötu. Arþýðubláðið sneri sér í gser til Bjarna VilhjálimiS'Sonar cand. mag., skólastjóra skóil'ans, og fókk ‘hjiá hormim eftirfarandi upplýsiinjgar um tilhögun keninisDuirm'ar í vetur og lann'að í samiba'ndi við skólann. — Skólibn hefst að þes-su sinni seinna en venjuLega, segir Bjarni — en undanfariin ár hef- ' uir hann byrjiað’ lumoi m'iðj'an sentember. Asæiðan til! þessarar tiafar er sú, að húsnæði hans var ekki tilbúið fyrr en þetta. Eins og kuinnuigt er, er Stýri- m'an'nasik'óliinin nú komdnn í hinn nýja Sjómairmaskóla á Vatns- geymishæ'ð, og hefur Gagn'f'ræ'ða skóli Reykvíkinga fengið gamla húsið til afnota. Það ’hefur nú mikið verið endurbætt, og er nú sem annað hús eftir breyt- i'n:<?una. Sfcólanefnid og sfcólastjóri hafa góiðfúsillega léð Albýðiu- skó'lan.um eina fc'ennsliustofu til afhota á kvöldin, enda þótt húsið sé mjö'g setið hjá Gagn- fræðáskólanum, og kann óg bes'siuim! aðilumi beztu þakkir fvrir .greiða þeÍTra. ALls eriu ’nú á milili 30 og 40 nemen'du'r innrit'aðir í skóLann. Ke'nnslan fier fram öll kvöld vikuunar frá ikl. 8—10, nema á lauigardaigs- og sun.n'udaigkvöld- um. < Nám’sgreinar er,u eins og áð- ur: ísLenzka, reifcningur, danska, enska o.g bókfærS'lia. Geta menn vailiið um nám.S'gr'ei.n'a'rnar eftir ósfcum. E'nnbá geta nokkrir nemend- ur komizt að í sumum grein- um, a. m. k., og verð ég til við- taLs í skólanuim í kvöTd og á máinudags og fimmitudagsikvö'ld- um, se'gir Bjarmi að lókuim. Albýð'uskólinn hefur nú starfað um 10 áfg og hafa marg- ir notið kennsilu í honum, sem arúía'rs' he.föu fairið allrar menntunar á mis. í honum gefst fólki á öllum aldri, kostuir á að nota kvöldstundirn'ar til þes'S: að ,a.filia gér fræ'ðsllu. En skóiirn or fyr.st og fremst mið- aSiuir við þá, sem ekki baft haft a'ðstöðu tiil, að njótia aunarrar sL sunnudag. menntun.ar en barnaskólá- fræðslu. Þessiir keninarar verða vi® skó'lainm í vetur: Þórir Guð- miur'di. on, viðekpitafræðingur, sem kenmiir bókha'ld, Snæbjömi Jóihanmsson, íslenzkufræðin'gur, sem fceumir ensiku og reiknimg, O'g skódasij'óírirm Bjarni Vil- •hjáfi’rr. on, seim fcennir íslenzku cg dönsfcu. Öllum þeim, sem veittu mér margvlslega hjálp og sýndu mér samúð við fráfall móður minnar, ©u&nýjar Jónsdóttyr9 sendi ég mín'ar hjartans þafckir. Svava Jónsdóttir, Víðimei 3í. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlutteknmgu við andlát og jarðarför dóttur minnar, S¥Övia J. Fredr&ksen. Amalía Jósefsdóttir. sinieiiarrs# nus éeíi ifiií al^ingfs- t EeiSslu úr sjó ©g AU Sif Þórz danskennari og Kaj Smitih, kgl. ballett- meistari, sýndu listdans á Tri- paliileifchúsinu s. 1. sunnudag fyrir troðfulilu húsi láhorfenda, er tófcu dönsunuim með ágætum og efcfci siður einleifc F. Weiss- happel. Fjölidi 'blómsveiga barzt listafólkinu, hverju fyrir sig, enda um ágæta ag liistræna sýn- ingu að ræða, fremri þwí, sem fóTk á að venjaist Ihér. Alliir að- göngumiðar voru seHdir löngu fyrirfram og er því von margra sem í þietta sinn urðu fná að hverfa, að sýningin verði end- urtefcin á næstunni. í þessari viku munu. sýnend- urnir opna danssfcóla hér í Þjóðleifchúsiniu og fcenrua jþar ballett-, stepp- og samfcvæmis- dansa, bæði. böraum og fuiHorðn «1». c ÍÐASTLIÐINN laugardag, bauð Rannsóknarráð ríkis- ins, alþingismönnum, verkfræð- ingum og fleiri gestum, að sjá tvær kvikmyndir í Tjarnar- bíó. Hefur ráðið aflað þessara mynda frá Ameríku, en þær fjalla um verkfræðileg efni; sýna magnesiumvinnslu úr sjó og jarðboranir eftir olíu. Á undan myndinni, sem fjall- ar uffl magnesiumcinns'luna, flutti Ásgeir Þorsteinsson efna- fræðingur istutt erindi og skýrði nokfcuð frá aðferðum þeim, sem Amerífcmnenn hefðu við það, að vinna magnesium úr sjónum og frá þeim risa tæfcjum, sem til vinnsTúnnar þyrftu. Sagði hann að magnesiuim framleiðsluna í verfcsimiðju þei.rri, er myndin sýndi, væru u:m 50 smállesíir á dag, en til slikrar fra.mileiðslu þarf að dæla geysilega rnifcju af sjó gegnum vé’larnar og fjöl- breyttar efna'breytingar verðia að vera búnar að eiga sé.r stað frá þiví að magnesium efnið er aðskilið sjónum og þar til það er fu'Tiunmið. Á undan myndinni, sem sýndi jarðlboranir eftir oMu, tal- aði. Steindór Sigurðsson magist- er. Jarðbor sá, sem myndin sýn- ir, er af svipaðri gerð og jarð- borar þeir, sem hér hafa verið notaðir við að grafa eftir hei.tu vatni; aðeins bara stærri og mik ilvi.rkari. Sagði Steindór frá því, hviernig ’hægt væri að finna út með mælingum, ihivar oiliían væri í jörðu áður en byrjað væri að bora eftir henni.. Áður fyrr, meðan slík tæ'ki voru ekki þekkt, var það aligengt, að efcki niema Iþriðja ’hver borhola gæfi érangur, og hækkaði það að sjálfsögðu framlei.ðsJukostn- aðinn við olíuna að mun Við jarðhitan verður að hafa áðrar aðferðir en við oMuna, sagði Steindór, og það er óleyst verkiefni hivort unnt muni verða að finna aðferð til þess að finna neðanjarðaihita. Hingað til hef- ur a'ðeins verið borað þar sem jarðhiti hefux fundist ofanjarð- ar; í hvieri eða Tauigar. Voru báðar myndirnar mjög athyglisverðar og skýrinigar þær, sem gecfmar voru við þeim, /róðílegar. Kærar þakkir tii allra er sýndu okkur vinsemd á 40 ára brúðkaupsdegi okkar, 3. þ. m. Halla og Jón Gtiðnasoa, æsíingar konu og stúlku vantar strax. Upplýsingar í skrifstoíunni. ótel Borg. líélstiórafélag Miafe heldur fund í kvöld ikl. S í Oddfellow- húsinu, uppi. Mætið stundvíslega. Stjómin. óskast nú þegar, Hátt kaup, Alþýðublaðið sími 4900, ! Frá Rreiðfirðingafélaginu. — Félagsmienn óskast í sjálfboða- vinnui áið Skóliavörðus tá(g 6 B. Upplýsingar í féLagsskri fstoif- unni. Sími 2502. mNDnmML ST. IÞAKA NR. 194. F'imdur í fcvöldi kl. 8,30. Kkxsning og 'V<íg»l* •mlbættia- GOTT r ER GÓÐ EIGN Guðl, Gíslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.