Alþýðublaðið - 21.12.1927, Page 3

Alþýðublaðið - 21.12.1927, Page 3
3 ALÞÝÐUBUAÐIÐ LIbby*s mjóik. MAGGI»teninga. VI«TO ræsttdutt. I lolmbladsspilin alkunnu, sem allir vilja helzt. Það er álit mestn smekkmanna um allan heim, að „SCEPTRr Tyrkneskar _-n Westminster . i i ‘ ' Cigarettor =.v ..---- séu ðviðjafnanlegar. -—..: Keisarar, konungar og drotningar, prinzar og prinz- , essur um allan heim, brezkir lávarðar, indverskir furst- ar, kínverskir hershöfðingjar, amerískir auðkýfingar og miljónameyjar reykja ekki aðrar cigarettur á stórhátið- um vegna þess, að aðrar betri fást ekki. Fáið yður einn pakka til jólanna. Skrautaskja, með 25 cigarettum, kostar einar S krónur. Þetta afarlága verð er að þakka sérstökum samningum, sem umboðsmennirnir fyrir ísland hafa náð við verk- smiðjuna, sem býr þessar cigarettur til. Fást i öllum heztu verzlunum! Frá landssíiBfianuisi. Þeir, sem hafa í hyggju að senda heillaskeyti á jólunum, eru góðfúslega beðnir að afhenda pau sem fyrst á landssimastöðina, og helzt ekki seinna en á Þorláksmessudag og skrifa á skeytið: Að- faugadagskvöld. Þetta gildir jafnt um innanbæjar- og utanbæjar-skeyti og um loftskeyti til togaranna. Þeir, sem draga lengur að afhenda skeytin til afgreiðslu, geta átt á hættu, að pau komist ekki í hendur viðtakanda á pcim tíma, sem til er ætlast. * Reykjavík 20. dezember 1927. Gísli J. Ólafson. GoiiMím’s lindarpennar og blýantar hafa 15 ára ágæta reynslu hér á landi. Varahlutir venjulegast fyrirliggjandi. CONKLIN’S lindarpennar og blýantar em tilvalin jólagjöf fyrir þá, sem vilja fá það bezta í þessum vörutegundum. Verzlimin Björn Kristjánsson. Árabátur í góðu standi, stórt fjögra-mannafar eða litið sex-mannafar, ósk- ast keypt. Sími 591. L ______________- „Sveitur sitjandi kráka, en fljúgandi fær“. Þeir, sem ekki hugsa um i tíma a) ná sér i hangikjöt til jólanna á Laugavegi 26, missa af pvi. Þó r. úkið sé par til, pá er lika eftir- spurnin svo mikil, að pað hlýtur að prjóta áður en langt líður, pví allir, sempekkja hangikjöt paðan vilja helzt ekki purfa að kaupa I að annars staðar. Þetta vil ég sérstaklega biðja míria gömlu við- skiftainenn að athuga, pví mér myndi pykja mjög leiðínlegt, ef ] ieir kæmu ekki fyrr en alt væri uppselt. Virðingarfylst. Irlsíín J. Hagbarð. Orengir og stúlkur óskast til að selja jólabók. Góð sölulaun! Kemið i Hðlapreitsniðjn Trúlof.un- arhringir, stefnhringir og ýmsir skrautgripir sérlega ódýrt til jóla. Jói! SigmuudssoBi, gullsmiður. Laugavegi 8. Qfcstur Páisson: Rilsafn. __V_ í5. sept. síðast liðinn voru lið- in 75 ár frá pví, að skáldið Gest- ir Pálsson fæddist. Alpýðublaðið nintist hans pá með nokkrum 'irð im og rifjaði upp eitt af beztu .kvwðum hans: ,,Bet]íkerlingin“. Nú hafa skáldin Þorsteinn Gísla- son ritstjóri og Einar H. Kvaran rithöfundur minst hans á veglegan hátt með pvíaðkoma út heildar- útgáfu af ritverkum hans, par sem teknar eru upp allar sögur hans, fyrirlestrar hans og úrval af kvæðum hans og blaðagreínum. Hefir Þorsteinn kostað útgáfuna og annast um hana með aðstoð Einars við lestur og val blaða- greinanna, en Einar samið ritgerð um Gest framan við safnið, lýsing á skáldinu, æfi hans og starfi, en Einar „mun vera sá af núlif- andi mönnum, sem bezt hefir þekt Gest heitinn Pálsson eftir bernsku- og unglings-árin“, eins og Þ. G. segir í eftirmála. Var á-. gætt að fá ritgerð um Gest eftir E. H. Kv., rithöfund með jafn- næmum skilningi á olnbogabörn- um lífsins eins og Gestur var. Framan við er góð mynd af Gesti ásamt nafnriti hans. Er útgáfufyr- irtæki petta hið þakkarverðasta. Það má telja víst, að útgefanda bregðist ekki heldur sú von, er hann lætur í ljósi í eftirmálam- um, „að öllum, sem íslenzkum bókmentum unna, pyki nokkurs um pað vert að fá heildarútgáfu af bókmentaverkum annars eins ritsnillings og Gestur Pálsson var“. Nú mun líka láta nærri, að útdauðir séu peir draugar, er vöruðu við honum og kölluðu hann „spillingar-gest“, sem muni „ræna þá [latínuskólapilta, er hann hafi „smeygt sér inn hjá“ j hverjum góðum guðstitii, kristi- legri trú og siðferðistilíinningu, er þeim hefir verið innrætt frá barnæSku", eins og sagt var í blaðagrein,' er að honum var stefnt og E. H. Kv. hefir tekið upp kafla úr i æfiminninguna. „Andinn forni“ hefir ekki verið ólíkur pá pví, sem hann er nú, móti nýjum andlegum hreyfing- um. Menn ættu samt nú að geta notið snildar skáldsins, þótt skoð- anri hans séu að vísu bornar uppi af anda peim, sem afturhald pjóð- arinnar akneytist enn við hér á landi, anda jafnaðarstefnunnar. Afturhaldið getur verið rólegt um það, að Gestur geTÍ því ekki meira til miska sjálfur, þvi aö hami er tryggilega drukknaður í and- streyminu frá pví fyrir meira en aldarfjórðungi. Nýja tímann má pað þó gleðja, að hann lifir og hvetur nýjar kyn- slóðir í verkuih sínum. Mönnum hins nýja dags er ritsafn petta hinn mesti fengur. Ungum mönn- um er á við góðan skóla að lesa pað. Um það getur sá, er þetta ritar, borið, að ekkert hefir veitt honum jafnmikia mentun, aðra eins útsýn yfir og innsýn inn í völundarhús mannlífsins eins og „Tilhugalíf“, sem vafalaust er ein- hver allra merkilegasta saga, sem á íslenzku hefir verið rituð. Ot- gáfa pessi virðist og vera svo vönduð, að Gestur njðti sín nokk- urn veginn til fulls í henni. Þó heíir sá ljóður orðið á, að ekki er tekin upp í hana greinin „Blaut- fisksverzlun og bróðurkærleiki", sem gefin var út hér í Reykjavíli sérprentuð árið 1888 og er ríxerki- Helm Súkknlað og €acao er frtegt um víða veröld og áreiðanlega það ljúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Notið að eins pessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hf F. H. Kjartansson & Co, Hafnarstræti 19. Símar: 1520 og 2013. ’

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.