Alþýðublaðið - 09.11.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1945, Blaðsíða 1
 OtvarpfS: 28.25 Útvarpssagan. 21.15 Hugleiðing um á- fengi (Sigorbjörn Ein- a-rsson dósent.) XXV. áreansTir, Föstudagur 9. nóv. 1945 ’ 251. tbl. 5. síSan flytur í dag fróðlega grein um aðferðir þær, sem hajfðar voru í ófriðínum til að hjálpa hinum her- teknu þjóðum á megin- tandi Evrópu. FJALAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn MAÐUR OG KONA eftir Emil Thoroddsen, í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl..2 í dag. Félag íslenzkra leikara. Kvöldvaka í Listamannaská’lanum mánud. 12. þ. m. kl. 9 e. h. Margþætt skemmtiskrá og dans. r shátf ð Félags ungra jafnaðarmanna verður haldin laugardaginn 10. nóvember kl. 8,30 e. h. í húsi Alþýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg. Skemmtiatriði: Skemmtunin sett: Jón Hjákn,arsson. Ávarp: Vilhelm Ingimundarson. Upplestur: Baldvin Halldórsson. Ræða: GyMi Þ. Gíslason. Söngur með gítarundirleik: G. H. .M. og A. C. Steppdans: Kristín Guðmundsdóttir. Dans. , Aðgöngumiðar fást í skrifstofu F. U. J. 1 Alþýðuhúsinu, II. hæð. Tryggið ykkur miða í tíma. Skemmtinefndin. Samkvæmisklæðnaður. i Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 3—6 í Lista- ' mannaskálanum. Hafnarfjðrðnr Vinnumiðlunarskrifstofan í Hafnarfirði hef ir verið beðin að útvega 35—40 hafmfirska sjómenn og beitingamenn á h'afnfirska vél- báta, sem ganga eiga héðan til línuveiða á næstkomandi vertíð. Þeir, sem vilja sinna þessu, snúi sér til vinnumiðlunarskrUstófunnar fyrir 15. þ. m. Vinnumiðlunarskrifstofan í Hafnarfirði. 0tbrei$í8 álbflatMS. Fyrirliggjandi mikið úrval af góðum ULLARVÖRUM Verksmiðjuútsalan Gefjun - Iðunn, Hafnarstræti 4. — Sími 2838. Vörubílastöðin Þróttur. Félagsfundur > verður haldinn sunnudaginn 11. nóvember 1945 og hefst hann kl. 2 e. h. í húsi Al- þýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg. Stjórnin. Starfsmann og starfsstúku vtantar á Kleppsspátalann. — Upplýsingar 'hjá yfir- Ihjiuikrunarikonunni.. Slíani 2319. Minningarkort N áttúrulækning’a- félagsins fást í verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34 A, Reykjaví'k Tiikynning: $295 er símanúmer mitt fram- vegis. Fatapressan P. W. Biering Afgreiðslan- Traðakots- sundi 3 (tvílyíta íbúðarhúsið). T I L Austfirðingafélagið í Reykjavík HELDUR AÐALFUND miðvikudaginn 14. nóv. n. k. í veitingahúsinu Röðull við Laugaveg, kl. 20,30 stundvíslega. Dagskrá samlkvæmt félagslögum. Að loknum fundi verður dansað og fleiri skemmtiat- riði eftir ástæðum. Nýir fólagar geta skráð sig í félagið í Bókastöð Eim- reiðarinnar, Aðalstræti 6. Sími 3158. Félagsstjórnin. m 1 |TRAFIBERPLAT.TA| l I b 1" Q ÞILPLÖTUR ihefir þegar hloti.ð þá viður- kenningu, að belra þilplötur isléu eíkki á markaðinum. þilplöitur eru harðar, í Ijós- um og brúnuim lit, þær hafa gljáandi áfierð. þilplötur eru fyrirliggjandi og kosta: Stærð 4x8 kr. 19,00. • Stærð 4x5 <kr. 11,35. Verð lægra í heildlsölíu gegn leyfum, eða beint frá verikismiðjunni. Sýnishorn á s'krifstofu dkkar. H.F. AKUR Hafnarhvolá. — Sími 1134. iil ITRAFIBERPLATTA'Í b rex 1 11 ÍTRAFIBERPlATTA't ö r ex 1 : l lÍRAFIBERPÍATTA | breý

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.