Alþýðublaðið - 09.11.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.11.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIO Föstudagur 9. nóv. 1945 Fyrirætlanir samgðngnmálaráðnneytisinst Landshöfn við sunnanverðan Faxaflóa Atnerlska sraalHrlð er að koma í verzlarair. Verður afgreitt út á stofnauka nr. S. AMERÍSKT SMJÖR kemur í búðirnar eftir nokkra daga, og verða allar þær verzlanir, sem ætla sér að selja smjörið, að vera búnar að gera pöntun um það til Mjólkur- stöðvarinnar í Reykjavík fyrir 20. þessa mánaðar. Úthlutað verður 2 lbs. af smjöri á mann, á tímabilinu til 1. janúar og er innkaupsheimildin fyrir þessu magni, stofnauki nr. 8 af núgildandi matvælaseðli. Þeir, sem kynnu að eiga eftir í fórum sínum stofnauka nr. 5 af matvælaseðli síðasta skömmtunartímabils, geta einn- ig fengið út á hann, en það munu fáir vera, sem ekki hafa tekið smjör út á þennan stofnauka í sumar. Lagt til að Happdrætti íilálasis yerði auklð w 10 Iíuíéh i 12. Það myndi auka fekjur þess um 20 Er hætt við mfélkur- skömmluninal Ekki afhent sam kvæmt skömmtun- armiium í 3 áags. SVO VIRÐIST, sem verið sié að afnema mjólkur- skömimtutnina þegjandi og hljóðalaus't, sem sefct var á fyr- ir nokkrum dögum. Ástseðaii muin vera sú, að mjólk ©r nœgileg — og munu utm 1000 lítiriar hafa igengið af hér í bænium í fyrradag. Síðustu þrj'á daga hefur mjólkin verið seld óskömmtuð. Þrátt fyrir þetta, er fó'llki ráð- laigt, að geyma skömmtunar- miða sfna, því 'að ef áð vanda fætur, má fastlöga búast við því, að afitur verði að grípa til þeixra, vegnia mjólkurskortS'. Ágóðinn af bllndra- vinadeginum nam 16.500 kr. Blindravinafélag ís- LANDS hafði eins og kunnugt er, fjársöfnun s.l. sunnudag til ágóða fyrir vænt- anlegt blindraheimili. Safnaðist með merkjasölu og öðrum gjöf- um um kr. 10.5000.00. Stjórn félagsinis hefur beðið blaðið að færa öllum kærar þakkir, .er sýndiu miál'efninui stuíðning með fjárfraimlJögum sínum og einnig börnunum, sem unnu við merkjasöluna. Næstk. 1 a ugardagskvö! d efn- ir félagíð (ti:l skemmtisiámikofmu x Mjólkiurstöðinmá, Laugav. 162 og verður ágóða af samkom- REKTOR HÁSKÓLANS, Öb afur Lárusson prófessor, ihefur 'skrifað .ríkisstjórninni bréf f. 'h. hjáskólans og S'tjórnair happdræltisins og farið fram á að lögunum um bappdrættið verði breytt þannig, að fram- vegis ’veirði 12 flokkar í stað 10 og að dregið verði því í hverj- um mámuði. ársins, en til þessa hiefur aðeins verið dregið í mán- uðunum marz—desember. í bréfi rekiors er skýrt frá þieim framkvæmdum, sem gerð- ar hafa verið fyrir fé happ- drættisins. Tvær stóirbyggingar háia verið reistar: Háskólmn — og vantar nú aðeins um 80 þús- und krónur upp á það, að bygg- ingarkostnaður hans sé greidd- ur — og atvinnudeisl'din. En miklar firaimkvæimdir biða og þar á meðail bygging íþrótta- húss iháskólans og húss náttúru- gripasafnsins. Hreinar tekjur 'happdrættisins nema 2,7 millj. kr., ien þar -af hafa gengið beint í ríkissjóð 312 þús. kr. Gert er ráð fyrir, að lekjur bappdrættis- in.s muni aiukas't um 20% vi.ð þesisa aukningu á flokkum. — Happdrættisráð Siamþykfcti fyr- ir sitt leyti í gær, að mæla með því að þetta næði fram að ganga. Er og líklegt að alrnenn- inigur myndi tafca því vel, .enda er þátttakan síféllt að aukast í happdrættinu. Við þessa breyt- ingu myndi vinningum að sjálf- sögðu fjölga. — ■ Ríkis'S'tjórnin mun að likinduim flytja frum- varp á' alþingi um þessa breyt- ingu. 75 ára verður í dag Guðmundur Sæ- mundsson, Hverfisgötu 87. Hann er nú sem stendur sjúklingur á Landsspítalanum. unni varið til styrktar þessu þýðinigarmikla. málefni. Sýnd verður. kvikmynd. Þá mun Óillafur Magnússon f:rá MöSf.el;li, sýngja einsöng með undirleik Frits Weissihappel, og að lokum verður stiginn dans. Aðgöng.umiðar að samkom- Uírini verða seldir ,í Körfugerð- inni Bamkastræti 10 bg viið inn- ganginn. GJÖrbre^ting é strasidferð- liiii og taefldarlðgglðf Nýtt frainivarp um öryggi® á sjó&fiam ©g end- nrreisBi Feröaskrifstefai ríkisins. -------+------- Viötal við Emii Jónssen samgöngiismáSaráö- herra. FJÖLDA mörg stórmál koma fyrir alþingi það sem nú situr að frumkvæði samgöngumálaráðherra Emils Jóns sonar. Hefur sumra þeirra verið getið hér í blaðinu, enda fram komin í frumvarpsformi á alþingi, önnur eru í þann veginn að koma fram, en nokkur eru nú í undirbúningi. Af tilíefni þe,S’sara merku mála sn.sri Alþýðubláðið sér til ráðherrans og átti viðtal við hann. Hann sagði m. a.: Hafnargerðir og Bendingarbætur. „I frumvarpinu til laga um .bafnargerðir og lendingarbætur er steypt saman í eina heild ö'lil- um eídr.i lögum um þetta efni., en þau .eru um 70 talsins. En frv. eru aðallega flutt tii þess að auðvelda framk'væimd'ir og gera fyrirgreiðs.liu málanna ein- faldari á lailþi.ngi. Auk þess eru að sjáMsögðiu í frv. ýmsar nýj- ar linur um framfcvæmdir í hafnarmálum. Það hilýtur og að vera öllum ljóst, að einimitt nú, þegar floti okkar vex svo mjög, sem nú er gert ráð fyrir, verða f'ramfcvæmdir í hafniarmálum að fyigja 1 kjölfarið og verða miklu örari. og stórslígari en áð- ur hefur þek.kzt hjá okkur.“ Landshöfn. „í þessu sambancti vil ég minna á annað mál, sem enn er ekki kcmið fram, en • kemur bráðliega, en það er frv. ti.1 lag-a um landshöfn við S'unnanverð- an Faxaflóa, í Njarðvíkum og Keflavík. Gert er ráð fyrir að' þetta verðii geysimikið mann- virki og afhvarf fyrir vélbáta- flotann váðsivegar að af landinu, sem vi.ll st'unda fiskiveiðar í Faxaflóa og nálægum fiskislóð- urri á vetrarvertiðinni. í frurn- varpinu er gert ráð fyrir að rilc- is.sjóður byggi landshöfnina einn og að öllu iléyti og annist rekstur hennar. Málið hefur verið ítarlega undirbúið á und- anförnum árum og t.eilkningar og kostnaðaráætlanir liggja fyrir.“ Hafnarfjörðurs Skemmtun AlþýSu- flokksins annaS Alþýðuft ^kksfélag HAFNAx FJÁRÐAR heW tir kvöldskemmtun annað kvöM í Hótel „Þresti“. Til skemmt- unarinnar hefur verið vandaS eftir föngum, og hefst hún meJS sameiginlegri kaffidrykkju. Arngrímjur Krisitjánsson skóla stjóri, fíyitur þar .erindi, sem hann, nefnir „Hin þögla bar- átta“, en hann var .eitns og kumin- ugt ier í Noregi í siumar og hefir kynnt sér barláttu Niorðmannia undir herináminu. Verður er- indi þfitta óefað fróSliegt og skeimmitilegt. Þá miun Giuminar Þorsiteinissomu söngviari úr Reykjavík, syngja. nokkur lög og hirnn vinsæli gaman'Ieikari Ársæll Pálsson, ætlar að fcorna ötlum í gott sikap. Fólk er mánnt á að tryggja sér a'ðgönguimiiiðia að sikemfmtxxin.'- inni í dag og á 'morguin í Al- þýðiubrauiðgerði'niin' í Hafnar- firði.. Fundir í Sjémannafé- lagi Hafnarfjarðar i Emil Jónsson þega og póst og Ikomd -við á öJll- um höfnum, en hafi aðeins v'öru afgreiðslu á þeim 'höfnum, þar sem hafnanskilyrði eru góð og skipin geta Hagzt að bryggju. Vöruifilutn.ingaskipiin aninast svo flutni.nga á smærri hafnir og auk þess. Ihafa þau nokkurt far- þegarúim tili Iþess að flytja fólk milli þeEisara staða. Hér er um að ræða alg©r'lega nýtt skipulag og fúllkoimin,ar'a í strandferðum og á það að fullnægja þedm kröfum, sfim uppi eru um örari ferðir og bætar samgöngur.“ um strandferöanna. „Frumivarpið um kaup á nýj- um strandfarðaskipum gerir ráð fyrir, að skipastóll Skipaútgerð- ar rákis,ins verði aukinn með þrernur nýjum ski.pum, einu far þegaskipi, sem verður lítið eitt stænra en Bsja, og tveimur yönu flutningaskipum, um 300 rúm- lostir hvort. Þegar þessi ski.pa- stóll -er fenginn má gera ráð fyrir að Ihægt verði að koma S'trandferðunum í miklu bag- kvæmiara og skipulags'bundnara form en þær hafa verið í áður, þannig, að farþegaskipin fari á 10 daga fresti stöðugar hring- ferðir kringum lándið, hvert á móli öðnu, aðallega með far- „Frumvarpið til raforkuíaga er um heildarskipulag rafo-rku- málanna, vinnslu og direifingu og sijórn þeirra mála. I frum- varpinu eru te'kin isiamian öll lög- gjafarákvæði., ,sem sérstaklega varða raforik'umál sem nú eru í giildi og nýjum bætt við. Aðal- efni frumvarpsins er í stuttu máli: Að ríkið tiekur að sér að annast vinnslu á raforku handa íbúum landsins og ílutning ork- unnar milli héraða og lands- hluta. Rí'kið setur á stofn fyrir- tæki, sem ne.fnist rafveita rík- isins, til þess að leysa þetta verkefni af hendi. Sérstök fyr- irtæki, sem nefniast héraðsraf- veitur, annast dreifingu ork- unriar innan hér.aða og er gert ráð fyri.r, að héruðin isjálf verði aðallega eigendur þessara veitn'a; þó er gert ráð fyrir að ríkissjóður hafi einnig héraða- veiturnar ■ mieð höndum, þar sem það er sérstökum erfiðleik- um bundið að veita orkunni til neytenda. — Þá er ©innig tekið upp í frv. 'ákvæði um eftirlit af hálifu ríkisins með rafoirku- virkjun, til öryggis gegn tjóni og hættum, sem af þeim kunna Framhlad á 7. síðu. SJÓMANNAFÉLAG HAFN- ARFJARÐAR boðar til fundar í Góðtemplarahúsinu,. kl. 8.30 í kvöld. Meðai diagskrárliða á fundin- urn, er kosning uppstill'mgar-' n'efndar fyrir væntaulegt stjórn a-rkjör í félaginu fyrir árið 1946. Eru féllagar hvattir til' að mæta á fuindiinuim og mæta itundvísl'ega. Sveinbjérn Oddsson iar á éð ára í gær. GESTKVÆMT var á heim- ili Sveinbjamar Oddssonaur á Akranesi í gær í tilefni af 60 ára afmæii ha.nis. Látlaus straumur fólks var þangað all- ,an dagi.nn, >en bærinin var fán- um skrýddur a fmælisb arninu til hei&urs. Af tilefnl af'mælisiinis færðu félagar úr Verkailýðisfélagffi Akrainess, Sveinibirni, yfir 10 þúsund krónur að gjöf, en gjöf- inni fyl'gdi skraut'ritað ávarp, undirriitað af tr ú naðarmannar ráðx félagsins. Margar góðair ;jafir báruist honum eiinnig frá emstaklingum. Auk þésis fékk Sveinbjöm fjölda héillaósfcáskeyfa, þar á. neðaili frá miðstjórn Alþýðu- 1 flokksins. T FYRRINÓTT kviknaði í bragga á Melunum, þar sem Trésmíðaverkstæði Akurs h.f. var til húsa. * Þegar slökkviliðið kom á vettvang var. bragginn brunm- inn og varð engu úr honuim bjargað. Ókunnugt er um upptök eldsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.