Alþýðublaðið - 09.11.1945, Side 3

Alþýðublaðið - 09.11.1945, Side 3
Föstudagur 9, nóv. 1945 ALÞYÐUSLAMÐ Sorsarastríðið í Sína helðor áfram Tvenns konar I hugsunarháttur. I 1 SÍÐASTLIÐNUM MÁNUÐI markajði Traman Bandaríkja íarseti stiefrau stjórnar sinn- iar í u'tanriíkisiiniálum í yfi.rlýs- ingu í 12 liðum, „ihinuni tólf pnmktum“, sem svo Ihafa ver- Ið nefndiir Stefna Banda- ililkjanna, samkvaemt yfirlýs- ingu þessari ier skýr og ótvi- ræð og 'vi.rðist viðsýn og san- gjörn, enda. ihafa hrezkir .stjórnmiálamenn og fleiri tek- ið undiir 'hana í ræðum sín- om 'undanfarna daga, eins og vikið hefur veirið að, í frétt- um. U tanriikismiálayfirlýsing 'Tramians er og athyglisverð ífyrir !þær sakir, hve ihún er frá'brugðin þvi, sem virðist vera u taniúikisnniáliastefna háðamjanna í Kreml, enda má áeigja, .að stefna Bandaníkja- iraanna mairkist af 'ves'trænum lýðræðiis'hu.gsiunairhætti en Mostovaimiannanna aif hinum austræna. f FYRSTA LIÐ yfirlýsingar- inmar segir imeðail annars, að Bandarfkjaimienn hyggi. ekki á iandvinninga lí neinu landi, smáu eða störu. Ennfremur segir i yfirlýsingunni, að Bandaníkj amienn viðurtoenni. ektoi neinar breytingar á iandamæ.rum nieinna vinsiam- legra ríkja, án: s-amþykkis þeirra sjálfra, og, að Bainda- rítojamlenn muni ekki viður- henna neina þá rítoisstjórn, sem neydd sé upp á eitthvert riki fyrir ofurvald erlfends fltórveldis. I>ETTA ER INNTAK 1., 3. og 6. liðs utanríkiisimlál'ayfMýs- ingar Trajmans og ier það næsta athygliisvert. Hér kem ur fram drengstoapur og lýð- ræði'sleg hiugsun' í alþjóðasam Bikiplum, se:m allir lýðræðis- sinnar • og ifreilsisunnandi menn hljóta að geta tekið undir. EN MÁ HEIMFÆRA þá hugs- un, sem í þiessu fellst, upp á þá, sem ráða utanríkism'ála- stefnunni í fyrirmyndarriítoi hins „austræna lýðræðis“? Hafa Rússar haft nofckuð upp úr fcrafsinu síðan styrjöldin hófst árið 1939 og hafa þeir eftir styrjöldina gert sig lik- lega ti'l þess að krefjast land- vinni.niga? Ælli ékki það. Sneið af Fininlandi, Eystra- saitsnífcin, helimingur Pól- larnds og hlutar aff öðrum. lönduim hafa fail'lið í þeirna hlut. HEFUR RÚSSUM klígjað við að leggja undir sig lönd, án iþess að vitað væri, að þau vildu það af frjálsum vilja? Hver veit um rtaunveralegan villlja Póölverja eða lílbúa Eystra sal'tsríkjanna? OG HVENÆR gætu Rússar af ifullri einurð og allivönu lýst yfir því sem stefnu sinni, að þein leiluðu efcki eftir nein- um landvinningúm eða hagn- •aði sér til handa, eins og 1. Kommúnisiar hafna sanmingsiiibððum Chunglingsijórnarinnar. þessp að herir hennar hverfi á Ebreit frá Norður-Kína. Það var tilkynnt í lundúnaútvarpinu í gærkveldi, í samkvæmt fregnum frá Chungking, að vonir manna um, að t-akast megi að jafna deilurnar í Norð- ur-Kína og komast hjá almennri 'borgarastyrjöld séu nú mjög daufar, eftir að svar kommiúnistastjórnarinn'ar í Yennan við tilmælum Chaing Kai-sheks er kunnugt orðið. En í því krefjást kommúnistar, að Chiang Kai-shék k'alli her sinn á brott úr þeim landshlutum, isem eru á valdi kommúnista. Eru horfurnar taldar hinar ískyggilegustu, enda hefur Chiang Kai-shek kallað saman herráð sitt til fundar í Chungking á sunnu- dag til þess að ákveða, hverjar ráðstafanir skuli gerðar vegna þessarar afstöðu kommúnista. Sendimiaður toomimúnista í Ohiungking, isem þangað ihafði fari.ð tifl! viðræðn-a við stjórn- ina Iþar, Ohou-em-lai Ihierdbringi, slkýrði ifirá þvi. semkvæmt Lun- dúriaútvairpinu, að fyrir nokkru he-i'ðu kommúnislar fundið í fiugvél, s'em ihafði, verið skotin niður, ibréf Æyrir um það jbrl , miánuði sáðan, er átti að sanna, að Chiang Kai-síhek 'hiefði gefið hertslhöfði.ngja sínum í Shansi- fylkd skipun um að uppræla koimlmiúnistiáherinia, ef nauðsyn krefði. Er n'efndur mánaðardag- uri.nn 13. október, er toommún- istum stoyMi útrýmt að 'boði Clhiarag. OhöUHen-lei, seigir Lundúna- útvarpið, istatok upp á þvá, að erilJendir fréttari tarar toæmu til þeinra fliandslhllu'tai, sem. komm- únistar fliafia á valdi sínu. Á mfeðan haida fcommúnist- ísku Iherirnir áfiram áxiásum sín- um á sveitir Chungfcin,gvstjórn- arinnar víða í No.rður-'Kína og víða ihefur komið ti'l snarpra bardaga. Biða menn með, ó- þreyjiu þess, sem gerist þar eystra næsitu daga. Chiang Kai-shek, forseti Kína og yfirhers- höfðingi. M Gyðingar lil Palestinu í gær. Tsu-te, yfinmiaðiur komimúniistaherjanna í Norðuir-Kína. VERJANDI Kramers sagði í Lúneburg i gæir, að Kramfer bæri lelkki ábyrgð á gastolefa- mjorðiuniulm í Auscliwitz, ábyrgð in væri á hærri stöðum. |C* REGNIR frá London í gæi *■ hermdiu, að ira 800 Gyð- ingar hefðu stigiið á laind í Haifí í Palestiniu í gær. Voru þein fluttir þainigaið isiamkværnit samfe ingum við brezk stjórnafvöiM Höfðui menn búizit við óeirðun vegna þessa og 'höfðu veriið gerð ar varúðarráðstaifianir, en all vair þar mfeð kyrrum; kjörum er .siíðaist firéttist. iiðuir yfirlýsinigár Biandaríkja forseta isfegir? ÞVÍ HEFUR MARGOFT verið lýst yfir af bandamönnum, bæði snemma lí styrjöldinni og síðar, að þessi styrjöld væri ekki toáð tifl' llandvinn- inga, Ibelduir væri hún barátta fyrir irétti manna ti'l þess að Æá að vera lí friði og fyrir sönnu lýðræði, gegn fasisma bg nazisona og 'hvers konar toúgun. Og stefna Trumians yirðLst ver.a í fufllu s.ararœmi. við þessar endúrleknu yfir- lýsingar. En vifðist fram- tooma ihinna rússnesku vaM- toáfa vera byiggð á slífcum ski;lningi á feðli þessarar styrj ajdar? Nei, þvi fer fjarri, eins og margoft Ihefur toomið íí ffljós. í Kreml er öðravísi stefna utanrítoismóiúm, annar tougsunarlláttur. 3 linniblntastjórn Vinstri flokbs- ins mynduð í Danmðrku -------*------- Knud Kr£st®nsen er forsætisráðherra. KEGN FRÁ KAUPMANNAHÖFN í gærmorgun hermdi, að sú hefði orðið lausnin á erfiðelikum stjórnarmynd- unarinnar í Danmörku, að Vinstri flokkurinn, það er Bænda- flokkurinn, myndaði einn stjórn. Það er Knud Kristensen, formaður flokksins, sem er for- sætisráðherra hinnar nýja stjórnar, en allir ráðherramir eru úr Vinstri flokknum. Átti aðeins einn þeirra, annar en Knud Kristensen, sæti í fráfarandi stjórn Vilhelms Buhls. Það er Erik Eriksen, sem verður áfram landbúnaðarráðherra. Hin nýja stjórn er minnihlutastjórn, með því að hún styðst ekki við nema 38 þingmenn af 149 í þjóðþinginu. Hins vegar þykir ekki líklegt, að hinir flokkamr bregði fyrir hana fæti að nauðsynjalausu, eins og ástatt er í þinginu eftir kosningarnar. Blóðngir lariapr í Búkarest 1 gœr 6C©mmúnistar ráSast á mikinn mannfföída, sem var að Siylia RfSkael koniang á afmælis- degi hans. ¥ UNDÚNAÚTVARPIÐ greindi frá því í gærkveldi, að til al- varlegra óeirða hefði komið í Bukarest, höfuðborg Rúmeníu, í gær. Mikael konungur, og margt annarra rnanna, hafði verið viðstaddur hátiðaguðsþjonustu, og er hann kom frá guðsþjónust- unni, hafði mikill manngrúi, allt að 50 þúsund manns, safnazt saman á torgi einu til þess að hylla konunginn á afmæli hans. Tókust þá óeirðir miklar, er snerust upp í blóðuga bardaga. Segir brezka útvarpið, að hér toafi' kommúnistar verið að verki, og hafi þeir braniað inin á torgið í vörabifreiðum og ráð- izt á ma'nnf jöldanin'. Að því er síðast var vitað, bi'ðui 6 mienn bana í bardöiguinium', en togir mianna særðust. Mitoið lögregiu- lið kom á vettvang og itókst því að skakka l'eikiinn eftir nokkra toríð, oig var komin sæmileg kyrrð á í gærkveldi. Vaxandi ólga á Java. Bretar ætla að taka Sourahaja. ¥ FREGNUM frá Java í gær- kveldi, að horfurnar þar séu enn alvarlegri en áður. Yf- irmaður brezka hersins á eyj- unni lýsti yfir því í gær, að hersvefltir hans ■ myndu taka alia borgina Sourabaja á sitt vald, en til þessa hafa Bretar einungis haft hafnarhverfin á sínu valdi. Dr. Soekarno hefur kvatt ráihierra sína saman til skyndifundar vegna þessa, og búizt er við miklum tíðindum. Brietar .imiumu (haf a ium 5 fher- fylki til taks þarna og lýsti yf- inmaður þei,rra yfiir þvi, að toann myndi láta tifli skarar storíða og afvopna óaldailflolktoa þá, er nú héflidu uppi sífellcMm 'bardögum og ránum, Japana, seim enn toefðu efcfci vierið nfvopnaðir og riá ölluim toollenzkum iborgurum úr toaldi. Kvaðst toann sitaðráð- inn í því að komia á liögum og regflu. (unningham bers- höfðingí, landsstjéri í Paiesfinu. O IR Alan Cunningham hers- ^ höfðingi hefur verið skip- aður landsstjóri í Palestinu í stað Gort lávarðar, sem varð að láta af embætti sakir van- heilsu. Ounningham toerstoöfðingi., sem er 58 ára að aldri, er bróðir Cunninglhams flot'aforingja, sem mies'tan orðstír gat sór, er toann stjórnaði breztoa flotanum á Miðjarðairtoafi. Sj.r Alan stjórnaði brezka toernum, sem gersigraði her- siveitir ít.ala í Abys'siníu og Eri- treu snemma á sMðinu, enda þót.t ítaliir væru toellmingi lið- fleiri. Bandamenn vilja fá 300 Japana fram- selda vegna hryðjuverka. 1“^ AÐ VAR saigit frá því í Luridúnafregnum í gær, að yfirberstjórn bandamina'na í Totoio hefði skipað japönskum yfirvöldum að hafa þe-gar upp á oig framselja um 300 Japana, sam' sakaðir era um liryðjuiverk og stríðsglæpi. Marigt þes'sa fóliks haffði farið ilffla mieð ber- fanga, isem hafðir vora í igisti- húsum og fiamgabúðuim,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.