Alþýðublaðið - 09.11.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.11.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUSUÐIÐ Föstudagur 9. nóv. 1945 fUjrijðnbUðtó Útgefandi: AlþýCaflokkurinn Ititstjóri: Stefán Péturav>n. Símar: Ritstjórn: 49§J og 4902 Afgreiðsla: 4900 og 4900 Aðsetur í Alþýðuhnalnn vtð Hverf- isgötu. Yerð í lausasöln: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Veslrænt bandalag! E NN ihefir ékkert dregið úr þeirri bliku, sem á llofti. ! hefir verið slíðan utanrikismála ráðherrar stórveldanna á mieðal hinna saimeinuðu þjóða sikildu í Lrondon d haust án þess, að ndkkurt samfeomiulag næðiBt m/eð þeim um grundvallaralriði þess friðar, sem nú á að semja. Þvert á móti: Tortryggnin hefir farið' vaxandi bæði. hjá Rússum og Vesturivieldunuim isáðan séð var, ihve margt og alvarlegt á milli ber um iskipun hinis nýja heimis. Og • nú þegar má sjá greinilegar merikjiailínur iþeiprra samtaka eða bamdáilaga ein- S'takra Iþjóða í milii, isiem fyrir- sjáanlega hlijóta að myndast., þnátt fyrir hið nýja aillsherjar- þjóðahandaliag, ef ekki tdkst innan iskamms að rétta við ein- inguna á þeim grundvelilii, að all- ar þjóðir Æái iað njóta fulllkom- ins frelsis inrnan þeirra tak- marka, sem sameigihlegt öryggi útheiimtir. Úti um heim ihafa rnenn sið- ustu vikurnar verið að vona það, að Staliin rnyndi á þyltdng- arafmæílinu ausitur í Mosfcva, sem haldið var ihátíðllegt i fyrra dag, íhafa einhvern boðskap að flytja heiiminuim, isieim gæfi von- ir um batnandi .samkomulag með Rússum og Vesturveldun- um, og viðreisn frelsis og lýð- is með þeiim þjóðum, sem Rúss- ar hailda nú undir járnhœil sín- um, eins og Hitler áður. En Staldn flutti enga ræðu á bylt- ingarafmælinu; Ikom yfirleitt ekki nærri þvi, að þvií er virðiist, — og vei't enginn úti um heim, hverju það sætir. í hans stað taiaði. Molotov og var lítið af ræðú hans að riáða annað en vaxandi úllfúð siovétstjórnarinn ar ií igarð Vasturveldanna út af því, að iþau sfeuli ekki haifa op- inberað Rúsisum leyndardóm kjarnorkusprengjunnar, og vegna þess, að taún þylkist .sjá vaxandi' teikn til varnarbanda- lags með tainium vestrænu þjóð- um, ef tili alvarlegri átaka skyldi koima með isigunvegúrun- u-m í Ihinni nýaifstöðnu styrjöld. ❖ Það er nú !í sjálfu sér dálilið broslegt, þegar Rússar vilja niei'ta Ihinum vestrænu þjóðum um réttinn til þe$s að hafa frjáls isaimtök imeð sér, í varnar skyni, á islama tíima og þeir sjálf- ir vilja spenna ölll þau nágranna riíik.i, sem þeir Ihafa taertekið í Austur- og Mið-Evrópu, fyrir vagn hinnar rúlssnesku ýfirriáða stefna; eða þegar þeir gera kröfu tii þess, að þeim verði: írúað fyrir ieyndardömi kjarn- orkusprengj unnar, án þess, að þeir sýni ísjlálfir noktoum vott vaxandi samvinnu — og fri.ðar- vilja. í því saimbandi mætti minna á, að Ves turveldin sendu Rússum á ófriðaTiánunum ó- grynni taergagna og opiniberuðiu þeim mörg leyndarmlál ibrezkr- ar og amerískrar hergagnagerð- ar; en þegar farið var fram á, að þeir létu Vesturvelidunium á sama taátt taernaðarleyndanmál sán d té, var því ávalit þverlega Þriðja grein Gunnars Stefánssonar: Árásirnar á húsaleigunefnd. Á VAR OG SAMÞYKKT vantraust á húsaleigu- nefnd.“ Ójá, ektoi máitti nú svo sem vanta rúsínuna í pulsuend ann, eins og sagt er.. Já, lengii má nú deila um keisarans skegg. Ég ætla þa© «rétt vera, að þegar tveiæ aðilair deiilla og dómur genguir í rnáli þeirra, þá telji sá, semi dómuæinn' genigur í viil, aðeins öllu réttlæti full- næg't, en hinn, s«em dómurinn ■gengur í móti, að hann sé mds- rétti beittur og dómurinn sé rangllátur oig svívilðile'gur. Þeitta ■hefir svo verið alla tíð síðan lög voru1 sett am samskipti maininatnna og dómstólar fóru að dæma um ágreining mianna á malli. Það er 'aligjörlega útilbkað, að dómistóll, >en það hlýtiur húsaleigunefndm að skoðast fyrst og frernst, semi oriði'ð hef- ir áð skera úr ágreiningi eðla um upphæð húsaleigu í um 1240 húsum> hér í bænum og það oftar en einu1 sinni og oftar >en tvi'sviar í sumuim, geti gjört svo að öllium líki vel. ■ Mun láta nærri að -nefndin hafi 'kveðið U'pp um 3000 — iþrjú þúsuind úr skurði, en tekið fyrir nokkru 'fl>eiiri ágreiningsmál', suim allt ■upp í 6—7 sinnumi, en í ein- staka húsuim hefir nefndán fært til. 'bókar a-llt að 17 atriði. Þá ieru' fiundargerðabækur nefndar i-nnar orðnar 18 að töilu, hver með uimi 500 blaðsíðum, svo bótoáðar miumu vera ium; 9000 þéttskrifaðar bláðsíðúr um þau imiál', sem' ne-fndin hefir haft með áð 'gjöra. Einnág mlá til 'gamans geta þess að s'kjöl þau, sem mefndin hefir átt að vinnia úr, muinu vera uim 8 mietrar að þykkt. Ég staðhæfi, vegna þess kunnlei'kia, sem óg tel miig háfa á sitörfium húsiafeiguinefndar- innar, eftir 4 ára starf sem rit >ari taennar, að hver einasti úr- stourðuir, sem nefndán hefir llát ið frá sér fara, hefir verið upp kvelðinn samfcvæmt þyí, sem nefndarmenn áHitu réttlátiasit cg í mestu samræmi við á- kvæði og tiilgang húsaleiguilaig- anna,. Það -er iþví aðeins hártogun á staðreyndum iað samþykkja vantraust á nefndina sem slífcai, enda væri þá eins hægt fyrir húseiigendur að «saimþyifckjla vantrauist á hinia almennu dóm stöla hér (fógetarétt, bæj'ar- þing og hæstarétt auk fögreglu réttarins) því hafi rnenn taliið sig vera órétti bedittir af húsa- leiguniefndinind, lá al'ltaf sú leið opin áð áfrýja til þessara aðiljiai, enda gjiört í fjöMiamiörg um tilfelilum. Þá taara hefir oft asit sfcoti'ð svo skökku við, að dómstólarnir hafa einmitt stað fest úrsikurði húsaleigumefndíar innár og eru undantekningam lar frá því sárafáar. Það sfcýldii einnig athugað, áð taúsaleigu- nefndin er eniginn hæstiréftur, hvorfci í ágreiningsmáium um húsnæði -eða í matsgjörðúm á leigu. Öllum slífcum; úrskurð- ium nefndarinUar,er hægt að á frýja og væri þá í raundnm lít- M stoaði sfceður, 'þótt nefndin aldrei nema hefði kveðið upp ranglátani úrskurð, slíkt var elltaí hægt alð laga. Nel. Skyldi það ekki frekiar v-aka fyri-r hús eigendium, með. vantraus.tssam- þyktot sinni', að fá t. d. aðra menn inn í húsalei'gunefndina, sem væru húseigendum1 eitt- hvað eftirlátari eða' leiðdtami- ari? Siífcur batoþanki væri. nú í rauininmi etoki niema mannleg- ur, en varla væri nú skylt að tafca saimþykktiina alvarlega á þeirn grundv.elld. Þá er ótailinin sá þátturimn í starfi niéfndarinnar, sem nefnd armenm ’hafa á sig tekið, án alilirar skyldu og eflauist til mjög mikills' áliitisihnetokis, era það er útlMutun h.'erma!nina'sfcál anna. í fyrsta lagi gjörðu hinir op'intaeru aðiljar, siém mieð mláíll þesisu áttu að fara, n'efndinni míjög .erfitt fvrir í upþhafi miálls in.s með seiniaga'ngi og stirð- leifca í öllum samskiptum og hefir því áður verið lýst. í öðru lagi hefir -nefndiin aldrei haft eins mdfci'ð af stoálumi til úthiluit uniar og eftirs'purnin var eftir, hel'dur áiHtaf a'ðems örlíítið1 brot af því, þótt svo hafi nú sýnzt að nógu hiefði verið af að taka. ’. þriðja lagi viar ástand skáto anna þaninig, að útiffiotoað var mieð öllu að í þá væri fluitt, eins og þeir fyrst litu út, enda þá búndir alð stianda opnir og ó- varðir um lengri tíimia fyrir stoemmdarstarfsemi reykvískra ungldn'gia, sem miun vera á háu stigi og það allt vegnia semílæt i«s og tómlætis ábyrgra ýfir- valda. Affur á mlótii var óhugsiamlegt, að húsaleiguniefn'din, semi ekfci' hafði yfiir 'hinu minnsta fjár magni að segja, igætr upp á eigin spýtiur lagt út í imnrétt- ingu' og stamdjsietni'mgu skálL annia. Varð því að leita tiH hæj- arfél'agsins um slika fjárhags- lega aðstoð og hún féktost að einhverj'U meira eða mdnna leyti. Nú er vitað, að allt það fé, sem farið hefir til 'stoálanina, befi'r semii sagt veriið á gl'æ kastað og vitanlegt, að hér var aðeins um bráðabirgð- arráðstöfun að ræða, þótt hún, reyndist nokkuð langvarar.cli og dýru verði k,eypt, og því h'efir bærinn, einis og skiljanlegt er, efcki vii'jað leggjia fram mleira í þessu skyni, h'eldur ien minnst var hægt að komast af með. Enda- haifa verkin sýnt merk- in. I anniam eindan togaði svo húsaleigunefndm, seni bar fram ósfcir og fcröfur um að þetta eða hitt yrði gjört, en í himn endann 'bæja'rfélagið, sem' ósfciaði ekfci eftir að setja mieira fé í fyrirtækið en nauðsyni frekast krefði. Með tiililiti til þess, sem hér að framan er sagt, hlýtur það neitað. Framkoma Rússa taefir því s'izt verið til þess fallin, að sfcapa Irauist til . þeirra og tryggja varanlega einingu Ihinna sameinuðu þjóða. Það er Iþví engin furða, þóít Veslurvéldi.n vilji fara að öllu varilega og‘treysti meira á frjáls og vinsamleg samtöík isín og ann- arra vestrænna þjóða, en á var- anleiik taandaiagslins við Rúss- land, sem lítil Iheiilindi hefir sýnt Ihingað til, og (því minni, sem lengur taefur liðið. Orð Ghurdhi'lils og Bevins í omræð- urram um millirfkjamáldn !í að virðast auðskiiið, að marg- ir hafa gefið húsaleigunefnd- inni sök fyrir þá hluitd, sem hún alls ekki-var sjálfráð um, hvern ig væri eða voru framkvæmd- ir. En sé tékið tdflíliit til þessi að mefndin taefir þegar úthEutað 357 fjöl'sfcyldumi itaermanna- skáiumi til afnota og enda miuin fleiruim, sem flutt hiefir verdð úr og nefmdin aftur ráðstiafað, svo og að fyrir nefndinni Iliggja ennþá 425 umsóknir oum bráða birgðahúsnæði, aMiar frá innain bæjarmönnuim, þá er varla að vona að öilum þeiimi, serni eftir, eru, finnist réttlátllega skipt nið ur skálunuim, þar siem þeir hafii þó engan fenigið ennþá. Húseiigendur ættan heMiur, næst þegar þeir samþykkja vantraust á einhverja, sem um húsaileigui óg húsnæ'ðiismáO. fara ■höndum, áð belnai kyngi sinni og fcrafti itiil þeiirra, sem ofar eru í stiganum, helídur en að ■húsaleigunefindinni, sem er bara fyrsita þrepið og það lægsta í dómsim'eðferð þessara mála. Ég sagði hér að fnamiam, að' þær tillögur til úrtaóta, siem óg gæit séð að hefðu í sér fólgið rauinverulegt gildi og sem gæti staðist í raumveruileifcanum', það vær.u' tiMögur þær, sem A1L þýðufilokksmenn, bæði í bæjar stjórn Reykjavíkúr svo og á al þingi, hefðu bordð frami. Á ég þar við: Frumvarp til laga um miðlun'arsjóð húsatlei|gu', sem þieir Haraldur ^Guðmundsson og Guiðtmundur í. Gulðlmundsson fíluttu á ‘þingi 'bæði í fyrra o«g hittiðfyrra, en* sem' bæði árin hefir d'agað uppi í iþimginu, Fyrstu fjórar ’greinar fram- varpsims hljóða svo: 1, , gr. Stofna skaill miðlumar- sjóð húsaleigu í Reykjavík, Skal í hann renna sú hækkun á fast- eignaigjöldum rtil hæjarsjóðs F.Ú.J. FW,J, Skrifstofan er opm alla virka daga kl. §—6,30 e. h. Félagar! H'afið samband við sferif- stofuna. STJÓRNfN. brezka þinginu í fyrradag, dag- inn eftir að Molotov flutti ræðu sína, eru táknræn fyrir það' miegna Vantraust sem Rússar taafa vafcið imeð fraimkomu sinni, sérlstaklega upp á síð- fcastið. Báðir lögðu þeir í ræð- um siínum höfuðáherzlú á, að Bretland ög Bandariíkin stæðu saman, hvað sem öðru li.ði; þá væru þau ósigrandi. Og enginn hefir iagt ríkari áherzlu á það, en CtaurdhiM við þetta tækifæri, að þessar tvær þjóðir varðveittu leyndardóm kjamoikusprengj- unnar, eins og nú er ástatt í hedminum. Reykjavíkur og á fastpí^na- skatti til rókissjóðs, semi leiðir af þeirri hækfcun fatseignamats í Reykjiav’ík, er gekik í gildi 1. jan. 1943. Nú verða útgjiöld samkvæmt iiögum þessum mieiri en tekjur samfcv. 1. málsigr., og leggur þá raikissjóður fram þáð, sem á vantar. 2. 'gr. Hlutverk. mdðlunar- sjóðs er að greiða þann hluta af húsaleigui í húsum byggðum 'eftir 1. jian. 1940, sem er um- firam það, er greitt var fyrir samlbærilegt 'húsnseði á þeirn tíma. 3. gr. Þegar eftir gildistöku laga þes'sara staal húsaleigu- nefmd, sibr. lög nr. 39 7. apríl 1943, láta fram fara tv-enns kon ar húsalleigumat á öllum leiguí búðum þeirra húsia, er byggð hafa verið eftir 1. jan. 1940. Anmars veigar skal méta þá 'húsialeigU’, sem itelja má hæfi- lega miðað við byggingarkostn að, þegar hús var byggt, og þá fara eftir vísitölu kauplags- nefndiar og hagstofummar um viðhaldsköstnað húsa. Hins vegar skal húsa!leigan ákveðin eirns og ætla má, að greitt hefði. verið fyrir sam bærilegt húsnæði' fyrir 1. jiam. 1940, að viðtaættri hækkun, sem svarar til hækfcunar húsa leiguvísdtölunniar. Húsaleigunéfnd tilkynnir Mutaðeigandi húseigendum og leigjendum ofanigreind'ar rnats lÉPamihaM á 6. siíðii. 'T' f MINN í fyrradag flytur eftirfaramdi .grein, sem taygð er á upplýsingum sænsfcs blaðs, Stockholms-T'Mningen: „Sænskt blað segir frá því, að 100.000 ungar konur í Englandi bíði nú með óþreyju eftir að kom- ast úr landi til eiginmanna sinna, sem eru ýmist amerískir, kanad- iskir, franskir, norskir eða pólsk- ir. All'ir eru þeir að sjálfsögðu hermenn, sem hafa dvalið þar í landi. Flestar þeirra flytja með sér sýnileg tá'kn „stríðs“ástar sinnar, nefnilega börn. Eigin- mennirnir eru flestir farn'ir eða á förum heim til sín, en geta ekki flutt koinur sínar og ibörn með sér vegna skorts á farkosti. Þær verða því að bíða til vors, en þá hefst miesti kvennaútflutningurinn, sem sögur fara af í Englandi eða nokkru landi öðru. Ensku stúlkurnar hafa nú & stríðsárunum orðið eftirsóttustu konur heims, og er það kringum- staeðum þeirra að kenna. Um 20 þúsund hafa glfzt Ameríkönum, 30 þús. Kanadamönnum, 5 þús. Hollendingum, 2 þús. Frökkum og álíka margar hafa gengið að eiga Pólverja og Ástralíumenn. Nokkuð færri eru giftar Norð- mönnum, Nýsjálendinjgum o. fl. Af íbúum Englands eru konur í meirihluta og gsetir því þessara þjóðflutninga minna en ella hefði orðið. En ensku hermennirnir hafa þó ástæðu til að syrgja, því að Ameríkumenn eru sagðir hafa tek- ið frá þeim fallegustu stúlkurnar, 100 þús. að tölu, rneðan þeir börð- ust í sveita síns andlitis á erlend- um vígstöðvum! Almenningur í Englandá vonar auðVitað, að þessar giftingar verði stúlkunum til gsefu og ennfremur, að þær verði sér og landi sínu til sóma í himum framandi löndum. En tíminni einn getur leitt í Ijós afleiðingar þessara stríðsgiftinga. Þessi hjónabönd voru í striðs- lokin yfirleitt 4—5 ára gömul. All- an þann tíma hefur eiginmaður- inn, að örfáum mánuðum umdan- sfcildum,. baxizt á utanlandsvíg- stöðvum, en konan unnið að her- gagnaframleiðslu eða öðru slfku heima fyrir. Þau hafa beðið end- urfundamna með nokkrum kvíða, því að 'bæði vita í hjarta sínu, að þau iíta nú eigi sömu augum á veröldima og maka sinn og þau gerðu, áður en vegir þeírra skildu.“ Af þes®u tmá sjá, alð „ásband- ið“ hefur víðatr verið en hér hjá okfcutr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.