Alþýðublaðið - 09.11.1945, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 09.11.1945, Qupperneq 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ 6. 11. 1944. 6. 11. 1945. 7 Ferðin sem aldrei var farin“ TIKYNNING ,,T'ónlistarfélagið1 ‘ hefilr nú þegar parotað alimlikið af hlijöðfærum firá Engl'andi, Ainierífou og Svíþjóð . . en varla er ástæða að @era ráð fyrir n©iínn.i veruiegri hækfcuin frá því fyrir strí'ð“. VÍSIR 6. 11. 1944. „Við erum nú í þann veginn að fá hundrað píanó til heimilsnotkunar.“ Ragnar Jónsson, í ALÞÝÐBLAÐINU, 8. 11. 1944. „Yfir 50,0 miamns hafa nú þegar pantað hljóðiæri ‘hjá félaginu), og dagllega bætist nýjar pant anir við. Áætlað verð Mjóðfæranna er for. 4950 — og 5050. —“. Tilkynning „Tónlistarfélagsins“ í MAÍ S. L. „Sannleikurinn miuin þó vera sá, að „Smjör]jí!ki£gerðin“ h. f., hefir nýl'ega fengið 4 píaoó frá Englandi, en „TónQ!istarfélagið“ ekfoert, nemia það félag og „Smjörlíkisgerðin h. £. sé eiitt og það siama, eins og margt raunar viriðist benda til;.“ STJÓRN „Félags hljóðfærainnflytjenda“, í Alþýðubl. 9. 6. 1945: — Sfor. einnig tiikynningu félagsins í blöðum í BYRJUN JÚNÍ 1945. ,.Tónl'istaféiagið hefir EKKI fengiið ný sýndishorn af hijóðfærum, laðeins umrædd fjögur píanó, sem ,,Smjörlíki‘sgerðin h. f. féfok fyrir nokkru. Þetta virðist nauðisynlegt 'að leiðrétta vegna itrekaðra ósianninda í aiuglysiinigum nefndis fé- l'ags.“ Félag hljóðfærainnflytjenda. Rétt þykir að benda á, að lítil píainó Oik þeim önf'áu, er „Smjörliífeisige:rðin“ h f. hefir flutt inn og auiglýst á ca. for. 5000 —, foostuðu á árunum fyrir stríð 700—800 kr. Er því um all- verulega verðhækkun hér að ræða. Oss er founmuigt um áð Viðskiptarráið veitir engin innfkrtmingsileyfi fyrir hljóðfærum frá Sví þjóð. Fyrirheit Ragnars Jónssonar, sem gefin voru fyrir einu' ári, koma því kynlega fyrir sjónir. ’ ■ Meira en sjö mánuðir etru1 liðnir frá því er vér fyrst vöfotum atihygli samíborgarai vorra á ó- venjuilegri starfsemi', sem flíkaði fögru hugtaki til gyiláinga'r ósvífinna loförða. Reykjavik, 7. nóv. 1945. Féfag Hljéðfærainnflytjenda Aráslrnar á hásalelpnefod HANNES Á HORNINU Framhald af 5. síðu. „ÉG SÁ SEL f RANGÁ fyrir fáum dögum. Hann flaut undan straumi á bakkaþröngum ár- krkó; kom upp til að anda á fárra mínútna fresti. Daginn eftir lá selur á eyri hérna rétt við bæ- inn, hann hoppaði í ána er hann sá mig. Svo kom hann aftur og ég gat náð í annan sjónarvott. Það er löng leið frá sjó, sem hann hiefir farið, sá náungi.“ „VESTUR í DÝJAKRÓK sungu margir svanir fyrir skörnmu. Mjall hvítir fuglar, skáld öræfanna, sem ég hefi ekki séð svona marga sam an síðan fyrir mörgum árum norður við Mývatn. Það var haust klökkvi 1 röddinni. Frændurnir Við Mývatn létu mig heyra glaða sólsöngva, enda var þá hásumar og Slútnes í allri sinni dýrð. Enn þá þekki ég ekkert hér nema haust í náttúrunni, kvað sem síðar kann að verða. Mig langar til að heyra sumar.kvæði hjá svönun- um héma.“ „ÉG SAKNA þrastanna fyrir norðan. Tjarnafuglar, andir, sem dreymir um langaryl, eru hér í foópum. Góðir fuglar. En 'þrestirn ir syngja betur. Trén í lysitigörðun- um munu nú að vísu hafa fellt sitt fegursta skrúð. Þó man ég svo vel, að þrestir kvaka með vor- ■hljómi í lauflausum björkum. Þórs- mörk Þorsteins Erlingssonar ætti að vera hér á Rangárvöllum.“ Hannes á horninu. GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíilason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 OtbreiSið AlþýSubiaSiS. Framhald af 4. síðu. niðuirsitöðuir, og falla þá úr gildi alilliir eldri leigumáílair og siammr ingar, er forjóta í bág við þær. 4. .gir. Leigjenduir skiuloi grei'ða húsieigendum þá húsai- leigU', er greiinir í 2. mgr. 3. gr., en mismunur á þeirri leigui og lægri miaitsleigu'nm, sfor. 3 migr. 3. gr. endu'ngreiðist úr miðlun- arsjóði siamkvæmit eftirfaraindi reglumi: Þar, semi stærð íbúðar svarsr ti.1 20 ferm'etra á hvern ífoúa eðai minna, enduirgreiðist mismiumuirin'n' að fiullu, en. fyrir hverja. 5 fermetra á íbúa, sem íhú'ði-n er sitærri, lækfoar endiur greiðslan umi 25%. En í grei'nargarð fyrir frtumi- vairpinui segiir svo: ,,Á Það hefuir veriið bent með ótviíræiðumi rökuim að vísdtala fr'amfærsluikos'n'alðlar gefur eng am vegiinn fufflla dýrtíðairuppbót fyrir þá lauinþega, sem búa í nýju og dýru húsjnæði. í vísi- tölu'nni foemiuir aðeins 'hin1 al- mienna hæfofoiun húsaleigunn.ar til jgreina. Hins vegar má með no'kkruim röfoum segja, að ó- eðiilegit miætti teljast að hæfoka. hina aómienin'u vísitöliu. Eðlii- legra' vir'ðist, alð hið opinfoera talki á £'ig foian'n kostnað, sem' lieiðir «if því að haldia húsalei'g- uinini riiiðri í hinum tiltÖMegia 1 fáu nýjiu húsiumi. Gæti sá kostn J .aðu.r" efofoi' oirðið ti'lfi'n'n.a!nlegur fyirir ‘hið opdiníberia miðað válð | foiau aufoniu útigjöld, baöð fyrir j iríifoið og, aiTian atvinimuirekstuir i 1 'landsáins, sem miundi lerða af j 'hæk'kim vfciiitöl'uminiar í> sam'- ræmi við hima hiárai húsaleiigu í í nýjum húsuim, ef ihoirfið yrði að þ ví ráði.“ F'ruimivarp þetfca foarf ekkl f'i'efoiari skýirirga við. Það er eins au.gdjósit og skiljanlegt hverju bamá,( eins og ailliir bljóta að sj'á, hversiu nauðsyn- leg slik lagasetníng hefði ver- ið og er í rauinmni eniniþá. Heflði fnumiviarp þetta náð fram að gianga þegiar í hittið- fyrra, þá hefði útkomian orðið öðiiuvisii á Siviði húsialeigumáli aninia og væri önnur nú. * í aninain stað vill ég hér benda á og undirstrika tililögur þær, sem. bæjiarfiu'lltrúi Alþýðuv- floikksims Jóns Axel Péturs- ison, hefir bO'rið fram í grein í Alþýðuibliaðinu 21. okt. s. '1'., þar Siem hann mieðail annars leggur t il: 1) að rífoið leggi, fram til h'elmIngs, á móti bæj'arfélag- inu, fé itii bygginga fjölbýl- islhúsia, 'Siem sáðar geti: orð- i'ð eign íbúiannia, óski þeir þess og goldin leiga þá 'gengið upp í kaupverðið Er tiillíaga þesisi svo sjálfsögð og augljós nauðsyn,, að furðu gegnir, ;að lefcki sfouili fyrir löngu vera búið: að koma sliífo- um framfovæmdum af stað. ■ 2) að bærin.n byggi fjölbýlis- hús og illeigi þiau' síðan út eða selji .með kostnaðar- verði. 3) Eflia byggingaifé'liög veirka- miannia. 4) . Bneytin’gair á lögunum um byjgginigas'aimvinniufélöig. 5) iBreyta liögunum um veð- deiilld Landsba'nik'ans. 6) Reykjavíkurbær verður að greiðia fyrir því, 'eftir föng uimi, að eim'staklingum gefisit kostuir á því að byggja á Ihveirjiumi tiíma hæfiiieigan fjölda smáhúsia (eiinnar hæð ar hús), þar sem eigendur geta mieð eigin höndum innt af hcnduimi ver.ulegan hluta vinniunnar við þaiu uindir efitirli tú fag'miainma. 7) Bac'ri'rn þarf að ko.ma upp steinsteypumiðstöð, er fram CfoiSi •stejnat.eyjaB í stóirum stí!. vegnia bæjanfram-’' kvæmda og til sölu srnærri og atærri byggiragai í bæn- uim. 8) Leita þarf nú þegar sanrn- inga við félög verkamanna og •iðnaðarmanna' uim', að Hvernig herteknu þjóðunum var hjálpað. Framhald af 5. síðu. 'hvar Þjóðverjar héldiu sg. Og þegar þýzka útvarpið hrópaði það upp að isiðustu, að foardög- unum yrði haldið áfram i bay- erslka ,,virfoinu“, vissu herfor- ingjar 'bandamanna ósköp vel, að foelta gvi.rki“ var aðeins þjóð sag.a ein. Tugir ,siendimanna full vissuðu 'bandamenn um, að þar væri ekki um eitt einasta ,vi:rki‘ að ræða. Þegar undirbúniúgur innrás ardags'ins stóð sem hæst, ákvað yfirlherstjórn 'bandamanna að efna ti.l sórfelldari sendinga á ýmislkoniar birgðum og vopnum til Ihernuimdu þjóðanna, en noikkru smni fyrr. Amerísfoar Liblerty-flugvéliar, sieim upp- foaflega voru ætlaðar til að nasa uppi foafbáta, og voru mjög langfleygar, voru valdar til þess arna. Þær voru málaðar svart- ar. Bysisurnar á miðju flúgvél- anna voru letknar burtu til þess að Ihægl væri iað fooma fyrir meira magrid af birgöum, og einn ig 'vöru útbúnir Ihlerar á botn flugvélaskriofcksins til þess að ‘hleypa birgðunum út um í fall hlífum. Allir þessir löndunars’tiaðir voru í samban'di ihiver við ann- an, fovar sem þeir voru í álfunni en hött'uðibækisl’öðvarnar Voru í London. Forustumenn mót- spyrnuhreyfinganna á hverjum stað ákváðu, hvar löndunarstað ir væru hentugastir, —v venjiúlega var það einhvers- staðar úti á víðavangi, — og séndu síðan dulmálsskeyti j um það til bæikistöðvar . í lítið áberandi. Ihúsii við ‘hilíiðargötu í London. Þar var foinum áfcveðnu stöðum gefin leyninöfn. svo sem ,,Bob,“ „Percy“ og „Luke.“ Oft voru (könnunarflugvélar lálnar taika myndir úr lofti af þessum svæðuim til frefcari glöggvunar. Þegar enihver staður hafði ver ið samþyfofotur ’siem slí'kur. bætt ist enn eitt Ælagg vi.ð á stóru kortin i Teimpsford og Harring ton, — og þar merkt'ir eánnig þieir tímiar, isem löndun isikyldi eig'a sér stað samkvæmt regTu Ilegúm áætlunum og menn mót 'Spyrnuhreyfinganna væru við- búnir tdl jþesis að tafoa á móti sendingunum. (Framhald á morgun). meðlimir þeirra, sem bygg- inigavin'nui s.tuinda, láti því opinbera og þeim einstakling urn: í té vinnu' sína: til íbúð- ar’húsagieriðair, nýsköpuinará- forma, sjávarútvegs, (ið'nað- ar, ræ'ktuina'r o. fl,.), spítala og sfoóla, nauðsynlegs við- halds og endu'rbóta' með það fyrir auguim, alð útrýmia' hús- næð'isvand'ræðuinum og hafa áhrif á á'búðáV'erð, Iþaninig, að dregið verði ú,r því okri,, eða það afnuimiið1, sem nú á rér stað með hús og íbúðir hér 'í bæ, og sem tænast á sinn líka í víðri veröld. Ég vii! ekki fjölyriða frekar um til'Iiögur þessar, en uindir strika aðein.s það. enmbá oirui sinini, _að hús'næðdslaust fólfo, hér í þessum bæ, sfoyldi hafa auiffun oni.n fyrir beiiu tiIOIög- um í húisniæðiismálúhumi, siem TvT'',yi-.-:rr.i=,r!:n ifoaifa borið f rarr: og koma til raeð að bera írrm. Þær hafa var-iið oy rttur.u verða raur.hæíW, byggðar á 'þeim igrundvelli, sem fyrir hendi er og miiðaðar við foað, sem hægt er og ti'ltæki'légt er að igjöra, eins og öll banátta flokksins fyrr og síðar fyri'r memnin.'gar- og hagsmunamál- um ailþýðuninar hér í bæ og annarsstaðar á landdrijui. Föstudagur 9. nóv. 1945 Nýar bæknr Á vegum Æg'kunnar hafa tþessar bækur komið út í haust: Sumarleyfi Ingibjargar mjög falleg og skemmtileg saga fyrir litlar stúllkur — Þýdd af Marinó L. Stefáns- syni kennara, Afoureyri. — Innb. for. 14,00. Undraflugvélin Spennandi strákasaga. Segir frá margvíslegum ævintýr- um: Þýdd af Eirílki Sigurðs- syni, foennara, Afoureyri. — Innlb. Ikr. 11,00. Á ævintýraleiðum Þetta er stór bók, 218 blað- s'íðiur, sérstafolega sfoe'mmti- leg drengjasaga, með nnörg- um imyndum. Þýðing eftir Guðjón Guðjónsison, skóla- stjóra í Haifnarfirði. Kalla fer í vist ‘ Framhiald af Kalla slkrifar dagbók. En nú er Kalla orðin eldri, og er foún þvií tilvalin bók fyrir stúltkur á feriming- araldri. Þýði.ngu foefir ann- aist Guðjón Guðjónsson skóla stjóri, Hafnarfirði. — Innb. kr. 18,50. Örkin hans Nóa eítir Walt Disney. —- Sér- slaklíega ætluð yngri lesend um. Er með mörgum mynd- um. Koisitar í bandi kr. 9,00. Bráðum koma á markaðinn: Grænlandsför mín með fjölda mynda. Bókin er skrifuð af 13 ára dreng, sem sjálfur var þátttafcandi í för- inni. Vierður Ihún tilvalin og snotur jóHábók, jáfnt fyrir eldri, sem yngri lesendur. Kibba Kiðlingur Smábarnabók með urn 50 miyndu'm, er í prentun. •Af eldri bókum má nefna: Grant skipstjóri og börn hans Mjbg Ihrífandi saga sem foeld ur athygli, l'asandians ósfoiptri frá U'pphafi. Ib. í gott band á Ikr. 33,00. — Þýdd af Hann esi J. Magnúsisyrii, kennara, Afcurleyri. Tilvalin jólagjöf. Á Eyðiey Örfá eíntök leftir. — Kostar í bandi for. 15,00. Kári litli Lappi eftir Stefán Júliusson, yfir- kennana í Hafnarffirði, kom út í 2 sinn I fyrra. Slfoemm'ti- leg drengjasiaga, en er að ganga ti'l Iþurrðar. Innb. for. 10,00. Gullnir draumar Sfoeimmtileg stúlfoubók, sem ; bráðuim verður ófáanlieg. — Inn'b. ikr. 18,00. Ævintýrið í kastalanum Smábarnaibók með 36 lit- mynduim og fallegri forsíðu- mynd Verð 'kr. 6,00. Sendið dfantáldair bækur vin- uim yfokar og founningjium fyrir jóllin. , Fást hjó öllum bóksölum. Aðalútsala hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.