Alþýðublaðið - 09.11.1945, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 09.11.1945, Qupperneq 7
7 Föstudagur 9. nóv. 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ ÍUrrinn í dag» j Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ 8,30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16.00 Miðdegisútvarp. 18,30 íslenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan: ,,Stygge Krumpen" eftir Thit Jen- sen (Andrés Björnsson). 21.00 Píanók;vartett útvarpsins: Píanókonsert í Es-dúr eft ir Mozart. 21.15 Erindi :Hugleiðing um á- fengi (Sigurbjörn Einars- son dósent). 21.40 Chaliapine syngur (plötur): 22.05 Eréttir. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert eftir Saint Saens. b) Symfónía í d-moll eftir Cesar Franck. 23.00 Dagskrálok. Frá háskólanum. Dr. Matthías Jónasson flytur 5. fyrirlestur sinn um uppeldisstarf foreldra, í I. kennslustofu hláskól- ans kl. 6 í kvöld. — Efnið er að þessu sinni: Ósannsögli barna. — Öllum er heimill aðgangur. Skipafréttir: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Reykjavík, kom 4/11. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss er í Reykja- vík. Reykjafoss er í . Reykjavík. Butline Ilitch er í Reykjavík, kom 5/11. Leso er í Leith. Span Splice hleður í Halifax ca. 15.—20./11. Mooring Hitch hleður í New York 10.—15./11. Anne er í Gautaborg, fer þaðan væntanlega í. dag éða fimmtudaginn. Systrafélagið ,,ALFA“ Samkvæmt auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu, heldur Systra- félagið ,,Alfa“ sinn árlega Basar til styrktar líknarstarfinu, næstkom- andi sunnudag kl. 2 e. h. í Félags- heimili Verzlunarmanna, Vonar- stræti 4. Tímaritið Jörð, 2.—3. hefti þessa árgangs, er komið út, fjölbreytt að efni og myndum skreytt. Leitasð í gær án árang . urs. C ÍÐASTLIÐINN sunnudag ^ hvarf kona ein, Hrefna Eggertsdóttir að nafni, frá heim ili sínu hér í bænum, og hefur ekkert til hennar spurzt síðan. Ilefur Hrefna veriið biluð á geð'smunum um nokkurt lím'a- bí'l, O'g nokkiruim sininiuim áður gert tilrauin til þesis að strjúka heiman að frá sér. í gær hóf lögregilan og skátar leit að koniunini, en sú le.it ’hafði engain árangur borið, þogar blaðið frétti sáðasit. Hrefna er í mieðalillagi há, feit- lagin, með stutt dökkt hár. Hún var í grænni kápu og með rauða, heklaða hettu á höfðimi, þegar hún hvarif. Eru þeir, sem kynnu að hafa orðið hennair varir, beðnir að tilikynina það lögregliuínni. Kvehfélag Neskirkju efnir fil söngskemmf- unar í 6amia Bíó í kvöld. kl. 7.15. TF VENFÉLAG NESKIRKJU ■®"“' efniiir til söngskemmtnnar í Gamla Bíó í kvöld klukkan 7,15. Verður söngskemmtun þessi óvenju fjölbreytt, og renn ur allur ágóði í byggingarsjóð kirkjunnar. Meðial skemimtikrafta er hin vi.nsæia aimjeríiska söngkona masis D.ee J'ungiers, seimi dvalið hefir hér uim hríð á vegumi Riaiulða krasAis og haldið söng skiemimtanir fyrir her'inm. Ung- írúin fsr af 'laindi buirt í næstu viikiu. Symiir hún Kvenœ.’.agi Neskirkju miíkla yins'etmd með því .að Íáta í té að'stoð sína við þessa söngsikieimimituin. Missi Dee , Jiuingers hefir situndað nám' við kur.na tóinilistarskóla vestan hafs, og suingið aða’.hlut veirk í ýmsuim þekklu.m óper- uimi, svo sem „La Bo'heme", au'k þess sem hún h-efir sungið í fjölmöiriguím' óperettum. Að þ-essu sinni imuim un.gfrúiin syngja lög eftir Wagmer, Moz- art, Weber o. fl. Pétuir Á. Jóinsison óperusöng vari' og K'arliakór Reykjiavíikuir, sem fyrir lömgu hafa uinniið hjörtu bæjarbúa, aðsí'oða einn- ig við þessa söngskiemimituin. Mun Pét'ur syngj.a nokkiur af siínuim gömiiu iglanisinúmierum Oigi a,ð síðlustu einsö'ng með kórn uim, í Norönafolkét e-ftir Gri'eg. Eru bæjarbúar eiindregið hvattir til að sækjia þessa söng skemmtun. Með því slá þeir itvæir fliugiur í eiinu höggi >— 'Styðjá. gott máuiefni og hlýða á góðian söng. i Mimingarsjéður ub séra Ssgurð L 6Wa- | SðU. i --- TTINGJAR séra Sigurðar Z. . Gíslasonar prests að Þingeyri í Dýrafirði, en hann fórst í snjóflóði á nýjlársdag ’43 ,er 'hann var á leið tij útlkirkju sinnar að Hr.auni, ihafa stofnað myndarlegan sjóð til iminningar um hann og er s tofn.féð kr. 3 þúsund. Skipulagsskrá sjóðsins er stað fest af foriseta íslands, og segir þiar sivo um tilgang sjóðsins: „Ti'lgangur sjóðisins er að styrkja og' efla kristindóminn í i landiniu meðal annars með því I að veiita nlárnsstyrk fátækum en efnilegum giuðfræðinemuim v»ð Háskálla íslands og skulu nem- endur úr Sandaprestakalli í Dýrafirði og úr Hofsprestakalli : í Vopnafirði ganga fyriir um styrk.“ Sjóðurinn er á umsjá þiskups ins yfir Jsiandi. Tekjur Ihans eru auk vaxta 'hverskonar gjafir og álheit, er sjóðnúm kunna að á- skotnaist. Ár’iega sfcal verja 3/4 af vöxt um sjóðsiiis til styrktar efniileg um guðífræðinemiuim, og skal út- hXutunin fara frarn þann 1. jan úar ár Ihvert. Þegar sjóðurinn er orðinn íullar 100 þúsund krón ur imíá úthiuta öllum vöxtum. Nemi þeir meira en 1500,00 !kr., er biiskupi heiimilt að v,erja því, sem fraim ylfir er, til styrktar kristindómi í landinu, á þann veg, erShann lélúr bezt til fallið. Viðlal við sam- göngumáiaráðherra. Framlhald af 2. síðu. að leiða. Þá er enn lí frv. gert ráð Ifyriir, að raforkusjóði, sem er eign irik'isins, verði varið til að koma upp mannvirkjium þess um á iþann ibátt að sjóðurinn veiiti. lán t.i,l framífcvæmdanna með 'líág'um vöxtum og 411 að koista undirlbúning og rannsókn- 1 ir 'vegna væntanlegra virikjun- arfra mk værnd a. Loks eru svo í fw. álkvæði uim bvernig skull ski.pá stjórn raforkumiála. Nú eru iþegar í frasmkvæimd rafveitur uim ^svio að segj.a allt Reykjiahés, lína til' Selfoss, Eyr- arba'kka og Stdk'ksieyxar, allt út fná Sogsviríkj'uninni og ennfrem ur lína frtá íjaxárivirkjunnni ti'l Hús'aiviíkur. Má geirá náð fyrir að Xcki.ð verði við nokkrar af rafveitum þassum á vetur, en hinar næsta ■ sumar. Annars biða og verða Isknar til af- greið'slu á næstunni fjölda marg ar rafvgiíur, eiöm a.lh'ugun fer , nú fram ó og væntanlepa 'vérða tilfoúmar til framkvæmda mjög b.ráðlega.“ —• Fleiri. máil? ,,Já, —• friumvairp iil laga um eftirlit 'með skipum heíur verið af'greitt ti.l sjávarútvegsnefndar , nieðri deiLdar og kemur það j væntiainX'e'ga frarn br'áðlega. Frv. þetta er s'amdð af miiliþinga- nefnd, siem slkipuð var snemma | á lárinu 1944 ti.l að endurskoða í lögin um eftirlit með sfcipum o. | fll, og er þet'ta mikill lagaþálk- ur, og um atlQ miklar þrieyting- ar að ræða frá því sem verlð hefur, sem allar eiga að miða að því að tryggja belur en áð- ur öryggi isfcipa og eftirlit oneð skipunum sjálfuim og búnaði þeirra.“ • Ferðaskrifsfafan eBidisrreist. „Þá er í iráði, að Ferðásikrif- st'Olfa rákisins verði endurireist í svipuöu iformi og hiún var, en þó með nókkrum hreytingum, .sérs'takiiega með ‘hl'iðsjón af or- lofsXögunum nýju, en það vi;rð- is't eðlilegt og sjálfsagt, að fierðia sfcrifstoifap, tafci að sér fyrir- greiðslu og umsjón tortíofsfierða , innanllland'3 og utan, auk þess siem Ihún sinnir þeim verkefn- um, sem hún baíði áður vegma erlendra ferðamanna. Frum- viarp þetía eir fi'l'foúið og verður sennilega laigt fram bráðloga. Að auki eru s’vo nckkur önn- ur mlál d undir'búningi, sem á þessu sti.gi imál'sins eir efcki hægt að gtefa nánari upplýsingar um.“ Frá raiiSa krossinuimi AISs tefa safetaii rúm- ar 33 þús. kr. iil bág- siaddra Ssiendinga. /\ LLS HAFA nú safnazt rúmar 33 þúsund krónur til bágstaddra íslendinga á meg- inlandinu. Er þetta samkvæmt frétt, sem blaðinu barst í gær frá Rauða krossi íslands. Eftirfaramdi gjafir hafia ný- Iteiga borizt : Frá: S. N. kr. 500. Stúlfcu tor. 25. Stúilfcu kr. 25. Aðalheiður Gísladót'tir Ikr. 50. Sch. Th. kr. 5 000. Starfsmenn h. f. Hanrar fcr. 609. Starfsimienn Stálsmiðj- an kn 276. N. N. ikr. 500, Kristi- ín Jónsdóttir kr. 100. Tvær syst- Móðir okkar Guöbjörg Einarsdóttir lézt 6. iþ. m. að heimili sínu, Bergstaðastræti 46, Jarðarförin er ákveðin 14. þ. m. og hefst með bæn kl. 1 e. h. að heimi'li dóttur ihennar, Blómval'lagötu 13. Fyrir hönd barna og tengdabarna Guðrún Angantýsdóttir. Þákka slímas'tjórn, istarfsfólki LandslsimanB o'g fjölniörg um frænduim og yinum ihlýjar óskir og vinsiemd mér sýnda á fi'mimtugsafmæli imínu 7. nóv. Magnús Þorláksson, Meðaflihoilti 2. MASONITE Þilplötur væntanlegar til landsins innan skamms tíma. Verðið mjög lágt. Pantanir verða afgreiddar eftin þeirri röð, sem þær berast. SÆNSK-ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F. Rauðará. Sími 3150. isveinn óskast nú þegar. Hátt kaup. Alþýðublaðið sími 4900. ur kr. 200. Margrét Jóbannies- dóltir kr. 100. R. K. í., Seyðis- firði, kr. 1 500. Þóru kr. 1 000. Starfsfóllk Búnaðarbankans kr. •1 000. R. K.-deild Hafnarfijarðar kr. 6 270. Þór-ey kr. 100. Starfs- fóillk Búniaðatrfélags íslands kr. 225. Siguirjón Jónslson fcr. 1 000. Happdrættiisim'iði nr. 1366 kr. 100. Áður 'tilikynnt kr. 14 777,55. Als fer. 33 357,55. Rauði krossinn heifur beðið bftaðið að færa gefenduim foteztu þák'kir sínar. Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt FORNVERZLUNIN Grettisgötu 45. Sími 5691. j i Féiagsiíf. Fulltrúar Islands á al- þjóða æskulýðs- þinginu. A LÞJ ÓÐA æsfcuIýðsþingiíS var sett 29. október með viðhöfn í Albert Hall í London. Fuilltrúar állra þjóða, sem þátt tiafca á þingáinu igsmgu inin í saíli inn uindiir þjóðfána síinuim. Síð ian flutiti brezki' i'áðh'erra'nn:, Siir Stafford Cripps lávarpsorð. Daginn eftlr áttui fulltrúar Norðurilanda með sór uíndirbún 'ingsfumid, en hinm 31. októfoer hófust ailmiann fu'nidiahöld mielð fraimisögu'ræðum fiuilltrúa Bret- Xandis,. Kína. FrakMiands, B a nda.rikj.anna. Sovértirikjlainna og JúigÓEiliaýíu. Ful'ltrúar ís- liandis á foingimu erus Pótur Egg erz sisndiráðsritará, Bjöm Th. Biö'rnrso^! listfræðinguir og Kristmn Gunnarsson viðskipta- flræðinguir. Guðspekiifélágið. Reykjavíkurslúkufundur er í 'kvöld. Hefsl hann kl. 8,30. Víg- lundiur Möller talar. Gestir eru vfetfcomnir Systrafélagið „ALFA“ heldur sinn árlega Basar til styrktar liknarstarfinu, næstkom- andi sunudag kl. 2 e. h. í Félaga- heimili verzlunarmanna, Vonar- stræti 4.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.