Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 1
 Útvarpið: 20.30 Leifcrit: „Sagan um Jakob“ eftár Lauren- ce Housrruan. — Síðari 'hluti. (Leikstjóri Ind- riði Waage.) XXV. árpaae'ur. Laugardagur 10. nóv. 1945. 5. síðan flytur í dag síðarilfluta greinarinnar um það, hvernig hertefcnum þjóð um á meginlandinu var hjálpað á stríðsárunum. 252 tbl. Nýtt íslenzkt leikrit. ,,Uppstigningu eftir H. H. 2. sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin í dag kl. 4—7. Áskrifend- ur vitji aðgöngumiða sinna þá, ef þeir vilja halda þeim ; framvegis. S.H. Gömlu dansarnir sunnud. 11. nóv. kl. 10 síðd. í Þors-Café Aðgöngumið'ar í síma 4727. Pantaðir miðar afhentir frá 4—7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Afgangsmiðar seldir frá kl. 7 1 Þórs-Café. Hafnfirðingar! „Kátir eru karlar“ Alfred Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson Kvöldskemmtun í Bæjarbíó í kvöld kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar frá kl. 1 í Bæjarbíó. Eldri-dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmoníkuhljómsveit leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Blindravinafélag íslands. SKEMMTUN til ágóða fyrir blindraheimili verður haldin í Mjólk- urstöðinni, Laugavegi 162 kl. 10 í kvöld stundvíslega Til skemmtunar verður: Kvikmyndasýning. Einsöngur, Ólafur Magnússon frá Mosfel'li, við hlióðfærið Frits Weisshappel. D A N S. Aðgöngumiðar fást í Körfugerðinm, Bankastræti 10 og við innganginn. ölvun bönnuð. Blindravinafélag íslands. AUGLÝSID í ÁLÞÝDUBLADIRU fr m o j Leiftur bæknr handa börnum: Árni Bakkabræður Búkolla Búri bragðarefur Dæmisögur Esóps Fuglinn fljúgandi Glettur Grimmsævintýri Hans og Gréta Heima Hlini kóngsson Hrói Höttur Leggur og skel Mjallhvít Mikki Mús Nasreddin Rauðhetta Tarzan og eldar Þórsborgar Tarzan sterki Tumi þumall Þrír bangsar Þyrnirós Öskubuska Ljóðmæli Jónasar Hallgirímssonar Hallgrímsljóð Gefið börnunum góðar bækur og kaupið þær í Bðfcabððiani við Læklartorg Akkorsvinna Stiúlka, helzt vön vefnaði, getur ifengið aikkörsvinnu nú , yegar. TOLEDO Bergstr. 61. Sími 4891 GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN Guði, Gíslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 Afgreiðslumaður óskast í matvöruverzlun Jón Hjartarson & Co. Skipst j óri óskast á 52 smálesta bát, sem stunda á línuveiðar frá Reykjavík næstkomandi vetrarvertíð. Upplýsingar gefur ÓSKAR JÓNSSON, Hafnarfirði. Sími 9238, milli kl. 7 og 8 síðdegis. M anneldissýningu opnar Kvenfélagasamband íslands í Þjóð- leikhúsinu (gengið inn frá Lindargötu) í d'ag, laugardaginn 10. nóvemher, kl. 6 síð- degir. Opin til kl. 10 e. h. r 6 A morgun, sunnudaginn 11. nóvember, og alla næstu viku verður sýningin opin kl. 2—10 e. h. Stjóm Kvenfélagasambands íslands. Stúlka getur fengið atvinnu í skrifstofu nú þegar. Umsókn, með upplýsingum um fyrri störf og meðmæl- um ef til eru, leggist inn í afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir 13. þ. m., merkt: „A. B.“ Áuglýsið i MþýSnbiaShra. Baðvatnsgeymar fyrirliggjandi. VélaverkstæSl SfgurSar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. — Sími 5753.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.