Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐUSLAÐiÐ Laugardagur 10. nóv. 1945- fUfrijðnbUði) Útgefandi: AlþýCuflokkurinn Bitstjóri: Stefán Péturss^n. Símar: Ritstjórn: 498] og 4902 Afgreiðsla: 49#« »g «903 Aðsetur i AlþýðuhúainD vt@ Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Deilarnar i Fiskiféiagino. ------♦------ AtSiugasemd frá fískimálastlóra og gagnat- Siugasemd frá „fundarmanni". Hbin nýi Poiemkin. HINN NÝI POTEMKIN, Bjarni Benediktsson, borg- arstjóri, hefir ekki haft lánið með sér eins og hinn, firægi fyr- irrennari hans! og fyrirmynd, endur fyrir löngu. Hiuum gamil'a, rússneska Potiemlkin tólkst að blekkja Kat rínu aðra með gerviþorpum sín um og gerviboriguim. Hún stá hrófatildrið báðumegin við fljót in, sem 'hún ferðaðist um, en ekiki 'hin niðurníddu hreysi, er fólkið ibjó í sikammt fxé árbckk uuuffl. Og hinn frafcki Loddari fékk ríkuieg laun og margvís- legar vegtylluir fyrir lands- stjórn sína. . En hinumi nýja, íslenzka Pot- emlkin tókst ek'ki að blelkfkjia blaðamennina á Reykjavíik með skrautsýningu sinni til undi.r- búnfingsi I^æj aris'tj órnairkasni'ng unum. Þó að hann æki 'hratt með þá fram hjá braggiahverfunum, og sýndi ’þeim ekki annað en niolkkrar opinlberar byggingar, sem ráðizt hefir verið í eða Lapp að héfir verið upp á á síðustu stundu í áróðursiskyni, fyrir bæj arstjórnarílháLdið áðuir en geng- ið yrði til kosninga, gat hann ekki fengið jþá t'il að gleyma braggahvexfunum þar sem 1500 Reýkvíkingar, þar af um 650 böm og uinglingar innan við sextán ára aldiuir, verða nú að hírasit við Ikulda og vosibúð fyr ir fxamtaksleysi bæjarstjórnar- meirihllu'tans undanfairin ár um húsnæði smál höf uðstaSarins. — Blaðamennirnir Létu sér því fátt um finnast skrautsýningu borg arstjórans. Og svo miumu Reyk- vtííkdnigar yfirileitt gera. Hann þarf árieiðaniiega ekki að gera sér miklar vonir uim ávinning af henni við fcjörborðið á vetur. Hinn nýi Potemkin var afhjúp- aður of snemma, og öll Reýka- vík Ihlær 'þegar í dag lað hin-ni misheppnuð'U loddaralist hans * Þar við bætist, að borgarstjór inn og bæjarstjórnarmeirihlu't- inn geta ekki einu sinni, með nokkrum minnstia rétti þakkað sér þær byggingarfraimkvæmd- ir, s-em hann sýndi. T-il þeirra hefir bæj arsitjórnarmeiri!h-lu tinn bókistaflega verið rekinn með margra ára. baráttu Alþýðu- flokiksins fyrir þvd, að bæjar- stjórnin gterði slkyldiu sína bæði váð skól-ana og Ih'úsnæðisliaust fóHk ihöifuðistaðarins. Allir vita að AlþýðufLoklkurinn ih-efir, j-afn hiiða þvlí að hafa frumkvæði og framkvæmdir alll-ar um bygg- ingu verkamainnabústaðanna, þ-ar sem all-t að 'þyí 1500 Reyk- víMngar lifa nú í vistlegum og góðum húsakynnum, heimta-ð það d mörg ár, að bærinn hæf- ist einnig banda um byggiingu íbúðarhúsa yfir -efnalítið fólk tiil þess a-ð sigrast á húsnæðisskort inum — þes-su höfuðmeini Reykj-avtíkur. En bæjarstjórnar íhaMið lét þæ-r kröfur sem vind um eyru þjóta þar til allt var um seinan, leinnig bygging þeirra íbúð-arfmsa við Skúlar götu, -sem borgarsitjórinn er nú Frá fiskiimáLastjóra D-a- ví-ð Ólafs-syni, h'efir Ai- þýðublaðinu borizt eftir- fa-randi a-t.hu-gas©mid: UT AF ummælum í Þj-óðvilj a.-num s. 1. sunnudag og Al- þýðiuiblaði'nu í d-ag, u:m- fund í fis'kifélagsdeiM Reykjiavífcur, er haMin-n var s. 1. föstuda-gs- kvöM, óska ég a-ð taka fram, að vi-ð fulltrúakosni.nguna á fiski- þing, -e-r fór fram- á fuin-dinum samkv. fyrirfram auglýstri daig sikrá, var fylgt sömu regium og farið hef-ur veri-ð' efti-r ágrein- imgslausít við kosnin-gar í beim dei-ldiuim: félagsins. sem mér er -fcuininiuigt um. Því hefuir verið haMi-ð fra-m, a-ð vegna þess að útlgie'rðarmenln, hafi haft 5 atkv. fvrir hv-ert skip og 2 atkv. fyrir iðnfyrirtæki. hafi þeir, þótt þeir væru' færri, borið ævifé- la-ffsinia, sem hafa eitt atk'væði hv-er, cfurliðd. Því va-r ekki svo varið -á bssís-uim fund.i', vegn-a þ-ess að b-eir, sem fðru mcð f.Leiri en eit-t aitkvæc: skiptust í tvær and-stæðar fylkingar o-g voiru- j-afnmörg atikv. hver.um- rmegin. Þess ve-gna voru það ævifélagarrair, sem úrslitumi réðu. Þesis- m.iskiLninigs gæt-ir einnig. að fundárstjóri' hafi' ráð ið um a-tkvæðisrétt fund-ar- manna, en, -atkvæðas’eðL'um h-afði verið úth-Luta'ð fyrir fund inn og án- ;þ-ess fundars.tjóri faefðli nokkur afskipti af því. Einndg er það m-isskilndnguir, sem- fram ke-mur í umræddum friásöignum, að um stofnfund hafi v-erið að ræða. Samkv. lagabreytingu, s-em gerð var á síðasta fiskiþingi. var Reykja- vífcurdeiMin ekki ílen-gur aðailL deil-d félagsins. heldur einun-g- is ein a-f deildum þess, hlið- stæð öðrum deiMum. Hér var því ekki um stofnun nýrrar doildr- að ræða. IfOk.si er bað ekki rét-t, sem- í egir í frá-sö'gn- Þjóðviillja-nsi, að meiri hluti fundarmanna hafi igeinigið a-f fundi, áður en full1- itrú-ako-snin'g á fiskiþing fór fnam. Þeir s-em af fundi gen-gu1, vo-r.u aðeins tæplega þriðjung- ur þeirra, er fum-dinn sóttui. Rvíik. 6. nóv. 1945. Davíð Ólafsson. Við þessa aithugá-semd fiski míáiLaistjóirans faefir „Fundar- miaðuir", sem ger-ði sitofnfund Reykjavíkuird-eiMar Fiskifél-ags inis að umtaíisiefn-i í ALþýðuhLað niu- síðastliði-n-n mánud-ag, ósik að að fá birt eftirfarandi at- h-ugiasemd: Atu-gasemd fdiskimálastjóra bendiir til þess, að hann hafi verið harla viðutan á s-tof-n,- fundi Reykja víkurdteiLdiarinn- ar, og því ek-ki áttað si-g á ástæð uin-uim fyrir deiLum þ-e-im, sem þar komu- upp. Þ-að var d-eilt um þanin skilin inig fiisikimiálastjóra, -að Reykja- víkurdeHdin væri tiil þótt hún hef-ði ekkd verið stofnuð. Fund armienn töidu fundinn stofn- f-und, en ekiki aðalfun-d eins og fiskimálastjóri viidi ákveð-a. Þeissvegnia töl-diumi vi-ð fun-dair -mie-nn aitkvæðasmöluin fiskimála stjóra inn -í dei-I-dina áð-ur e-n hún var stofmuð ó-löigl-ega, og krö-fðumst þess, að aðeins lög legir sitofniendum tækjiu- -þátt í stjórniarko-sninigum. Fundar- -stjóri O'g fisfciimáTastjóri höfn- uðlu þessari k-rö-fu. Þá var deilt uim kjörigen-gi og koisniingarétt deildarmanna tiiH fiskiiþings. í 8. gr. fisiki'félags- laganna er þessi málsigrein: „Atkvæð'a-réittux o-g kjörgén-gi til fiskiþings og .fjói’ðungsþings er -ennfrem.uir háð þeim taik- miöfkunum að, m-enin hafi ve-r. ið löglegir féla'gar í eitt ár eða .mieira. áður en kosning f-er fram. og eigi yn-gri en 21 ára,“ A fuindinuim vo-ru nokkriir mie-nn-. sem ekki fuilTnæ.gðu- bessu sikilyrði’, þar sem þeir höfðu verið' aiðeivs fá a dava í fiski'fé- - 'Lariniu pftir sfcil-niuigi' fiskimála j stjóra. F-i -srenígiU' in-n í deildin-a | ,á sfoinfv.ndi þá um kvöTdið, i eftir sfciTningi o-kfca-r fumdar- m-anra. Fuinda-rs-tjóri veitti m-e-ð Smlþykifci fiskimálastjóra þeim mönn-um kiörgengi og kosn- ingarétt fy-rir bá og skip þeiirra ov iðcnfvrirtæfci, Þessir meinini ré-ðiu útslitum í kosnin.gum, þar sem, þeir fó-ru mieð fjölda at- kvæð-a hv-er Af þessum á-stæð- um er kos-n,i:nigin -á 4 fuLltrúum á fiskiþingið ólögTeg. Eninfr'emur var d-eil-t urn það viö.r-ræði meirihluta stjórna-r Fiskiféúagis íslands að vilja brevta- Lö-gum Fiskiféliagsins með einfaldri stjórnarsam- bykkt. Við fuindarmfi-nn, vítt- um -þessiai sambvkkt siem- örg- uistu lö'gleysu og gjörræði, -en fuinda.rstióri o-g fisikimálastióri revndu að ve-ria I-öglievsuin'a við fuiI'Ltrúakjörið með þe-ssiari samþykkt. BuLL fiskimáilastjóra um það, a-ð atkvæði útgerðarman'n-a ha.fi f-all-ið jafn-t á b'álða aðil.ja, er ekki svar-a vert. Það skiptir en-gu -máli hver-su atkvæðin e.ru, sem skiaoa m'e-irihluta, séu b-au að-ei'ns LöeTe-g. FisfcimáLa- sitióri vefuir í skyn', að lög fiski fólá'gsins ®éu' ,„ágr-eindpgsLaust“ brotin við fulltrúakjör í ..beirn deildum. sem honum er kunn- u-gt um.“ Næsta fi-skiþinig á að kió-sa fis'kimál'ais.ti'ór-a o-g stiórn ti:T 4 ára. En- -sé ó-löigle-ga ko-sið á fiskiþin.gið, verða ailiar gj-örðir b-e-ss véfengd-ar o-g ógild-ar, einn. ig kosni-n-g fisfcimiáTastjóra, o-g fe-r bó ver en afl-að var. ef nú- vfi-randi fÍFkim-á'lastj'ó'ri, s-em nvtur embættis s'ín-s' vegna. að -gierða sinn-a og margra a-n-nara eldri féiagisman'na í Fiskifélag iinu veltur ú-r fonsætin.u fvri-r -eigiin yfirga-n-? og 'llöiglé"'''sur. Þe-gar við -gerðrúm Davið Ólafs soin að forseta Fisik-iféLags' í-s- landsi hér u-m árið, var hann. ó'-krifað, blað. Við skoru-m nú aTvaitLiega á hainn-, iað- rita- ekki sín-a eigin sögu í Fiskiféláginu rnie-ð ofbeldii o-g yfirgaingi. e-n vera' trúr þjónn 1-a-ga o-g réttar, bá muin- homu-m o-g féliagi okka-r . vel farnast. Fundarmaður. MÁLGAGN SAMBANDS ÖNGRA JAFNAÐARMANNA RITSTJÓRN: STJÓRN S. U. J. að miklast af, þó að reka þyrfti 'hann til þéirnar framfcvæmdar eirns og tiL flestra anna-rra. Þess vegna verður Reykjavík nú að horfa upp á hundruð (fcvenna o-g barna s-afcna flests, þess, sem siðað fólfc þarfnast, í bragga- hverfunum á tímumi mestu. at- vinniu og penin-gaveltu, sem yf- 1 ir hana haifa gengið. Því mun ekki verða gleymt vi.ð kjörborðið í vetur, hversu miarg-ar skrautsýningar, er borg- arstjórinn, ihinn nýi, en mis- heppnaði Potemfcin, skipulegg- ur tál þess -að villa Reykvíking um sýn um veruleikann og stað reyndirnar. Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt FOS.NVERZLUNIN Grettisgötu 45. Sími 5691. F.U.J. F.U,J, Félagsstarffö: Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 5—6,30 e. h. Félagar! Hafið samhand við skrif- stofuna. STJÓRNIN. Qibreiðið &ibvðubiaðið. óskast nú þegar. Hátt kaup. Alþýðublaðið simi 4900. 'T' ÍMINN gerir í gær kjarn- orkuispirenigjuinia að umtals- efni, en mikiar o-g vaxandi um- ræðuir er.u nú um þetta ægiltega vopn hvarvetnia um he-im. Tím- i-run skrif ar: „Nú um helgina hefst í Washi-ng- ton viðræðufundur.-þeirr-a Trumans forseta og Attiee forsætisráðherra. Á fundi þes-sum verða vafalaust rædd mörg stórmál, en stærst og örlagarík-ast þei-rra verður þó atomspr eng j umálið. Það eru þrjár þjóðir, sem nú ráða yfir vitneskjimni um kjarn- orkusprengjuna, Band-aríkjamenn, Bretar og Kanadamen-n. Þes-sar þjóðir unnu sameiginlega að rann- sóknunum, er leiddu til þess að sprengja-n var up-pgötvuð. Hins hefur að-ein-s ein þessara þjóða, Bandaríkjam-enn, komið sér upp verksmiðjum til að framleiða sprengjuna. Um það verður ekki sagt með v-isu, hvort sa-mkomulag hafi ver- ið urn það milli þessar-a þjóða, að h-alda vitneskjunni u-m framleiðslu atomsprengjunnar leyndri. Hvorki Bretar eða Kanadamenn hafa neitt um það sagt. Hin-s vegar hefur Truman fors-eti látið -þau orð fall-a, að þessari vitneskju -my.ndi hald- ið leyndri fyrir öðrum þjóðum, a. n. k. fyrst um sinn. Af hálfu margra vísindamanna, bæði í Bretlandi og Bandaríkjun- um, hefur þessi stefna Tru-mans sætt ha-rðri gagnrýni. Þeir hafa haldið því fram, að hún myndi leiða til kapphlaups milli stór- veldanna u-m að fi-nna upp og fram- leiða atomspr-engjur. Þau stór- veldi, sem enn kynnu ekki fram- leiðslu atomsprengju'n-nar, myndu fljótlega komast á sporið og þess yrði því t. d. ekki langt að bíð-a, að Bússar stæðu þar jafnfætis Banda- ríkjamönnum og Bretum. Eina ráðið til að koma í veg fyrir slíkt kapphlaup væri að opinbera leynd- ardóminn um fr.amileiðslu atom- spren-gjunnar og fel-a síð-an al- þjóða-stofnuin eftirlit varðandi þessi mál. Jafnhliða þessum aðvörunum vísindaman-nanna hefur það verið upplýst, að þegar sé búið að finna upp atomsprengjur, e rséu 1000- falt kraftmeiri en sprengjan, sem notu-ð var í árásinni á Hirosjima. Það þyrfti ekki nema nokkra tugi af slíkum sprengjum til að eyði- leggja all-ar h.elztu borgir Banda- ríkjanna. Jafnfram hefur veriS! upplýst, að fljótlega muni verða -hægt að skjóta slíku-m sprenigjum- sem flugsprengj um, óraleiðir, j-afn- v-el milli Evrópu og Ameríku. Eng- a-r öruiggar varnir eru enn taldar gegn slíkum vágesti, en ýms-ir vís- indamenn gera sér vonir um, að- hægt verði að skjóta atomsprengju skeytin niður á leiðin-ni með eins konar radarspren-gjum, er sendar verða á móti þeim. Slíkar sprengj- ur voru notaðar gegn flugskeyt- um Þjóðverja og svokölluðum sjálfsmorðsflugvélum Japana með góðum árangri, e-nda þótt útbún- aður þeirra væri þá enn á fnun- stigi. Varnaraðferð þessi by-ggist & því, að hægt er að finna, þegar óvinaflugskeyti nálgast, og jafn- fljótt er hægt að beina sprengj- u-num gegn þeim, en þær stjórn- ast af ei-ns konar loftskeytatækj- um.“ Þá segir Tíminin enn fremur: „Talsverðar getgátur eru nú um þ-að, að -sú verði niðurstaðan ái fundi þeirra Trumans og Attlee, að þeir bjóði sérhverri þjóð að fá vitneskjuna u-m framleiðslu atomsprengj un-na-r, ef hún gengst jafnframt undir, að iðnaður hemn- ar verði settur undir svo strangt alþjóðlegt eftirlit, að auðvelt verði að fylgjast með því, hvort hún framleiðir atomsprengjur. Þetta myndi t. d. þýða það, að Rússar gætu fylgzt með öilu-m iðnaði Bandaríkj anna og Bandaríkja- menin á sama hátt með öllum iðn- aði Rússa. Fyrir Rússa myndi þetta þýða algert fráhvarf frá hinni svo- kölluðu myrkvu-narstefnu, sem þeir þeir fylgja nú, þ. e. að láta fúrfci aðrar þjóðir fylgjast með öðru i landi þeirra en því, -sem þeim þóknast sjálfum að veita uipplýs- ingar um. Það yrði vissulega hin stórkosfe- legasta breyting frá því, sem nú viðgengst í alþjóðamálum o-g hef- ur -þekkzt hingað til, ef aiþjóða- Fra-mhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.