Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 6
ALÞYÐUELAÐBÐ Laugardagur 18. nóv. 1945» Félags ungra j afnaðarmanna verður haldin í kvöld kl. 8,30 í húsi Alþýðubrauðgerð- arinnar við Vitastíg. Skemmtiatriði: Skemmtunin sett: Jón Hjálmarsson. Ávarp: Vilhelm Ingimundarson. Upplestur: Baldvin Halldórsson. Ræða: Gylfi Þ. Gíslason. Söngur með gítarundirleik: G. H. M. og A. C. Steppdans: Kristín Guðmundsdóttir. Dans. Aðgöngumiðar fást í skrifstofu F. U. J. í Alþýðuhúsinu, II. hæð. Tryggið ykkirr miða í tíma. Skemmtinefndin. Það er svo sam Sikiljainliegit, að Rússar v.ilji gjarnan fá að vita leyndardóm kjarnorkusprengj- unnar, þóitt sjálfir hafd þeir hingað til viki'ð sér með öliu* rundan því að skiptast á hern- aðarleyndarmáliuim v.ið banda- mjemn sána. En skyldu þeir vera jafnfúsir til þess að undirgang asit það alþjóðaeftirlíit, sem gert yrði að slulj'rði fyrir ooinber- un hirus hættuiega kyndardóms vði allar þjóðir? Auglfslngar, sem birtast eiga í j Aiþvðublað inu, | verða að vera komnar tíl Aiiglýs- i ingaskrifstof un na r í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, fyrir kl. 7 að kvöldl Sími 4906 Magnús Kjartansson mdlarameistari í Hafnarfirði sextugur- HVAÐ SEGJA HIN BLOÐIN? Framhald af 4. síðu. bandalagi eða öryggisráði yrði falið jafn víðtækt eftirlit með iðn- aði og atvinnulífi þióðanna og hér er róðigert. Slíkt eftirlit myndi t. d. leiða til þess, að engin þjóð eða atvininufyrirtæki gæti haldið leyndum tæknilegum nýjungum, því að eftirlitsnefndin yrði að fá viitneskju um allt slíkt, þar sem vel gæti þar vreið að ræða um framleiðslu atomsprengja með nýj- um aðferðum. SMkt eftirlit, þótt það tæki sig sæmilega út á papp- írnum og láti ekki illa í eyrum, yrði því örðugt og óvinsæit í fram- kvæmd. Það myndi vitanlega þykja sjálf- sagt, að sú þjóð, sem reyndi að k«mast undan eftirlitiniu eftir að hún hefði fengð vitneskjuna um atomsprengjuna, yrði beitt sam- eiginlegum hernaðaraðgerðum hinna þjóðanna allra. Hvort sem það verður niður- staðan á fundi þeirra Trumans og Atlee, að bjóða upp á sMkt alþjóð-' legt eftirlit með framleiðslu atom- spren'gja eða ekki, má telja víst, að ákvarðanir þeirra um þð mál geti orðið hinar örlagaríkustu. Eftir þeim er Mka beðið með mik- illi eftirvæntingu." Fimmfugur: Ólafur Sveinsson íaupmaður. OLAFUR er fædduir 10. nóv- 'emiber 1895 að Mæilifeili í Skagafirði. Foreldrar hans voru þlaiu íhjónin Sveinin Gunn- airsson og Margrét Ámadóttir. Ólafur ólst upp d föðiurgarði og dvaflidist Iheiima þar til er hann fevongaðist 1928 Slefaníú Guð- nuuindsdóttir frá Lýtingsstöðuim í Slk.agialfirði. Árið 1934 flytnr hann til Rieykjarvífcur og fer að Verklla í Söiútulrni.nium við Læjarlorg. —• Turninn át'ii þá íaðir harus. — Hafði Svielnin verzllað •þar sjáflif ur um margra ára skeið. Síðan hefir Óflafur geíið sig eir.göngu við 'verzflun og gefist vel. ■ein.s og föðnp- Ihans, Sikagfirzka bónd- anum, .sern á 'efri órum ihæt'.’i búslkáp, en gsrðist 'hvai'ittvcggjia í senn. rifhöfundur og kaupmað ur. Svo 'Vcl ber Ola 'árin að eng'ri". sér l ann aunidi 1 ald;ro i-nn væri fiimirr. ug'U'r ’.rrrc r. T-,„ ("J. xl J. ' > - j-a v.. roi:: Lga r ur, 'virútr ■ iro úr 05; hjóip.í .... u: ún-ua. aö -agja .r ]: rýðir . I£ .1 • góu ■yfgi’yrd- :ot n oður miki.l. gætinn og u'í/hiugui.)i og hrð .rrúoip- óðmenni i allri íiamgcng-j. Heimili þeirra hjóna er eitt hið ógæitasta er ég þekki,. Þair er raiusniar- og myndarbragur á ölllu. Á íhiú ógætia ihúsmióðiir þar ósfcertan Ihlut. Gestrisin enu þau hjón með afbrigðum. Gæti ég trúað að á dag sem oft fyrr verði Hvemig herfeknu þjóðuhum var Framihald af 5. síðu. ef tir oíurs'tanum til þess að takia á mó'ti Ihonum, flýttu .sér að hylja fllúgvéiina með trjágrein- um, svo að Þjóðvier'j'ar kæmu éklki auga á ihana. Og þegar hann hfaði matazt og fhivílzt og dvalizt 48 ‘klukkuslúndir á staðn um, hóf hann sig aftur tiil flu.gs ásiámt tiveim amie'iiíiskum flug- mönnúm, 'kanadiskum vélbyssu manni, l'oftsíkieýtamanni úr breáka flughernum, brezkum sendimanni. og ungri franskri stiúlkiu 'Og ungum frön.slkum manni og lagði leið sína 'til Hairr ington, en. þar fóru uingu. Frakik arni.r á sköla til þess að geta tekið þátt í Ibelziu störfum fnefls islbreiyfingarinnar. Leiðtogi, dönsfcu mótspyrnu- hreyfmgarinnair hefir Ilá'tið svio um mæll, að 90%^ af því, sem sent var til‘ Dana á stríðsárun- um með siíkum leyniiegum flútningi hiefði komizt rétta 'leið I Ihendur dönslku freisishireyf i.ngarinnair og hiefði verið no'tað s'.amíbvæimt áætlun. Sendiimaður á Lyon-svæðinu kom til Harrington og gaf þar þá slkýrslu, að meiira en 1000 Þjóðverjar ihiefðu verið myirtiir þar aif .mönnum úr freillsislhreyf- ingunni, og með vopnum, .sem bandamenn Ihöfðu s'ent loíftleið- iis. Á grani'timinni'smerki einu skammt frá franska smóbæn- um St. Cyr de Valorges, el letr r.ð 'sf tii.rifarandi: ,,Ti(l imininihigar um fímm am- eriiska llu'gmenn. -er fundusi iátn ít í br u,n irústi*i-n flpgviiar þ‘el".:a, ar efeo'lch var .n'.ður á þcr.sum stað þg.mi 28. apríl 1944, cg sero köfðu þ:A hlut- v :rk rncö áj'icra að færa leynii'er "':.ka. veph cg vis'Jir til kesis að kuvaaj end.u’reisn Fr.'.'.rkiHar dn cg hugcjóna . m k;i 'þj '>ðLr'r-n!a.r.“ Þalía air.i'Ulda m'nr; rrjcr'ki y pess'i .n í::rin cþekktu '"•ör:r..{a, r uh a i.'ih'i'sf;a vera tákn 'þies.s starfs sem einna göf j uýcst var unnið af Engiisöxum ] rópu. AGNÚS KJARTANSSON máiarmeiistara þekkja all iir Hafnfirðingar, og raunar imargir flMri. Hann .hefir nú um fjölda ára starfað að iðn s'i,nni og jafnframt íeklð þátt í féiagsmáilóisltlarfseuni, af mikilli ósérplægni. Hann var lengi í ver'kamannaifólaginu Hlif o.g formaðiur þess féiags um skeið. Síðan sam'tök i.ðnóða'rmanna urðu ti.1 á Hafnarfirði Ihefir hann jafnan Verið þar góðúr liðsmað ur, bæði í Iðnað.armann!afélag- inu lí Hafnarfi.rði og Málarafé- laginu, 1 stjórn beggjia og for- m.aður máiiarafélagsips. Sem fulltrúi Alþýðufloktasiins Ih'efir Magmús ál’t sæti í bæjarstjórn, útgérðarráði Bæjai’út,gerðari.nn ar og fl. En.n fremur hiefir hann lengi ótt sæti í stjórn Hafnar- fjarðardeifldar KRON og verið fullt'rúi á fundum S. í. S. Magnús, er fjörmaður mikill og skemmtiliegur og ©r oft gflatt á hjalla í kringuim Ihann. Hann er ómyrkur í máli lætur ein- árðl'ega skoðanir sínar í ljóis, hve-r isem í hlut á. Hann er vei'kalýðssinni, í þess orðs beztu mer'ki.ngu, yill að menn viinni- vel istörf isín, en njóti á móiti fullfa rébtinda bæði um kaup og kjör, svo að hvergi sé af dregið og mótast raunair öll lífsiskioðun Ihans af þessu. Á isíðuistu árum beifir Magn- ús sett ó stiofn ásiaimt Sveini syni isíínum, venksmaðju til að mála og lakkera bíla, og gera ýmislegt við þá í því sambandi. Öll þau verik þyki.r þeim feðg- um 'fara vel úr Ibendi eins og önnur, og Iþað svo að m.argir fcoimia með Ibíla slína langt að tfl að lóta þá vinna fyrir sig þessi verk. Magnús er 'tivíkvæntur, fyrst Sigurrósu Sveinsdótflur, en síð ar Þorgerði Einarsdóttur. Annlaris skal hér ékki1 rakinn ævifrilll Magnúsa'r. Hann er enn ungur og ií fiullu if jöri, og á Von andi efti.r að vinna l'engi að ó- bu'gamállum sínum. í dag óska vinilr bans og fé- .Hagair lionum tij hamjingju með daginn. Þalkka það liðna, og árna bonum heilia með framtíð arstörfin og ellina 'þegar hún komur — ©n það er enn langt þangað til. — E. J. Gunnar Gunnarsson rithöfundur, Skriðuklaustri. Fyrirlestur í Nýja Bíó á sunnudag kl. 1,30. Efni:' Jéiias" Haligrínisson og haiidyÍ€©iiaiiD Aðgöngumiðar í dag hjá Lárusi Blöndal og Eymundsen Nýtt ársrit hefur göngu sína í næsta mánuði. rbók 1945 6 i gestkvæmi á heimiflá þeirra bjóna, Yitastíg 8 A. Heiifl þér fimmtugum. Skagfirðing-ur. ristjóri Gunnar Gunnarsson rithöfundur. Efni fyrsta ritsins er meðal annars: Yggdrasiil, kvæði Barnáhjal, saga Sigrún Blöndal, grein og kvæði Heillin, saga Ber.edikt Blöndal, kvæði Töframaour, • grein um H. K. Laxness Sagan af Valda HeUindi. grein Þáttur tungunnar, grein Danir, grein Oheilindi, grein Lardið okkar, grein. Ár - Úír vr^Crr selt til óskrifenda á 12,00 árgangurinn, cr l. khlöðuverð 16,00. Undírritaður cskar hénneð að.gerast áskrifandi aö ársriti Gumrars Gunnarssonar, Árbók ’45. Nafn ..................................... Heimili .................................. Til Helgafells, Garðastræti 17, Box 263.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.