Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.11.1945, Blaðsíða 7
ILaug’ardagnr 16. nór. 1645. ALÞYDUniAÐSÐ t Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- atofunni, sími 5030. Næturvtörður er í Reykjavíkur apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1540. ÚTVARPIÐ 8,30 Morgunútvarp. 1|2,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Hönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Sagan um Jakob“ eftir Laurenee Haiusman. ; — Síðari hluti (Leikstjóri: Indriði Waage). 22.05 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrálok. Fríkirkjan. , . . Barnaguðþjónusta á morg- j un kl. 2, séra. Árni Sigurðsson, Síðdegismessa. kl. 5, séra Árni Sig urðsson.......... ............... Hallgrímssókn. Messað í Austurbæjarskólanum kl. 2 e. h. Séra Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta á sama stað kl. 11 f. h séra Jakob Jónsson. • - Laugarnesprestakall. IFerming í dómkirkjunni kl. 2, séra Garðiar Svavarsson. (Nýja sálma- bókin verður notuð.) — Barna- guðsþjónusta í Lauganneskirkju kl. 10 f. h. Hafnarfjarðarkirkja. Messað á morgun kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Hjónaband. í ©ær voru gefin saman í hjóna- band, af bæjarfógetanum í Hafn- arfirði, Guðibjörg María Guðjóns- dóttir, Hliði í Grindavík og Demus Joensen frá Halldórsvík í Færeyj- um. — Heimili ungu hjónanna verður að Hliði í Grindavík. Skipafréttir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Reykjavík, kom 5/11. Lagar- foss er í Reykjavík. Sefoss er í Reykjavík. Reykjafoss er í Reykja- vík. Butline Hitch er í Reykjavík, kom 6/11. Lesto er í Leith. Span Splice hleður í Halifax ca. 15— 20/11. Mooring Hitoh hledur í New York 10—15/11. Anne hefur sennilega farið frá Gautaborg í fyrradag eða í gær. Minningarkort Náttúrulækninga- félagsins fást í verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34 A, Reykjavík Minnmgarspjöid * Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Agústu Svendsen, A8al stræti 12 Félagsl ff- Sáiarrannsóknarfél. íslands 'heldur fund í Iðnó mánu- daginn 12. þ. m. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Minning fram liðinna. Félagsmenn mega bjóða gestum. Rödd úr hópnum. 'ÁPUNKTI ÓSVIFNINNAR nær leiðari Morgu nb 1 aös- ins í morigu.ni, þar sem þa!ð itiall- ar urn, að ritstjóari Alþýðub'.aðs- ins sé úrillur yfir síkrauitsýn- ingiu borgarsrtjórans, er hann lætuir 'ak,a bllaðamiötiinum og fleiruim uim bæinn og þeir eiga að sjá, ..hvíiik býsn ég og fllokk- rur minn höfuim áfrekað“. Og aldinei munu aðrir flokkar í bæj- arstjönniinni hafa þuirft að lenda í hörðu við borgarstjórann og lið hans, iað koima þessum og hinum fraimikvæmdum af s.ta©, nei, ekki aideilis! Ég skora á þá, er kjósia eig.a til bæjairsrtjórnar nú bnáð-umi, að rifjá iupp fyrir sér, hver.jiir hafa f;rá fyrstu tíð barizt fyrir bættum húsakynm- um handa verkafólikr þessa bæjar! En gleymidi borgarstj órÆtOið i ð ekki ,að sýna fleirr framikvæmd- ix, hr hafa orðið á umdanföm- um áruim? Til dæmis bragganla og óskepnuhæfu skúrana? Jú, iþeir gleymdiu'Sit eims og börmim, serm sagt var árá í sögumum, í öskuisitónni. Á meðan borgarstjóri rennir uim bæinm' í bílumi, að sýnla framkvæmidirna'r í húsabygg- iingum, að ég iskki talli; um mal- bikuðu götuirnar, siem íhaildið vonar, að hver fermetri í verði haildgóðuir möskvi til veiða fyr- ir íhaldið uim næ'Sítu kosmÍKgar, þá voru svo þúsundum skipti af bæjarbúum í hriplekum' og ihálfleikuim bragga- og skúra- íbúðum, líitt verjandli börmin, hima 'Viaxandi kynsilóð, fyrir sagga og súg, að maður ekki tali uim ömurlsikann, sem við ölluim þessurn fjölda blasir. Manni kemur f huig, áð þetta sé hliðstætt 'himu uiruga lýíðveldi okkar, som. verður áð horfast í lauigu við að itékjuir ríkis'ins séu. af þieim stofni, að sem flestir geri sig að ósj'álJfbjarga aum- irugjum fyrir dirykkjUskiap. Er lekk'i voin, að þeir. siern alaisit upp í umhverfi bragga- og skúraí- búðanna, verði efcki eins nýtir borgiarar oig hinir, sem gáð-a að- stöðú haifa í lí’finu? Hváð væri húsnæði slausi fjöldiinn mikill', ef ekki hefðlu verið byggðih' verkamianmabú- staðir, og hverjutrm voriu þær byggimgar að þakka? Gott er að fá reisrta iskólai, saft er þaið, en ekki neirtt er á við það, að hafa viðuinaridi þák yfjr heim- ilið, því að heimilö er sá a.rdmn', sem beut hlýjar. Mér dettur ekki í hug, að bæjársi1 ú'.-v.,1.r,rtlleii;r.ihluitinn láti sér koma .til' húgar, að hugsa uim húiS:næ;ðLs.lau£ia fólikið, — svo mlifcið blygðiuinarleysi er frarnið af bo.r.garstjóramum, alð geit.a verið að státa sig fyrir kosinámigiar mieð þessa fram- •kvæmidiasýniimgui síma. En hann ætti að igeta remnt grurn í, að bæði þeir. jem þckkja til, og eru í Iiís- C'í sálardirepandi íbúðum, muna hverjdr hafa í áraitugi barizt fyrá.r bættum hag verka- fólksin;, bæði mieð húsnæði og .aimnað. Það er eiinmitt íhaldið, sem geri.r belzt ekkert til úr- bóta, n ma það sé rekið til þess. Það þýðfir ekki fyrár íhaldið, að talla urn, að þessi eða hirnn sé úrillur yfir hræsni þess. Við isjáiuan úr.ræðaley,si þess tala í ialvarle r ;a málámu, inéfmilega húsnæic ismáilimu. Og það 'er ég að vora, að bo.rga'rstjóranum og han . liði, finnist eftir næstu boisminf ar. áð Sbúair bragganna og skúi amna hafd verið „úriilir“ í garð ihaldsins. Verkakona. Happdrættismiðar Húsbyggingarsjóðs SJálfstæðisflokksins (vinningur fjögurra herbergja íbúð með öll um húsgögnum á hitaveitusvæðinu), fást á eftirtöldum stöðum: Austurbær: Bókaverzlun Helgafells, Laugavegi 100, Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Bókaverzlun Þór. B. Þorláksson, Verzlun Jóhannesar Jóhannessonar, Grund arstíg 2. Verzlun Rangá, Hverfisgötu 71, Verzlun Varmá, Hverfisgötu 84, VerZlunin Þórsmörk, Laufásvegi 41, Verzlun Þverá, Bergþórugötu 23, Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, Verzlun Eggerts Jónissonar, Óðinsgötu 30, Verzlun Ásgeirs Ásgeirssonar, Þingholts- stræti 21. Miðbær: Bókaverzlun Eymundsson, Bókaverzlun ísafoldiar, Stefáni A. Pálssyni, Varðarhúsinu. Vesturbær: Verzlunin Baldur, Framnesvegi 29, Verzlunin Lögberg, Holtsgötu 1, Verzlunin Selfoss, Vesturgötu 42, Verzl. Þórðar Guðmundssonar, Framnes- vegi 3. Úthverfi: Silli & Valdi, Langholtsvegi, Pöntunarfélag Grímsstaðaholts, Fálkagötu, Verzlun Ernrs Einarssonar, Vegamótum, Seltjarnarnesi. Verzlun Elísar Jónssonar, Kirkjuteig 5. sem ég hefi snert segja allir, sem hafa hina nýju viðhafnarútgáfu af Ljóðum Jónasar Hailgrímssonar milli handanna. Þetta er útgáfa, sem sæmir minningu listasKáldlns göða'. Myndskreytt útgáfa, málverkin eftir Jón Engiiberts, — skreytingiar eftir Ásg. Júlíusson. — Málverkin, eins og þau eru í bókinni, til sýnis í Skemmuglugganum, næstu daga. Fæst hjá ölum bóksölum. Hefgafell, Aðalstræti 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.