Alþýðublaðið - 13.11.1945, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.11.1945, Qupperneq 1
I <------------------------ Otvarpid: 2Ö.45 Atómorkan. Skýrsla atomraimsókna-manna (Steinþór Signrðsson.) 21.15 íslenzkir nútíma- höfnndar: Gunnar Gunn- arsson Ies úr verkum sínttm. XXV. áreamrcur. Þriðjudagur 13: nóvember 1945. tbl. 254. Sagan af útilegudrengnum hugrakka. Komin er í bókaverzianir ný bráðspenn- andi og góð drengja- og unglingabók: „Klói“, sagan af útilegudrengnum hug- rákka, eftir hinn fræga drengjabókahöf- und, Torry Gredsted, í þýðingu Ólafs Ein- 'arssonar. ,Klói“ er „Bláa bókin“ 1945. Og það ætti að vera trygging þess að hér er um afbragðs unglingabók að ræða, svo óskiptar hafa vinsældir hinna fyrri „bláu bóka“, „Pércivals Keene“ og „Daníels Djarfa“, verið. ,Bláu bækurnar“ eru beztu drengjabækurnar. BÓKFELLSÚTGÁFAN s s s s s c s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s Nýtt íslenzkt leiferit. „Uppstigning eftir H. H. sýning á jmorgun kl. 8. göngumiðar seldir í dag frá M. 4—7. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands, Hafnarfirði. Fundur í kvöld (þriðjudag) kl. 8,30 s. d. að Hótel Þresti (ekki S jálfstæðishúsinu). Til skemmtunar eftir fund: Kaffidrykkja og Framsóknarvist. Mætið vel. Stjórnin. „Kátir eru karlar“ Alfred Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson Kvöldskemmtun í Gamla Bíó miðvikudaginn 14. nóv. kl. 7,15. Aðgöngumiðar seldir í d'ag í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Firma i Kaupmannahöfn óskar eftir tilboðum á alls konar prjónavörum og öðrum tilbúnum fatnaði, teppum, vefnaðar- vörum, skófatnaði og fl. Tilboð með tilgreindu magni, verði, afgreiðslutíma og öðrum upplýs- ingum sendist til: F. JÓHANNSSONAE, pósthólf 891. Reykjavík. Auglýsið t Alþýðublaðinu. Sníðanámskeið hefst hjá mér 21. nóv. Síðdegis- og kvöldtímar. — Væntanlegir nemendur tali við mig sem fyrst. —» Tek einnig á móti umsóknum fyrir námskeið er hefst 7. jan. . , .-Itll' Sigríður Sveinsdóttir meistari í kvenklæðaskurði. Reykjavíkurvegi 29 (Garði), Reykjavík. (Húsið stend- ur við enda Njarðargötu. Aðalfundur Knattspyrnufélagsins FRAM verður haldinn föstudaginn 16. þ. m. kl. 8,30 í fundar- sal Alþýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 5. stðan flytur I dag athyglisverffa grein eftir Stephen King- Hall, sem nefnist ,,AI- heimsstjórn eða alheims- eyffing?“ * Nýkomið: Amerískar T elpu -(R egn k ápur (á 2—10 ára). Telpu-kjólar og pils. Lokastíg 8. Títuprjónar, svartir Hárspennur Hárnælur Hárkambar Saumnálar Stoppnálar Fingurbjargir Palliettur Vasaklútar Blúndur Leggingar Öryggisnælur Hárgreiður Tölur o. fl. Dpgja h.t. Laugavegi 25. Dömu- undirföt Náttkjólar og ódýrir Ullarkjólar. Lokastíg 8. Grastóff Tjörutóg Handfæralína, 3V2 punda Drifakker Frfholt Blokkir V atnstrekk j arar Víralásar Víraklemmur Kósar Keðjur i/2” og SLIPPFÉLAGID

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.