Alþýðublaðið - 13.11.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.11.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIP Þriðjudagur 13. nóvember 1945* Nýja leilrilið: „Uppstigning". Mynd þessi er tekin af atburðunu>m í 3. þætti.. Á sviðinu sjást nær allir leikendurnir: Gestur Pálsson, Inga Þórðardóttir, Valur Gíslason, Anna Guðmundsdóttir, Helga Möller, Arndís Björns- dóttir, Bmilía Jónasdóltir, og Þorsteinn Ö. Steþhensen. Stönerhar teto fra Isafoldar- ii Heiidarúfgáfa af Ijóðum Einars Benedikfs- sonar, Biblían me8 inpdum, IJéS Jóns Hf agn- ússonar, Isienzkir þJéShæffir og fleira. TSAFOLDARPRENT- SMIÐJA H.F. er, eins og kunnugt er, mikilvirkasta útgáfufélagið hér á landi og gefur það út í ár margar mjög merkar bækur, sem fólk hef- ir beðið eftir að geta náð í að minnsta kosti sumar hverj ar. Alþýðublaðið snéri sér í gær til forstjóra ísafoldarprent- smiðju h.f., Gunnars Einarsson ar og spurði hann um helztu bækuir, siem kæmu frá forlagi hans á næstumni.. Hann svaraði: „Helztu og merkustu. bækur okkar, siem koma næstu daga eru þessar: Sjósókn, endurminningar Er- lendar Björnssónar á Breiðabóls stöðum, séra Jón Thorarensen slkráði. Bókin lýsir merkum þætti í sögu þjóðarinnar á 19. öldinni, sjósókn og útræði, að- búð og tifnaðarháttum manna í verbúðum á Suðurlandi.. Egg- ert Guðmundsson 'listmálari befir teiknað fjöltía mynda í bóíkina, af áhöldum, búshlutum og nauðsynjum til útgerðar og búskapar. Þessi bók á samstöðu með því bezta sem skráð hefir verið á ís'IíenZku. Biblían með myndum kemur næst. Undanfarin ár hefir séra Bjairni Jónsson vígsilubiskuip- unnið að því að búa undir prenl un» nýja útgáfu af biblíunni, með myndum eftir hinn fræga franska listamann, Gustave Doré. Myndirnar eru allar heil síðumyndir, en á síðunni and- spænis þeim er teksti úr Bibl- íunni, sem skýrir myndirnar og lýsir í stórum dráltum efni Bibl íunnar. Heildarútgáfa af ljóðum Ein- ars Benediktssonar. Einar Bene diktsson er ómótmælanliega höf uðljóðskláld líslenzku þjóðarinn ar fyrr og síðar. íslendingar bafa aldrei átt 'heildarúlgáfu af ljóðum Einars, þau hafa varið gefin út á ýmsum timum og ek;ki: alltaf í sama broti og hafa að jafnaði fyrri bælku'mar verið uppséldar, _er hinar sáðari kornu á miarkaðinn.. Nú gefst .þj;óðinni kostur á að eignast heiildarút- gáfu 'kvæða 'hans. Útgáfan er í þrem bindum, og íhefir Pétur Sig urðsson hásikólaritari, búið út- gáfuna undir prentun. Heildarútgáía ljóðimæia Jóns Magnússonar. Þessi útgáfa er í fjórum bindum, au'k fimmta bindindisi.ns sem eru ný kvæði sem ekki hafa verið birt áður. Fiimmla 'bindið er haft sérstakt til þess, að þeir sem eiga fyrir eldri bækur af kvæðum Jóns Magnússonair geti eignazt allt safnið imeð Iþví að kaupa þessa einu bók. í þessari heildarút- gáfu eru öll kvæði skáldsins, eldri. og yngri. Sálln hans Jóns mins, kvæði Daviðs Stefánisspnar frá Fagra- skógi skreytt sniilldarfallegum teikningum eftir Ragnihildi Ól- afsdóltur. Kvæðið er eins og all ir vita, ‘byggt á ihinni gömlu og lífseigu þjóðsögu um sálina hans Jóns. Sagan hefir birzt í mörg um myndum í íslenzkum sögum, en aldrei Ihefix ihún verið betur sögð en í Ihinu sniGdarlega kvæði Davíðs, og engin umgjörð hefir verið betri gjörð en. hinar gulllfallegu teikningar Ragnhild ar. Þessi bók verður jafn kær- komin, í höll sem hreysi, hjá ungum sem gömlum. íslenzkir þjóðhættir, eftir Jón as Jónasson frá Hrafnagili. ís- lenzkir þjóðhættir voru gefnir út árið 1934, og seldiust þá á örskömmum tíma, en af því að Framhlad á 7. síðu. Elsa Sigfúss, hia vinsæia Heldur söngskemmfanir liér 0g feréast um landiö og syngur. ¥alborg, mélir hennar kemur m®l fyrstu ferö. UNGFRÚ Elsa Sigfúss kom hingað tll Reykjavíkur á sunn-udagskvöld flugleiðis, eftir að hafa beðið þrjár vik ur eftir fari. Hún kom með kjördóttur sína, Eddu, fjög- urra ára, en móðir hennar, Valborg, varð að verða eftir í Stokbhólmi, vegna rúmleysis í flugvélinni. — „Henni þótti það sárt“ segir ungfrúin. „Ég skildi við hana með tárin í aug unum, enda hafði hún hlakkað svo mikið til að koma hingað aftur, já, ekki minna en óg.“ En mamma kemur með fyrstu ferð. Blaðamenn ræddu við ung- frú Elsu á heimili frú Önnu Friðriksson í gær síðdegis. Elsa er glöð og kát, að vísu dökk- hærð, en þó björt yfirlitum, með stór brosandi augu. „Það er undursamlogt að kiomia hinigaíð. Hér er alilt, hita veita — og það er miuinur en í Höfin. Við fáum ekki kol, get- um varla soðið ofan í okkur maitinn. Vindlinigar, kaffi, næg uir fatnaður, já, a'liit, sem mað- ur hefux .þráð svo mjöig á und anförnum1 áruim.“ — En er þetta ekki að batna úti? ,,Nei, ek'ki enn, alllit þetta vamtar. Bæði er erfitt að fá vör urmair keyptar og svo eiga Dan- i:r engan, gjaldéyri.“ — Þér eriuð búnar að dvelja lengi í Danmörku? ,,Ég var hér síðast 1938 — og biá héllt ég konsertia hér, fyrsta mikrófónikonsertinin minn. Ég hef starfað við danska útvarp ið í 12 ár og er fasitráðin við bað. Ég svmg alltaf við og við. Svo er ég-fastráðin hjá .grammió fónfélaginu ,His masters voice1 — og syng- inn á plöfur fyrir það. Ég hef tvisvar siumgið í Stokkhólmi og aulk þessa hef ég ferðazt um Dainmörku og haildið konserta.“ — Höfiðu ekki dönsikiu út- varpstíðindin atkvæðagreiðslu uim það, hvaða listamenn út- varpsins væru vinsælastir? „Jú, ég varð ánægð.með þá útkomu. Teddy Petersen náði hæstri atkvæðatöllu. En ég varð næst honum og miuinaði aðeins sáraifáum atkvæðuim, eftir því sem blöðin skýrðu frá.“ — Þér sumguið í útvarpið öll hernámsárin? „Já, en ég og við hin gerðum Iþað elkki fyrr en við voirum búin að fá Ieyfi til þess hjá Elsa Sigfúss. frelsirráðimu danska. Það var talið heppilegt að við héldum á fram s.tarifi okkar, að viisu var það ekkii pólitískit, en siöngur okkair og list gat hjálpað' til að halda móralnum uppi. Ég tók nokkurn þáitt í starfsemi leyni 'hreyfinipiarinnar. Þegar Þjóð- verjiar ha.ndtélni llögregluimenn iina vildi ég e.kki symigja' mieirá, en ég gékk: fyrllrmæli um það frá frelsisráðinu að halda á- Framhlad á 7. síðu. Háskólastúdentar fýia sig andvíga erlend- um hernaðarbæki- stððvum hér. Tvœr s&n fJöSmegMiúSGi fyndi i særkvöldi. LMENNUR FUNDUR há- hkólastúdenta, sem hald- inn var í háskólanum í giær* kvöildi, ræddi orðróm þann, sem uppi hefir verið utm málar- leituin af hál'fu Bandarílkja- manna þess efnis, að þeilm yrðl: leiigðar herbækiisitöðviar hér„ Að umræðum loknum samr þykkti fundurinai í einu hljóðst svoihljóðandi álýfctun: „Háskólastúdentar lýsa sig eindregið andvíga því, a® nokkru erlendu ríki verði veití ar hernaðarbækistöðvar hér á landi, þar sem slíkar ráðstafaia ir mundu leiða af sér alvarlega hættu fyrir frelsi vort, tungia og þjóðemi. Stúdentar telja, að forráða- mönnum þjóðarinnar beri a® vísa tafarlaust á bug hvei'skom ar ásælni erlendra ríkja, hvað- an sem hún kemur og í hverrf mynd, sem hún birtist.“ Þá samþykkti funduirkm einnig leftilrfarandi ályktun, í einu hljóði: „Ef íslenzka ríkið gerist að- ili í bandalagi hinna sameinðw þjóða telja stúdentar að leggja verði ríka áherzlu á það, að þjóðinni sé það lífsnauðsym vegna þjóðernis og menningar sinnar, að landið verði ekki gert að neinskonar heraaS arbækistöð í þágu hinna sam- einuðu þjóða, þótt íslendingar séu að öðru leyti reiðubúnir til þess að leggja fram sinm skerf til eflingar friði og sam- vinnu þjóðanna.“ ör vöxtnr t Félail iiaiiiis: §Ö iflf I iisira fafssaðar- élapr tefast við iáBfiðÍ. árshátíi félagshts var= DroBfiiBg Alexandrine keiur hingað á fiiitoðag eða föstadáí I í q spf ú C* YRSTA DANSKA farþega skipið frá Danmörku eftir stríðið — „Dronning Alexandr ine.“ kemur hingað á fimmtu dag eða föstudag. Skipið er fullt af vörum og affl farþegarúm, og jafnvel meim en þáð, er fuilskipað. En sagt er að um 200 manns komi hingáð með skipinu, ..Dronning Alexandrine“ flyt ur og farþega til Færeyja. Skiþið lagði af stað frá Kaup mannahöfn á sunnudagsmorg- um og var mikill mannfjöMi samiankominn á haínarbakkan- um með íslenzka og danska fána er skipið lagði af stað. Enn fremur lék lúðrasveit nokkuir lög. Skipið mun standa hér við í niokkra daga. Aftuir fer það frá KaupmannahÖfn hingað 2. des ember og er þá hver.t rúm skip að. AlLmarpt farþega mum fara með skipinu héðan um eða eft ir næstu helgi. Félag ungiía jafnað- ARMANNA hélt árshátíð sína síðastliðið laugardagskvöld í samkomusal Alþýðubrauð- gerðarinnar við Vitastíg. Var samkoman mjög fjöhnenn og fór hið bezta fram. Skemmtunin hófst með sam- eiginlegri kaiffidrykkju, kl. 8,30 uim kvölddð, en meðan á kaffidvkkjunni stóð vor.u ræð- ur fluttar. Jón Hjálmarsson varafor- maður félagsins setti 'hófið, en því næst flutti Vilhelm Ingi- miundarson formaður félagsins sniallt ávarp. Sýndi hann m. a. fram á,. að ungir jafnaðar- menn hefðiu nú hafið örugga sókn fyrir sigri jafnaiðarstefn- unnd, og gat þess, að á síðasta hláilfum mánuði, hefðu rúmir 60 nýir meðlimir bætzt í Félag ungra jafnaðarmanna. Á eftir ávarpi formannsins, sfcemmti Baldvin Ha'lldórssO'n: Leikari með uppléstri og Gylfl Þ. Gíslason hélt skörutegia ræðu. Þá talaði Stefán Jóhanis Stiefánsson formaður Alþýðu,- filokksins. Var ræða hans mjög kraftmiikil1 og hvetjandi fyrilr unga fólkið og féll feikilega góðiar undirtektir. Loiks sungu tvísöng ,mieð igiuitiarundirleik, þelr Gustav Haukur Morfhens og Alfreð Clau'sen, var söng þeirra mjög vel fagnað og voru hvað eftir annað kaíllaðir fram og urðu a@ syngja miörg aukalög. Um kllufckan 11, Voru borð, upp tekin og byrjað að dansa, en um, miðnættíð var danssýn, ing. Sýnd-í frk. Kristín Guð- mundsdóttir siteppdahs, og sí@ ar um nóttina. sungu iþeir fé- láigar Haukur og Alfreð aftur nokkur lög. Hófið stóð yfir til klukikata Framhlad á 7. síðut.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.