Alþýðublaðið - 13.11.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.11.1945, Blaðsíða 3
Sýáðjudasur 13. nóveanber 1945. ALÞYÐUSLA£>1Ð | Fyrir þrem árum JÞAÐ ER STUNDUM fróðLegt, eikki siízt ó 'þess-um vi.ðburða- itífcu timum, sam við nú lif- wm, að renna Ihuganum yfir liðna atburði, þeir gerast með »vo s'kj'ótum (hætti, að manni verður það á að ruglast alger- iega í ríminu af hinni hróðu . tós viðburðanna. Manni I finnst til dæmis eikki langt j síðan bardagar voru í fullum gangi á vesturvigstöðvunum og alls ekki mjög ílangt síðan barizt var á brunasöndum Norður-Afríku. 3>ESSA DAGANA eru liðin þrjú ái’, þrjú viðburðarrik ár síðan hin fyrsta stóra land- ganga bandamanna var gerð í styrjöJidinni, er gengið var á land' í Norður-Afrfiku. Það var að .mlorgni þess 8. nóvem- ber 1942, að mlesti skipafloti sem til þess tíma hafði sézt samankomin, setti. lið á iand á nokkrum stöðum Í Norður- Afríku, aðallega í Oran og -Algier og daginn eftir Casa- blanca. Eins og kunnugt, var barizt á nokkrum stöðum, en brátt var öll mótspyrna brot in á bak aftur og siðan hóffst aóknin tiJL Tunis, samtimis því sem hersveitir Montgomerys sóttu að ihersveitum Roimmels að sunnan, sem lauk með full um ósigri og uppgjöf „Affrika Korps“ Þjóðverja. 1>AÐ EtR EINKENNILEGT að minnast þless nú, að 8. nóvember fyrir þremur árum flutti Hiti'er r^ðu, sem út- varpað var frá Múnchen, þar sem hann lýsti yfir því, að nú myndi hann efclki fleiri tii- raunir gera til þess að fá foandamenn tái þess að semja írið, en síðast Ihefði, hann boð ið Bretum frið 19. júllí 1940. Ehnfremur sagði Hitller, við þetta tækifær-i að Stalingrad væri örugglega á valdi Þjóð- 11 verja og það, isem málli sfcipti væri, að engir fflutmingar gætu látt sér stað á Yolgu. — Það væri þýðingarlaust og svaraði efcki kostnaði fyrir Rússa að gera ffleiri. rússnesk ar borgir að „annarri Verd- un.“ Loks sagði Hitier, að það skipti engu mláli þótt Bretar hefðu unnið nokkra ferkliló- metra af eyðimörk í Norður- Afríku, teins og hann orðaðd það.. Síðari atburðir lieiddu svo í ijós, hversu þýðingar- mikiir þessir „ferlkíiómetrar af „eyðimörku“ voru. FRAM TIL ÞESS TÍMABILS, sem hér 'hefir verið fjal'lað um, hafði slrlíðsguðinn neynzt heádur ómildur bandaimönn- um, en efftir lándgöngu banda manna 1 No r ður-Af riku, komst verulegur skriður á hemað þeirra, ten Þjóðverjar foörffuðu úr einu víginu í ann að, unz yfir lauk í vor. SÍÐAN ÞETTA GERÐIST heff- ir rnargt skeð, margt ótrúlegt skeð, að manni virðist. Þeir, sem þá vöktu mest umtalið eru horfnir af leiksviði utan- rffikisofoáíLanna, Hitler, Göbb- eQs og Himier, Mussolini og flolieailDger fúsir tilsamnlngavið Plóðemlssinna h Java. -----4--:- Noei Baker v®nar, að komast megi hjá frek- ari fogéðsúthellingum austur þar. -------«------- 1"% AÐ var tilkynnt í Lundúnafregnum í gær að Sir Noel Baker *• ráðherra hefði skýrt frá því, að nú væri hollenzka stjórnin fús til þess að senda menn til þess að ræða við fulltrúa dr. Soe- kamos, leiðtoga þjóðernissinna á Java. Sagði Noel Baker, að horfur væru á því, að komast mætti hjá frekari blóðsúthelling- um. , Cordel! Hull íær Cordell Hull UNDÚNAFREGNIR í gær skýrðu frú því, að Nobells- verðlaunaneffndin i Oslo hefði sæmt Gordeil Hull, fyrrverandi utanríikisráðherra Bandaríkja- manna, ifriðarverðlaunum Noh- els fyrir þetta lár. Eisenhower kominn til Ameríku EISIENHOWER hershöffð- ingi, yfirmaður alis her- afla vesturveldannia í Evrópu, er nú kominn til Bosion í Banda ríkjunum á leið sinni tiil Was- hington, Mun Eisenhower leggja tU við amerísku stjórn imláilamienn, að fiMinin, herinn og flugheónn verið samei'nað ur í eina deiild, þar með verði sitjór-n þessara mála auðVeidari og skjóitvirkari. HENRY A. WALLACE, verzl unarmlállaráðfherra Banda- rlíkjanna hefir tflllutt ræðu þar sem 'hann lýsti. yffir því, að hann vœri því meðmæltur, að stofn- að yrði til viðskiptaráðstefnu þjóðanna, til þess að afnema viðskiptaliöimiLur á alþjóðavið- skiptum, sem aldrei gætu orðið til annars en trufla eðliilegan gang viðskipta í heiminum, að þvii er ráðhierrann sagði. Það hefir komið í l(jós, að Japanar hafa vopnað og þjálffað Indónesa miklu meira, ©n gert var ráð fyrir og í tileffni af því haffa þrír japanskir hershöfð- ingjar verið leiddi'r fyrir rétt í Singapore. Sir Philip Noel Baker, þing- -maðúr og ráðherra, flúittí! í igær ræðlui í brezka þi'nginu og ræddi méðal! annars um ástandið í hollenzku Austur-Indíium, Galf hann þá þær upplýsingar, að holle'nzka stjórnin væri nú fús ■tU' þess að skipa nefnd, sem ættii að ræða við nefnd frá dr. Soekarno, forin-gja þjóðem issinna á Java. Sagði Baker, að m-eð þessum samningum Hol- lendlnga og þjóðernissina væru sennilega umnt að koma í veg ffyriir ffriekari iblóðsútheUinigar. Hins vegar var haldiÖ áfram hernaðaraðgerðum á Java í gær. Eluigu brezkar Thuinder- bolt-ifluigvélar yfiir Sourabaja í gær o-g skutu af vélbyssum- á stöövar uppreisnarmanna. Var lítið um viðn'ámi af hálfu 'Utpp- reisnarmanna. Þáð þykir nú upplýst, að Jap anar hafa stutt Indónesa eða fylgismenn Soekairnos um- vopn og gefið þeim ýmislega ffræðslu um mteðferð hemaðar- tækja, meðan á hernáminu stóð. Hafa Bretar rannsakað þetta mlál og leitt fyrir rétt í Singa- pöré þrjá Japanska hershöffð- ingja og siakað þá um slfka lið veizlú. Luindúnaútvarpið skýrir einin ig frá því, að brezkt hafskip „Morton Bay“ hafi ffarið frá Ásitralíu með á annað þúsuind henmanna, sem itaka eiga þátt í 'bardöguim á Java. Höfðu haffn arverkamenn áður mótmælt því að taka þátt í fermihgu skipsins, en til frekari vand- ræða kom ekki'. Enn befir kom ið til ár-ekstra á Java, bæði í Batavia og Sourabaja og hafa nofckrir menn enn .látið lítfið. í London er beðið með efftilr væntingu ef.tir því, sem gerast karin á Java, en þeir vMSast einráðir í því að ráða nið- uirlögum óaldar&eggja á Java, eihsi og fyligismenn dr. Soekarn os eiru kallaðir. (hurchill í París WNSTON CHURCHILL er ún staddur í Paris. í gær átti hann tal við Léon Blurn, foringja franskra sósíalista, en í 'dag mun hann rseða <við Charl es d« Gaulle, hersh’öffðingja og stjórnarffoiseta FrakWands. Ciano, a*IIr dauðír, en nú dóms í Núrniberg. Gæffa fremstu menn nazista bdða | heimsins er stundum faillvölt. Þeir bíða dóms Mynd þessi sýnir tvo japanska striðsgllæpamenn fyri.r rétti i Jo'ko- hama, þá Masahara Homma, sem var yifirmaður japðhsku herj- anna á Filippseyjúim og Slhegetora Slhimada aðmírál, fyrruim ráð- herra í ja-pönsku stjórnimni, meðal annars er árásin var gerð á Pearl Harbor. Vandrœðl af agaleysi rússneskra heræann vestnr í Evrópu. Kommúnistar sagfiir vera að tapa fylgi fyrir framkomu þeirraS ---------o-------- TVREZKA stórblaðið „Manchester Guardian“, greinir frá 2. þessa mánaðar, agaleysi rússneskra hermanna í Vínarhorg. Kemur þetta mikið til af því, að þarna hafa rússnesku hermennirnir séð húsnæði og þægindi sem eru miklu betri og meiri en þeir eiga að venjast heima fyrir. I nánari fregnum um þessi mál, segir „Manchester Guardi- an“, að rússnesku yfirvöldin þurfi að að fjalla um mörg og erfið mál, sem virðast lítt skiljanleg öðrum Evrópuþjóðum. Rússneskir hermenn, sem þúsundum saman hafa farið að heiman og séð ýmislegt það, að sem þeir vissu ekki að væri til annars staðar, eru nú að spyrja sjálfa sig, hvers vegna þeir hafi ekki slíka hluti og slík þægindi heima fyrir. 4-----:------------------- Yfirfeitt, segir hið brezka blað, Ihafa rússneskar hersveit- ir hagað sér vell og þær sögur, sem borizt ihaffa urn fframffierði þeirra, eru ffllestar runnar und- an rólum þeirra, sem stro'kið Ihafa úr herþjónuistu. Rússnesk yfirvöld hafa Ihiert mjög á tök- unum á þessum mönnum. Þesisi staðreynd og eins hitt, .að Rússar, sem nú foúa sig til vetuirsetu í Austurriki er til þess, isegir Ihið brezka bl’að að rýra álit þeirra. Rússar munu afla sér matvæla af iandinu sjálffu, sem er ffátækt fyrir. Er talið, að kommúndstar í landinu sjládtfu imuni. tapa .alverulegu ffylgi vegna ffraimkoimu hinna rússniesku hersveita. . __________ Jugosilaviu að þessu' smnii Kosningarnar í Júgó- slavíu LLÚNDÚNAFREGNUM er sagt frá því, að þátttaka í kosningum þar til þings hafi orðið mjög niikil. Segir enn- fremur í fregninni, að allt hafi farið rólega fram. Talið er, að Tito herhöfðingi muni fá mik- inn stuðning vegna kosning- anna. Annars var ekki um annað að ræða en. einn lista, lisita stjórn- arinnar, en mönnuim var frjálst að greiða atkvæði gegn honum. Er því efcki uro að ræða kosin inaar á Ivðræði'serundvelli í Alan Brooke kontinn til Burma. SIR Alan Brooke, yfirmaður brezfca herforingjatáðsins er kominn til Rangoon, aðalJxirg arinnar i Burma, tii leftirilits þar. Brezka útvarpið gat þess, að sonur hans, sem er í herþjón- ustu þar eystra foetfði tekið á móti honuim. Sir Alan Broofce mun haida áffram, ferð sirani til Mandalaey í dag og atfougia þar vegsuimmerki eftir dvöl Japana þar. Egyptalandsþing var setiígær EGYPTAÞING ivar sett í gær. í því tiletfni fllutti Faroufc ikonungur há&ætisræðu og ræddi úim framtíð lanidsins. Sagði konungur meðál annars, að leggja bæri áherzlu á að rækta meira graétnmeti til þess að tryggjá það, a'ð landið hefði nóg af sllkum vörum ef stríð slkylli á. Auk þess sagði Farouk konungur,' að leggja bæri á- herzflu á vináttu við Breta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.