Alþýðublaðið - 13.11.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.11.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐU3LAÐÍÐ Þriðjudagur 13. nóvember 1945. fUfrijðttbUMð íftgelandi: AlþýCailokkurinii Hitstjóri: Stefán Pétursaan. Símar: Ritstjórn: 49@1 og 4902 Afgreiðsla: 4800 ttg 4906 Aðsetur f AlþýðuiiíiÆino rlð Hverf- ísgötu. Yerð í iausasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. li Leikfélag Reykjavíkur: UPPSTIGNING. ----*--- Frumsýning á nýjum íslenzkum sjón- leik eftir ónefndan höfand. Karlagrobb á komm- únistaþingi. ÞAÐ er oft brosl-egt, a'ð heyra, hvað forsprakkar komsmúnistaflokksins leyfa sér að segjia filökksmönnuim sínium. Stunduimi eru það svo fáránleg- air staðleysur, að engu er lík- ara, en að þeim finnist þeir vera orðnir eini flokkurinn í landinu, sem geti leyft sér livaða lygi, sem er, — en um siíka aðstöðu hefur þá að vísti ien-gi dreyimt, sem kunnugt er. Sjaldan hafá fiokksmenn kommúnista þó verið hafðir að meiri fífluim af forspröikkum þeirra, en á þingi flokksins hér í höfuðstaðnium unidanfarna daga, — ef trúia mlá frásögn Þjóðviljans. í aðalritstj órnargrein sinni í fyirradag segir hann frá „af- burðasnjallri ræðu“, sem æðsiti prestur fiokksins, Brynjólfuir Bjarnason mennt amálaráðherra, hafi flutit á þessu þingi, og með- al annars hafd snúizt um það, hvort kommúnistar hafi igert rétt í að vera með í núverandi ríkisstjórn. Samkvæmt frásögn blaðsins á Brynjólfur alð hafa- sagt í þessu samibandi: „Hefði Sósíalistaflokkurinni ekki beitt sér fyrir myndiuin nú- verandi rikisstjórnar, fengið henni í hendur hinar mifclu ný- byggi ngaráætlanir og vakað yfir framkvæmd þeinra, hefði verið ólíkt um að fitast í dand- imu nú.“. Það hefur, eins og menn sjá, ekki vantað hógværðina í þessa ræðu kömmúnisitapáifans: „Só- síaiistaflokkurinni beiltti sér fyrir“ myndiun núverandi rík- isstjórnar; hann „fékk henni í hendur' ‘ nýbyggingaráætlanirn- ar, og héfur síðan „vakað yfir“ framkvæmd þeirra. Hann hefur yfirleitt alllt gert, — og þá vit- anlega undir vísdómsfullri for- ustu Bryn jólf s Bjarnasonar. Það er alveg eins og austur í Rússíá, þar, sem „alLt er gott, sem gerði hann“, — þ. e. a. s. Stalin! En Brynjólfi skjátlast alveg, ef hann ímyndar sér, að hann geti sagt Ísiendinigum það, sem Stalin getur sagt Rússum. Þar eyistra, í , fcáðsft jónnairlýðræð- inu“, eru lekíd aðrir til frásagn- ar, en einræðisherrann og blindir aðdáendiur hans. En hér, í hinu „vestraena lýðræði“, er því betur fullt málfrélsi og prenttfrelsi, þannig, að þýðing- arláust er, að ibera annan eims þvætting og þann, sem Þjóð- viljimn hefur eftiir Brynjóltfi, á borð fy-rir nokkuirn mann. ❖ í rauin og veru er sanmleik- uirinn um það, sem Brynjólfur Bjarnason er að hælast yfir, kunnari, en frá þurfi að segja: Kommúnistaflökkurinn', eða „Só síalistaflóklkurinm“, eins og hamn kallar sig, var að vísu óð- íús, að kornast í rikisstjóm; ekki vantaði það. Hann var svo ÞAÐ á að vera öllum góðum Islendingum fagnaðarefni, þegar eitthvað það kemur fram í íslenzku listalífi, sém nís yfir flatneskju hversdagsleikans og hrindir af stað gusti í logn- molLunni. Þess er auðvitað efcki að vænta, að verk, sem meira eru en hversdagsleg, verði ein- göngu lofuð og prísuö, þau eiga víst, að úm þau verði deilt. Mér þykir það ekki líklegt, að menn verði með ölilu á eitt sáttir um nýja liéikritið „Uppstignimg“, sem sýnt var í fyrsta sdnn s.l. fimmtudagskvöld. En. hitt er trúlegt, að þeir verði fleiri, sem iíta svo á, að hér sé á ferð nýjung í íslenzku leiklistarlífi:, sem vert sé að minnast . Höfundur „Uppstiiginingar“ hefur tekið þann kost, að dylj- ast, enn sem komið er. Má vel vera, að það sé hyggilega ráðdð hjá honum. Hann þekkir eflaust vel þann iágkúrulega fclíku- skap, sem: nú ríkir í íslenzkuim bókmenntaheimi, þar sem skáldin sjáltf og rithöfundarnir reyna mörg sem bezt þau kunna að troða skóinn hvert niður af öðru, en pólitísk flokfcs- þý sitja á hinu leitinu og upp- hefja mærðarlegan lofgerðar- söng hvenær sem eitthvert flokksskáld þeirra igefur tfrá sér hljóð, hversu lítilsiglt og smekklaust sem það er. Vel má vera, að huliðslhjálm- urinn, sem höfundur þessa rnýja leikrits hefur brugðið yfir sig, geti hjálpað fólki til að Ibsa sig um stund við manngreinarálit og klífcusjónarmið og til þess að reyna að daema leikxitið með sanngi'rni og eftir beztu getu. * Sjónleikurinn „Uppstigning“ gerist á Knarrareyri, „sem er gamall verzlunarstaður með nýja, en ekki fullgerða höfn, einhvers staðar á suðurströnd Íílands", á árunum 1945-— 1946. Fyrsti þáttur gerist í stofu frú Skagalín, aldnrhniiginnar prestsékkju. Það er fundiur í altaristöflunefnd kvenfélags safnaðarins í þorpinu. í nefnd- inni eru auðvitað heldri konur bæjarins, og svo er presturinn, séra Helgi Þorsteinsson við- staddur, en hann er helzta sögu- persóna leikritsims. í upphafi þessa þáttar kynnist áho’rfand- inn amdrúmslofti umhverfisins, sem þetta fólk býr |, þar ríkir smáhorgaralegur hugsunarhátt- ur og ,,snóbberí“. Presturinn er greindur imaður og býr yfir skáldhneigð og löngun til and- legra afreka, eins og slíðar kem- um fram. En. hann er efcki Iþ-rek- menni, á ekki þrótt í sér til að varpa af sér okinu, sem um- hverfið og lífsstaðan leggj-a á hann. „Ég er eins og drengur, sem annaðhvorf hrindir öllu frá sér eðá brotnar. Ég er eins og báran, sem hver þátur getur klofið, en er jafnheilt á eftir“; þiannig 'lýsir séra Helgi sjálfum sór í 2. þætti. En mú kernst rót á huprsanir séra Helga, þegar vinkona hans frá fornu fari, Jóhanna Einars málari, kemur til Knarrareyr- ar,. og heimsækir hann. Þau hafa .kynnzt náið á útlöndium, Jóhanna er listakona, djiörf og hispurslaus jatfnt í frambomu og hugsuinarhætti. — Hún hneykslar fljótt betra fólkið á Eyrinni og hún lætur sér ekki fyriir brjósti brenna, að heim- sækja s jálfan pirestinn á næ.tur- þeli, -— óboðin og inn um glugigann! Hún tekur hann miskunnarlaust til bæna, bend- ir á þrekleysi hans og undan- færslu við sjálfan sig. Klierki fer þegar að svella hugur í brjósti. Hann villi ná ástum Jóhönnu, og segist. geta fundið sjálfan sig með henni. En Jó- hanna víkur honum frá sér og" segir: „Maður, sem ég á að elska, verðúr að leita að mér, ekki sjálfum sér.“ Og þegar Kolbeinn Halldórsson, fcumnur imálari, kemur til Knarrareyrar sköimimu síðar, fer Jóhanna með honum sem unmusta hans. Séra Helgi stendur eftir eins. og halaklipptur hundur. En nú bíður hans afdrifarikt ævin- týri. Á fund hans kemur frú Herdiís Baldvinsson, læknisfrú- in í þorpinu. Hún er að ýmisu leyti stórbrptnasta og torskild- asta persóna Heikisins. Hugarfar hennar og tilfinningalif er stærra í sniðum en svo, að hún geti sætt sig við huindaþúfu- hugsuinarhátt nlábúa sinna né samrýmzt félagsskap þeirra. Og hún á kjark til að láta fyrir- iítningu sína x Ijós öðru hverjiu; er menntuð kona og greind og skilur ástandið vel: „Þegar liífið er vesöli flal- néskja, vei.t maður e'kki af þvti, fyrr en simekkurinn er orðinn iágkúruleggur. „Líf hennar hef ur iílka verið ástsnautt. iNú ögr- ar Ihún séra He'lga til að taka áistum sínum og — bann gerir það. Fjórði iþáttur mun koma mörgium á óvart og valda mik- iilili úmreeðu og heilabrotum. Haralidur Davíðssen, konsúll: Þorsteinn Ö. Stephensen. Þar er séra Helgi í 1. sýningu uppi á Arnarfelli fyrir ofan Knarrareyri. Hann er. kominn þangað til að halda dómsdag yf- ir 'sjálfum sér, — ölllum heim- inum, til að lifa sig inn lí hið mi’kla hlutverk, seim hann, mnst inni, hafða ætlað sér í l£f- inu. Hann talar við isjlálfan sig, með dirfsfcu og stórlhug, og við Hæsivirtan höfund ræðir hann um hlutverkið mlilkla. Nú gerast óvænti.r hllutir, formaður Leik- félagsins kemur asfcvaðandi inn á sviðið og kreifst þess, að Lárus Pálsson, þ. e. séra Helgi, komi tafarlaust með sér út, þvi að hann hafi „fallið út úr rull- unni“. En það stoðar ekki og Frú Petrína Skagalín: Anna Guðmundsdóttir. koma þá fleiri til; Iþess sama. Loks fer þó svo, að séra Helgi guggnar og fer niður af Arnar- fdlll aftur með frú Herdiísi, og endiar leikurinn með því, að séra Helgi. gengur skrýddur til 'kirkjiu með konu sinni, Dúllu, dóttur Davlíðsens fconsúls á Knarrareyri og hæstráðanda þar tii sjós og lands. — Hann er á leið til að vlígja al’taristöfl- una nýju. * Ég hefi raki.ð hér stærstu drætti leikritsins ti'l þéss að les- endúr AQþýðu'blaðsins fái niokfcra hugmynd um gang þess. En þó hefur enn verið sleppt Framhald á 6. síðlu. óðfús að fá að vera með í nú- verandi ríkisstjóm, að h a n n seitti ekki eiitt ein- a s t a s k i 1 y r ð i f y r i r þ v í ; og geta .menn þá séð, hve saltt, eða hitt þó heldur, Brynjólfur segir flokksmönn- um sínum, þegar 'hann er að fleipra um það, að „Sósíalista- flókkurinn" hafi „fengið“ nú- verandi rífcisstjórn „í hendur hinar miklu nýbyg.gingiarláætl- anir“! Nei, það var ekki Kommún- istaflokkurinn, sem fékk stjórn- inmi þær í hendur. Það var Al- þýðuiflokkurinn, eins og öllúm er enin í tfersku mirnni, sem tryggði framikvæmd marg- ræddra áíorma um endurnýjuin og aukningu framleiðslutaekj- anna með míálefnasamningi sín- um við núverandi forsætisráð- toerra. En þann málefnasamin- ing, sem þar að auki hafði fram- kvæmd margra annar.ra stór- mála inni' að 'halda, svo sem setningu launalaganna, nýrrar iöggjafar um almannatrygg- ingar og endurskoðun stjörn- arsikráriinnar, gerði Alþýðu- flokkurinn að sfcilyrði fyrir þátttöku sinn-i í ríkisstjórninni. 'Kommúnistafilokkurinn setti hins vegar engin skilyrði, — svo brátt var forsprökkum hante' að kornast í ráðherrastól- ana. Þetta muna allir; og hefði Brynjólfi' því áreiðanl.ega ver- ið tfyrir berfu, að stilla karí^ grobtoi sínu í samlbandi við nú- verandi ríkisstjóm, svolítið meira í hóf á hinu nýafstaðna flokksþingi. VÍSIR flutti síðast Idðinn laugardag forustugrein um Ráðstjórnarríkin, þar s;emi seig- ir meðal an-nars: „Afstaða íslenzku þjóðarinnar til ráðstj ór.narríkjanna á að vera vinisamleg, enda er hún það í rauin innii. Hitt er annað mál, að þjóð- in á í höggi við vandræðagripd, sem telja sig iboiðbera hins 'aust- ræna lýðræðis og um leið tals- menn ráðstjór.narríkjanna. Þjóð'- | in hiefur ýmugust á þessum mönn um, sem orsakast fyrst og fremst af framferði þeirra í innanlands- málum. Þessi flokkur manna kall a-r sig „sameinaðan socialista- flokk“ og gefur út blað, sem ber fátt íslenzkra einkenna, en sýnist vera stjórnað einlhverstaðár annar staðar úti í austrinu. Þetta kann íslenzka þjóðin ekki að meta, frek ar en ef einhverjir tækju sig til j iog færu að gefa út Iblað í ráð- slijórnarríkju.nium, uppfyllt af á- róðri fyrir íslenzkum stjórnarhátt um, en andróðri g.egn stjórnskipu lagi r:áðistjórnarríkja.ima. Þessir mier^ln spllla samlbúð þjóðainna beggja með þjóðhætrtulegri starf- semi sinni inn á við og út á við. Af eigin raun hafa íslendingar ekki aema gott edtt um ráðstjórn arríkin að segja, en vandræða- bör.n íslenzku þjóðarinnar hafa igert þeirra málstað að sínum og vinna jafnilla í þágu ráðstjórnar- ríkjanna og íslenzku þjóðarinnar. Þet.ta er mergurinn málsins. Þótt íslenzkur almenningur líti inn- lenda vandræðagripi óhýru auga, má það á engan hátt bitna ‘á ráð- 'stjómarríkjunum eða stjórmar- háttum þeirra. Hv.er þjóð, sem nýt ur frelsis, á að njóta frjálsræðiis til að velja sér stjórnarhætti og skipa innanlandsmálum öínum á hvem þann veg, sem henni þókn- ast.“ Vissulega er það tfjaírri öltf- um sarmi, að igagrarýnx á ihina pólitísku láuléysinigja komimún isita toér á l'andi sé sama og á- iriað á Ráðst j órnarríkin eins og Þj'óðviljinn vill löngum vera láta. Og satt er, það að ef eig- in raun toafa íslendingar gotlt eitt :um Ráðstjómarríkin- að segja annað en það að þau toafa íslenzku kommúnistana á mála og í þjónustu sinni. ❖ Vísir í gær igerir toið fyrir sjáaniega fylgiishrun fcamraián- istfa að umræðu'éfni í forustu- •grein og segir meðal annars: „Fyrir allmörgum árum m-ðu á- tök í kommúnistaflokknum. Henti stefnan tókst þar ó vtið hlýðnis- skylduna. Úrskurður féll á æðri stöðum í málinu, en litlu munaði að sumir helztu talsmjenn flokks- ins og íþeir, sem skapað hafa hon- um mest traust og fylgi, yrðu að víkja úr flokknum, með því að hentistefna þeirra var talin stór- hættuleg. Settust þá þeir menn þar að völdum, sem ólíklegir höfðu talizt til forystu, og hafa :bylt sér í völdunum eíðar. Hentistefnu- mönnum kom óvæntur liðsauki frá Alþýðuflokknum, og þótt hlýðn isskyldan háfi verið úrskurðuð hin eina sáluhjálplega, leitast sá armurinn, sem var ofurliði bor- dnn, við að framfylgja stefnu sinni. Hefur þetta orðið helzt fil áber- andi í undirbúningi bæjarstjórnar kosniinganna að þessu sininli. Aust- ræna ráðstjórnarkerfinu hefur ver ið afneitað í málgagni flokksinfi. Ráðamienn hans una þessu illa og hafa gefið 'henti.stefnumön.nunum áminningu. Þeir eru þráir e’ins og íslenzka sauðkindin og sitja við sinn keip. Óheppálegt er að skera úr deilumálunum fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar, og líkur benda til, að ágreiningurinn verði látinn liggja niðr.i þar .til þeim kosnmgum er lokið. Ágreiningur- inn er þó lýðum ljós, og vafalaust skaðar hann fylgi flokksins svo mjög, að ekki verður að ræða um aukið kjörfylgi flokksins í kosn- in/gunum heldur fylgistap, en hiifct mun isýna sig, er þar að kemur, FramhaM á 6. síðv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.