Alþýðublaðið - 13.11.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.11.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudaguir 13. nóvember 1945, Bærinn í dag Næturlæknir er í Læknavarð- stofunjii, sími 5030. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. ÚTVARPIÐ 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 M iðdegisú tvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsia, 1. flokkur. 19.25 Mngfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar Tónlistarskólans: Sónata eftir Debussy fyrir fiðlu og píanó (Bj)örn Ólafs- son og Árni Kristjánsspn). 20.45 Erindi: Atómorkan. — Skýrsla atóm.rannsókna- mann.anna (Steinþór Sig- urðsison magister). 21.15 íslenzkir nútímalhöfundar: Gun-nar Gunnarsson les úr skáldritum sínum. 21.45 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir. 20.05 Lög og létt hjal (Einar Páls- son stud. mag.) 23.00 Dagskrárlok. Silfurbrúðkaup éiga í dag Þórlína Sveinsdóttir og Pálmi Jónsson, Selvogsgötu 9, Hafnarfirði. Guðjón Einarsson prestari, s.em mörgum bæjarbúum er kunnur lézt að heimili sínu hér í bænum í gær. Skipafréttir Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er í Reykjavík. Hunt- ine Hitch er í Reykjavík. Lesto snéri við til Leith vegna vélabil unar, lagðii aftur af stað í m-orgun. Hjónaband S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í Hafnarfirði af séra Ga-rðari Þorsteinssyni ungfrú Ásta Jónsdóttir frá Bjarnastöð- Magnússon gjaldkeri Rafveitu Hafnarfjarðar. riiKymlNGM St. íþaka nr. 104. Pundur í kvöld 'kl, 8,30. Vigsla embættis manna. Aukalagabreytingar. — Fréttir af umdæmisþingi o. fl. Eba Sigfúss UthrfflÍlft áibv Framhald af 2. síöu. fram. Einu : sinmi smyglaði ég skotfærum, en þá munaði mjóu fyrir miig. Þjóðverjar komu. Ég ihiafði skotfærin í tösku, en við hlið hennair láigiu hulstur með vairalit, en þau líta út eins og skotlhylki. Þjóðverja'rnir tóku ó töskunmi og_ spurðu hvað í henni væri. Ég bað þá að vara sig, hún gæti sprungið í lóft upp. Þá hentu þeiir í mi'g hulsitr inu með varalitnum —•. Svo umiskrifaði maður leyniblöð. — Aliir gerðu eittiivað. — eitt Siinmi vair ég köillluð fyrir for- stjióra útvarpsins. Hanm sa-gð1- istt hafa- fengið tilmæ-li >um það frá Berlíin að ég fæiri þangað og syngi emsfc lög. Ég kvaöst efcki my-ndi fara ef ætti að nota söng milnn í áróðuirsiskyni. Síð air var ég aftur kölluð á fund þesisa forstjóra og þá kyað hann þá í Beriíin ekki kannast meitt við þetta. Þetta- átti að vera klókindaíbragð hjiá þeiim. Þeir vildu eík’ki iáita svo sem þeir h-efðu fengið afisvar amiitt.“ — Og hvað hafið þér sungið í damska útvarpið? ... . v .. I -? • . ,: ;Výý; f „O — allsfcomár lög, en fyrst og fremst dönsk. nokkuð ís- len-zk, en auk þess mo-derne miúsdk, einis og sagit er.“ — Hva-ð ætlið þér að vera lengi hér? „Veiit -ekki, ef tii vill! til næ-sta vors. Eftir svo sem viku held ég foonsert. Ég mun halda kirkjutónleiká. Þá muin ég syngja kantötu eftir Bu-xehede. Ég siöriig hana eitit sinn í Slots- kirken. Auk, þess- mun ég syngja íis-le-nizk Lög og ýmis'Tegt fleira. Þá heTd ég og mikrófónhlj óm- leika-. Ég h-ef í hyggj-u að ferð- ast um landið eins og ég get og syn-gja . . . Það er verst að nú e-r kominn- vetur. Það er Tanigt síðan ég hef fiarið norður. Ég fór su'ðast með pabba og miömmiu- — og það var dásaim- legt ferðala-g.“ Það sfcal ,tékið fram að Elsa Siglfúss hefu-r aflá-ð sé-r -geysi- legr.a vinsælda í Danmörfcu fyr Ir söng. ,sinm — o-g þa-ð er ekki að é'fa að hún muin ein-nig eign- -a-sit marga aðdáendur hér. Eisa Sigfúss skýrði bla-ðamönn uim firá þv-í, að í Svíþjóð dv-elst nú fjölldi manma, s-ern bíða- eftir fiari h-eimi. — „Þa-ð er einis og sumt af þess-u fóliki hafi bein- línis strandað þar.“ Verkamannafélagið Dagsbrún helclur félagsfund I Lista mannaskálanum miðvikudaginn 14. nóv. kl. 8,30 e. h. Dagskrá: 1. Félagsmál, 2. Verðla'gsmálin (ályktun). 3. Dagskrárþáttur er MáKunda- og fræðsluhópur ungra Dagsbrúnarmanna sér um (kvikmyndasýn ing, upplestur o. fl.) Fjölmennið og mætið stundvísleg’a. Stjórnin. AiÞYÐUBLAÐIÐ ■ n,iVi iin.^É^t!niá^.^iiMi) ilijli F'R'" .. WBWW'W? Bækur Ísafoldarsprent smiðju Framhal-d af 2. síðu. bókin var stór og skreytt mikl- um fjcilda mynda, voru eikki tök á að gefa 'bana þá út ó ný. Síð- an hefir alltaf 'verið jiöfn og þétt eftir-spiurn eflir bólkinni og Ihefir jafnvel verið boðið tífallt verð og ,m,eira ii Ihana, manna á meðal Nú hafa sonarsynir Jónasar ráð izt í beHisa nýju útgáfu og v-erð ur hún að öTÍu ley ti j af n vönduð hinni, fyrri. Raura eg við rokkinn minn, þuLur og þjóðkvæði, er Ófeigur Ófei'gsisön Tæknir Ihsfir skráð og skreytt. í þessari bók birti-st fcld. •?.,£ þiulluim og þjóðkvæð'um sem fæst hafa verið -sfcráð áður, eða þu- imifcið breytt fró því sem ! þau hafa verið birí óður. Ófeig ur 'læknir er imjög listfiengur í maðúr -og hefir ,hann te:knað í bóikina fjöLda af myndum og skreyiingum, s-em gefa íhenni. nýjan og sérkennilegan svip. — j A-uk þés-s eru í bókinni nokkrar i iitmyradir. | Völuspá eftir Eiriik Kjerúlf. 1 Höifundlur setur, í þessari. bók, | fram nýjar 'kenningar um hvern t ig gefa eigi út og skýr.a beri Vis | ur í ÍsLendingasögum og öðruim fornritúm; Sérihver Mendingur sam á Ísl-endingaisögurnar o-g ann í-slienzkum fræðum, verður að eignast þessa bólc. Læknir kvennahæ-lisin'S, sfcáld saga eftir .CharLotte Stefanson, þýdd af Hellga Valtýssymi. Þe-ssi bók vákti óhemju athygli er hún kom fyrst út ó Norðurlöndumi, og fjaTlar uim iefni sem varðar hvern ei.n,asta mann, samhandið miíili karls og konu. Snót. Ein þ-eirra bóika sem vin sædluist var, fyrir nokkrum ára- tugum var ll-jöðabokin Snót. Af henni komu margar út-gáfur og var ými-st að kvæðum v,ar auk- ið í, eða felld úr, þegar ný út- gáfa fcotm. Hér ibem-ur útgófa Snótar lí t-veim bindum, er í hennd aHlt Siem -birtist í gömliu Sraót ón -endurtekninga. Snót var vinsæli, Ihún á marga unn- endur en-n -o>g 'hún mun prýða sfcápa bóíkamanna og IhiTlur ung linganna um roörg á-r enn þá. Auk þiessa koma margar bæk ur út hjó ísafoMarprent'Simiðju h.f. og iþar á meðail „Raddir úr hópnum,“ smásögur eftir Stef- án Jónsson, „Gestir á Hrauni,“ unglingasaga e-ftir Sigurð Hélga son og er-u í þeirri bók n-okkrar rnyndir eftir nýjan teiknara, Birgi Sigurðs'sion. „LilTi í sum- arfríi“, eftir Þórunni Magnus- d-óttur með myndum eftir Tryggva Magnú-sson. Þó kemur og ungiingabók: Lappi og Lubibi, endurisö'gð af ísák Jóns-syni og fjalLlar hún um samilíf harna -og dýra. Kona veriur Spsr bíl alSaraiéSI sunnudags ins. ATSVEINN óskást'strax HÓTEL ÞRÖSTUR, Hafnarfirði. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við frá- fall og jarðarför naóður minnar, Gy^rúnar Katrínar BJarnadóttur-. Hermann Jónsson. Jarðarför konunnar minnar, EHsu Fálsdóttur, fer fram miðvikudaiginn 14. þ. m. og hefst á heimili fóstur-' foreldra hennar, Bergstaðastræti 3 kl. 13.30. Kirkjuathöfn- in verður í fríkirkjunni. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Ásmundur Friðriksson, Löndum, Vestmannaeyjum. & ÐFARANÓTT síðastliSins •^® sunnudag, nokkru eftir mið nætti, ók bifreið á konu í Garða stræti. Féll konan í götuna, en bifreiðin hélt áfram án þess að bílstjórinn skeytti slysinu nokkru. Ma-ðuir, sem vair á ferð -um) götuina- um þet-ta leyti, sá þegr air. slysið skeði o-g fcom að kon> unni þar s-em hún ló meðvit- undarlaus í götunni. Hafði hún fen-gið heiLahris-tmg og nokfcra áverka oig var strax fhiítt á spíitala. Mararai þeim, siem fyrstur kom konumii til hjálpar, tókst ■að fiesta cnúmer bifrei-ða'ri'nnar sem sLysinu olli, í mdnni. Var þetta bifreiiðin R. 115. Stuðningsmenn Séra Signrðar Iristlánssonar f hafa opnað skrifstofu í Bræðraborgarstíg 53, 2. hæð. Opin alla daga frá kl. 2—10 e. h. — Síml 4341. Mýkomlð Grænar baunir. Appelsínusafi. Eplasafi. Tómatsósa. Þurrkað hvítkál. Þurrkaður laukur. Magiiús Kjaran Sími 1345. Opinbert uppboð verður haldið í bragga á lóð Ahalda- húss Reykjavíkurbæjar við Skúlagötu og Borgartún, miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 10 f. h. og verða þar seldir ýmsir húsmunir, þar á meðal: Dagstofuhúsgögn, ein- stakir hægindastöllar, ottómanar, dívanar, dagstofu- sfeápar og kommóður (pólerað), hlaðborðsskápur úr hnotu, borðstofuborð og stólar, fastaskápar, útvarps- tæki, útvarpsgrammófónn, málverk, gólfteppi, fatnað- ur og margt fleira. Ennfremur verða seldar hárgreiðsluvélar og hár- þurkur, kvikmyndatæki, ein handsnúin borvél, skrúf- stykki og fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. í 'gær var Rannsófcnairlögregl an efcki búin að 'hatBa tal af stjórnanda bifreiðarintnar, því hann tjáði sig veikan. Vöxtur F, U. J. Framlhald af 2. síðu. rúmllega þrjú um nóttina' og för eins og áður segir mjög vel fram. Aðsókn að skemmtun- inni var svo sem húsrútm frek- ast leyfði x Myndaspjald Hallveigarsfaða a£ hinni fögru höggmynd ,VERNDIN“ eftir Einar Jóns son fæst í bókabúðunum. SömuTeiðis í skrifstofu KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, Lækjarg. 14 B og hjá fjáröflunameinjd Ha-llveigarst a ða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.