Alþýðublaðið - 15.11.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1945, Blaðsíða 1
Otvarplð: 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenréttindafélag ís- lands). 21.40 Frá útlöndum (Jón Magnússon). X7V. árpanp'ur Fimmtudagur 15. nóv. 1945. 256. tbl. v. 5. síðan Hytur í dag grein, sem nefnist „Svissland frels- -3 eg velmegxmar." FJÁLAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn MAÐUR OG KONA eftir Emil Thoroddsen, í k'völd 'kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. 1 „Kátir eru karlar“ Alfred Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson Kvöldskemmtun í Gamla Bíó annað kvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðar seldir í dag í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Fljótir nn! Beina leið á Laugaveg 38. Þar fáið þið sólað með eins dags fyrirvara. Allt nýtízku vélar. Leiðin er á Laugaveg 38. Opið milli kl. 12—1. Virðingarfyllst Ágúst Fr. & Co. Hitorbátar. Getum ennþá útvegað frá Danmörku 3 mótorbáta, 35 eða 40 tonna, til afgreiðslu á tímabilinu september—nóvember 1946. Talið við okkur sem fyrst. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. H. F. REKJAVÍK. Firma í Kaupmannahöfn óskar eftir tilboðum á alls konar prjónavörum og öðrum tilbúnum fatnaði, teppum, vefnaðar- vörum, skófatnaði og fl. Tilboð með tilgreindu magni, verði, afgreiðslutíma og öðrum upplýs- ingum sendist til: F. JÓHANNSSONAR, pósthólf 891. Reykjavík. AU6LÝSID I &L»fDUIL&DINU Báfcin nm STALIN BóndiDD f Kreml eftir GUNNAR BENEDIKTSSON er komin í bókaverzl- anir. Mál og Menning Laugavegi 19. Kápur Og Töskur VERZLUNIN Eygló Laugavegi 47. óskast í vist, hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. Sími 1674. ST. FREYJA NR. 218. Fundur á kvöld kt. 8,30. Fréttir frá t umdæmisstúku- þingi. Upplestur. Æt. Tvær nýjar ljóðabækur: Nansðngvar eg minningar eftir Steindór Sigurðsson. Steindór þarf ekki að kynna fyrir unnendum ís- lenzkra ljóða, því að hann hefur fyrir löngu unnið sér öruggan sess í vitund þeirra. Hin nýja ljóðabók Steindórs skiptist í fjóra meginþætti: Mansöngvar og minningar, Önnur kvæði, Söngv- ar Hassans og Óður eins dags. Síðasti flokkur- inn er eitt kvæði, kveðið í minningu lýðveldis- stofnunarinnar á íslandi og allt ort á þeim degi. Þetta er langt kvæði, og er ekki mikið sagt, þótt fullyrt sé, að þ'að muni vekja mikla at'hygli. Villtnr vegar eftir Kristján Einarsson frá Djúpalæk. Fyrri bók höfundarins, „Frá nyrstu ströndum“, vakti óskipta at'hygli ljóðvina og þótti gefa ó- tvíræð fyrirheit um höfundinn, þótt þar væri að sjálfsögðu hægt að benda á ýmsa annmarka frumsmlíðinnar. í þessari nýju bók er um svo stórfellda framför að ræða, að enginn þarf að vera í neinum vafa um það, að Kristján Einars- son eigi erindi á íslenzkt skáldaþing — hafi þá nokkur um það efast. Ljóðvinir ættu að fylgjast vel með ferli þessa imga og upprennandi skálds. BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.