Alþýðublaðið - 15.11.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.11.1945, Blaðsíða 4
AUÞYÐUSLAÐiÐ Fimmtudagur 15. nóv. 1945,. fU{ri)5u(>la5i5 Ötgefandi: AlþýCníiokkurinn Ritstjóri: Stefán Petursv'n. Símar: Ritstjórn: 49@j og 49B2 Afgreiðsla: 49«» o* 4998 ASsetur í Alþýöubuslna vifi Hverf- isgötu. Verð í lausasöiu: 40 aurar Aiþýðuprentsmiðjan. MeiMarlðgnlðf um raforkui Kúabú fyrir Reykia- vik. EITT ÞEIRRA MALA, sem bæjarfiuliltrúar AlþýSu- flokksins hafa barizt fyrir á iðniuan ámum, er, að Reykjavík- unbær stofni og reki kúabú í nsá'grenni Ihöfuðstaðarins. Til þessa íhefur íhaldsimeirihlutinn í bæjarstjórninni koimið i veg fyrir að hafizt yrði (handa um framkvæmd þessa nauðsynja- máls. Nú fyrir nokkrum dögum hefur Jón Axel Pétursson ihreyft Iþessu máli á ný . og flutt tillögu þessa efnis í bæjarráði. Munu bæjarbúar efalaust fylgj- ast gauirngæfilega með því, hvort óíhaldið í bæjarstjórninni sýnir enn einu sinni sinn gamla Adam varðandi þetta miál eða siér si>g tilneytt að falilast loks á þetta ibariáttumiál Alþýðuflokks- ins og stórfellda hagsmunamál al!lra Reykvíkinga. * Vissulega þarf ekki að. fara um það mörgum orðum, að ástandið í mjóilkurmálum Reykjavíkur er með öllu óvið- unandi, enda virðist Framsókn- arflokkurinn einn um það 'hlut- skipti, að telja allar umlbætur í þeirn efnum ástæðulausar og gagnrýni á núverandi skipan anjólkurmiálanna ósanngjarna og tilefnislausa. En óneitanlega er líhal'dið samábyrgt Framsókn arflokknum í mjólkurmálun- um, þar eð fulltrúar Iþessara íveggja f'lokka hafa stjórn mijólk urmláíanna á hendi og starfa, að því er virðist, ií einingu andans og bandi friðarins að þessum miálum.. Auk þess ber áhaldið á- byrgð á því, að Reykvlíkingar hiafa ekki þegar hafizt handa um raiuinhæfar aðgerðir til úi*bóta í mjiól'kurimáilunum, með fjiand skap sínum við hina gömlu og nýju 'kr'öfu Aiþýðuflo'kksins um kúabú fyrir Reykjavík. * Eigi alls fyrir löngu var lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur aukið að mun, og náði sú aukn- ing fyrir þær lendur í grennd Reykjavíkur, sem bezt eru falln ar til mjólkurframlei.ðsliu. Var áður fyrr allmikil mjólkurfxam leiðsla á þessum s'lóðum, og bætti Ihún að nokkru úr mjólk- urvandræðum Reykvikinga, þótt stjórn og rekstri þeirra mála væri áfátt um margt. Nú hefur þessi. mjólkurframleiðsla minnkað að mi'klum mun við það, að Korpúlfsstöðum hefuir verið breytt úr kúábúi í eins fconar vandræðahæli. Ihalds- meirihlutanum 'í bæjarstjórn Reykjavíkur virðist ekki koma til hugar að láta vandræða- ástand mjólkurmiálanna verða sér ihivöt til þess, að efna til þeirrar einu framkvæmdar, sem lífcleg er til' úrbóta og theilla, en það er stofun kúaibús, sem rekið verði .af Ibæjarfélaginu, þótt Ihin aðkallandi. nauðsyn þess sé ljós öllum öðrum en Mnleysingjum þeim, er nú stjórna Reykjavíkurbæ. I þess- um efnum sem öðrum virðist það tneysta í blindni á „ein- EIRI HLUTI IÐNAÐAR- NEFNDAR, þeir S.E.H, J. Jós. St.J.St.. og S. Th, fyiltur frv þetta að beiðni samgö'ngumála- ráðuneytisins. Þó áskilja þeir sér rétt að flytja og fylgja bir eyt i n igart iillöigum. Fimmt i nefndiarmiaðurinn, S.Þ., vildi ekki taka þátt í flutn'ingi máls- ins. Svolétandi greinargerð fyl’gdi rv. frá ráöuneytinu: „Sv'o sem fyrirsögn- fruimi- vairpsdns bendir til, er það ætl- uinin, að í löigum eða lagabáiliki þes'sum sáu S'aiman tekin ‘öTL lög- gjafarákvæði, sem sérstaklega varða ráforfcumál. Þó hefiuir verið reynt að komast hjá því, svo sem kostur er, aið hrófla við 7 athiaföiguinium. . Aðalákvæði frumvarpsins eru situtitu mláli þessd: Ríkið t'ekur að' sér að annast vinnslu á raf- oirku handa íbúuim landsins og fiutning orkunnar -milli héraða og iandshluta. Það ásikilur sér jialfnframit einkarétt til þessa. Rífcið setiuir á stofn fyrirtæki, sem nefnast rafveitur ríkisdns, til þess að leysa þetta verfcefni af 'hendi, Sérstcfc fyrirtæki, sem nefnasit héraðarafveituir, annast 'Uim að veita orkuinni inr.'an hér- a'ðs til notendanna. Rikisstjórn- iin áfcveð'uir orfcuiveitusvæði hverrair héraðsveitU', áikveður takmörk þess svæðis, sem henni ■er ætlað að veita raforkui um. Ka.ulpntaðár og kauptún, sem er.u orfcuveitusvæði út af fyrir ság eða enu alð íbúatö'lui 3A hlut- ar orkuveitusvæðis eða meira, hafia rétt á að hafa héraðsveit- únla í siínum höndum. Ráðhe'rra veitir þeirn þá einfca'rétt til siölu á raiforku' innian takmarka orku- j veitusvæðisins. Ríkið setun á sitofn séorstafct fyrirtæki, er j nefnist héraðsrafv eitur 'ríikis- ins og hefur það verkefni að ko'mia U'Pp og reka héraðsraf- veiitur 'hvarvetnia þar, sem ekki er annair aðili fyrir hendi til að tafea þetta að sér, eða. sérstök- um erfiðleikum er bundið að veitia o'rkiunni til notenda. t. d. vegna bess, hve byggð er strjál. Þeiimi ihéraðsrafveituim, sem svo hagar til iuim, sfcal þegar í upp- hafi veitt nægilega mikið styrktarfé, til þess að þegar miS'gi' afsikriifa sitofnfcostnað svo, að þær sé unnt að refca sem fjárhaigs'legia sjáMsitæð fyrirtæki eftir bað. Af því styrktarfé leggur ríkissjóður fram allt að % hluitum, en Vz hluti a. m. k. skal' koima úr héraði, og fer sá hluti 'framilagsinsi umi hendur sýs'lunefnda, enda hafa þær og rótt ti'l a'ð ákveða í aðalatrið- um, í hva'ða veituimiannvirki skal ráðázt innan hverrar sýslu á hverjum tírna. Öll núgiildandi ákveði um eftirlit af hálfu rík- isins1 með raforfcuvirkjum til EINS og áður hefur vérið frá sagt hér í blaðinu, flytur iðnaðarnefnd neðri deildar alþingis að beiðni iðnaðar- málaráðherra, Emils Jónssonar, frumvarp á þessu þingi að heildarlöggjöf um raforkumál. Frumvarpi þessu fylgir ítar- leg greinargerð frá ráðuneytinu og birtir blaðið meginkafla hennar í dag og á morgun. öryggis' gegn tjóni og hættiu af þeim eru tekin upp í frum- varpið að heita má óbreytt og án viðauka. Ríkið 'lætur gera fiuillkomina ranmsókn á skilyrð- •um til vinnisliu og notkunar raf- oirfcu. Stjórn raforkuimálann'a er í 'aðalatriðum þannig fyrir kom- ið, að sfcipaðiur er raforkumála- stjóri, semi hefur iþaiui mál öll með böndiuim' undir yfirstjórn iþesis ráð'herra. sem fer með raforfcumlál, en fimim mianna raforfcuráð, skipað af ráðhe'rra, fjlórir þeirra eiftir tilniefmingu fjögurra félaigs'siamtafca, sem telja i'n'nan sinna vébanda þorra allra rafmagnskaupenda og rafmiaginsnotenda í landinu, himn fimmti, formaðlur ráö'silns,, •kosánú' af Ailþingi, er ríkis- stj'ó’rni'nni til ráSiuineytis1 í öli- uim rEiforik'uimálum, fylgist með st.ibrn þeirra o.g framfcvæmd og gerir till'cgur til ríkisstjórnar- innair þeim viðvíkjandi. Sér- stafcur fraimikvæimdiastjóri. er ■sfcipaður iii að stjórna rekstri og byggiingarfraimikvæimdum rafveitna ríkisins undir .yfir- stjórn raforkumláilastjória og á siaimia hátt sérstakur fraru- kvæimdasBóri yfir rafmagns- eftirlitið, einmdg undir yfir- stjiórn raforkumállastjóna. Raf- orfousjóði, seim. eir eign ríkisins, er varið itii að komia upp mann- virkjum rafveitna rífcisins og héraSisveiitna rífcisins-, þó þann- ig, a'ð fé er veitt úr sij'óðinum í þessúim'tilgiainigi aðeins sem. lán, er endurgreiðis't með vöxtum. Úr sjóðmum má og kosta rann- sóknir og u'ndiirbúning virkjun- arfraimkvæmda, en kostnaður- inn endurgreiðst sjóðnum, er I framkvæmdir er ráðizt. Þá má og kiosta úr honum ýmisiar al- rnennar rannsókndr á sviði raf- orkumiála. Tekjuíafgaingur raf- veitna rífcisins rennur í raf- orkusjóð. Þetta er í stuttu médi inni- hald frumvarpsins'. Það er vitað, að a'lveg óhjá- 'kvæmi'legt verðuir að verja á næstuj árum, svo að skiptir hundruiðum milljóma króna eft- ir núverandi verðlagi til þess að koma upp mian'n'virkjlum til áð vinna raforku og veita hen.ni um landið, ef þróuin- atvinnu- o<g meinningarlífs' á áð háldast hér á landi. Öllum kaiuipstöðum landsins og öliuih sjávarþorp- uim þarf að sjá fyrir rafafli, og stak'lingsframtafci.ð11 og una mæta vel samábyrgðinni við „mjölkursérfræðinga" Fram- sóknarflokksins, sem Morgun- blaðið er þó að skamma til mála mynda þessa dagana. Varðandi. 'lausn mjólkurvand ræðanna mætt'u Reykvíkingar taka sér úrræði Isfirðinga til fyririmyndar, en þar hafa Al- þýðuflokksmenn þegar fcomið. iþeirri framkvæmd á, sem þeir enn verða að berjast fyrir hér 1 Reykjavik vegna þess, að íhalds meirihlutinn heíur tiíl þessa kom ið í veg fyrir þær raun'hæfu aðgerðir, sem Alþýðufliobkurinn hefur lagt til og beitt sér fyrir. Isifirðingar 'hafa árum saman notið kúahús, s-em rékið er af bæjarfélaginu og bætt hefur að verulegu leyti úr 'því vandræða ástandi., sem þar ríkti áður varð andi mjÓlkurmálin og var Mið- stætt því Ihlutsfcipti, sem Reyk- víkingar hafa unað d þessum efnum á liðnum árum og una enn. Voru þó a'llar aðstæður til þes'sarar fraimkvæmdar á fsa- firði muni óhagiS'tæður en hér í Reykjavík, Hefði Reykjavíkur- bær borið gæfu til þess að fara .að.ráði Alþýðuiflokksins í þess- um 'efnum um sama leyti og Isfirðingar hófust handa um fraimfcvæ'mdir og sýnt sama- stórhug og framtakssemi og iþeir, 'væri nú starfandi í ná- grenni höfuðstaðarins kúabú með nær fimm hundruð kúm. Gefur að skilja, að ástandið í mj ólkurmálum Reykj avikur væri 'injög á aðra lund en nú er, ef hnigið hefði verið að því náði. Og enn er vissulega ekki um seinan að 'hefjast handa um framkvæmd þess nauðsynj'ar máls, að Reykjavíkurbær stolni. og starfræki fcúalbú í nágrenni höfuðstaðarins. er alfl'þörifin suims' sitaðár tí- til tvíitiu'giföld á við það af;l, sem fyriir er. í öillum! sýslum landsi- ins þarf auk iþessi hið 'allra fyrsta >að isijá miðstöðvuim at- vinnu'- og menningarlífs sveit- anna1 og kjarna bvggðanna fyr- ir rafmagni. Það mun.' nú vera 'álimeamt V'iðuirken'nt, alð verui- leg hætta er á því, að fram- kvæmdir næstu ára tii öflunar raforku handa land.sbúdm miuini fara mjöig í handaskolum. ef bær eru ekki ræk'ilega skipm lagðar oig vel uindirbúnar. Og mör.num er þa'ð Ijóst, að án venu'le'gr'a afsfcipta rfkiisvaldsdns verður ekki trygigt, að vel fairi í þessum efnum. Um afskipti ríkisvaldsi virð- ist þá aða'llega um tvær aðferð- ir að ræða. Önnur er sú, að rík- F.U.J. F.UA Félagsstarfið: Skristofa félagsins er opiln kl'. 5—7 sídegis í Aliþýðuhúsinu. Hafið tal af sforiiifstof- umni. Félagar! Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. ið hafi straingt eftirlit með því, í hvaða framkvæmdir er ráðizt, og irneð tilhögun 'þeirra og reksitri og hafi fullt vald til að sfoipa þar fýrir -um og banna, eftir því sem n'aúðsynlegit er tií að tryggja haldikvæmia tilhög- un. Til þess' að geta skipað fyr- ir í þeim efnuim verður rí'kið að sjálfsögðu að hafa gert sér igreimi fyrir því, hváða frarni- kvæmdir og hver tilhöigum 'mannvirkja 'en 'hin hagkvæm- asta. Og það verður einungis gert með því imóti, að rfkið sjlálft láiti' framkvæma binar fulIkomn.ustu rannsóknir, komi' Framlhald á 6. síðu. p1 INHVER ónafngreindiur rit- 'h'öfiuindur gerir í Morgun- blaðinui í gær hræðsluiskrif ,,séria“ Sigfúsiar Sigiurhjar.tar- sonar í Þjóðviljainuimi í, sam- bandi við bæjarstjórnarkosn- ingarniar að umtal'sefni, o.g þá sérstak'lega afneitun hans á hmjú „austræna lýðræði“. Morgiuinblaðið' skrifair: „í öllum trúarfl'Okkum kemur það fyrir, .aiS öðr.u ‘hvoru kemur hik á einstaka bræðrainina. Á þann veg befur mú fairið fýrir ritstjóra Þjó'ðviiljanis, Sigfúsi Sigurhjartar- syni. — Hann hefur brugðizt köll- un sinni í bi’li og gengið fram fyr- ir lýðinn og afneita® rússneska lausnaranum. í ‘hópi þeirra Moskvatrúairmanna er þessa dagana mjög getum að því leitt, hvernig standi á iþes’sari afneitun. Alliir vita, að Sigfús er biblíufróður, og flestir teljá því, að hanin hafi leitað fyrirmynda sinna í hinini helgu bók, sem hann varði svo mörgum árum æsku sininar til að nema.“ Því næst segiir igrieinarlhöf- unduriinn: „Sumir kommúni'stanna eru hin- ir ánægðustu með frammistöðu Sigfúsar. Þeir telja, að hann hafi nú teki'ð sér fordæmi högigorms- ins, sem segir > frá í sögunnii af syndafallinu. Hlurtverk Sigfúsar í slöngulíkinu sé að ginna kjósend- ur ihér í Reykjavík til fylgis við flok'k þeirra með falsi og flláræði. — Hann sjái sem satt er, að ef kjóse.ndurnir geri ,sér það ljóst, h'Vað í því felst að kjósa komin- únistana, þá muni þeir verða fáir, sem þa'ð gera. IÞeir m'uni verða fáir, sem vilja með atkvæði sínu stuðla að einræði og ofbeldi, eða algerri undirgefni íslendinga við einræðisöfl úti í heimi. Þeir, sem hafa þennan skilminig á athöfnum Sigfúsar, láta sér af- neitun hans vel líka. Er þeim og því ósárara um, þótt hann hiatfi tekið a'ð sér þetta óvirðulega högg ormis hlutverk, þar sem vita'ð er, að Sigtfús er ekki sérstaklega vel séður meðial þeirra, er mest ráða í fliokknum.“ Qg e.n,n segir igr'einiarhöfund— ■uir Morgumblaðsiins: „Enn eru aðrir, sem hiafa á þessu aðra skoiðun. Þeir telja að Si'gfús hafi tekið siér aðra fyrir- mynd úr 'bilbl'íunni heldur ' en 'Slöniguna'. Hann 'hafi þver.t á mó'tii valið sér fordæmi þess, sem fór og seldi lausnara sinn fyrir 30 silfurpeningia. Þessir mienn telja, að Sigfús hafi mieð afneiltun sinni á .austrænu opiniberuninni sivikið fliakkinn og s:é nú að unidirbúa að ofurselja hann í hendur í'halds ins. Þessir menn ganga nú um bæ- inin og segja mön’num fregntitr af því, 'áð hörð átök hafi átt sér stað í hópi hinna æðstrá'ðandi með ial .komimiúnistainn'a, og þ'eir hafi £ hyggju að víkja Sigfúsi úr flokkn ■uim, eða a. m. k. leggja ritbann á hann, vegna óhollustii hans við h'inn he.lga málstað. Þeiir, sem þainmg líta ó, muniu að vísu vera úr 'hópi rnestu ofsatr.úarmanna: M'Oskvaliðsi'ns, en þó ekki úr hin- um insta hring.“ Grein'arhö'fiundurinn legguir bó efcki trúniað á þesisia1 túlkun: á sfcrifuimi ,,séra“ Sigfúsiar, frefcar en á hina; því a@ hanu- segir a'ð' endingu: „Hinir, sem. hér á landi ,eru upp spretta alvisfeu'nmiar innan komm- únistatfliokksms og helzt £á vitrain- ir utan að um ihvað gera skuli, munu á hvoruga þessa skoðun faillast varðan'di atfnieitun Sigfúsar- Þeiir munu að vísu neita því, að Sigfús ;sé svikari við flokki'mi. En þó vilja þeir ekki tfallast á, a® afneitunin sé af klókmdum gerð. Heldur vitna þeir til þesis,' að einn a'f postulunúm, sem þó var hinum sanna lausniara trúr, hafði af kjarkleysi afneitað honium. Þeir efast ekki um hjairtalaigið hjá Sigfúsi og óttaist út af tfyrir sig efeki, að Ihann lendi röngu meg i'n, þegíar á reynir. Þessvegna fyr irgefa þeir hionum, þó að hamn látl hugfallast í bili og afnieiti því, sem þeir állir, þegar þeir eru í einum ihó,p og geta hresst hvern aninað með gagnkvæmum hvatningum, iFramlhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.