Alþýðublaðið - 15.11.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.11.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. nóv. 1945. ALÞlfÐtJBLABiD 5 Vandræðin með skiptimyntina. — Tvær sögur. — Hve- nær verður þessu kippt í lag? — Áhorfandi skrifar um það, sem hann hefur rekið augun í. — BSA og bílstjór- arnir. I farþegaflugvél framííðarinnar. VANDRÆÐIN með skiptimynt- ina hér í Reykjavík eru allt af að ágerast. Sérstaklega er þetta erfitt hjá bifreiðastjórum strætis- vagnanna. Ég hef áður hvatt fólk til að hafa mátulega peninga til taks er það fer með vögnunum og vagnstjórar liafa sagt mér, að fólk sýni mikinn vilja á því N að fara eftir þessu. Hins vegar er það að sjálfsögðu ekki tiltökumál, að það komi fyrir að fólk hafi ekki rétta peninga og þurfi að láta skipta, IJNDIR SLÍKUM kringumstæð- um er úr vöndu að náða. í fyrra- dag beið stúlka eftir strætisvagini á Sólvöllum. Er hann kom rétti hún vagnstjóranum 10 kr. seðil og baðst afsökunar á því að hún hefði ekki aðra peninga. íHann kvaðs ekki skipta. Stúlkan spurðd þá hvort hún gæti ekki komizt með vagninum, en hann kvað nei við því og renndi frá henni. Þetta er hart að gengið, en vitað er líka, að vagnstjórarnix eru í vandræðum. Eina ráðið er að fó'lk kaupi kort í sikrifstofu istrætisvagna. Ef það geri-r þ-etta, iþarf svona lagað aldr- ei að koma fyrir. ÓTRÚLEGRA ER, að fólk skuli ekki geta fengið sig afgrei'tt í póst- húsinu með réttum hætt-i. Stúlka kom í póststofuna fyrir fáum dög- um og keypti þar 50 aura frímerki. Hún rétti póstmanninum 1 krónu og hugðist fá 50 laur-a til baka, en fyrir þá ætlaði hún að 'borga far með strætisvagni vestur í bæinn kl. 12 á hódegi. Póstmaðurinn kvaðst ekki geta skipt og fékk henni annað 50 aura fnímerki í stað peninganna. -—- Afleiðiiigin varð sú, að hún gat ekki greitt fargjald- ið nema með 5 kr. seðli, en vagn- stjórinn neitaði — og hún komst ekki í matinn fyrr en kl. 12.20, en kl. 1 átti hún aftur að vera kom- in til vinnu sinnar í Auisturbæn- um. SKIPTIMYNTARVANDRÆÐIN eru mikil. En það er ótrúlegt að svona lagað skuli þ-urfa að koma fyrir í pósthúsin-u. Ekki -er Lands- bankinn svo langt undan, að erfið- lei-kar séu á að komaist -í hann til þess áð fá skip-timynt. Annars verða iþeir, sem -stjórna þessum peninigamálum, að ráða fram úr þesisum v-aindræðum hið allra fyrsta. ÁHORFANDI er ákaflega gagn- rýninn. Ha-nn segir í b-réfi í gær: „Ka-rlmenn eru stundum barna- legir, br-oslegir, t. d. arkitektinn áráisargjarni á Borginni, auðvitað hefði verið æskilegt að húsbónd- in.n h-efði farið í jakkann áður en | han-n fór niðu-r í sálinn, en eins og þar Etendur: ,,-det ma-a ha-n selv ( om“. Arkitektinn hlýtur að 'hafa ! verði í mjög slæmu -skapi, eftir árás han-s að dæma. Útvarpstíð- indi í dag flytja forsíðumynd af | ungum manni með axlabönd við , hljóðniemann, ósköp elskulegum, en fallegri h-efði hann verið axla- -b-andiala'us eða þá í jakka; nú en þ-að er of smávægilegt.“ „ANNARS ER samkvæmisfatn- að'u-r karla of heitur innan dyra, t. d. í dan'si, hivers vegna ekk-i létt- ara -efni en þykkt klæði? og kven- j klæðnaður of létt-ur, hvers Vegna , ekki meira jafnvægi eð sam- J ræmi? Umgiengnisv-enjur okkar eru heldur bágbornar, viðskiptin * 1 í verzlununum eru þó að skána, á ! ýmsum stöðum segir afgreiðslu- fólk: Hver var næstur? En verstar -er-u sium-ar mjólkurbúðirn-ar, und- arlegt hvers ko-nar kventegundilr veljast þ-anigað', það fer afgreiðslan eftir g-eðþótta ‘þ'essara geðillu isúlkn.a -þ-annig, að ef til vill bíða þeir fyrstu þar til síðast. En þess má ge-ta, -a'ð aðbúnaður stúlkna í mjój-kurbúðum er lélegur, þær hafa engan afkima til hvíldar, þvottalaug, salern-i o. s. frv., en þett-a stendur til bóta, en afsakar ekki óréttlæti þeirr-a og ólip-urð.“ AKUREYRINGUR s-krifar: „B. S. A., eð-a réttara sagt, Krifetján Kristjánsson,, forstjóri á Akureyri ef nú hættur öllum akstri (sam- kv., útva-rpinu) á leiðinni Akr-a- n-es—Akureyri, eftir að vera bú- inn að anna-st a-kstur á þessari leið ' (og frá Borgarnesi) í 15 ár og það ' viö a.lveg sérstakl-ega góðan orð- i stír. Þar, sem ég hef kynnzt Kr. Kr. og h-aft -töluverð viðiskipti við h-ann, þá væri mi-kið hægt a-ð skrifa um hann o-g starf 'hans, en þar sem þ-að hlýtu-r að verð-a gert áður en 1-angt um l'íðu-r og það þá aí pen-nafærari manni en mér, 'þá læt ég iþað óger-t að sinni.“ „EN ÞAR SEM þeissi tímamót eru -í starfi Kristjáms á B. S. A., að hætt-a a-5 isjá um afcstur á leið- inni Akran-es—Akureyri (minns-ta kosti í biili) eftir 15 ára starf, þá vil ég 'biðja þig að senda homum mínar beztu kveðjur með þökk i fyrir alla þá miklu alúð og vand- vi'rkmi, sem hann he-fur sýnt í þessu starfi, bæ-ði með því að Framihiald á 6. síðu. Mynain er te'kin itini í líkani. í fuilri stærð af n/rri tegund far'þegaflugvéla, sem ameríska flug- félagið Boeing Aircraft Com-pany‘s Straiocruis ,r cr nú að lát-a smiíða, og er mjög lík risaflug- v:rkj:unum B—29. Þessar flugvéiar eiga að ta ,t _*4 faJþsga eða 18 smálestir af fliutningi. Sviss, laod freisls «g velieniar. vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi: Ausfyrstræfi Laugavegnr ÁsvagSagaia BræSrafeergarstígur, Barónssfígur, Hverfisgafa, TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. — SÍMI 4900. Alþýðublaðið. VISS hefur aif engiu því að 't-aka, seim- -geti ,gert það að imi-klu' rfki. Land'iö er l-ítið og tiilitöluile-ga 'þéit-t-býlt. Þar er ekk i svo imiikið' ræ-ktar'liand, að þáð næ-gi til að fæða 'helmin-g íbú- anina, 'hv-að þá -mieira. Þar -eru engin kol', -enigin oiíá. og lítið um. járn -eða aðr;a -málmia; —; þ. e. a. s-. — þair er lítið um hvers'kyns hx'áefni yfirleitt. Og e-kki h'efu'r landið neinn aðgang að s j ó Þrátt fyrir þetta hef-ur Sviss •getað veitt -landisimlönnuim j-afn- vel imeiri velmegun, flestuim hverjuim, held.ur en þekkist víð- as't hvar lan-nars' staðar í heim- in-uimi. A imestiu vel'gengnisiáir'uim í B-anidaríkjuiniU'm át-ti hver ein- staklingur tiil jafnaðar 2098 do'l'lara, en í Svisislaindi á saima t-ímia jöfnuiðiusit uimi 3126 doll- arar nið-ur á hverni þjióðfélaigs- þegn; og fátækt v-ar þar mj'cg sjaldgæ-ft fyrirbæri. Á kreppiuáruinuim- þrengdi aiuiðvi-tað að Svissilendinigum seim og (iðrurn þjóðiuim', en at- vi’nnu'l'eysi, hl-U'tfaT'ls-l-eigt við fólksfj-ölda, var uimMþaið' bil fjór- uim sinum 'mánnia' en í Banda- ríkjiun.uim á sama tíma. Þar var engin örbirgð mieðail almi&nn- ings' í landinu. Og í dag, er SvisisiTand eins og óasil í eyðd- miörku m,iðað við viðisfcip'tal-egt ástiand í Evir-ópu eins og saikir sta-nda. Fyrir utam þetta h-efuir Sviss ha-l-dið því, sem er í senn dýr- mætar-a- og er eftirtektarvert mjög, — þ. e. a. s. fuiliu' s:j!álf- sifæði, hvað senru 'á h-efiuir gengið. Ef til viTl befuir Svi-ss-lending- uim ve-gnaið jafn vel og r-au'n ber vitni- -uim, af því að þ-eir vor-u ' "sir Sú kenning er mijöig útbreidd, nú í dag, að -einstafclingsfram- takið- sé ands'tætt hagumiuinutm' heilidarinnar, — að þ-að verði að setja því skoTðiutr svo að a-1- •mieniningsv-eTfer-ð sé 'borgið, — að það verðli að kotma á yfirráð- um og skipuilagi Sitjórnarirmar á iðnaðinum t. d. Svisisilendin-g- ar hafa samit ekki yfirgefið m)ö'gufl.'eika hinna frjálsu' við EFTIKFARANDI GREIN segir Edwih Muller frá framleiðsluháttum og við- skipíalifi Svisslendinga nú á tímum. Greinin er þýdd úr nóvemberhefíi „The Ame- | rican Mercury.“ Framhald j greinarinnar birtist í blað- j inu á morgun. : ki-ptai cu fra,m.leiðsil'U. Fyrir uitan hergiagna'framileiölsilu! bafa. -þ-eir a-ldrei h-aft skipuilagða stjé-rn ríik-isváldsdns yfir við- s-kipitailifi þjó-ðiarinnar. Lff Svisis-l-endin'ga' er reisti á þesS'Uimi gir'uindvelTi fyrst o.g fremr.t: — fraimitaM cg sjálfsá- byrigð eins'taklingis'ins'; hvep eiin- síakur leysir sín eigin vanda- imlifl', ber e-inin ábyr-gð á sjálfum sé.r, cg er algj.örlega frjáls til 'béss a-ð ve-lja sér, lcgum sami- kvacinr.it, einhverja fleið til þessá. En — þ'airna er Tíka samstarf einici og e'inkaframtak. Hverj- 'iiai Sviissl'endiin'gii -er Tjóst, að honum vegnar ef.tir því, hver h-a-r'ur r.ábúan-s er. Við skuil'uim .taica til dæriris venjuileigan bónda. í Alpafjö'lil- -un'um. Jcirð hains er í þr-öngum dial', C'g yfir dalniu.m rísa snævi þakin fjöllin á miarga vegu. 1 Ivarvetna eru hengifl'Uig niðiur í 'gjár og giljúfuir, — og vær-i bóndiinn ekki fótifimiúr og va.n- :ur þes'su land'sla.g-i, ætti hann á hæittu að hrapia fr-am af gjár- börmiuim. eða detta ofan í sprungu-r og týnaist. Lan'd'búnað-arnefndin miyndi e. .t. v. úrskurða, að bóndinn væri á svo slærmri jiörð, að sitarfs- kraftair hans' fæ.ru til ónýtis. Biónimn myndi þá vera teícinin þaiðan' og lá-tinn vinna á -ein- hverri s-tórjiörðinni niðri á lág- lendi-nu. En f jölskyilda hans myndii verða kyrr eftir og yrkja j'örðina fyirir sdig eins pg ekfcert hefð'i í skorizt,, og komast vel af. Þarnaeru svín, kýr og hænsni. Gróðunmold er bórin á afgirt svæði' og þar er ræktaiðtur mat- jiuirtaigarður. Fjölskyldan þ'arf varl'ai að 'kaupa nokkurn mat. Mjiólkuirsiailan er stærsti tekjú- Tiðúrmn. En til þess a'ð fram- lei-ða mjó'l-kina, þ-arf hey handa kúnuiml. Þá -er grjótinu r-utt af sléttlendinu og úr brekkunum og Tandið pilægt eða ræktað og sáð í það gras'fræi. Bóndinn ger- ir áveitu -af máMli-i hugvitsisiemi. Smiálæk, sem fcemiur einhvers- sitaðar of-an úr fjöUulnum, er vei-tt í hola trjiáboii, eem 1-eiða vatnið út í rækt-ahTandið, en þar riennur það gegnum- skipulega ginafna skurði -uim hallandi land- ið. Fyrir bragðið hefur bónd- inn nó:g af heyi, jafn kj-arngóðu eins' O'g því, serni sprettur á igróðursæl'asta láglendd. i*c Að vetrinum vinnur bóndmn, 'ásamit fjöls'kyldu sinni, í ein- hverri verksmdðju í næsta þ'or-pi, eða hann vinnur að -ein- hverju', t. d'. iðnaði, upp á eigin spýtuir. Öll- fjlöils'kyTdan vinn-ur 'kann-ske vi-ð að smíða hluti í úr, ymís konar muni ú:r tré, og 'f'l'eira. Konur vinna afcllega að saiuimum og han'dvefnaði. ýmis konar.. Þær sækja vikulega efn- ið til framiTeiðslunnar í verk- smá'ðjnrniar í þorpinu og flytja þ-að heim í daldnn; skila- síðiain tiTbúnuml mununum, þegar smí'ði þeirra er iTokiið. Renni- bekkirnir ganga fyrir vatnsafl- -inu: úr lækjunum. Bændurnir - ganga til þes-sara smíðaverk- efna af satmia áhuga og af sömiu vandvirkni'nni og þeir ganiga til l'aindlbúnaðairins. Fyxir gott verk fæst líka ósjaldan drjúgur 'Skildingur. 'Svisisl'endinigar gefa mikið fyrir -allt þa-ð', sem heflduii’ heim- ilislífinu uppi og stiyður að inn- byrðis samheldni fj-ölskyldunn- ar. Þó er hver fjölskyflda eng- ain veginn einan'giruð, því að 'fjö'lskyldiurnar í daflnum hafa oft nána samvinnui um ýmis- leigt. Að sumrinui eru alflar kýrinar í dálnum reknar í sam- eiginfleigt 'beitiland. Ostaframiei'ðsflani í 'þorpun- um er oftast nær fvrir samtölk Framhald á 6. sáðn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.