Alþýðublaðið - 23.11.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1945, Blaðsíða 1
Ötvarpið: 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen“ eft ir Thit Jensen, IV (Andrés Björnsson). 21.15 Erindi í. S. í.: í- þróttir í Svíþjóð (H. G.) XXV. árp'anrur. Föstudagur 23. nóv. 1945 263 tbl. 5. síðan flytur í dag síðari hluta af grein eftir J. O. Krag. Er greinin lýsing á lífinu í London nú eftir styrjald- arlokin. Nýtt íslenzkt leikrit. „Uppstigníng Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. 4 4 „Kátir eru karlar“ Alfreð, 'Brynjólfur og Lárus. Kvöldskemmtun í Gamla Bíó laugardaginn 24. nóv. kl. 11,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag í H'ljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur. fund í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg föstudaginn 23. nóv. kl. 8,30 e. 'h. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Nefndartil'lögur um stjórnarkjör. I 3. Verzlunarskipadeilan. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skír- teini við innganginn. Stjómin. HAFNARFJÖRÐUR F. U. J., Hafnarfirði heldur aðalfund sinn í ráðhúsinu uppi í kvöld kl. 8,30 Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. ' 2. Bæjarmál (Guðmúndur Gissurarson). 3. Ræða (Helgi Sæmundsson). Allt ungt Alþýðuflokksfólk velkomið. Fjölmennið! Stjórnin. Blikksmiðian firettlr. er flutt í nýtt hós að Brautarholti 24 (beint fyrir ofan Stiili). Síini 2406. F. U. J. F. U. J. Opinber DANZLEIKUR verður haldinn laugardaginn 24. nóv. kl. 9,30 e. h. í mjólkurstöðinni, Laugavegi 162. S KEMMTIATRIÐI: Tvísöngur með gítarundirleik: Alfred Clausen og Gustav H. Mortenz. Steppdans: Kristín Guðmundsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í mjólkurstöðinni frá kl. 5 á laugardag. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Kosningaskrifsloia síra Jóns AuSuns er í Kirkjustræti 4. Sími 4037. Þar eru allar upplýsingar varðandi kosningarnar jefnar. ÞvoHahúsið Eimir, Nönnugötu 8, (Hvíta og brúna) Sími 2428. Þvær blautþvott og sloppa TONLISTARFÉLAGIÐ fiDðmnnda Eiiasdðttir heldur Songskemmtun fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 7 e. h. í Gam'l'a Bíó. Dr. Urbantschitsch aðstoðar. .\ðgöngumiðar hjá Eymundsson og bókabúð Lárusar Slöndal. Félaqslf f GUÐSPEKIFÉLAGIÐ STÚKAN SEPTÍMA heldur fund í kvöld kl. 8,30. Stúku formaður flytur erindi: Um segulsvefn og lækning ar. Skíðadeildin Skíðaférðir að Kolviðarhóli verða ekki um þessa helgi, en það er nóg að gera á Hólnum samt. — Fjölmenn ið í sjálfboðaliðsvinnuna og hafið með ykkur verkfæri. Farið verður frá Varðarhús inu kl. 8 á laugardagskvöld. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN, Hafnarfirði heldur HLUTAVELTU gunnud. 25. nóv. n. k. kl. 3 e. h. í Verkamannaskýlinu. Þar verður margt góðra muna svo sem: KOL, FARMIÐAR, FISKUR, KARTÖFLUR, og fleira af góðum munum. Nefndin. LOKAB í dag frá kl. 12 á hádegi vegna jarðarfarar. Ullarverksmiðjan Framtíðin-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.