Alþýðublaðið - 23.11.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.11.1945, Blaðsíða 3
Föstudísgnr 23. nóy. 1915 AL&YÐUBLAÐIÐ Attlee segir eflir yiSræSamar við Truman: Leyndardómnr kjarnorknsprengjunnar irtor Sðrnm pjóðnm í bili. Anthonf Eden bendir á nauðsyn frjáis frétta- flutnings frá þeim löndum, sem Rússar halda berteknum. ---:--«------ lltmælw Mm ytannkismál á þcngi Breta. IGÆR hófust umræður í brezka þinginu um utanr-íkis- mál og tók Attlee forsætisráðherra fyrstur ti'l máls. Hann staðfesti það, er hann hafði áður sagt, að réttast væri, að Bretar, Bandaríkjamenn og Kanadamenn varðveittu fyrst um sinn leyndardóminn um kjarnorkusprengjuna og óvit- urlegt væri að láta öðrum þjóðum í té vitneskju um hana. Eden talaði næstur af hálfu stjórnarandstæðinga og kvaðst hafa áhyggjur út af vaxandi misklíð milli Rússa annars vegar og vesturveldanna hins vegar. Taldi liann Rússa géta gert mikið til þess að eyða henni með því að vera opinskárri í viðskiptum sín- um við þau. verðnr „Lýðræfiskosning- ar" á Balkan. 'ÖRSLIT ,,KOSNINGANNA“ í Búlgaríu á dögunum hafa að .vonum vakið hinn mesta fögn uð imeðal kommúnista hvar- vetna um 'heim. Þeim er lýst sem glæsilegum sigri, þær sýni glögglega vaxand fylgi þeirra en minnkandi trú al- mennings í þessum löndum á því, sem við og aðrar vest- rænar þjóðir skiljum með orðinu lýðræði og þingræði. Moskvaútvarpið hefur ekki. þreylzt á að segja frá .„sigr- um“ þessum og meira að segja íæpt á (þvií, að hér sé um að ræða einhverjar lýðræðisleg- ustu kosndu'gar, sem sögur £ara af, þar hafi andstöðu- flokkum stjómarinnar verið 'leyfilegt að hera fram edginn 'lista, en ekki (þorað það af ótta vúð að sýna fylgisleysi sitt. I LÖNDÚM ÞESSUM eru rík- isstjórnir skipaðar kommún- istum að mestu, eða mönn- um, sem eru ó þeirra bandi, og í löndum þessum er rússn- eskt setulið og rússnesk áhrif alls ráðandi. Geta má nærri, hvernig ástatt -er um mál- frelsi iog prentfrelsi og önnur þau réttindi, sem sjálfsögð eru talin í vestrænum lýð- ræðislöndum en óþörf í hinu „'austræna ,,lýðræði“, eins og orðheppnir menin hafa nefnt * þa.ð. Það mun því varla hafa verið árennilegt fyrir 'þá, sem andstæðir eru stjórnar- völduimim í þessumi löndum', að hafa sig mikið í frammi. Það getur verið óþægilegt, að baka sér óvild þeirra, menn gætu orðið fyri.r ýmiss1 konar hnijasiki eða fengið að skoða fangafelefa að innan,, ef mdk- il brögð eru að mótmælum eða póMtískri starfsemi og auk þess er næs.ta auðvelt að stimipla þann sem fasista, sem •gierir sig sekan f þeirri ó- hæfui, að vera á móti feomm- únistúm'. SANNLEIKURINN um, þessar kosninigar og raunar allar .feosningar í einrEeðiislöndiusm er sá, að menin þora e'kfei að beita sér fyrir því að bera fram lista gegn hiniuim fyrir fram fejörna lista stjórnar- innar af auigljósum ástæðúmi. Síðan er „kosið“ eftir 'emum' \Msta (til hvers.þarf annars að kjósa, af hvierju er listinn ekki sjálfkjörinn?) og þá þora miéhn, ekki að sitja heima, nókvæmar gætur eru hafðar á því, hverjir greiða atkvæði, því að þeir eru á móti stjórn- inni. Og þegar á kjörstað er toomið, er önuggara að greiða Attlee tók það einnig' fram í ræðu sihni, að það væri ekki einungis kjarnorkusprengjan, sem væri hættuleg í skiptum þjóðanna, heldur öll nýtízku tortimingarvopn og að það væri allt undir tiltrú þjóð'anna hverrar thl annarrar, hvernig færi. um varðveizlu friðarins. 'Hann kvaðst þess fullviss, að ný styrjöld með beitingu kjarn- or'kusprengjunnar myndi tákna Ihrun siðmenningarinnar. Anthony Eden sagði, að lofa bæri það, að 'grundvöllúr hefði fengizt til frekari samvinnu um kjarnorkumálin og varðveizlu þeirra ó fundinum í Washing- 'ton. Hins vegar kvaðst hann bera kviðboga fyrir vaxandi misklíð og tortryggnd milli Rússa ann- ars vegar og vesturveldanna hins vegar. Hann sagðist vera sannfærður um, að friðurinn í heiminum væri undir því kom- inn, að samvinna og samhugur héldist með Rússum og vestur- veldunum. iHins vegar kvaðst Eden vilja 'taka það skýrt fram, að Rússar gætu borgið mikiu í þessum efn um með því að leyfa frjálsari fréttaflutning frá löndum íþeim, er þeir ihiefðu setulið í. Alveg á sama hátt og vesturveldin leyfa rússneskum blaðamönnum að- gang að s'ínum hernómssvæð- um, eins ættu Rússar að leyfa vesturveldablaðamönnum frjáls an aðgang að sínum svæðum. Loks sagði Eden, að það væri afar æskilegt, að Rússar byðu blaðamönnum frá vesturveldun um til þess hluta íran, er þeir ■hafa setulið d til þess að þeir atkvæði méð stjórninni, því 'hvemig geta kjósendiur vitað nema einhver brögð séu; í tafili og stjórnarsinnar hafi einhver ráð með að vita hver segir já og hver nei. IíITLER IIAFÐI SVIPAÐ kerfi á sírmim tíima, enda voru úí> slitin á sömlu iuind. Svo að segja hver einasti kjósandi greiddi atkvæðd mteð stjóm- AlþýSufEokkurinn í Færeyjum er ört vaxandi flokkur. MikiIB vöxtur hans við fólksþingskosning- arnar í fyrradag. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins ÞÓRSHÖFN í Færeyjum í gær. LÞÝÐUFLOKKURINN vann stórfeldan kosninga- sigur við kosn.ingar, sem fram fór í gær á fulltrúa Færeyinga til danska fólksþingsins. At- k'væðatala fiökksins óx um 92% frá síðustu fólksþingskosn ingum og náði Alþýðuflokkur- inn nú í fyrsta sinni hreinum meirihluta á einni. eyjunni, Suð- urey. Frambjóðandi Fólkaflbkksins Tihorsten Petersen náði kosnngu með 3962 atkvæðum, en hann var og studdur af öðrum. Fram- fbjóðandi Alþýðuflokksi.ns 'hlaut 2515 atkvæði og frambjóðandi Sambandsflokksijns 2107 atkv. Á Suðurey fékk Alþýðuflokk- urinn 954 atkvæði, en hánir 'flokkarnir 835 atkvæðd. Miklú mdnni, þátttaka var í þessum 'kosningum en í kosning unum til lögþingsins um dag- 'imn, DAM. gætu af eigin raun fylgzt með því, sem þar er að gerast og þannig ey/tt kviksögum og mis- sfeilningi. inni, enda gátu nazistar sagt, eins Oig koinmúnistar núna, þarna sjáið þið, hvort þjóðin stendur ekki einhuga með okkur. EN SVONA Á ÞAÐ að vera, þar sem hið auistræna „lýð- ræði“ á að rífcja, einn listi og ein stjórn, samanber víg- orðið fræga: „Ein Volfc, ELn Reich, Ein Fuhrer.“ Mynd þessi er tekin, þegar vérið var að rýma sendiherrabú- stað Þjóðverja í London fyrir skemmztu. Mun brezka utan- ríkismálaráðuneytið taka húsið til sinna nota. Á myndinni sést er verið er að fara með mynd af Hitler út úr húsinu. Það fylgir frásögninni, að farið hafi verið með myndina út um bakdyrnar. Blóðugir götubardagar við brezka hermenn og lögreglu í Kalkútta á Indlandi. ------^----- ÆsSíigamercrsirmr krefjast þess, aS Bretar fari frá Indiandi ©g Asfu allri. MiKLAR ÆSINGAR eru nú í mörgum borgum Indlands, ó- eirðir og uppþot og hefur Casey, landstjóri í Bengalhéraði sagt ástandið mjög alvarlegt og hirt áskoranir til fólks um að fara sér rólega.Víða hafa indverskir æsingamenn ráðizt á brezkar herbifreiðar og kveikt í þeim og komið hefur til snarpra bardaga við hermenn og lögreglumenn. Strelcher úrskuröaö- ur andlega heilbrlgð ur. ÓMARARNIR í réttarhöld '9 unum í Niirnberg úrskurð- uðu í gær, að Streicher væri andlega heilbrigður, en verj- andi hans hafði krafizt þess, að hann yrði ekki dæmdur vegna þess, að hann væri geðveikur. Sömuleiðis var þeirri kröfu vís- að frá, að fresta máli Bohr- manns, staðgengils Hitlers, vegna fjarveru haUs. Anniars fluitti saksóknari Bandaríkjanna ræðu og fcvaðst miundiui sanna, að nazista flokk- uirdinin hefði efcki verið annað en hrein glæpamannasamfcunda og leiddi hanni ýmis rök að því. Hann kvaðst hafa í hönöum ým- ilsleg skjöl, semi bandamenn hiefðú komizt yfir í sfcjalasöfn- umi nazista, Meðall annars greindi hann frá fuindi, er hald- inn hefði verið í stjórn nazista- flokfcsins, er lögð voru á ráð- in um ríikisþin'gh,ússbrunanin, hvemig hentugast væri að ná Óeirðir þessar munu fyrst hafa risið af því, að í Nýju Delhi átti að tafca fyrir mál nokkurra forsprakka úr ind- verska þjóðhernum svonefnda, er rak erindi. Japana. Hefur víða verdð farið d kröfugöngur, einkum í Delhi og Kalkútta og í síðarnefndri börginni hefur komið ti.Ii blóðugra ibaxdaga. Þar fór Ihópur manna 1 kröfu- göngu framlhjá líki stúdents eins, er skotinn var til bana í óeirðum í fyrradag. Kveikt var í 12 brezkum herbifrei.ðum og varpað múrsteinum og öðru laus legu að 'lögreglumönnum. Er síðast fréttist höfðu fimm menn beðið bana í óeirðum en um 80 særzt. Nokkrir amerískir her- foringjar særðust illa, er ráðizt var á bifreið þeirra við farar- tálma á götu einni. Búizt er við frekari líðindum næstu daga. í Kalkútta gekk hópur.manna framhjiá bústað landstjórans og æpti: „Burt með Breta úr Ind- landi og Asíu allri.“ ölluimi völduim í Þýzkalandi, upplausn og eyðiieggingu verkalýðssamitakanna, - ofsóknir á hendur Gyðingum og kirkj- unni og flieira.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.