Alþýðublaðið - 23.11.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.11.1945, Blaðsíða 7
Föstudagúr 23. nóv. 1945 ALPYPUBLAÐID Næturvörður í Læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ 8,30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—1315 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennála, 2. flokkur. 19.25 tÞingifréttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Kruimpen“ eftir Thit Jen- sen, IV (Andrés Björnsson) 21.00 Píanókvartett útvarpsins: Píanókvartett í g-moll eftir Mozart. 21.15 Erindi í. S. í.: íþróttir í Sví- þjóð (Hermann Guðmunds- son). 21.35 Ballötur (plötur): 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert í dJmoll eftir Mozart. to) Symfónía nr. 93, í D-dúr, eftir Mozart. Háskólafyrirlestur. Sjöundi fyrirlestur dr. Matthí- asar Jónassonar um uppeldisstarf foreldra verður fluttur í I. kennslu- stofu háskólans í kvöld kl. 6. Efnið er að þessu sinni: Einþykkni toarna. — ÖHum heimill aðgangur. Skippafréttir: Brúarfoss er sennilega að ferma í Leith Fjallfoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er í Reykjavík. Buntlina Hitdh fór frá Reykjavík 17/11 til New York. Lesto kom 17/11 frá Leith. Span Splice er sennilega að ferma í Halifax. Mooring Hitch er að ferma í New York. Anno kom 15/11 frá Gautaborg. Baltara fór frá Leith í gærmorgun til Reykjavíkur. 55 ára er í dag Filippus Bjarnason brunavörður, Reynimel 38. Ekkert danskt smjör kemur á markaðlnn fyrir áramól. Qert er ráð fyrir því, a® amerískia smjörið, sem nú er til hér í landinu, nægi fram til áramóta, og verður það eingönigu vei.tt út á skömmtun- arseðlana fyrir það tímabil', en dans'ka smjörið, sem flutzt hef- ur til landsins verður ekiki selt fyrr en eftir árarnót. ^ Nokkuð hefur borið á því, að fólk igeymá sfcamimtunarseðlia sína í þeirri von, að fá út á þá dansfct smjör, en það mun til- gangsl'aust, þar eð nýtt skömmt una.rtim.abil verður fcomið, þeg- ar farið verðúr að selja danska smjörið. Það, sem komið hefur af dönsfcu smjöri til landsins, hef- ur verið sett í ís til gieymslu, og mun þáð efcfci verða sett á miarkaðinn fyrr en ameríska smjörið er uppselt. PUJi 'mmendri rup klæðskerameistari. Laugavegi 58. Símar: 3311 og 3896. Fyrsta flokks klæð- skeravinnustofa. ! Fyrsta umræða húsnæðisfrumvarpsins. FTamihald af 2. síðu. fyrri köflum fruinwarpsins, beri sveitarstjórn fcaupstaðarins eða kauptúnsins að ráða bót á hús- næðisvandræðunuim, og nýtur hún ti.1 þess aðstoðar ríkisins. Er til þess ætliazt, að safnað verði sfcýrslum um a-llar heilsu spillandi íbúðir í kaupstöðum og fcauptúnuim ‘landsins og þeim útrýmt á efcfci ienigri tím-a en fjórum árum. Fjórði kafli fruimivaTpsins, sem f jaliar um innflutninig og sfcipt- ingu by pgiugarefn is og eftir- litsnefnd ríkisins með íbúða- bygginguim, er einnig nýmœli. Þar er svo fyrir miælt, að ný- bygginigarráð skuili fyrir hver á't'^miát afla sér glöggra upp- lýsinga um það, hvaða bygg- ingarframkvæmdir eru fyrir- huigaðar í 'landinu á næsta ári. Ber öllum be’m. siem fil byg-g- inga ætla að stofna á því ári, áð 'láta nýbyggingarráði í té upplýsinigar uim væntanliega bygginigarefnisþörf sína og enn freimur uim stærð bygginganna og til hvers þær eru ætlaðar. Þeiim, sem vanrækja að láta nýbv^ríngarráði slífcar áætlan ir í té, skal ekki ætla nein inn- fliutninjgsleyfi á bygging.arefni. Þyfci sýnt, að skoirtur verði á byggimgarefni eða vinnuafli til by ggi.ni garf ramfcv æmd a, getur ríkiss’tjórni'n að fenginulm tillög- tumi nýbyggingarráðs, áfcveðið, að stöðva skuli stórbyggingar, sem hvorki eru ætlaðar í þágu framleiðslunnar né til íbúðar. Eininig er svo fyrir mælt í þessumi kafla frumvarpsins, að félagsmálaráðherra sfcipi þriggja manna nefnd, sem hef- ur fyrir hönd ríkisstjórnarinn- ar, yfirumsjón og eftirlit með bygring'arframkvæmdum þeim, sem í löguim þessum. igreinir, og skal nefndin sfcipulð til fimm ára í senn. Finnur Jónsson lauk ræðu sinni með þeim ummælum, að hér væru farnar leiðir, sem lík- legar væru til úrbóta, án þess þó að íþyngt væri .greiðsluigetu rífcis og bæjarfélaga. Með sam- þykfct þessa .frumvarps yrði stigið stórt skref til að bæta úr húsnæðisvandreéðúnum og því miaráháttaða öngþveiti, sem af þeim hefur lei-tt. HæSa Hermanns Jón- assonar. Að 'lokinni. ræðu- Finns Jóns- , son'ar félagiSimálaráðherra, kvaddi Hermann Jónasson sér bljóðs. Kvaðst hann hafa vilj-að greiða fyrir frumvarpinu, þótt hann vœri því ósamþyfckur úm margt. Fór 'han-n því .næst miör.g- um gagn rýnisorðum um þaið, að frumvarpið sfcyJdi1 :ekki einnig ná til sveitannia og fjölyrti um frumva.rp það uim húsnæðismál- in, s-eni hanm hefur flutt fyri'r skömmu' og lagði áherzlu á, að það næði fram að ganga. Her- mann kvað þennan 'álhuga ríkis stjórnarinnar fyrir húsnæðd's- miálunum að sönnu lófsverðan, •en 'hann kæmi allt of seint. Á- standið í húsnæðismálunum væri fyrir löngu o.rðið óviðun- andi mieð öllu. En frumvarp 'þetta væri þýðingarlaust nema r sambandi við framkvæmd þess yrði. horfi'ð að því ráði, að fliytja. inn erlenda byggingar- vierkamenn eða tilibúin hús. Henmanin kvað veruilega bót að þessu frumvarpi frá fyrri lög um bersa .efnis, en eigi að síð- uir væri iþað mun lakara frum- varpi sínu, en megi'ntil'l'aga þess u-m lausnir á húsnœðisvand- ræðúnum er sú, -að flutt verði inn tijbúin hús frá Svíþjóð í stórum stíl. Þá kvað Hermiann það einmig valla á þessu f'rum- v-arpi, hve lánstíminn væ.ri heimilaður languir og miikil á- herzlia löigð á það, að hinum ef.n.am'inni þjóðfélagsþ'egnum vríði p’efinn fcostur á að eignast ábúðir. Tal’di hann efcfci réttlátt, að láta efna'hag manna ráða eins miklú 'í þessu samihandii og gert væri í fruimvarpi félagsmála- ráðherrans. Samkvæmt sínu frumvarpi y.rði öllum gert fært að byggja en lítill munur igerðUir á fólfci miðað við tekj- ur og eignir. Að' lokinni ræðu Hermanns Jónassonar var umiræðunni fresta'ð, en nolékrir þingmienn munu iþá hafa kvatt sér hljóðs. Ný söngkona. Framlhald af 2. síðu. — Fvrsti konsertinn? „Hann verður á fimmtudags- kvöl'd. Þá syng ég óperulög eftir Mozart og Hándel og auk þess íslenzk lög. Það verðúr víst eini fconser.tinn minn fyrir jól. Dr. Urbantsehitseh mun aðstoða rrnig. Það er gott að vera komin 'heim. Maðúrinn mdnm kom m*eð mér. Hann er gullsmáðúr og ■hann vill ek.ki fyrir nokkra muni fara aftur. Við eigium litla dóttur. Hún heitir Berg- þóra. — Ég er ættuð frá Bol- unigiarvífc, dóttir Elíasar Magn- ússonar útgerðarmanns.“ GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN SuE Gíslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 ÍSC^S3SS3SS3S£3SÍ5SS38£5SÍ38S8SS£ Utbfeifiito SiWSdWinlíí* J0LA-IAN6ÍKJ0TIÐ ér nú í reyknum. Það verður að vænleik og verkun eins og bezt áður. Verzlanir þurfa að senda pantanir sem fyrst, því birgðir munu, eins og fyrr, þrjóta all-löngu fyrir jól. ’ Símar: 4241, 2678, 1080. SaDiband ísl. Samvinnafélaga. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Bngibjargar Jónsdóitur, fer fram laugardaginn 24. þ. m. kl. 1,30 e. h. frá heimili hen*- ar, Krosseyrarvegi 2, Hafnarfirði. Eiríkur Bjömsson. Sigurður Lárus Eiríksson Vilborg Sigurðardóttir. Jón Sigurðsson. Ólafur Kr. Sigurðsson. 1 Útför SigurÓar Eggerz, fyrrv. forsætisráóherra, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 24. þ. m., og hefst kl 2. e. h. Jarðsett verður í garnl’a kirkjugarðinum. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Ríkisstjóm íslands. Magna menn Félagið Magni í Hafnarfirði minnist 25 ára afmælis síns, með samsæti að Hótel Þröstur, sunnudaginn 2. des. n. k. og hefst afmælisfagnaðurinn með borðhaldi kl. 7 síðd. Þess er vænst að allir núverandi og fyrrverandi Magna-menn, sem því geta viðkomið, taki þátt í af- mælisfagnaðinum, og er hverjum heimilt að hafa með sér einn gest. Listi til áskriftar fyrir þátttakendur ligg- ur frammi hjá Stefáni Sigurðssyni kaupmanni, Strand- götu 21, Hafnarfirði, til og með 27. þ. m., en fyrir þann tíma þurfa menn að hafa tilkynnt þátttöku sína. Afmælisnefndin. Hefi flutt húsgagnavinnustofu mína frá Egilsgötu 18 í Ólafur H. Guðbjartsson. Skrifstofa stuðningsmanna séra Þorgríffls Signrðssooar Miðstræti 5, 2. hæð er opin alla daga frá kl. 2—10 e. h. Sími 6127. Skrifstofa síuðningsmanna séra Oskars J. porlákssonar er í Hafnarstræti 17. Opin daglega kl. 2—10. Sími 5529.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.