Alþýðublaðið - 24.11.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1945, Blaðsíða 1
OtvarpiS: 20.20 Upplestur og tón- leikar. 81,15 Leikrit: „Endur- skoðun“ eftir Lagos Biro (Lárus .Páisson o. fi.) ■ þl|h,ðut»Uí>ií> XXV. ársranerur. Laugardagur 24. nóv. 1945 264 tbl. 4900 er áskriftarsími Alþýðu- blaðsins. Hringið og ger- ist kaupendur strax. Nýtt íslenzkt leikrit. ,,U p p s tlgning 4 4 Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag. „Kátir eru karlar“ Alfreð, Brynjólfur og Lárus. Kvöldskemmtun í Gamla Bíó 1 kvöld kl. 11,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Eldri-dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmoníkuhljómsveit leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hefi flutt húsgagnavinnustofu mína frá Egilsgötu 18 í LAUGAVEG 7. Ólafur H. Guðbjartsson. F. U. J. F. U. J. Opilber DANSLEIKUR verður haldinn í kvöld kl. 9,30 e. h. í mjólkurstöðinni, Laugavegi 162. S KEMMTIATRIÐI: Tvísöngur með gítarundirleik: Alfred Clausen og Gustav H. Mortenz. t Steppdans: Kristín Guðmundsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í mjólkurstöðinni frá kl. 5 í dag. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Kosningaskrifsfofa síra Jóns Auðuns er í Kirkjustræti 4. Sími 4037. Þar eru allar upplýsingar varðandi kosningarnar ^efnar. PJA mmendmp klæðskerameistari. Laugavegi 58. Sámar: 3311 og 3896. Fyrsta flokks klæð* skeravinnustofa. i Sandkrep Svart BBátt Hvítt Venl. Unnur Grettisgötu 64. ELSA SIGFÚSS syngur með aðstoð: dr. Páls ísólfssonar (orgel), dr. Edelstein (cello), Þorvaldar Steingrímssonar (1. fiðla),. Oskars Cortes (2. fiðla). Kirkjutónleikar á morgun, sunnudaginn 25. nóvember: kl. 4 í ÞJóðkirkjunni í Hafnarfirði. kl. 9 í Dómkirkjunni í Reykjavík. •^ðgöngumiðar í dag hjá Valdimar Long, Hafnarfirði, Hljóðfærahúsinu, Reykjavík, og við kirkjurnar á sunnu- j dag.. S.K.T Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — s ■ ■ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. VIÐ ÞÖKKUM AF ALHUG ættingjum og vinum fyrir gjafir, blóm og skeyti er þeir færðu okkur í tilefni af 25 ára hjúskaparafmæli okkar, 13. þessa mánaðar. Guð blessi ykkur öll. Þórlína Sveinsdóttir, Pálmi Jónsson, Hafnarfirði. KOSNINGASKRIFSTOFA stuðningsmanna séra Þorgríms Sigurð isonar verður á morgun í IðnskÓlaHUIll. Símar: 2090, 5370, 6127 og 6276.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.