Alþýðublaðið - 24.11.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.11.1945, Blaðsíða 2
IAUÞYÐUBLAÐ1ÐI Laugardagur 24. nóv. 1&45 Farmannaverkfallinu lauk í Þessir eru í kjöri Samningar voru undirrifaðir af kl. (.30 síðdegis. gær. deiluaðiium IJfför Sigurðar Eggerz fer fram í dag. Hann verSur jarðsett ur á ríkiskostnað. Séra Sigurður Kristjánsson Séra Þorgrímur Sigurðsson Prestskosningin í Ðómkirfelusofn- uðinum í Heykiavík á morgnn. Kosningin steradur um fjóra umsækjendur og er alimikiil hiti í henni. Dronning Alexandrine fór héðan í fyrra- kvöld, tullskipuð far- þegum og vörum. Kemur aftur um 10. desember. MORGUN fer fram prestskosning í dóm- kirkj'usöfnuðinum og er búizt við mjög mikilli þátttöku í henni. Kosið er um fjóra umsæk j- ■endur: Jón Auðuns, Óskar Þor- láksson, Sigurð Kristjánsson og Þorgrim Sigurðsson. Kosningin fer frarn í Miðbæjarbarnaskóla og hefst ‘hún kl1. 10 f. h. — Á kj.örsfcrá munu vera eitthvað yfir 8500 manns. Hefur kjós- endum verið skipt í 7 kjördeiid- ir, 6 eru í Miðbæjarskólanum, Deonning alexandr- INE fór frá Keykjavík í fyrrakvöld áleiðis til Færeyja og Kaupmannahafnar. Rúmlega 170 farþegar fóru héðan með skipinu, þar af 108 til Kaup- mannahafnar og 68 til Færeyja. Nokkrir fleiri höfðu pantað far út með skipinu, en verða að bíða næstu ferðar. Þá var skipið og fullfermt vörum; aðallega til Kaupmanna- hafnar. Meðal þess, som skipið flytur eru 100,0 tuinnur af lýsi, 1500 tunnur af síld, 92 to<nn af gærum, 500 sekkir af pósti og 50 tonn af vefnaðarvörumi. Alls átti Dronning Alexandrine að flytja út 90 tonn af vefnaðar- vörum, en gat ekki tekið nema 50 tonn. Það sem eftir var fór með Anno í gærkvöldi, sem er leigiuskip hjá Eimskipaíélaginu,. „ Gert er ráð fyrir, að Dronn- ing Alexandrine toomi aftur til * 1 en sú 7. í Eliliheimilinu, Hefur verið skipt í kjördeildir eftir götum, þannig, að í fyrstu kjör- deild eru ibúar við Áðalstræti, Arrutmannsstig, Austurstræti o. s. frv. Kosningin mura standa fram yfir miðnætti, en fólk er hvatt ,til að . kjósa sem allra fyrst. Allmiikill 'hiti' hefur verið í kösiningum þessumi og hafa stuðninigsmenn umsækjendanna allra haft opnar kosningaskrif- stofur undanfarið. Þá munu og flestir þeirra haifa sent út bréf til kjósenda og einnig hafa stuðningsmiannafundir verið haldnir. Talning atkvæða roim fara .fram fyrrihluta næstu viku. Reykjavikur 10. desemiber og fari aftur til Kaupmannahafn- ar umi 12., þannig, að hún verðí 1 komin út fyrir jólin. Fasf kaup farmanna hækkar ntjög verulega og jseir fá þrískipiar vakiir, en áhættu- þéknunin lækkar. UTFÖR SIGURÐAR EGG- ERZ, 'fyrrrm forsætisráð- herra, fer frai-'i frá dómkirkj- unni í dag og hefst kl. 2. Verð- ur athö'fninni í kirkjunni út- varpað. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Ríkisstjórnin hefur ákveðiS og fengið til þess samþyktó vandamanna hins látna, að út- förin fari fram á ríkiskostnað. DEILUNNI milli farmanna og eimskipafélaganna lauk í gær. Voru samningar undirritaSir af fulltrúum Sjó- mannafélags Reykjavíkur annars vegar og fulltrúum Eim skipafélags íslands og Skipaútgerðar ríkisins hins vegar kl. 6,30 síðdegis. Hafði verkfallið þá staðið í 49 daga, en það hófst 5. október síðastliðinn. Ekki var í gærkveldi hægt að fá samningana til birt- ingar, en aðalbreytingarnar eru á þá leið, að áhættuþókn- unin lækkar en fast kaup hækkar verulega. Grunnkau'p háseta (þar mieð taldir dýnupe'ningar) verður kr. 470.00 á mánuði, en var áðiur kr. 329.00. Grunnkaup kyndana (þar rmeð taldir dýnupeninigar) verður kr. 550,.00 á mánuði, var áðiifg kr. 385.00. Eftirvinna meðan ■ sjóvökur eru haldnar, verður greidd með kl 3.16 á klst. (grunnkiaup), í höfnum, þegar sjóvökum er slitið, verður það kr. 3.68, var áður kr. 3.16 Nætur- og helgi- dagavinna verður greidd með kr 4.90, var áður kr. 3.16. Þrískipt vaka verður á skip- um, sem eru yfir 500 rúml., var áður tvískipt, nemia hjá kyndur- um. Á skipum, sem hafa tví- skipta vöku, venður miánaðar- kaupið 20 kr. hærra. Fyrir sunnudaga, sem mtenn eru á sjó, fá merni frí í höfn, þó ekki færri en fjóra daiga á mánuði. Aukafrídagar eru 17. júní, 1. maí og sumardagurinin fyrsti svo og allir stórhátíðis- dagar. Áhættuþókniun í stran^cigl- ingum verður nú kr. 360.00 á mánuði til 1. maí, en lækkar þá um helming og verður þannig til 1. maí 1947. Áhættuþóknun í utanlandssiglingum' verður kr. 480.00 á mánuði til 1. maí, og lækkar þá um helming og verð- ur þannig út árið til 1. maí 1947. Samningar þessir eru gerðir á þeimi grundvelli, að kaup sjó- manna sé í samræmi við kaup , annarra alþýðustétta í landinu. ' herra fyrir skjóta og góða af- greiðsliu á þingsályktun þeirri, sem samþykkt var á síðasta alþimgi. Kvaðst hann vera Eiiitskipáfélagið feknr á leigu danskf skip. |7 IMSKIPAFÉLAGIÐ heÆur tekið á leigu danskt vöru- fliutningaskip, Ánno að nafni, sem kom himgað fyrir nokkr- um dögum, og fór það 'héðan £ gænkvöldi kl. 8, áleiðis til Kaup- mannahafnar raeð vörur. Frá fréttaritara Alþýðublaðsúas meginstefnu frumvarpsins sam- þykkur, þótt hairn hefði kosið^ að sum atriði þess hefðu verið á aðra lund. Gat hann þess með- al annars, að hann hefði kosið, að rífcið yrði samieigandi bæjar- félaganna að íbúðum þeim, sem ætlazt er til að korná í sta@ hinna heilsuspillandi iíbúðæ Kvað hann frumvarpið ganga lengra en nokknar þær ráðstaf- anir, s'em' til hefði v-eri'ð efnt til lausnar áyþessum málum af' hálfu fyrri ráðherra. Gat hann þess, að frumvarpið kæmi að sönnu nokfcuö iseint fram á. (þessu' þingi, en það væri að sjálfsögðu ekki sök núverandi féLagsmiálaráðherra, því að rann. sókn oy undirbúninigúr málsins hef ði verið mikið verk sem gæfi að skilj'a. Einnig lét Bjami Benediktsson orð falla um það, að hann hefði fremur kosið, að frumvarpi þessu hefði verið skipt í fjögur frumvörp en fellt saman í einn l'algabálk. Variðandi innfluitnin'g á sænsk uim húsumi, sem Bermann Jón- asson, hafði fjölyrt umi í ræðtus sinni, :giat Bjarni Benediktsson þess, að hann hefði enga þekk- ingu til þess að dæma um það mál, en tók fra.m,, að fnóðir menn, sem látið hafa í Ijós áíiit sitt á því máli, véfengi, að þar sé uim skynsamleg úrræði að ræða til lausnar á húnæðismál- unum. Tók Bjarni Benediktsson fram, að hann teldi athugandi, að senda sérfróða menn til Sví- þjóðar til þess að kynna sér hús Framhald á 7. síðu. Nýtt heildsalamál: Óiigieg áiaguing beiidverzino' arinnar Coinmbns nemnr 21.591 krðnnm. ------» O AKADÓMARINN f REYKJAVÍK sendi dómsmála- ^ ráðuneytinu hinn 19. þ. m. útskrift af réttarrannsókn í verðlagsbrotamáli heildverzlunarinnar Columbus h/f., ásamt fullnaðarskýrslu hins löggilta endurskoðanda, Ragnars Óafssonar, hæstaréttarlögmanns, er falin hafði verið rann- sókn á verðlagningu hlutafélagsins. Samkvæmt þeirri skýrslu nemur hin ólöglega álagning hlutafélagsins kr. 20.590.15. Dómsmálaráðuneytið hefir hinn 23. þ. m. lagt fyrir saka- dómara að ljúka rannsókn máls þessa og höfða síðan mál gegn stjórnendum hlutafélagsins, þeim Reinhard Lárussyni, Ólafi J. Hvanndal og Guðmundi S. Guðmundssyni, fyrir brot gegn verðlagslöggjöfunni, gjaldeyrislöggjöfinni og XV. kafla hegningarlaganna, svo og til upptöku á hinni ólöglegu álagningu. Hðsnæðisfrumvarpi féiagsmálaríð berra vísað til 2. nmræðn -------»------ FéSagsmáBaráHlierranBt hrakti firrur Her- manns Jónassonar rækiiega í efri deild í gær .....- RUMVARPIÐ til laga um opinbera aðstoð við bygg- ingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum var aft- ur til umræðu á fundi efri deildar alþingis í gær og var það framhald fyrstu umræðu. Tóku þeir Bjarni Benedikts- son og Finnur Jónsson félagsmálaráðherra til máls við þessa umræðu, en að umræðunni lokinni var frumvarpinu vísað til annarrar umræðu og félagsmálanefndar með samhljóða atkvæðum dei-ldarmanna. Bjarni Benediktssonj bar fram þakkir til félagsmólaráð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.