Alþýðublaðið - 24.11.1945, Síða 3

Alþýðublaðið - 24.11.1945, Síða 3
ILaugardagur 24. nóv. 1945 ALÞYÐUBLAPiÐ 3 Bevin vill fá aö vita fyrirætlanir Rfissa Bevin og Bandariliiainanna. -------v------- Fluiii mikla ræSu um utanríkismál í brezka þincfinu í gær. --------------- TP’ RNEST BEVIN, utanríkismálaráðherra Breta, f'lutti ■*— ræðu í neðri málstofu brezka þingsins í gær, er rætt var um utanríkismál. Ræðan, sem var löng, hefur vakið mikla athygli hvarvetna. Bevin sagði, að enda þótt hann áliti ekki, að þrjú vold- ugustu stórveldin væru ein'hlít til þess að viðhalda friði, væri samvinna þeirra samt nauðsynleg til þess. Einkabifreiðir Hitlers og Görings komnar til Ameríku. j , _ | ‘RvT ÝLEGA VORU einka | A- t bifreiðir Hitlers og Görings fluttar á jámbraut- arvagni um Washington til Fort Meyer, skammt frá : borginni. Eru þetta vandað- ar bifreiðar af Mercedes- Benz-gerð með skotheldum rúðum. ÍBifreiðarnar voru fluttar til Bandaríkjanna að boði fjármálaráðuneytisins, sem mun láta sýna þá víða um nýtt sigurlán, er tekið verð- J ur. j f bifreið Hitlers eru rúð- Hann skoraði á Bandaríkjamenn og Rússa, að segja afdrátt- arlaust til um það, hvar þeir vildu fá herstöðvar eða lönd og jafn- framt skoraði hann á þær þjóðir, ef til væru, sem væru tortryggn- ar í garð Breta, að leysa frá skjóðunni. Bretar vildu ekki fjand- skapast við neina þjóð. Bevin lagði mikla áherzlu á það í ræðu sinni, að Bretar, Bandaríkjamenn og Rússar hefðu sem bezta samvinnu, þar eð ef þessar þjóðir stæðu sam- an, væri jafnan hægt að afstýra nýjum ófriði. Bevin gat þess, að þing hinna sameinuðu þjóða myndi koma saman í janúar næstkomandi og yrði þá kjörið öryggisráð hins nýja þjóða- bandalags. Þá ræddi Bevin nokkuð um viðhorf Breta til annarra þjóða og ýmislegt annað. Hann kvaðst geta fullvissað de Gaulle run, að brezka stjórnin vænti hinnar beztu samvinnu við hina nýju stjórn hans. — Ennfremur sagði Bevin, að fyrir tilmæli Breta hefði verið hafizt handa og ætti sambúðin við Rússa væntanlega eftir að batna. Hann sagði, að Ítalía væri nú bráðum komin á það stig að geta tekið þátt í samvinnu frjálsra þjóða, þar eð er ákvörð- unum Potsdamfundarins væri nú að mestu fullnægt. Víðvíkj- andi: afiskiptuim Breta af Grikk- landsmálunum sagði hann, að Bretar hefðu stungið upp á því, að almennar kosningar þar yrðu látnar fram fara í marz 1946 en þjóðaratkvæði um kon- ungdæmið árið 1948. Kvaðst Bevin vona, að Georg Grikkja- konungur myndi ekki torvelda skjóta óg góða lausn Grikklands málanna og hann vonaði, að Damaskinos erkibiskup myndi ekki segja af sér ríkisstjóra- starfinu. I uraar úr 5 cm. þykku skot- * heldu gleri, en í bifreið Gör- I ings er glerið 2 cm. á þykkt. um tilflutning fólks í Þýzka- landi og gengi hann vel. Um Pólland sagði Bevin, að ' landið væri nú óðum að eflast Réttarhöldgn í Nurnberg: Um Iran isagði Bevin, að brezka stjórnin hefði lagt fyr- ir herforinigja sína þar í landi, að fara í öllu eftir gerðum samninígiumi og hefði Molotov sagt sér að Rúsisar miyndu gera slíikt hið samia. Hættn vlð ianrás á Bretland í des 1141 en ákváðn árás á Rnssa -------♦-------- Kosningarnar í Þýzkalandi 1933 áfiu að verða hisiar siustu, sagði Göring. -------«.------- TO ÉTTARHÖLDUNUM í Núrnberg í stríðsglæpamálunum var haldið áfram í gær. Saksóknari Bandaríkjamanna, Jackson dómari, kvaðst hafa í fórmn sínum margvísleg skjöl, er meðal annars sýna, að Þjóðverjar gáfust upp við að reyna innrás á Bret- land í desember árið 1940 en ákváðu þá að snúast gegn Rússum. Samkvæmt skjölum þessum á Göring að hafa sagt eftir ríkis- kosningarnar 1933, að þær yrðu hinar síðustu í 10 ár eða ef til vill fyrir fullt og allt. Saksóknari Bandaríikjanna hefur í fórum sínum ógrynni af skjiölum, er bandamenn náðu á sitt va-ld- f hinmi hröðu sókn sinni í ýor. Höfðu nazistár faíið þau a ýmsum stöðum, en þó hafa fundizt fjöldamörig skjöl, semi varpa skæru ljósi yfir margt það,.sem áður var hulið imx starfsemi og fyrirætlanir nazistaforsprakkanna. í Moskvafregnum er sagt. að meðal annars hafi fuindizt dag- bækur þeirra Alfred Rosenbergs og Bormanns, staðgengils Hitl- ers eftir að Hess flauig til Skot- lands. Af dagbók Bormianns verðnr það ráðiið, að Þjóðverjar hafi verið búnir að ákveða að leggja Moskva og Leningrad í eyði, er' þeir' höfðtu náð þeim á sitt: yald, en Leningradsvæðið áttií að faíla í hlut Finna. Enn fremur segir Moskvaútvarpið, -, . • ...... að snemma á árinui 1941 haífi Finnar, Rúmienar og ÞjóðVerjar ákveðið að ráðast á Rússa. Bevin ræddi einnig nok'kuð um Indónesíuvandamálið og sagði að Hollendingar vildu ekki tala við dr. S'oekarino, hann. væri uppreisnanmaður. En Bevin sagðíi, að í langri sögu simni hefði Bretuim tekizt. að komast hjá iilldeiLum, þeir hefði ikomiizt að samkomuiagi við þá, sem í svipinn voru taldir upp- reisnarmienn. Bevin sagði, að Bretar vildu ekki berjast gegn Indónesum, helduir ætluðlu þeir að afvópna Japana þar eystra og leysa um 125.000 manns úr haldi. , Að lokum ræddi Bevin um samivinnu1 Evrópuþjóðanna og gat þess, að hann hefði, árið 1927, lagt til að komið yrði á fót nokkuæs konar Bandaríikj- um Evrópu. DE GAULLE, forsætisráð- herra Frakka lýsti yfir því í gær, að Frakkar myndu ars sagði hann, að raforkuver kappkosta að hafa sem bezta samvinnu við Breta, Banda- ríkjamenn og Rússa. Þá skýrði de Gaulle frá ýmsum fyrirætl- unum stjórnarinnar. Meðal ann ars sagði hann, að farorkuver Frakklands yrðu þjóðnýtt hið allra fyrsta. Hin langþráða og margeftirspurða Kona manns er komin út. að nýju, en í mjög takmörkuðu upplagi. Fyrsta út- gáfan seldist upp á tveim dögum, og það er óvíst að þessi nýja út- gáfa verði lengur á markaði. DRAUPNBSÚTGÁFAN Sími 2923. Karlakór iðnaðarmanna Söngstjóri: Róbert Abraham. Undirleikur: Anna Péturss. Einsöngur: Maríus Sölvason. 4 manna lúðrasveit. Sasisðngur í Gamla Bíó, fyrir styrktarfélaga og gesti, sunnudag- ; inn 25. þ. m. kl. 1,15 e. h. og þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 7,15 Kosningaskrifstofa síuðningsmanna séra Óskars J. Þorlákssouar er opin í dag kl. 10—10 í Hafnarstræti 17? sími 5529. Fólk er vinsamlega beðið að hafa samband við skrifstofuna í dag. Sérstaklega þeir, er óska eftir bíl fyrir eldra fólk á kosninga- daginn. Á kosningadaginn verður skrifstofan 1 Menntaskólanum (baMiúsið), inngangur frá Amtmannsstíg, Bókhlöðustíg og Lækjar- götu. i Símar á kosningadaginn verða 5529, 3775 og 3156. Ein af stærstu Ver ksmiðjum Reykjavíkur er til sölu af sérstökum ástæðum. Framleiðir útflutnmgsvörur. FASTEIGNAVIÐSKIPTI. Vonarstræti 4. Sími 5291. Blikksmiðian Grettir. er flutt í nýtt hús að Brautarholti 24 (beint fyr'ir ofan StiLli). Sími 2406.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.