Alþýðublaðið - 24.11.1945, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 24.11.1945, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐiD Laugardagur 24. nóv. 1945 4 i fUfrijðublaðið Útgefandi: AlþýCuilokkurlnn ' Ritsijóri: Stefán Péturavsn. Símar: Ritstjórn: *9#1 og *»02 Afgreiðsla: 4000 og 490« Aðsetur f Alþýðuhnslnu vl8 Hyerf- Lsgötu Verð í lausasölu: 40 aurar rfpgstVw' •• . rr.T f Alþýðuprentsmiðjan. Óþægilepr saman- burður fyrir íhaldið. MORGUNBLAÐIÐ er svo seinheppið í gær, að fara að minna á stjórn Hafnarfjarð- ar undanfarin ár í samhandi við bæj arstj órnarkosni ngarnar hér i Reykjavík í vetur. Leynir sér ekiki, að ritstjórar Morigunibalðs ins hafa orðið þess óþægilega varir, að menn séu farnir að gera samanburð á stjiórn jafnað armanna í Hafnarfirði og stjórn íhaldsins í Reykjavíik, — sam- anburið, semi um ýmiislegt muni verða lítil mieðimæli með ilhatds stiórn höfuðstaðarins við i hönd farandi kosningar. * Það er nú þegar sýnilegt, að spurningin um það, hvort Reykjavík s'kuli ráðast í bæjar- útgerð togara, miuni verða eitt af þeim stórmiálum', sem kosið verður um við þæj'arstjórnar- kosningarnar hér í vetur. Hefir Alþýðuiflokkiurinn, sem kunn- ugt er, 'áruimi saman barizt fyr- ir því, að slík bæjarútgerð yrði hafin í Reykjavík eins og fyrir löngiu hefir verið gert í Hafn- arfirði undir stjórn hans, en Sjj'átfstaéðisfilokkuTÍnn hinsveg- ar staðið á móti því og hindrað, að m'álið næði fraan að ganga. í sambandi við umræðurnar um bæjarútgerð togara í Reykjavík hafa íbúar höf'Uð- staðarins ekki getað varizt þeirri hugsun í seinni tíð, að Reykjavík væri nú, eftir ófrið- arárin., allm'Lklu' betur stæð, ef farið hefði verið að ráðum' Al- þýðuflokksins og bæjiarútgerð togara verið hafin þegar fyrir stríð, eins og í Hafnarfirði. Benda men.n þeirri sfcoðun til st.U'ðnings efcfci aðeins á það, að Bæjarútgerð Hafnarfjarðar á nú sbuldlausar ei'gnir að upp hæð 8 imlljónir króna, þar á meðal' tvo togara og fleiri önnur framileiðslutæki, sem eru Sitór þáttur í .atvinnulífi bæjar- félagsins, héldur og á hitt, að bæjárútgerðin greiðir nú veru- legan hluta af þeim gjöldum til bæjarins, sem .niður er jafn- að, og hefir átt mfjög veruleg- an þátt í því, að stöðva hæfck- um úfsvara í Hafnarfirði á samia tíma og þau hafa náð áður ó- þekkt.u hámiarki í Rdykjaví'k. Þegar á þetta er litið, virð- ist Reykvífcingum það ekki vera veigamikil 'miótjbára, sem b’æ jiarst jórnaríhald . ihöf uðstað- arins er stöðugt að tönnlast á, að mieð því að stofna til bæj- arúigerð'ar væri verið að fara xnn á svið „einikaframitaksins11; því að jafnjvel þótt svo væri, geta mienn ekki séð, að „einka- framtakið“ eigi að sitjia í fyrir rútmii fyrir velferð bæjarfélagis- ins og alls almennings; en ann- ars ber ekki á öðru, en að bæj- arútgerð og einkaframtak hafi dafnað ágætlega ‘hlið við 'hlið í Hafnarfirði. Og hvað væri því til fyrirstöðul, að svo yrði einn- ig í Reykjavík? Heildarlöggjöf um aðstoð við íbúðabyggÍDgar: Ibððabvopinoar sveitarfélaga og eftirlit rikisins neö ibáðxbvggingum. KAFLI ÞESSI er nýmœli í íslenzkri löggjöf. Hingað til hefiur engumi sérstökum að- ila verið lögð sú skylda á herð- ar að útrýma óhollum og heilsu spiliandi íbúðum í kauipstöðiusm og kauptúnum. Um það befur verið deilt, hverjuim< raunveru- lega beri að gera slíkt, en allir raunsæir mienn sjá, að ekki tjáir opinberum aðilum lengur að skjóta sér undan þeirri skyldu, ef ekki á verr að fara. Með' því að efla félög þau, sera reisa verkamannabústaði, og byggingarsamvinnuféliög, má vafalaust mijög víða ráða að fullu bót á húsniæðisvandræð- unuim, og lí'ka því, að útrýma hinuim heilsuspillandi íbúðum. Þess vegna virðist réttast, að sú leið ye.rði farin svo l'angt sem' komizt verður eftir benni. En þó að fara megi þessa leið allvíða verða þó ávallt til þeir staðir, þar sem hún nægir ekki. Verður þar beinínis að grípa til annara og fljótvirkari að- gerða. Á þeim stöðum verður svéitarfélag og ríki að hjálp- ast að við að leysa vandann. Um það má deila, eftir hvða leiðu.m sú samivi.nna skuli fara frami. Virðast þó, þagar betur er að gætt, aðeins tvær leiðiir koma til greina. Önnur er sú, að sveitarfélög og rífci annist framkvæmdirnar sameiginlega og beri allan kostnað að jöfnu, hin er sú, að sveitarfélagið eitt annist framikvæmdirnar en rík isvaldið styrki það og styðji á allan skynsamlegan hátt, meðan framkvæmdirnar standa yfir. Er það síðari leiðin, sem valin -er í frumvarpi þessu, og sfculu nú færðar fyrir því nokferar á- stæðuir. Þó að með réttu megi segja, að húsnæðisvandamálið al- miennt sé í rau'ninni alþjóðar vandamiál, þá hlýtur það þó fyrst og fremst að vera áhiuga- mál þeirra, sem í því sveitarfé- lagi búa, 'þar sem mest að kreppir, að úr verði bætt. Á það sveitarfélag lenda fyrst og. fremst mestar byrðarnar af því fóLki, er sýfcist í hinu óholla húsnæði eða þarf einhverrar opinberrar hjálpar við, og á það sveitarfélag setur það sinn sér I staka ómienningarbrag, ef slíkt i ástand helzt um langri tíma. Með nokkruim rétti má segja, að sveitarfélagið sjálft eigi sök á því áðstreymi fólfcs, sem venjulega veldur. húsnæðis- vandræðunuim, en ríkisvaldið á sjálfsagt heldur ekki sök á því, svo að skylda þess ver.ður ekfci fu'ndin með ‘þei'mi hætti. Slífct ástand skapast ávallt af sérstök ium breytingum í þjóðfélaginu, ákveðinm þróun, sem ekfci verð ur rönd við reist, fyrr en. mienn skilja éðli bennar og finna raunbæfa lausn, sem stöðvar þessa þróun. Meðan miestöllu fjármaigni landsmianna er veitt á einn stað aðeins, verðlur óhjá kvæmileg afleiðing þar af sú, að þarngað flyfckist .fólkið. Fólk fær þá trú, að lífsbaráttan ver'ði þar léttari, og öryggið á ýms- an 'hátt meira í fjölm'enininu, og veldur þet.ta ásamt miörgu fleiru, semi óþar.ft er upp að telja hér, því að þar skapast húsnæðisvandræði, sem leitt geta — ef' ekki er neitt að gert — til hreinna vandiræða á 'marg an. hátt. Ef litið er á 'þá •leiðina fyrst, áð rífci og sveitarfélag beri að jöfnu1 allan tilkostnað við þessi 'mlál, fcemiur þar strax í ljós, að hvað flest sveitarfélög snertir, er þeim um miegn að útvega eð'a leggja fram nægileigt fjármiagn ■til þessara hiuta, ám þess ríkis- sjóður gangi fyrst í álbyrgð fyr ir 'þeim 'hlutanum, sem sveit- arfélaginu er ætlað að leggja fram. Þegar svo þar að kæmi, áð fara ætti að borga af lánun- um, og það sýndi sig þá, að sveitarféla'gið igæti ekki innt af hendi, þá lenti allt á rífcissjóði. Aðstaða sveLtarfélagsins væri iþá orðin .slífc, að efcki mundi .miikils af því að vænta, og þess miundi skammit að bíða, að það reyndi að fcomia .málumuim al- veg af sér og yfir á rífcissjóð. Væri þá svo komið, að ríkissjóð ur þyrfti að fara að reka 'húsa- leigustarfsemi himgað og þang að umi landið, og sjá allir, að slílkt' rnundi aldrei geta orðið annað en vandræðalausn. Ætti hins vegar að 'hafa þann hátt á þessu, að sveitarfélag tegði fram án rí'k i shjálpar helm inig alls kostnaðar og ríkið svo himn helmiinginn, er hætt við, að mijög fá sveitarfélög gætu notfært sér lögin. Að vísu eru ekki eins og stendur mijög marg ir staðir, þar serm húsnæðis- vandræðin eru slík, að til stór- vandræða horfi vegna þrengsla. Það er, að því bezt >er vitað, einungis í Reyfcjavífc, en 'hins vegar býr fólk í fjölda srmærri kaupstaða og fcaiuptúna við á- kaflega léleg húsakynni og heilsuS'DÍllanidi, þó að ekki sé það vegna þrengsla eða óeðli- liegia 'miikils aðstreymis til stað- arins. Þar barf lífca úr að 'bæta, og er því svo ætlazt, að lögin einnig geti náð þangað. í sjálf.u sér er 'efcki imikiLI miunur á því frá sjónar.miiði þjóðarheildar- innar hvort 100 fjölsfcyldur t. d. búa í brögguimi í Reykjavífe ve'gma af miikiílar fólksfjölgun- ar þar, eða 10 fjölskyldur búa í algerlega ófU'llmægjandi hús- næði t. d. á Hellissandi, vegna 'getuteysis einstakilinga Iþar og sveitarfélagsins á að bæta úr húsnæðisþörfinni. Á báðum' stöðunuim verður ríkisvaldið að hlaupa undir baggann. Sú leið, sem valin er í þessu fr.umvarpi, er, að sveitarfélag og rí'ki leggi hvort uim sig fram 10% stofnfcoistnáðar, en ríkið út vegi siðan 80% stofnkost'naðar ins og láni það fé því sveitar- félagi, sem í hluta á til langs fímia (50 ára) og við vægum F.U.J. F.U,J, Félagsstarfið: í málfunda- og fræðslu- flokknum á mánudaginn kemur kl. 8,80 í skrifstofu félagsins. d félagar: Hafið aMtaf samband við skirifstofuna. STJÓRNTN. vöxtum. Hins vegar séu húsin eign sveitarfélagsins, sem ráð- stafar þeim, eftir því sem sveit ■arstjórn telur skynsamlegast. Losnar sveiitarstjörn þá við öll afskipti ríkisins af framikvæmd m'álanna, en það ihefur sýnt sig oftlega, að m/jög illt er, að bæði sveitarfélag og ríki eigi alð ráða að jöfnu um framfcvæmdir miála, sem þó sérstaklega snerta frekar sveitarfélagið en ríkið. Ríkið tekur aftur á móti á sig mifcla fjárhaigslega ábættu með þessu mióti. Með því að ríkið sjó'lft 'l'ánar sveitarfélögunum. féð, en ábyrgist það ekki að- eins, eins og venja hefur verið um flestar hliðstæðar fram- kvæmdir, tekur það á sig allar miegin fjárhagsbyrðarnar. í hluta sveitarfélagsLn's kemur þá það aðallega, að sjá um, að refcstur þessara eigna beri sig, og á það í f'lestum tilfellum að vera auðgert, a. m. k. imeðan næg atvinna er á staðnium' fyr- ir, að hann ráðstafi eignunum sveitar.féla'gið sé ekfci Iþeim vanda vaxið, getur allt lent á rikissjö'ði, og er þá gert ráð fyr ir, að hann ráðsafi ei'gnunum á þann 'hártrt, sem 'hann bíður minnst tjón við. Fhh. á 6. síðu. Húsnæði óskast 2—3 herbergi og eldhús. Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: 10—20 ‘þús., sendist afgreiðslu Alþýðu- blaðsins sem fyrst. Það er ekki hvað s'ízt Bæjar- útgerð Hafnarfjarðar að þakka O'g þeimi trausta fjárhagslesia !grundvelli, sem, hún hefir skap að bæjarfélaginu og íbúum þess, að Hafnarfj'örður hefir á síðari árum getað ráðizt í mifcl- ■ar opinbera framkvæmdir, þar á meðal stórbyggingar, uimfram alla aðra bæi á landinu. Má þar til nefna hið myndarlega stór- hýsi yfir Ftensborgarskóla oig hið nýja Ráðhús Hafnarfjiarðar. Morguinbiaði'nu finnst nú að vísu ekki mikið orð á bessum fr.amfcvæmdum gerandi. En Réykvíkin'gai' muinu þó í sam- bandi við þær minnast þess, að enn verða gagnfræðaskólar höf- uðstaðarins að búa við eldgöm uir og gersam'lega ófullnægj- andi 'húsakynni,. svo að efcki sé mlinnzt á þann ómyndarbrag, sem' það setur á Reykjavík, að hún skuli ekfcert ráðhús eiga, — engan samiastað fyrir hina marRhættu starfsemi’ bæjár- félagsins sjálfs. Og ekki verður samanburður- inn hagstæðari fyrir bæjar- stjórnaríh'aldið í Reykjavík, ef litið er á húsnæðismáL' þessara tvpo’r,iia bæja í heild'; því að jafnvél iþótt tilfinnanlegur hús næðisskortur sé nú í Hafnar- firði', eins og í öllum bæjum og kauptúnum landsins yfirleitt, þarf þar sem stendur ekki nema aðein.s ein f jölsfcylda að' búa í her man'nasfcála, en yfir hana er nú verið að byggja tmeð 'hjálp bæj- arfélagsins. En í höfuiðstaðnum, þar sem íhaldið ræður, verða nú um 350 fjölskyldur eð sam- tals uirni 1500 manns, þar af um 650 börn og ungldngar undir sextán ára aldri, að hínast í her miannaskálum við skilyrði, sem ekki erui mönnum 'bjóðandi. Með þessum; ábendingum er efcki verið að ala á neinum met- ingi miilli Reykjavíkur og Hafn arfjarðar. Hér er aðeins verið að sýna fram á muninn á fyrir- hyggjusamri stjórn Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði og þrömgsýnni stjórn íihaldsins í Reykjavífc. En þann mun eru nú fleiri og fleiri Reykvífcinigar farnir að gera sér ljósan. Og það er það, sem fer í taugarnar á Mori^uublaðsritstjóruinum, af því, að beir vita vel, að sam- anburðuTÍnn, er ekfci hagstæð- ur fyrir bæj arstjórnaríhaldið f Reykjavfk. Aðvðrun Húseigendur ,og húsráðendur í Reykjavík eru alvarlega áminntir um, að tilkynna nú þegar Manntalsskrif- stofunni, Austurstræti 10, ef einhver i húsum þeirra hefur faliið ú*t af manntali nú í haust, svo og ef ein- hverjir hafa síðan flutt í hús þeirra. Sömuleiðis ber öllum að tilkynna brottflutning úr húsum þeirra, hve- nær hann varð og hvert var flutt. Vanræksla í þessu varðar sektum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. nóvember 1945.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.