Alþýðublaðið - 24.11.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.11.1945, Blaðsíða 6
6 AUÞYÐUBLAÐIÐ Laugardaffur 24. növ. 1945 E : ] S. G. T. a n s 1 e i k u r í Listamanníaskálanum í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðasala frá M. 5—7. Sími 6369. VÝ HLJÓMSVEIT. 8 esniiasirifstola séra Sigurðar Krlst ánssonar er flutt í Búnaðarfélagshúsið, Lækjargötu 14 B (inngangur frá Tjörninni), opin kl. 2 til 10 síðdegis (á sunnudag kl. frá kl. 9 f. h.). Símar: 3110, 4341 og 3464. Upplýsingar ier varða prestskosninguna eru þar gefnar. Stuðningsmenn. Ein leðnrsaomavél með borði og mótor og fjórir Singer saumavélahausar, ónotað, nýkomið, til sölu. JÓH. KARLSSON & CO., Þingholtsstræti 23. Handidatadansleik heldur STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR að Hótel Borg föstudaginn 30 nóvember næstkomandi. BORÐHALD KL 7—10,30 Tvær ræður fluttar. Einsöngur. Dans. Aðgöngumiðar að hófinu v'erða seldir að Hótel Borg næstkomandi þriðjudag kl. 5—7. Stúdentafélag Reykjavíkur. Kj örskrá til bæjarstjórnarkosninga í Reykjavík er gildir frá 24. janúar IS46 til 23. jan- úar 1947, liggur frammi f skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 26. þessa mánaðar til 23. desember næst- komandi, alla virka daga klukkan 9 f. h. til 6 e. h. - Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 5. janúar 1946. Borgarstjórinn í Reykjavík, 23. nóvember 1945. Minningarorð Sigurður Eggerz, fyrrver- andi forsætisráðherra SIGURÐUR EGGERZ verð- ur borinn til grafar i dag. Það er stutt síðan hann gekk hér tim göturnar, heilsaði ástúð- lega á báðar hendur, rabbaði við kunningjana, hló hressilega og kom öllum i gott skap. Það sóp- aði að honum þar sem hann fór, hávaxinn, svipmikill og hvítur fyrir hærum. Hann átti engan óvin. Það er söknuður eftir slikan mann og mikill s.i'ónarsviptir. Sigurður Eggerz var fæddur á Borðeyri 1875, sonur Péturs Eggerz kaupmanns og Sigriðar Guðmundsdóttur konu hans. Hann lauk lögfræðiprófi við Kaupmannahafnarháskóla árið 1903. Þá gengu ýmsar hreyfing- ar um Norðurlönd, sem Sigurð- ur varð snortinn af. Mestan áhuga hafði hann þó á skáld- skap og stjórnmálum og hélzt það meðan hann lifði. Sig- urður gegndi um ævina mörg- um mikilsverðum storfum og hefur víða dvalið. Hann hefur verið sýslumaður í Barða- strandarsýslu, Rangárvallasýslu, Skaftafellssýslum>, Mýra- og Borgarfj arðarsýslum, ísafjarðar sýslum og Eyjafjarðarsýslu. Bæjarfógeti hefur hann verið í Reykjavík, á ísafirði og síðast á Akureyri, fram á síðasta ævi- ár. Alls staðar kynnti hann sig vel og vildi heldur hjálpa en hegna. Hann var einlægur og hrekklaus og varð alls staðar gott til vina. Lengst verður Sigurðar þó minnst í sambandi við stjórn- málastörf. Hann sat óslitið á al- þingi i tuttugu ár. Fyrst var hann kosinn þingmaður Vest- ur-Skaftfellinga 1911, síðan var hann landskjörinn þingmaður og loks þingmaður Dalamanna til 1931. Árið 1914 varð hann ráðherra íslands, en sagði af sér árið eftir vegna neitunar kon- ungs á að staðfesta stjórnar- skrárbreytingu. Aftur varð hann ráðherra 1917 til 1920 og var þá fjármálaráðherra og loks forsætis- og dómsmálaráðherra 1922 til 1924; Var hann síðan bankastjóri í íslandsbanka í sex ár. Sjálfstæðismálið var alla ævi hans hjartans mál. Féll það í hans skaut að standa í fylking- arbrjósti á örlagastundum. Það var honum'-mikill fögnuður að lifa lýðveldisstofnunina á síð- asta ári. Þá gladdist hann eins og barn ættjarðar sinnar. Var oft róstusamt hina síðari áratugi sjálfstæðisbaráttunnar fram að 1918. En Sigurður var aldrei fjandmaður sinna andstæðinga. Hann barðist fyrir frelsi íslands og fullveldi af miklum hita en engri heift; hinn danski mál- staður í íslandsmálum átti þar öflugan andstæðing sem hann var, en meðal Dana átti hann marga vini og bar jafnan hlýj- an hug til Danmerkur og virð- ingu fyrir þeirri merku þjóð. Hugsjónin og stemningin setti sinn blæ á hans stjórnmálaferil. og eftir að aðalsigurinn var unninn 1918 með setningu sam- bandslaganna undi hann sér ekki eins vel við nýja flokks- skipun og annarleg viðfangs- efni. Þótti honum á stundum ekki vera lengur siglt eftir stjörnunum, en jafnan vár hann forsvarsmaður fólksins og frjáls ræðisins í afstöðu sinni til þjóðímála. Sigurður Eggerz var glaður og reifur fram á hinstu stund. Hann hefði átt skilið að lifa lengur. og. njóta írjálsræðis og hvíldar að loknu starfi í fjöl- mennum vinahóp og breiða út frá sér glaðværð og bjartsýni. Sigurður Eggerz En starfsdagurinn_ var orðinn langur og hann var gæfumaður að byrja snemma markvissa bar áttu og lifa það, að sjá sínar hjartfólgnustu óskir rætast. Hann var líka gæfumaður í einkalífi sinu. Kona hans, Sól- veig Kristjánsdóttir, dóms- stjóra, var honum eins og bezt má vera og stoð og styrkur í umbyltingum lífsins. Börn þeirra eru Pétur, sendiráðsrit- ari i London, og Erna, ritari í Útvegsbankanum. Samferðamaður. Opinber aðdoð við íbúðahúsbyggingar. Framhald af 4. sáðu. Óþarft virðist að rökræða þetta nánar, og ©kki er held- ur þörf á að taka hér upp aðal- efni gréinanna í kaflanuip, því að þær eru svo IjÖsar, að ekki er þar þörf annarra skýringa en þeirra, sem gefnar eru við 'hverja einstaka igrein hér á eft- ir. Væntanlega spyrja mienn um kostnaðinn við þetta, en því er þar til að svara, að flestar 'þær skýrslur, sot þarf til þess að byggja.á slíka áætlun, vauta. Það er t. d. ekki viitað með neinni vissiu, hversu margar fjölskyldur það er í Reykjavík, sem byggjia þarf yfir á þann hátt, sem hér er fyrirhugiuð. Lausleg ágizkun gef.ur til kynna, aðj það mundu vera a. m. k. 1200 fjöliskyldur, ef að- einis er tekið það húsnæði, sem eftir ströngustu regilum er al- veg áhæft. Ef byggja ætti yfir þessar segiuim) 1200 fjiölskyldur á 4 árum, þyrfti að byggja sem næst 300, ibúðir á ári. Sumar yrðu þessar íbúðir litlar en aðr- ar stærri — allt að 4 herbergi. auk eldhúss -— fyrir stærri fjöl skyidur. Ekki þarf a'ö ætla. r.S kostnaSiuir að m'eðaltali á 'búð yrði miklu minni en ca. 60 þús. kr., ef um steinhús væri' að ræð'a,' og mundu þá hverjar 300 íbúðir kcsta uim 18 mil-Lj. kr. cg allar ibúðirinar þá 72 millj. kr. Ríkissicður er ætlað a'ð l ána hér r.f.80% cða 57 millj.-kr. Hér við bæíist svo það, að gera má ráð 'íyrir, að eittihvert fé þyrfti að Isrgj-a íram. til.þess utan Rvík- ur, en það fé c.r með .öllu .ó- kleift að áætla eins og sakir Standa nú. Þeim, sem kynni að vaxa þessar upphæðir f augum, má benda á það, að þegar tekið er txll'it til þess, hvílíkum erfið- leikum það hefur verið bundið að reisa hús nú á slríösárunum, þá er það ekki njeitt ákaflega stórkostlegt, þó að ætlað væri sem lánsfé, tryggt í góðum fast eignurn — vel byiggðum hús- um — 20 .milljónir króna á ári næstu fjögur árin. Það skal endur' ekið, að aliit sem hér er sagt um kostnaðinn, er aðeins lauslegar ágizlcanir, enda engin rannsókn fram far- in enn þá, sem byggjandi er á, og við þessar ágizkanir ber að hafa það í huga, að e. t. v. mæ+ti draea svo 'um' .munaði úr iþessum ko.stnaði me® því að flytja inn tiLbúin timburhús og setja þaiu niður í sérstöku hverfi, t. d. í Reykjiavík, og gæti þau hús orðið hin beztu og mjög til frambúðar, ef til þeirria væri vandað. Er bent á betta sem eina þeirra leið, sem fara miætti. Skal' þá ekki frekar um þetta rætt, en vikið að síðasta ka.fi- anium. Eftirlit ríkisins méö íbúðabyggingum. Um kafla þennan er hi'ð sama að segjjia og III. kaflann, að hann er nýmæli. Helzt má tellja það nýmælið, að nýbyggingarráði er hér ætl- að að gera áætliun um það í árs byrjun, hversu mikið verði byggt á næsta ári í landinu. Er me'ð þessu ihorfið að þeirri til- 'högun að byggja eftir fyrirfram gerðri áætlun, en láta ekki ráð- ast um þetta, eins oig venja hef ur verið. Er þetta gert með til- liti tili þess að skipta réttlátlega því bygginigarefnÍ!, sem til lands ins verðuir flutt' og svo til þess að því byggingaréfni sem fæst, verði fyrst og fremst varið til íbúðabyggin'gia og til framleiðsl unnar. Það skal viðuirkennt, að hér er mijög mikið vald lagt í hend ur nýbyggingarráði, en svo verður að líta á, að einmitt þetta hljóti að ver-a í verka- hring þess. Úr húsnæðisvand- ræðunum vetður aldrei bætt, nema þar verði farið eftir sér- stakri áætliun, og þá liggur eng um nær að gera hana en ný- byggingarráði. Vald til stöðv- unar á byggingum, sem fyrir-. hugaðar er.u og nauðsyn getur verið að reisa, er þó lagt, í hend ur nlkisstj'ómar, og þykir það tilhlýðilegra. Frumiyarpisgreinarnar, sem 'Um þetta fjalla, eru' annars svo Ljósar, að ekki þarf fr-ekari skýr inga. Auðvitað má deila um það, 'hvort slíkar ráðstafanir skuli gerðar sem þessar, en eigi að vinna eftir áætlun að lausn málanna, er tæpast hægt hjá þeim að komast. Að lok'Um skal á það bent í samlhandi við þau ákvæði, að ríkið skipi sérstaka nefnd til þess að hafa yfir.umsjón og eft- irlit með þeiim byggingarfram- kv^— ’ — sem lögin taka til, að verði horfið að því að leysa ihúsnæðisvandræðin eftir þeim leiðum, sem í frumvarpinu ,er bent á, á ríkissjÓÖiur þar mjög mdkilla hagsmuina að gæta. sem ekki -er nemia sjálfsagt, að ein- hverium ákveðnum aðila sé fal ð, að gæta. Eftirlitsnefnd bessi gæti og orðið til mjög mikils öbeins v.ið ;a:ð' leysa vms- ar deilur og vand.amiál, cem að hÖr dum bera, og sveiéarsP ' ~r - uriuim væri verulegt aðhald í ílíkri nefnd, cr -hefði vald til ,a5 gríoa frsm í, þeg-ar einhvað alvarlegt bæri út af rekstr'r,- um. Minningarkort Náttúrulækninga- ; ; félagsins fást 1 í verzlun Matthildar Bj Örnsdó Itur, Laugavegi ; 34 A, Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.