Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 1
Ötvarpíð: 20.30 Kvöldvaka: a) Þáttur af Tryggva Gunnarssyni. b) Úr kviðlingum Ká- ins. c) Gímseyjarlýsing frá 1869. ^Uþú^nbUMb XXV. árvan^ur Miðvikudagur, 28. nóv. 1945. 567. tbl. TakiS eftir! er í dag um unga fólkið og stjórnmálin. ^*><><><>0<><>O<3>O<><>3><><><><5>^ ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK! Vinsamlegast ákveðið ekki, hvar þið skemmtið ykkur næstkomandi LAUGARDAGSKVÖLD, fyrr en þið hafið séð auglýsingu frá Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur um skemmtun þá. SKEMMTINEFNDIN. < ► ◄ ► ◄ ► FJALAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn MAÐUR 06 KONA eftir Emil Thoroddsen, fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag. Rfeistaraverk í norrænum bókmenntum: Þeir áttu skilfð að vera frjálsir. Hrífandi söguleg skáldsaga. Hugðnæm og skemnati- leg frásögn af lífi lítillar bændaþjóðar og fiskimanna, er lýsir ekki að eins einkennilegum mönnum og æsandi ævintýrum. Hún sýnir í skuggsjá máls og stíls líf og drauma lítillar þjóðar á örlagastund. Fæst nú i öllum bókaverzlunum. Ensk Zinkhvfta. Hin . margeftirspurða enska z:nkhvíta er nú komin aftur. Slippfélagið' Stálvaskar eldhusvaskar úr ryöfríu stáli einfaldir, tvöfaldir, með eða án borðplötu, væntanlegir í byrjun næsta árs. J. Þorláksson & Norðmann By gg'ingaref naverzlun. Bankastræti 11 Sími 1280. I :jjþrg*rsi a .1 iiii SÚÐIN Strandferð vestur og norður um land til Akureyrar í viku- lokin. Flutningi til Ólafsfjarð- ar-, Skagafjarðar-, Húnaflóa- og Strandahafna veitt móttaka í dag og flutningi til Vestfjarða- hafna á morgun, eftir því sem rúm leyfir. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. Orgel. Til sölu er vandað orgel. — Hentugt í kirkju eða sam- komuhús. Hljóðfærið er sjö- fallt, 20 registur, frá K. A. Andersen, Stokkhólmi. Upplýsingar í síma 1867. Myndaspjald* af hi'nni fögru höggmymd ,VERNDIN“ eftir Einar Jóns íon fæst í bókabúðunum. Sömuleiðis í skrifstofu KVENNFÉLAGASAM- BANDS ÍSLANDS, Lækjarg. 14 B og hjá fjáröflunamefnd Hallveigarstaða Sandkrep Svart Blátt Hvítt Verzl. Unnur Grettisgötu 64. AU6LÝSID í ÁLÞÝBUBLADINU T I L liggur leiðÍB Rifreiða- eigendur Hin velþekktu K L G bílkerti fyrirliggjandi. B la- og mðlningarvðrnverzli t FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli. Sími 2872, 3564. Eiestakar mðltiðir. Hádegisveröur: Kr. 15.00 og kr. 9.00 EftirmiÖdagskaffi. KvöldverÓur Kr. 16.00 og kr. 10.00. Getum tekið nokkra kostgangara. Sölubörn geta tekið happdrættismiða S.Í.B.S. í Austurbæjarskólanum, Laugarnesskólanum og Miðbæjarbarnaskólanum frá kl. 4—5 í dag og næstu daga. Há sölulaun. Happdrætti S.Í.B S. Blikksmiðlan Grettir. er flutt í nýtt hús aS Brautarholii 24 (beint fyrir ofan. Stil-li). Sfiati 2496.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.