Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 2
9 ALÞYÐUBMBIÐ BfUviku.dá;r«*\ • 28.' iíöv'V Kíf Vilhjálniur Þér ¥-arS, Bultiifigifi Ejíi fli ur S B R !09 ! ■ lai'BBaanal^iíiaí nfin ifiMur álierzi 10 a;iiri veflanreflRtr m siiíiiia eriir FiskþsfejóS rís iirltfi ©n fekyr Jén við sföSu hans, SAMKVÆMT beiðni Vil- hjálms Þór bankastjóra var honum á fundi bankaráðs Landsbanka íslands í gær veitt lausn frá embætti sínu frá næst komandi áramótum og tekur Þá við forstjórastöðu Sam- bands íslenzkra samvinnufé- iaga. Á sama fundi var Jóni Ámasyni núverandi bankaráðs formanni veitt bankastjórastaða við Landsbanka fslands frá 1. jan. 1946 að telja. Karlakór ilnaiar- manna hefur halill tvær söngskenfan ir i KABLAKÓR iðnaðarmanna hefur nú haldið tvær söng skemmtanir í Gamla Bíó fyrir fullu húsi áheyrenda. Fyrri hijómleikana hélt kórinn síð- ast liðinn sunnudag og þá síð- ari í gærkvöldi. Var húsið fullskipað bæði skiptin og söngmtönnutm tek- ið með afbrigðium vel. Söng- stjóri kórsins er Róbert Abra- ham. aft3i!r rreT 2MI þcjga i?c etiinaSar. Frá fréttaritarp. Alþýðublaðs- ins Kaupmanna'höfn í gær. RONNING ALEXÆNDR- INE“ kom hingað í morg un með kírrkomnar vörur í lestinni, gjafapakka og vefnað arvörur. Skipið fer héðan aftur til Thorshavn og Reykjavikur 5. deser.iber, en ekki 2. desember, eins og áður hafði verið áætlað. Allt farþegarúm í skipinu er upptekið og fara 200 íarþegar héðan. Mjqg mikið af farangri er far ið að berast i afgreiðsíu skips- ins, en Sameinaða hefir fyrir löngu tilkynnt stöðvun á slík- um fiutningi, þar sem ekkert ri'im er fyrir hann. Fárþegar reyna á allan mögulegan hátt að kcma meiru með skipinu, e.i Úít ]~r.-.t. „Dronning Alexandrine“ fer briðju ferð sína til íslands í byrjun jahúarmáhaðar. íastíóílþ syngur i annað kvðld UÐMUNDA ELIASDOTT- IR heldur songskemmtun á vegum Tónlistarfélagsins ann að kvöld kl. 17 í Gamla Bió. Dr. Urbantschitsch aðstoðar við hljómleikana. Heildarfrnmvarp mm Borið fram af slávErútvegsnefnd efri deiidar -------------------+-----— SJÁVARÚTVEGS- NEFND efri deildar hef ir borið fram frumvarp að lögum um innlenda endur- tryggingu, stríðtryggingar skipshafna og fleira. Frumvaroinu er skipt í 4 kafla. í 1. og 2 grein 1. kafla segir: Félag, er nefnist íslenzk end - urtryggin" skal hafa starfsemi . þá, sem lög þessi kveða á um. Hiutverk félagsins er: 1. Að annast endurtryggingu fyrir íslenzk vátryggingarfélög, einkum á sviði sjótrygginga, en heimilt er því að taka að sér enÖuirtr”'"úngar á hvaða sviði vátrysginga sem er. 2. Að annast stríðsslysatrygg ingar íslenzkra skipshafna sam kvæmt lögum, er um þær gilda á hverj.um tíma, svo og stríðs- slysatrv"~íngar og aðrar skvld ar slysatryggin-gar íslenzkra skipshafna samkvæmt samn- ingum, að Wí leyti sem félags stjóm ákveður. 3. Að taka að sér endurtrygg ingar fyrir erlend vátrygginga- félög, eftir því sem stjórn fé- lagsins telur hentugt. Skylt er að kaupa hjá félag- inu stríðisslysatryggingar sam- kvæmt 2. tölulið þessarar grein ar. Heimilt er félaginu að ,taka sams konar tryggingar á erlend um skipum í íslenzkri þjón- ustu. Hinir þrír kaflarnir fjalla um stríðstryggingar, stríðs- slysabætur og almenn ákvæði. I greinargerð segir m. a: Frv. þetta er flutt sarnikvæmt beiðni stjórnar Stríðstrygging arfélags íslenzkra skipshafna. Ræddi nefndin uppkast að frv. eins og það kom frá félaginu, bar það saman við gildandi lög og gerði á því nauðsynlegar breytingar í samjráði við félags stjórnina og færði það í það horf, sem það nú er í. (Er nefnd- in sa.mm.ála um, að lög um þetta efni þurfi að fá afgreiðs'lu á þessu þingi. Nefndarmenn eru óbundnir um að mega koma fram með breytingartillögU'r eða fylgja framkomnum breyt- injgatillögum frá öðrum. F*rv. fylpdi frá félagsstjórninni svo hljóðandi greinargerð: Eins og lög nr. 106 30. des. 1943 bera með sér, var ákveð- ið, að Striðstryggingafél ag ís- lenzkra skioshafna skyldi ekki legigjast niður, þegar upphaf- legu hlutverki þess væridokið, heldur skyldi félagið halda á- fram, aðallega sem endurtryeg ingafélag. Frh. á 7. síðu Yc 'Sarrregnirisar /% FUNDI fiskiþmgsins í gæra ' ®vtnt veðurfregnir sérstak- ur liðiír á dagskránni og lagði alisherjamefnd þingsins fram á- 1M varðandi þær, eftir ítarlegt samtal við forstjóra veðurstof- unnar, Þorkel Þorkelsson, um fyrirkomulag og öflun veð urfegna. . . í áliti nefndarinnar segir með al annars: „Telur veðurstofustjóri, að veðuríregnirnar styðjist nú við óhyggilegri upplýsingar en áð- ur. Einkum fáist nú veðurskeyti frá fleiri stöðum í Grænlandi en fyrr, svo og frá skipum á höfum úti. Hinsvegar hafi enn ekki tekizt að aila veðurskeyta frá íslenzkum togurum. Þá eru cg nokkrir staðir innan lands, sem þörf mundi vera á að fá veðurskeyti frá, og aðrir sem gengur seint að fá regluleg skeyti frá, svo sem Horn, er verður að senda skeyti sín um stöðina á ísafirði og berast skeyti þaðan oft óreglulega. Telur veðurstofustjóri nauð- synlegt, að talstöðin á Horni ve. öi eild svo, að hún geti haft heint Eámband við Reykjavik og helst veðurstofuna sjálfa. Þá telur og veðúrstofustjóri nauð- syn fcera til að fá reglulegar veð urfregnir úr Grímsey, en álitur minna um vert að fá skeyti frá ve'ðiskioum á Halamiðum. Nefndin hyggur þó, að veður spánum mundi rnikill styrkur að veðurskeytum frá togurum, sem eru að veiðum úti fyrir Ve'tfji'rðum. Brezka herstjórnin hefir nú tilkynnt, að hún hætti veðurat- hugunum sínum á Vestfjörðum og bráðlega mun hún hætta öll- um s'líkum athuigunum hér á landi, segir veðurstofustjóri. — Geta má þess, að æskt hefir ver ið eftir, að veðurskeyti yrðu send frá Reykjanessvita, en veð urstofústjóri segir, að slík skeyti hafi fengist frá umsjónar mönnum flugvallarins i Kefla- vík. Veðurfregnum er nú sem stendur varpað út fimm sinnum í sólarhring, fyrst kl. 8,30 ár- degis, og eru þær fregnir tekn- ar kl. 5 að nóttu, og síðast kl. 10,30 að kvöldi. Aulc þess er nú i ráði, að útvarpa veðurfregn- úm kl. 1—1,30 eftir miðnætti. Verði þessum atriðum, sem hér er drepið á, að fullu full- pSegt, telúr nefndin ekki sér- stakrar aðfinnslu vert um starf rækslu veðurfregnanna. En því ber ekki að leyna, að margir telja að veðurfregnirnar bafi verið ófullkomnari upp á síðkastið en áður, og kemur þetta meðal ahnars fram i sam bykkt fjórðungsþings Vestfirð- inga. Treystir nefndin því, að stjórn veðurstofunnar bæti um það, sem ábótavant hefir reynst í þessu efni.“ Hringsins. i gær. F E p B r H «B ir i siipi i b e i' sórsfald un! ■r FYREADAG koin upp eld J. ur í Fjallfoss, þar sem hann lá hér við bryggju. Hafðd kviknað í benzínbrúsa í vélarrúmi skipsins, og urðu lít ilsbáttar skemmdir á rafmagns leiðsluim og á málningu. í vélar rúminu. SLökkviliðið kom strax á vettvang og stöðvaði frekari útbreiSsIu eldsins, svo skemmdir urðu fremur litlar. kvæmt sé aS inh Þingsályktynartil- lags flutt í sameiinBBlSu íír TÓÐUGT ■ berast myndar ‘ lepar giafiy til harnaspít- alasióðs líríngsins. -— Fyrir nokkrum íSögum barst sjóðn- , urn höfðingleg gjöf frá hjón- um, sem ekki vilja láta nafns sms. getið kr. 6000.00 — sex ■búsund; kf ónur. — Hefur stjórn HríngBÍns beðið blaðið að færa : gefendum kærar þakkir sí.n- ar. T1 ILLAGA til þingsálykt- unar um rannsókn á því hvort hagkvæmt sé að flytja timburhús til landsins hefir verið borin fram í samein- uðu alþingi og er Bjarni Bene diktsson flutningsmaður hennar. Tillagan er svo hljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta nú þegar fara fram rannsókn á því, hvort hagkvæmt muni vera að flytja sænsk tirnburhús til landsins. Skal áherzla lögð á að afla gagna um gæði húsanna og verð þeirra bæði utanlands og þegar búið er að koma þeim upp hér á landi. Þá skal einnig rannsaka, hvort draga þurfi úr innflutn- ingi á öðrum, nauðsynjum, ef hús þessi eru flutt inn, svo og öll önnur atriði, sem þýðingu geta haft um það, hvort hag- kvæmt sé að stuðla að innflutn ingi þessara húsa í verulegum mæli. Jafnskjótt og rannsókn er lokið, skal ríkisstjórnin birta skýrslu um hana almenningi til leiðbeiningar.“ í greinargerðinni segir: „Ymsir teíja, að eitt hagkvæm asta ráðið til að bæta úr húsnæð isvandræðunum sé að flytja inn i stórum stil sænsk timburhús. Af húsum þessum fer hins veg- ar mjög tvennum sögum. Sum ir telja þau ágæt. Aðrir finna beim margt til foráttu. M. a. telja sumir fagmenn, er húsin hafa skoðað, að þau séu bæði óvönduð og muni, þegar allur kostnaður er með talinn, sízt verða ódýrari en þau hús, sem nú eru byggð hér. Um þetta lip-gja þó engar fullgildar rann- sóknir eða skýrslur fyrir. IJr bessu verður hins vegar að fást skorið. Ef húsin eru góð og ódýr og innflutningur þeirra þess vegna hagkvæmur, er sjálf sagt að greiða sem allra mest fyrir honum. Ef hið gagnstæða reynist rétt, þá er nauðs.ynlegt, á.ð menn fái sem fyrst örugga vitneskju um bað, syo að fals- vonír nái ekki áð þróast í þessu vandasama og viðkvæma máli.. Hér sem ella er sjálfsagt að Framhald á 7. mðu. A FTJNDI fiski' ing.-ins í íyrm dag kom fram tillaga uua* að gera Fiskveiðasjóð íslands að sérstakri bankastofnun. Var tillögunni vísað til f járhags- nefndar. Flujtn ingímenn tillögunnaar voru þeir Helgi Benediktssotn og Páll Oddigeirsson og er tíl- lagan svohljóðandi: „Fiskveiðasjóður íslands verði gierðiur að sérstakri bankastofnun undir yfirstjóm Fiskifélags íslands, en með sér- stakri framkvæmdastjóm.. Nafni sjóðsins verði breytt £ samræmi við aukið starfssvið. Þessi bankastofnun fái sama rétt til þess að verzla með er- lendan "'aldeyri og LandSs- banldnn og Útvegsbankinn hafa nú.“ Þá kom fram eftirfarandi til- laga frá Valtý Þorsteinssyni:: „Fiskibingið telur, að frum- varp Nvbygiginigarráðs um Fisk veiðasióð íslands miði til verœ legra hags!bóta fyrir sjávarújt- veg landsmianna og óvíst sé hvort sú aukning skipastólsin®. og' iðnaðiur í sambandi við hann, sem fyrirhuguð er, nái fram a@ ganga eða komi að tilætluðum notum, neraa nú þegar verði ‘miætt 'stofnlánsbörf þessa aðal- atvinnuvepar þjóðarinnar. Því lýsir fiskiþingið sig einihug® fvlyiandi nefndu frumyarpi og' skorar á ríkisstjórn og alþingi það', er nú situr, að tryggja frairwanig þess, að minnsta kosti í aðalatriðum, og lög- fes.ta það á þessu þin.gi.“’ . Tillögunum var vísað til fjár íagsnefndar. leikir knattleiksmóts Reykjavík- ur fóru ifrá'm á su:im; daginn,, og hafa nú úrslit fengist í öll- um flokkmn, nema í öðrun* flokki karla, en úrslitaleikur- inn í þeim flokki fer fram £ kvöld. Hefur Ármann unnið í fjórum flokkum en ÍR, í ein- um. Á sunnudasrinn fóru leikar þannig að í meistaTaflO'kki karla vann KR. Fram með 14:2 óig Árm.ann ÍR. 8:6. í 3. flokki karla vann Ármanm A Árirr,|ann B með 9:2. í mieis.taraflokki kvenna, vann Víkingur Val 13:11, KR. Fram 7:5. Þá keppti 1. flokkur karla úr KR. við 2 flokk úr Ármanni og vann Ármann með 5:1. f 2. flokki karla vann KR. ÍR. með 11:7. Víkingur vann Val 7:3. I meistarafiokki karla vanœ ÍR Ármann 16:10. Aðalúrslit í mótinu eru bessi: í meistaraflokki karla vama ÍR með 10, stigum, Víkingur 'hlaut 6 stig Valur 5, Kr 4 Ar- miann 3 og Fram 2. Vann ÍR. þar með Langvad- bikarinn í fyrsta sinn. í meistaraflokki kvenna vana Ármia’in, hlau.t 6 stig, KR, fékfc Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.