Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.11.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUSLAÐiÐ Miðvikudagfur, 28. nóv. 1945. fUjrijfabUMð Útgefandi: AlþýCaflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétnra&ro. Símar: I Ritstjórn: 49»! o* 4902 Afgreiðsia: 4900 og *»•# Aðsetur i Alþýðuhústnn vtð Hverf- isgötu Verð í laasasölu: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Kosningarnar í AusturríkL Kosningaúrslitin í AUSTURRÍKI vekja stór- kostlega athygli um allan heim. Þetta eru fyrstu kosningarnar, sem fram hafa farið i Mið- Evrópu eftir styrjöldina, og sem kunnugt er halda bandamenn Austurriki hersetnu i samein- ingu, — þó þannig, að landinu er skipt i hernámssvæði, eins og Þýzkalandi, og svo er einnig um höfuðborgina, Vín; þar eru amerískar, brezkar og rússnesk- ar hersveitir; en á sinum tima voru það Rússar, sem tóku borg ina og fyrst um sinn voru þeir þar lengi vel einir um hituna. Að þeirra undirlagi var sú bráðabirgðastjórn mynduð, sem enn fer með völd í Austurríki; en hún er skinuð fulltrúum þriggja stjórnmálaflokka, sem þar hafa verið endurreistir síð- an nazistar voru reknir úr land inu, — jafnaðarmanna, kristi- lega eða kaþólska flokksins og kommúnista. Forsætisráðherr- ann hefur verið hinn gamli og þekkti jafnaðarmaður dr. Karl Renner. * Margir munu hafa búizt við því, að návist rússnesks setu- liðs i Austurríki og Vinarborg myndi gefa kommúnistum þar byr undir báða vængi, og hin- ar nýafstöðnu kosningar myndu verða til þess að styrkja stór- kostlega aðstöðu þeirra. En út- koman hefur orðið önnur. í Austurríki gátu Rússar ekki látið fara fram rússneskar kosn ingar með aðeins einum lista í hverju kjördæmi eins og i Balkanlöndunum, sem þeir halda nú undir járnhæl sínum, eins og nazistar áður. í Austur- ríki og i Vínarborg nægði þátt- taka amerískra og brezkra her- sveita í hernáminu til þess að tryggja frjálsar kosningar, eins og þær, sem farið hafa fram síðan i sumar í Vestur- og Norð ur-Evrópu. Og útkoman er sú, að kommúnistar — skjólstæð- ingar og erindrekar Rússa — hafa farið hina herfilegustu hrakför til kjósendanna, reynzt svo að segja gersamlega fylgis- lausir í landinu, — ennþá fylg- islausari en á Norðurlöndum. Af 165 fulltrúum á þing Aust- urrikis fengu þeir aðeins 3. Svo mikil er hrifningin af hinum rússnesku erindrekum þar, sem þjóðirnar hafa haft tækifæri tií þess að kynnast rússneskum her og rússneskri ráðsmennsku og þó haft mögu- leika til að láta skoðanir sínar og vilja í ljós við frjálsar kosn- ingar! Ef kosningaúrslitin í Austur- ríki nú eru borin saman við úr- slit síðustu frjálsra kosninga, er fram fóru þar fyrir stríð, — það var árið 1930, — hafa jafn aðarmenn unnið mikinn kosn- ingasigur. Þeir hafa ekki aðeins fengið hreinan meirihluta i Vin og öllum helztu borgum lands- Sjómannafélagi 563: Bna „nýr BjSrn“ í lannafélaginn. F.U.J. F.U,J, FélagsstarflS: FUNDUR ÞJÓÐVILJINN birti 25. Iþessa mánaðar, all- kátbroslega frásögn af fundi, sem haldinn var í Sjómannafé- lagi Reykjavíkur í fundarsal Alþýðuibrauðgerðarinnar við Vitastíg, 23. þ. m. Á fundi þessum var gengið frá uppstillingu til stjórnar- kjörs og sagt frá hinum ný- gerðu samningum fyrir far- menn. Þá lagði Bragi Agnarsson, stýrimaður, frami tillögur þær tií niðiurrifs á Sjómannafélag- inu, sem Jóhann Kúld hefur samiið íi umboði Koimmúnista- flokksins og kommúnistar hafa verið að safna undirskriftum undir, síðastliðinn mánuð. Und- ir þessar tillögur hafa skrifað 123 menn, um 40 þeirra eru nemendur í Stýrimannaskólan- um. Það er löngu kunnugt, að Bragi A 'Tnarsson stýrimaður og aðrir kov”'— '-;~tar, sem safnað hafa þessum undirskriftum, véluðu mienn til þess að skrifa undir með bví að segja, að þeir væru að leita álits manna á á- kveðnum skipulliagsbreytingum á félaginu í nafni félagsstjórn- arinnar, samkvæmt fuindarsam- þykkt. Nokkrir þeirra, sem hafa skrifað undir, hafa af þess- um ástæðum sent félagsstjórn- inni yfirlýsingu um að þeir falli. frá undirskrift sin-ni, þegar þeir vita hið sanna í mólinu. Fréttamaður Þjóðviljans á fund-inum, var Jó-n Rafnsson, og m-un hann vera höfundur frásagnarinnar. — Jón Rafnsson segir: „Sjómenn vinna kosninguna.“ Þá lýsir h-ann því, -hvernig þ-eir Þórar- inn Sigurðsson hás-eti á Esj- .unni, Jón Ólafs-son háseti af Lagarfossi og Ásgeir Torfason, en þeir töldu atkvæðin á fund- inum, hafi falsað atkvæðatöl- urnar. Og Jón Rafnsson endar þennan kafla frásaignarinnar á þ-essum- vingjarnlegu- orðum: ,,En þrá-tt fyrir öl-l bolabrög-ð, urðu -hinir mosavöxnu land- gar-par að sætta sig við- þau úr- slit í þess.um ko-sningum, a-ð missa 4 sæti af 5 í h-endur sjó- manna.“ Ókunnupir gætu ætlað eftir þessum ummælum, að stjórnin hefði lagt fram- tillögur um landmenn í öll sæ-ti Iistans, en fundarmen.n h-efðu 'bæigt þeim. voða frá með sérstakri karl- mennsku. Þetta skal nú athug- að nánar. Bragi Agnarsso-n stýrimaður, sá, -er áð-ur hefur verið neíndur. mætti nokkr.u fyrir hinn auglýsta fundartíma með fylktu liði, aðall-ega stýri- mennaskólanemendur. og rað- aði berserkjum sínu-m um- 50 að tölu í öll sætin í salnum. Þegar svo almennir félagsmenn, há- setar og kyndarar, komu á fu-nd inn fengu þeir engin- sæti, því stýrimannaskólapiltarnir höfðu fyllt þau' flest. Aðrir fundar- menn urðu því að stand-a í saln- um; marpir frammi í -dyr.um, fatageymslu og fordy-ri. Fjöldi þeirra komst aldrei in-n í fund- arsalinn, sem var allt of lítill. Meðan k-osning á einum kjörlista fór fram, v-oru mienn manni ,í hvert sæti á stjórnar- sem óðast að k-oma á fundin-n og átta sig á hlutunum. Vegna þess að menn 'hafa mjö-g l-ítinn áhuga fyrir því, hverjir veljast i 3ja sætið á listanum, fengu Bragi o-g Co. þá menn kosna í 4 af 5 sætum, s-em þeir stungu upp á. H-áseti af Esju hafði hins veg- ar, s-em hinn „nýi Björn“ í Sjó í öll sætin, o.g voru- það allt -starfandi sjóm-enn úr undir- mannastétt. Kosning féll þannig, að í for- m-annssæti var kj örinn eftir upp ástun.gu komm-únista, Guð- mundur- Guðm-undss-on, stýri- maður á „Capitana“. Fyrir hon um féll með fárra atkvæða mun, Sigfús Bja-rna-son, neta- maður á togaranum S-kinfaxa. ■ í varaformannssæti var kjör inn eftir uppástungu 'háseta af Esju, Guðmundur Dagfinnsson háseti á Esjunni; fyrir honum féll, studd.ur af kommúnistum, Svavar Try-ggvason. í -ritarasæti statok fu-nd-armað- ur upp á Jóni Vídalín Guð- mundssyni, matsveini á bv. Geir. Hann féll fyri-r Guðna Thorlacius, skipstjóra á Her- móði, studdu-m af Braga og kommúnistum. í gjaldkerasæti stakk sjó- miaður upp á Bjarna Ólafssyni, háseta á Esju; hann féll fyrir Sigurði Þórð-arsyni, ihásefa af bv. V-enus. studdium. af komm.- únist-um. í varagjaldikerasæti stungu kommúnistar upp á Jón-i Hal-ldórssyni bílstjóra; — fyrir honuim fél-í Jóhann-es Gu-ð- mundsson, hás-eti af bv. Þor- finni, tiln-efndur af fundar- manni. Atkvæðam-unur var jafn an rnjög lítill. Þannig var þá þessi -mikli sigur sjómanna yf- ir hinum „m-osavöxnu land- görpum“ í ibví' innifalinn, að 3 hásetar og einn matsveinn, sem háseti af Esju og fleiri -sjómienn st-ungu upp á, féllu' fyrir skip- stjóra, stýrimanni, bílstjóra og sjómanni, sem vinnur í landi og kommúnistar studdu inn á listann. Fyrir vo-ru á listanum-, ti-ln-efndar af uppstillingar- nefnd, ö-ll stjórnin, hver stjórn- armaður í sínu sæ-ti og til við- ins, heldur og unnið mikið á í sveitunum og hækkað þing- mannatölu sína úr 72 upp í að minnsta kosti 76. En meirihlut- anum él þingi hélt engu að síður gamli kristilegi flokkurinn, sem nú kallar sig lýðflokk og hefir langmest fylgi í sveitum lands ins. Hann fékk að minnsta kosti 84 þingmenn; en ásamt tveimur skyldum flokksbroturU fékk hann 1930 93 þingsæti. Sennilegt má teljast, eftir þessi kosningaúrslit, að kaþólski lýðflokkurinn myndi nýja stjórn í Austurríki, en almennt er gengið út frá því, að einnig hún verði samsteypustjórn, að minnsta kosti kaþólska lýð- flokksins og jafnaðarmanna, en máske líka kommúnista, þrátt fyrir hrakfarir þeirra; því að áherzla er nú lögð á, að sam- eina alla krafta um viðreisn landsins. En hvað, sem því líður, þá er eitt víst eftir þessar kosningar í Austurríki, — að jafnaðar- menn hafa ekki aðeins haldið sínu gamla áliti þar í landi og því frumkvæði, sem eftir fyrri heimsstyrjöldina gerði Vín að fyrirmyndarborg á meginlandi Evrópu og þótt víðar væri leit- að, fylgi þeirra er enn ört vax- andi. Vínarbúar eru ekki búnir að gleyma því, hvað þeir eiga jafnaðarstefnunni að þakka og hverjir gerðu garðinn frægan. Hinir glæsilegu verkamannabú- staðir borgarinnar Karl Marx Hof og Goethe Hof og margir aðrir minna þá daglega á það. Þeir kæra sig að minnsta kosti ekkert um að fá „austrænt lýð- ræði“ og kommúnisma í stað þess frjálsræðis og félagslega framtaks jafnaðarstefnunnar, sem þeir þekkja frá fyrri tíð. bótar í formannssæti Jóm Ár- mannsson háseti á Skinfaxa. í varaformannssæti, Harald; ur Ólafsson, bástm. Skinfaxa. Í ritarasæti Gunnar Jóhannsson á Súðinni. í gjald’kerasæti, Þor- stei-nn Guðlaugsson, fyrrv. báts- maður, o-g í vara-gjaldk-erasæti, Óli Kr. Jónsson á Rifsnesi. Allt eru þetta þrautreyndir félagsmenn og starfandi sjó- menn í dag, nema Þorsteinn Guðlaugsson, sem nú er hættur sjóferðum eftir langa og merki- lega sjómannsævi. B-raga stýrimanni, ásamt stýri mannaskólapiltunum og öðrum kommúnistum tókst að vísu að bægja undirmönnum frá því að komast inn á listann og kjósa í þeirra stað skipstjóra og stýri- menn. En harla litla þökk hygg ég að Guðni Thorlacíus gjaldi kommúnistum fyrir stuðning þeirra við sig og sama má efa- laust segja um Sigurð Þórðar- son. Svo aumt er fylgi þeirra kommúnistanna í Sjómannafé- laginu, að þegar þeir ætla að til- nefna 5 menn í trúnaðarmanna- stöður í pólitískum tilgangi, þá hafa þeir ekki á hraðbergi 5 frambærilega menn og verða því að hnupla nöfnum andstæð- inga sinna. Jón Rafnsson segir, að sjó- menn hafi ávítað stjórnina fyr- ir farskipasamningana. Það sanna er, að almenn ánægja var hjá tafl- og spilaflokk unum í kvöld kl. 8,30 í skrifstofu félagsins. Stjórnin. ríkjandi meðal farmanna með samningana, en marg umrædd- ur Bragi Agnarsson lýsti því yf- ir, að hann væri á móti samn- ingunum og vissu það allir fyr- irfram, því hann hefur nú tekið að sér hlutverk Páls Helgason- ar, sem hinn „nýi Bjiörn í Sjó- mannafélaginu. Einn stýri- mannaskólapiltur lét í ljós óánægju sína yfir þvi að samn- ingarnir væru loðnir, og að þess vegna myndi auðvelt að brjóta þá. Um kaupákvæði samning- anna lét hann enga óánægju í lj-ós, en-da lýsti hann því yfir, að -hann hefði setið hj>á í atkvæðagreiðslu um samning- ana í baknefndinni, sem skipuð var stjórninni til aðstoðar við samningsgerðina, en í þeirri nefnd átti hann sæti. Jón Rafnsson segir, að sér hafi verið meinað að taka til máls. Það er alrangt, en hann var ekki tekinn á mælendaskrá á meðan verið var að ræða um samningana, en honum var heit Frh. á 6. síðu. D LAÐIÐ „NEISTI“ á Sig-lu- | A-® firði minni-st þ. 22. þ. m. á lausnarbeiðni o-g brottför Þór- odds Guðmundssonar, eins bing manns- kommúnista, frá þing- störfum. Blaðið segir: ,,Á Blldum ljósvakans barst ný- 1-ega sú fr.egn um -gj-örvallt 1-and- ið, að Þóroddur Guðtmun-d!sson, sem setið ih-efur á alþingi undan- farin ár, sem vairamiaður Þórðar Benediktsgonar frá Vestmanna- eyjuim, hefði fengið lau-sn frá þingstörfum vegna annríkis. All- ir Siglfirðingar urðu m-jög undr- and-i. iÞ-eir þekkja starfsemi Þór- oddar lUindan farin ár, og enginn .hefur orðið var við -hans m-ikla annríki 1 -störfum. En nakkuð hef ur ihann -haft erilsamit við þiað, s-em í daglegu ta.li er ,ekki kallað st-arf, .en það er útbreiðsla gróusa.gnia -um náun-gann ag að útbreiða sa-gn ir um ýimisa atb-urði, sem ólýgnir Ihöífðu 'honuim. fortalið, -svio is-em -fyrirmynd hans í fornum sö-gum. Spyr ruú h-ver annan, hvort Þór- od.dur hafi fengið 1-a.usn frá þing- störfu-m til þessara starfa eðla vegna annríkis við þau. Aðrir br.asa að annríki Þórodds >og þyk- ir all hláMgl, að hann skuli sækja um lausn vegna annríkis. Vissu- lega -er þetta hlál-egt. En hvert mál hefur tvær hliðar. Þessi lausnar- .beiðni Þórodds sýnir virðin-gar leysi það, sem hann og flokks- menn hans bera fyiir löggjafar- Iþinginu og st-örfum þess. Sú hlið er alvarleg en ekki brosleg. -Allir, -sem til 'þekkja vita, að Þóroddur -gat ekki þurft frá þingstörfium 'viegna annríkis. Kosningar er.u fyr ir dyrum. Þóroddur treystir ekki Gunnari og fylgi-liði hans til þess að starfa nóigu dyggilega fyrir kom!miú!nista;n.a. Töitryg-gnin í þeirra garð ag -hræðsl'an við það, að hin rússneska -trú ku-nni að verðia linliega boðuð, verð-ur til þ'ess að fltínum þykir vissana að fylgjast sj-álfur með. Virðingin fyr ir löggjafarSamkomu þjóðarinnar verður að víkja fyrir ímiynduðum 'hagsmunum flakksins. -Þin-gstarfið laukaatriði og skal víkja fyrir hverju því aitriði, hver.su lítilfj-ör- legt sem það er, ef -að flokkshags munir ikr-efjast þess. -Hafi einh-ver áður verið í vafa um innræti Þór- oddfe og hug hans til elztu lOig virðu legustu .stofnunar þjóðarinnar, ætti hann ekki að vera það len-g- ur.“ Þannig faras-t „Neista“ or-ð. Og sann-ast a-ð segja ætti lof- ;sön.g,ur' .kommúnis't-a .um „ráð- stjórnarlýðræðið" -samfara níði þei-rra um vestrænt lýðræði o;g þingræði alve.g að- nægja til þess að sýna mönn.um, hvern huig þeir m-uni bera til lalþingis. og hve lengi þaðf .miyndii fá að sk-rifa og stjórna landinu, ef k-omimiúnis.ta-r mættu- ráða. ❖ Morvuniblaðið sk-rifar -s. 1. sunnudag í Reykjavíkurþréfi sínu: „IÞjóðviljinn spyr: Því Mor.gun- blaðið iefni til herferðar igegn Rúss lan-d'i? En hér er um það ei-tt a-ð ræða, að skýra ailmen-ningi frá 'hvernig stjórnmiálaástand það er, sem ko.mmúni'Star hér sækja-st eft ir. — Hverni-g fyrirmyndin er, hin jarðnieska paradí-s, sem þeir hu-gsa sér að ‘koma hér á. — Þetta er allt o-g sumt. Úr því -hér er ritfrelsi o-g m-enn mega útbreiða sannar friegnir af þvi, sem -er að gerast í heiminum, iþá v.erður haMið á- fra-m að gefa hér út íblöð til þess að eyða þeim stórfeldu blekking um er kommúnistar reka og em Frfh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.