Alþýðublaðið - 28.11.1945, Síða 8

Alþýðublaðið - 28.11.1945, Síða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur, 28. nóv. 1945^ BTJ ARN ARBIO BB ilæfraför í Burma. (Objective Burma). Afarspennaaidi stórmynd frá Warner Bros, um afrek fallhlífarhermanna í frumskógum Burma. Aðalhlutverk: ERROL FLYNN Bönnuð innan 16 ára. Sýning kl. 6—9. Sími 6485 (ekki 5485). K BÆJABBSÓ Hafn^irfirði. Vandamálið mikla. með POUL REUMERT í aðalhlutverkinu. Sýning kl. 7 og 9 Símá 9184. NÆTURGESTURINN: Það er ljóta flóabælið þetta hjá yð- ur! Ef flærnar hefðu vitað, að samtök eru miáttur, 'þá hefðu þær fleygt mér uþp úr rúminu. Gestgjafinn: Þetta hlýtur að vera vitleysa. Hér í húsinu er ekki ein einasta fló! Næturgesturinn: Nei, ekki einstök. Þær eru ár.eiðanlega allar giftar, og koraa svo í hteil- urn fjölskyldum, ásamit liðssafn- aði af næstu bæjumi, til þess að ónáða gestina! * Drengiur, sem var spurður að hvað áfrstíðirnar hétu, svaraði: „Pípar, edik og salt.“ Hann var þá spurður, hvort þær væru ebki fjórar. Eftir nokkra umhugsun svaraði hann: „Norður, suður, út og inn“. * LENGI BÝR að fyrstu gerð. MARGT SMÁTT gerir eitt stórt DAfl VARIVINARBORG legum búningi. Dyravörðurinn í ráðuneytinu hneigði sig djúpt. Ráðherrann fékk nafnspjald hennar í viðtalstímanura og hann lét vísa henni inn bæði þreyttur og forvitinn; hún var næstum jafn- há honura, þegar hún. stóð fyrir framan hann. Hann sagði: „Kæra ungfrú.“ og „Hvað get ég gert fyrir yður?“. 0g hann horfði for- viða á festulínurnar kringum munn, hennar, beint og tígulegt nefið raeð titrandi nösura, og stillinguna í láthragði hennar. „Hún er alls ekkert lík móður sinni,“ hugsaði hún. Dí'-ma talaði stilli- lega, virðulega og ákveðið með rödd, sem. varð djúp af æsingn- uni1, semi innifyrir bjó. Ekki eitt andartak raundi hún eftir því að hans tign væri faðir hennar: hann var aðens duglegur, fín- gerður og fremur þreytulegur heldri maður, sem gat hjálpað henni og yrði að hjálpa henni. Hún hafði tekið af sér hanzkann mieðan hún talaði og hönd hennar hvíldi á baki stirðbusalegs og klunnalegs stóls í keisarastíl. Ráðherrann starði á þessa hönd og svo á sína eigin hönd: þær lá'gu ihlið við hlið eins o.g systkin — langar, grannar og kröftugar, liðamótin á vísifingri dálítið kreppt og undir brúnleitu hörundinu skein í bláar æðar: neglurnar voru kúptar og fagurlega lagaðar: báðar hendurnar voru með örlítinn rauð'an fæðingarblett neðan við þiumalfingur. . . . Hans tign reis á fætuir og lofaði ríkulegri aðstoð við forstjór- ann og ráðafniennina: jafnvel strax í dag. Við dyrnar greip hann ura hönd hennar og kyssti. hana án þess að hafa alveg fyllilega stjórn á sér. Díma þakkaði honurn kuldalega fyrir og gekk b.urt með löngum, fajðurmögn.uðumi skrefum. Díma eyddi kvöldstund mieð' herra Blaulich, og hann át of mikið, drakk of miikið, reykti of mikið og strauk háls hennar og mjaðmir með hetuim, þvölum höndunum. Hann andaði þungt framan í ihana og heimtaði að hún gæfi sér koss áður en hún syngi og hitt átti að kom-a á eftir. Meðan þau voru að borða ábætis- réttinn neyddist hún til að skrifa undir samning, sem baffl hana í fimmi ár við félag Blaulidhs. Endrum' o-g eins neyddist hún til að ýta hnj'ámi hans í b.urtu undir borðinu, þegar hann varð of áleitinn oghún hugsaði allan tímann: „Ég skal syngja í óperunni.“ Þessi óeirð stóð yfir í þrjá daga; og þá var ísold-e full- komin. Dím-a leit á andlit sitt í speglinum og sá, að það hafði fengið nýjan og ein-beittan svip. Æfintýri hennar og Rassiems | vir.tist henni nú svo undurfjarlægt, — eins og hún: liti á það í ; gegnum leikhúskáki, sem snúið væri öfugt, — svo lftilfjörlegt, ; fjarlæ-gt og óraunverulegt. Hún brosti af ánægj-u og fann að þess- ar síðustu nætur hafði hún ekki kvalizt af þ-rá eftir honum, örm- | uni' hans o-g vörum, og andardráttur hennar varð léttari og frjáls- le-gri. En María hafði tendrað annan eld hið innra með- henni, og ■ sá eldu-r lét hana aldrei í friði o-g fyllti 'hana ólþreyj-u. Þessa dag- ana stóð hún of-t grafkyrr og hlustaði á sö-nginn hið innra, huguir h-ennar snerist í hundiraðasta sinn -um síðíustu till-ö-gu- Maríu- o-g ihún brosti vantrúu-ð og end-urtók: Óm'ögulegt. Dagblöðin gáfu skýrs-lur um slysið, sem ungfrú May hafði orðið fyrir. Næsitu sýnin-g-u- á „Tristan" hafði verið frestað- -um óákveðinn t-íma. Dírna eyddi heilli viku í að fara í gegn-um söngskrá sína og iblés nýjiu lífi í hvert hlutverk. Hún var alve-g látin í friði heima fyrir. Ungfrú Soffía læddist um m.eð áhyggj-usvip; hvoru-g þeirra minntist frekar á fjár-upphæðina. Svö rann upp hræðilegt tím-a- toil þegar öll sárin opnuöust á ný og gamla þjáriingin gagntók hana aftu-r: næturnafr voru kveljandi, d-agarnir ó-slitin röð af þjak- andi hu-gsun-um. „Meira S'tarf, m-eira starf,“ stundi -hjarta Dímu. Hún eyddi fi-mm d-öigum í að læra hina erfiðu ar-íu eftir Beethoven: „Ah perfido", en henni hafði hún aldrei getað náð tökum á fyrr, og svo var hún aftur orðin iðjulaus. í bl-öðunum s-tóð, að- lí-ðan ungfrú May hefði hrakað að miun: æðin -hefði bólgnað og séð væri fram) á að þetta hlyti að taka Iangn tíima. Einhver Leonora frá Dresd-en hefði sun-gið reynslu-söng, og hefði ekki verið vel fagnað.... ■ GAMLA BÍO Brúðnr j misgripnm. (Bride by Mista'ke) Amerísk gamanmynd. Laraine Day Alan Marshall Marsha Hirat Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BÍÖ a Hans itáiiffi. (Excellensen). Áhrifarík sænsk mynd. tiðalhlutverk: Lars Hanson. Elisie Albiin. Gunnar Sjöberg. Sýnd kl. 7 og 9. FJÓRARSTÚLKUR í JEPPA * Gamanmyndin með öllum „stjörnunum“. Sýnd kl. 5. O.g þá tók Díma ákvörðun sína, o-g eftir það var eins o-g sj-uk- dó-m-ur hefði gripið hana heljartökum, -það var eins og hún væri mieðviitundarlaus meðan verið væri að ná öll-u -eitri burt úr líkam- an-um-, og allur hennar viljakraftur beindist að því eina miarki, að syn-gja í óperunni. Nokku-r aitriði ,gártu náð að Ihafa áhrif1 á hana eins og gen-um hulu: veigaminni a-triði leiddi hún hjá sér og leyfði þeim ekki að riúfa leiðslu s-ín-a. — Dírna S'tóð í 1-öngum ganginum. s-emi lá in-n að s-krifstofium óperunnar. og stairði á teikningar o-g myndir af gleymdum lista- mönnnm. Þarna voru m-argar dyr og viðk-unnanleg myglu-lykit. W/ZO’ Gerda Steemann Löher: Knud Iðsmussen seglr irá - - Fyrsta saga: B A R B E N Kona 'hans ha-fði mörgum sinnum þennan dag svipazt um ferðir hans. Hún var dauðhrædd um, að eitthvað illt hefði komið fyrir hann. Asð lokum sá hún sleðann langt í burtu, — hvar Berben ók á fullri ferð, og hún heyrði gleði- hróp hans í miklum fjarska; ,,Nú hef ég loksins aflað kjöts, — nú er ég loksins að koma með kjöt heim.“ „Þú hefur náð í björn?!“ hrópaði konan. „Eg sé það á. öllu þessu hlassi, að þú hefur veitt stóran björn!“ ,,Já“, anzaði Barben. „Og ég hef líka veitt 'heljarmikinn rostung.“ Nú varð mikið um dýrðir í byggðarlaginu, og brátt voru send skilaboð til nærliggjandi byggða. Daginn eftir var straumur gestkomenda; — fólkið kom ýmist akandi eða fótgangandi. Allir, sem áttu hunda, söfnuðu þeim saman og beittu þeim fyrir sleðana; óku síðan þangað, sem björninn og rostungurinn lágu. Meðal þeirra, sem þangað komu til þess að fá kjöt, var hinn illi fósturfaðir Barbens. MYNDA- SAGA THEIR READV SHACK, SCOÍ5CMV AND THE OTHERS ARE WAITtWG- TO FIGHTER ESCOÍCT A SUPERFOPT RA|D OVER TOKVO___ SUDDENLý, THEyöET THE **SO'/SIGNAL FRCYA CONTROL- toB.fP.S.Paí.off. AP Ntwt/eofvrej • ^=<1|IIÖII J 1 TOO, ; S’t'A' ÍÖ i I :'-J c. Þ U3E THAT MN _________________________ f/f ) 1 föm'URN STUB, HUH ? A* í útvarpi bækistöðva flugmann- anna: „Tilbúnir til flugs.“ ÖRN: Halló, Chet! Komdu hérna. Þetta er flugvél Pintos. CHESTER: Já. Drottinn minn, Örn! Ég titra allur. Þetta er fyrsta ferð min til Japan. ÖRN: Og mín líka. En vertu bara rólegur, félagi! Við kom- um áreiðanlega aftur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.