Alþýðublaðið - 30.11.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.11.1945, Blaðsíða 5
Föstudagur, 30. nóvember 1945. AUÞYtHIBLAÐIÐ 5 Nauðsyn á nýjum stuðningi við samband berklasjúlt- linga. — Kaupum einn happdrættismiða hver. — Saga um ferð með börnum í kvikmyndahús. ALMENNINGUR HEFUR frá fyrstu tíð stutt Samband ís- lenzkra berklasjúklinga af ráðum og' dáð, en betur má ef duga skal. — Happdrættismiðar sambandsins þurfa að seljast upp, svo að sam- bandið geíi af því fengið ríflega upphæð til starfsemi sinnar og framkvæmda, en þær eru margar aðkallandi. FYRIR NOKKRU heimsótti ég txeimili sambandsins að Reykja- l'undi og er þar alilt með hinum mesta myndarskap, en þó er margt enn á frumstigi, og fjöldamargt þarf að gera, en til þess vantar fé. Vil ég skora á fólk að kaupa happ- draettismiðana og hjálpa þar með sambandinu. Þeir fást í öllum bókabúðum. FAÐIR SKRIFAR: „Síðastlið- inn srmnudag fór óg á 5-sýningu í bíó, m:eð þrem bömum: 4, 7 og 11 ára. Sýningin var ætluð fyrir börn og fullorðna. Við hlökkuðum öll til og gerðum okkur vonir um að sjá eitthvað við okkar hæfi — ég er nefnilega líka bam, þegar ég er með börnum — já, okkur lang- aði til þess að sjá eitthvað skemmti legt, t. d. fallega dýramynd eða íhrífandi æfintýri. Og sömu von bera áreiðanlega flest önnur blöm í brjósti, þegar þau fara í bíó. EN HVAÐ VAR OKKUR toörn- anuin tooðið upp ó? Hér skal í stórum dráttum skýrt frá því. ÍFyrst var sýnd tooxkeppni, þar sem menn lömdu (hvor annan, þar til ar.nar fél.1 í valinn. Næst sáust hestar þjóta fyrir og lifnaði þá yfir börnunum. En þeir hurfu eftir augnatolik út af sviðinu. Nú var sýnd mynd, sem fjallaði um hjónaergelsi. Myndin átti að vera fyndin, en var ekkert nema innan- tómt öskur. Hún endaði með meið- íngum og slaigsmálum. Þessu næst var sýnd teiknimynd, þar sem að Ijótleikinn og vitleysan skipaði fyrsta sess. „LOKS KOM aðahnyndin. Hún snerist um tvo ruddalega náunga, og höfðu þeir í þjónustu sinni stúlikur, sem sýndu tryllta oig villi mannlega dansa. Eitt sinn sá mað- ur félaga þessa stadda langt frá mannabyggðum, matarlausa og hungraða, þar sem annar torýndi í ókafa rákihniíf og beið þess með eftirvæntingu, að féliagi hans, sem var feitur og bústinn, sofnaði. Næst fengum við að sjá félagana, þar sem þeir eru að svindla sér út peninga, og á sama stað er sýnt, hvernig menn leika sér að því að drepa menn með skotvopnum. AÐ SÍÐUSTU sér maður félag- ana og all't þeirra lið í slagsmálum inni í einihverri knæpu, og Iþar eru menn murkaðir niður með gamla lag'inu, þ. e., þeir eru barðir til ó- Mfis með hnúum og hnefum, hengdir upp á stoðir og grýttir með torennivíngfiöskmn. HvíUk toarnaskemmtun!!! HVAR ER barnaverndarnefnd? Hvað er hennar starf? Eða er það svo, að miönnum leyfist alit? Er ekki tími til kominn að gera kvik myndahúsin að almenningseign og um leið að menningarstofnunum? Ágóðanum væri 'hægt að verja til þess að gera eitthvað fyrir æsku- lýðinn, t. d. mætti reisa fyrir harun æskulýðsheimili. Hvað segja vænt- anlegir bæjarfulltrúar um það? Að lokurn vil ég ráðleggja foreldr- um að athuga, hvað er á tooðstól- cm, áður en þau veita bömum dnum leyfi til þess að kaupa miða á bíó.“ SAMI BRÉFRITARI heldur á- fram: „Við miðasöluna átti sér stað atvik, sem ég furða mig ekki svo mjög ó, eftir að hafa horft á áður umræddar myndir, af þeim og löðrum í iþeirra anda, geta veik- .geðja unglingar lært marg. í gang- inum stóðu börn og unglingar í röðum, og fór allt skipulega fram, þar til þar bar að unglingspilt 15 —16 ára. Sá ryðst inn, sparkar og slær á báíðar hendur. Jafnaldri ihans biður hann að haga sér ekki svo. Sem svar, fær hann spark í- miagann. NÚ TÓK DYRAVÖRÐURINN eftir þessu og tekur óróaseigginn steinbítsta'ki og hendir honum á dyr. En drengurinn var ekki af toaki dottinn, hann kom torátt aft- ur. Nú ávarpar kona nokkur pilt- inn. En sem svar við tilmœlum hennar um, að hann hypjað sig á burtu, dregur drengurinn mikinn hníf úr slíðrum og syngur: ,,drepa“, ,,drepa“, yfir toörnunum. Bíóferðin endaði eins og hún byrj- aði “ Hannes á horninu. ioga vantar nú þegar td að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hyerfi: Vesturgata, Austurstræti Hverfisgata, Bræðraborgarstigur, Tjarnargata, Njálsgata. TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA. — SÍMI 4900. AlþýðublaðiS. AU6LÝSID í ALÞÝDUBLADINB t i Manitlaus flugvél. Þessi flugvél, PQ 14, sem smíðuð hefur verið í ,.i t.ii'aunaúeiid Bandaríkjaflugflotans, flýg- ur mannlaus, og er stjórnað með útvarp: á ’or-ou niðri eða úr annarri flugvél. í I E? YRIR TVEIM ÁRUM SÍÐ- k AN kom út skáldsaga um Gautaborg á stríðsárunum, eft- ir Albert Viksten, og kallaði hann hana „Hliðið við hafið“. Þessi bók var lýsing á þessum næst-stærsta stað Svíaríkis, sem svo oft er kallaður „Litla London“ af íbúunum. Gautaborg er sannarlega hlið Svíþjóðar út til umheimsins. Yfirgnæfandi meirihluiti alls út flutningsvarnings Svíþjóðar fer um höfn Gautaborgar. Þegar Viksten dvaldi í Gauta borg til þess að viða að sér efni í bók sína, var höfnin lokuð fyrir öllum samgöngum nema fyrir þau skip sem sigldu milli sænskra hafna eða til Þýzka- lands, Danmerkur og Noregs. Ekki var Gautaborg samt ein- angruð frá umheiminum gjör- samlega. Einstöku sinnum komu Þjóðverjar og andstæðingar þeirra sér saman um að leyfa sænskum skipum að sigla þaðan til Suður-Ameríku og sækja ýmislegt gott í þjóðarbúið. Sam göngur þessar voru þó ekki ann að en smáimiunir í sama.nburði við það, sem hefði igetað orðið, hefði Hitler ekki haldið fast við þá vitfirringslegu „hugsjón“ sína, að Þjóðverjar ættu einir að vera yfirráðaþjóð yfir öðr- um þjóðum í álfunni. Það var því allt annað en hið eðlilega Gautaborgarlíf. sem Albert Viksten lýsti í skáld sögu sinni, Ef íbúar Gautaborgar geta ekki haft eðlileg sambönd við umheiminn, lifa þeir heidur ekki sinu eðlilega lífi, og ,held- ur ekki Svíþjóð í heild. Gauta- borg var reist með það fyrir augum, að Svíar gætu haft þar höfn til þess að vera samgönga- miðstöð fyrir millilandasigling ar þeirra. Hún var upphafl-ega reist árið 1619, fyrir tilstilli Gustavs II. Adolfs, á þeim hluta Vestgota- lands er liggur milli Bohnslán j og Hallands. Svíar höfðu hvað eftir annað gert tilraunir til að stofnsetja hafnarbæ á hinni láglendu vest- urströnd Svíþjóðar, en Danir höfðu stöðugt eyðilagt þessar tilraunir eða komið í veg fyr- ir þær. Fimm kílómetrum upp með Gauta-elfi lá, þegar á miðöld- um, nútímabærinn Lödöse, sem var eyddur í eldi árið 1305. Sömu útreið fékk Nya Lödöse, sem reistur var síðar á sama GREIN SÚ, sem hér fer á eftir, er þýdd úr „Hjemmets Söndag“ frá 4. qóv., s.l. og er hún eftir Oscar Hedberg. Segir hér frá Gautaborg, næststærstu borg Svíþjóðar, — sögu hennar og útliti. Framhald greinarinnar birtist hér í blaðinu á morgun. stað, óg var raunverulega upp- hafið að Gautaborg. Umhverfis Eifsborg-kastal- ann myndaðist einnfg lítið þorp. Danir lögðu þann bæ tvisvar undir sig, og eftir friðarsamn- ingana árið 1612, urðu Svíar að borga milljón ríkisdali fyrir að fá að halda Elfsborg-kastalan- um, en það var ekki svó lítil fjárupphæð fyrir hið fátæka land. En síðan hóf Gustav Adolf að reisa hina núverandi Gauta- borg. Ekki fékk hann þó að vera í friði með þessa tilraun sína. Árið 1644, og aftur árin 1676 og 1719, réðust danir á borgina, en voru óheppnir í við ureigninni pg urðu að láta í minni pokann. Sögnin segir, að Gustav Adolf hafi gengið upp á hæstu hæð Otterhállans, sem nú liggur í Gautaborg miðri, bent yfir dal- inn og sagt: ,,Hér skal reisa borgina.“ Athygli konungsins var vak- in á því, að svæði þetta væri mýrarflákar, —- en það skaut honum ekki skelk í bringu; — hann sá, að staðurinn var ágæt- ur frá hernaðarlegu sjónarmiði séður. — Þarna myndi vera hægt að reisa öflug vígi á hæð- unum umhverfis. Á torgi, sem nefnist Gustav Adolfs Torg, sendur nú reisu- legt líkneski af honum. Um- hverfis torgið standa nokkrar BÍþhyglisverðar og merkilegar byggingar, t. d. ráðhús eitt frá 1670 og kauphöllin, sem reist var árið 1849 í ítölskum rena- issancestil. Óvenjulega margir fagrir trjágarðar, bólvarðar og smágarðar fyrirfinnast í Gauta- borg. Lítill 'garður skaromt frá Gustav Adolfs Torg heitir Brunnsparken eftir gosbrunni beim, sem hinn frægi mynd- höggvari Hasselberg hefur gert í garðinum. Listaverkið á gos- brunninum er kvenmannsaf- steypa, sem íbúar Gautaborgar kalla „Susanna í Brunnspark- en“, og fólkið skemmtir sér við að segja, að hinn kvenholli hetjukonungur gjóti til hennar augunum, þaðan sem hann stendur uppi á súlunni sinni úti á torginu. íbúar Gautaborgar eru yfirleitt þekktir fyrir þá löngun sína að geta verið fyndn ir. Gamansemi þeirra leitast við að vera kaldhæðin og getur líka oft orðið ærið bitur. * Allt frá fyrstu -tíð he'.'ur Gautaborg verið miikill verzl- unarstað'ur. Á sautjándju öld hóf hið mikia „As'turándíska félag“ mjög móikið verzlunar- og siglinga- starf, sem smátt og smiátt varð mijög umfangsmiiMð og hafði miikla þýðingu fyrir Svíþjóð. Það leidldi iþví af sjálfu sér, að bærinn varð þegar miikill iða- aðarbær. Nú eru þar mieð'al unn ars gyesistórar vefnaðarverk- smiiðjuir, bin fræga kúlulegu- verksmiðja, málmsteypu- og vélaiðnaðarverksmiiðjiuir og þrjár stórar ski pasmíðastöðvar. ÁS- eins sk i pasm'íðastöðvarn ar hafa 10.000 verkamenn í þjónustu sinni. íbúarnir voru, tvær fyrstu aldirnar, að miklu leyti Holl- endingar, Þjóðverjar og Skotar. Áihrifin frá Hollendiinigutmim. siást enn í dag í hiinum mörgu ‘sk.ipas'kurðum, sem liggja. um ■borgina. Skurðir iþessir (hafa áðuir fyrr verið fylltir upp og liiggja þar nú breiðar götur, — binar svokölluðu ,,Hamingator“, sero eru auðkenndar með „södra“, ,,norra“, „östra“ og „vástra“. Ein þeirra liggur að Kóngs- torginu, þar sero stytta Karls IX. stendur, en hann var einn af beiim, sem gerði misheppn- aða tilraun til að reisa hafnar- borg á vesturströnd Svíþj óðar, hvað Dönum er fyrir 'þakkandi. Á minni smerkinu er Karl IX. sitjandi á reisulegum igæðingí, semi íbúar Gautaborgar kalla „Koppar-márra“ — koparmer- in:a —, bvi að minmsmerMð er allt úr kopar. Skammt Iþar frá liggur lítil en íbuirð>armii'kil og fögur brú yfir einn af elztu skurðunum. Nokkur hluti þess' sikurðar er ennþá notaður sem' höfn fyrir allstör skip. Brúin nefnist „Kungsport- broen“ og við hana byrjar „Kungsportavenyen,“ en við þá götu standa mörg, gömul hús Fröœfhald á 6. siöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.