Alþýðublaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 1
j------------------------- Útvarpið: 20.30 Erindi: Spánn í deigl unni (Baldur Bjarnason magister). 21.15 Upplestur: Úr kvæð um Stefáns frá Hvítadal. (frú Ólöf Nordal) XXV. árf'Hjnpur Sunnudagur, 2. desember 1945. 571. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um rak- ettubifreiðina, sem talin er muni verða eitt af far- artækjum framtíðarinnar. -s. ,,Uppstigningu Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. Sírni 3191. FJALAKÖTTURINN sýnir sjónleikinn MAÐUR OG KOM eftir Emil Thoroddsen, annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. TENGDAPABBI n. k. þriðjudagskvöld kl. 8. Leikstjóri: Jón Aðils. Hljómsveit leikur á undan sýningunni. Aðgöngumiðar seldir á morgun, mánudag, frá kl. 4—7. Sími 9184. „Kátir eru karlar“ Alfreð, Brynjólfur og Lárus. l Kvöldskemmtun í Gamla Bíó þriðjudagskvöld kl. 7,15. SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir í dag í Hljóðfæraverzlun Sigríð- ar Helgadóttur. Nýju og gömlu dansarnir í G.T. húsinu í kvöld kl. 10. — ASgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. Hlutaveltan, sem allir hafa beðið eftir: velía ' Svifflugfélags tslands verður haldin í skálanum við Loftsbryggju sunnudaginn 2. desember kl. 2 e. h. Þar getið þér fengið allt, sem hugur og hjarta girnist. Af öllu því ógrynni girnilegra vinninga, viljum vér benda yður á eftirfarandi: FLUGFERÐIR UM ALLT LAND Til Egiissfaða ~ Til Akureyrar - Til Hornafjarðar (Flugfélag íslands) (Flugfélag íslands) (Flugfélag íslands) og auk þess mörg HRINGFLUG í nágrenni bæjarins, Til Siglufjarðar - Til ísafjarðar (Loftleiðir) (Loftleiðir) HVER VILL EKKI FLJIÍGA? Hver er bezta hluiavelia ársins! Komið, sjáið og sannfærizl! Vindsæng með pumpu — Stálstóll frá Stálhúsgögn — Málverk — Kventöskur — Matvara — Búsáhöld — Snyrtivörur — Sælgæti — Skófatnaður — Ljósakróna — Rykfrakki — Fatnaður — Álnavara — Bækur — Saltfiskur — Leðurvörur — og mikið margt fleira. • Hver hefur efni á að sleppa slíku tækifæri? Styrkið íslenzka flugæsku. Dynjandi Eiljóðfærasláttur allan tímann. Drátturinn 50 aura. Aðgangur 50 aura. Sjómaunafélað Mavíkur heldur fund í Iðnó niðri í dag, 2. des., kl. 1,30 e. h. Fundarefni: Rætt verður um framkomnar tillögur til skipu- lagabreytinga á félaginu. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini sín við innganginn. Stjórnin. Borðstofu- húsgögn 6a3D!ag og vöndiuð, en nioitiuð (4 isftióll'ar, borðstofuborð qg stór isikápiurj, til tslöfliu. af ’isér- stökum álstiæðuim. Til sýnás fxá kll. 2—4 í dag á Stýri- maininaistíílg 3, 1. hæð . Minningarspjöid | Barnaspítalasjoðs Hrings | ins fást í verzlun frú 1 Agústu Svendsen, Aftai stræti 12 UGlVSIÐ I ALÞÝÐUIUDINII Blikksmiðjan finttb. WT*T*T)íT*T)f^^ OtbrefSII ilbíÍBfeWa er flutt í nýtt hús að Brautarholti 24 (beint fyrir ofan Stilli). Sími 2406.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.