Alþýðublaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Suimudagur, 2. desember 1945. Framkvæmdastjóri kommúnisla hefur undirbúið árásina á sjómannafélagið. Sjómenn svara hon um á fundi í dag SJÓMANNAFÉLAGS- FUNDUR verður hald íim í dag kl. 1.30 í Iðnó, og ecr fastlega skorað á sjó- mannafélaga að fjölmenna á fundinn. Umræðuefni fundarins er tillögur um uppskiptingu og sundrungu félagsins frá því sem nú er og eru þær runn- ar undan rifjum kommún- ista, sem sjá enga leið til þess að ná félaginu á vald sitt í þeirri mynd sem það er, en vona, að með því að sundra því, verði hægt að gera ræflana sér háða. Sjó- menn, fylkið liði á fundinn í dag! — Sundrungarvargur sækir nú að félagi ykkar! Eggert Þorbjarnarson fram- kvæmdastjóri komm(unista flokksins hefur í heilan mán- uð undirbúið þessa árás á hendur ykkur. Svarið hon- um og klíku hans í eitt skipti fyrir öll. Málfiidarfélagið Nagai i Hafnarfirði 25 ára. -----♦----- lierkilegur menBiingarfélagsskapur, sem hefur haff mikil og góS áhrif. jC* ITT AF merkustu menn- ing’arfálögum landsins, Málfundafélagið Magni í Hafnarfirði á aldarfjórðungs- afmæli í dag. Félagið Magni hefur haft mikil áhrif á sögu Hafnarfjarð- ar á þessum árum, en það á þó mestan heiðurinn af því að því að hafa stofnað og starf- rækt ,.Hellisgerði“, en óhætt mun að fullyrða, að sé einn fegursti og sérkennilegasti skemmtigarður landsins. Málfundafélagið Magni var stofnað 2. des 1920. Stofnendur voru 17, en einir þrír þeirra eru enn í félaginu, hinir flestir látn ir eða fluttir brott úr bænum. Þessir þrír menn eru Þorleifur Jónsson, framkvæmdastjóri, Valdimar Long, 'bóksali og Sig- urður Kristjánsson, yfirskatta- nefndarmaður. Frumkvöðlarnir að stofnun félagsins voru þeir Þorleifur Jónsson og Valdimar Long. Til gangur félagsins var að „æfa menn í að flytja mál sitt í ræðu formi og í heyrandi hljóði“. Fé- lagsmenn voru framan af rúm- lega 20, enda voru þau ákvæði í lögum félagsins, að þeir mættu ekki vera fleiri en 24. Nú eru 48 fjnrsta skáldsasan - 'ira I „Ég skrifa rsákvæsnlega eitss og mig laragar til aó skrifa‘% segir Vilfíjálmair S. Vilhjálmssoit i viótal um fyrstu skáidsögu sína. ----------------------♦--------- ELHJÁLMUR S. VILHJÁLMSSON hefur um næstu áramót starfað sem blaðamaður í tvo áratugi. Það er mikið dagsverk, sem eftir hann liggur á þeim vettvangi, en auk blaðamennskunnar hefur hann gefið sér tíma til að vinna að ýmsum öðrum störfum. Vilhjálmur hefur að undanfömu unnið að storril skaldsögu, „Brun- ar við BölklettV sem kemur út hjá Víkingsútgáfunni eftir nokkra daga. Gerist saga þessi í þorpi uti a landi um siðustu aldamot, þegar margvísleg ný viðhorf komu til sögu. Þar eð ég hygg, að lesendum Alþýðublaðsins muni leika hug- ur á að fá fréttir af þessari skáldsögu Vilhjálms S. Vil- hjálllmsisionair, bað éig (hainin að leyfa mér að hafa eftir honum nokkur ummæli um bókina. Brást hann vel við þeim til- mælum, þótt hann sé vanari því, að eiga viðtöl við aðra en láta aðra eiga viðtöl við sig. — Hvert er meginefni sög- unnar, aðalpersónur og svið? „Þú manst eftir því, að gömlu mennirnir fyrir austan gátu sagt fyrir oft og tíðum, þegar veðurbreyting var í aðsigi. Þeir heyrðu það á sjávarhljóðínu. Þeir höfðu fyrir sið að legg'jast í sandinn í flæðarmálinu, og hlustuðu eftir sjávarhljóðinu — og fóru eftir því. Ég áræði varla að segja það, en mér finnst, að ég hafi verið að skrifa um þetta. Brimar við Bölklett gerist á tímamótum, þegar gam- all atvinnuvegur víkur og nýr tekur við. Togararnir eru byrj- aðir að skafa miðin, áraskipin eru orðin úrelt, einokunin er í ■dauðatey gj unum, hús hennar Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. fúna, máttarstólpar hennar slig ast, en mennirnir, sem stjórna henni, tærast upp. Sagan gerist í sjávarþorpi, og sjávarhljóðið boðar breytinguna, jafnvel þótt enginn geri sér þess grein. Það eru ómar nýrrar aldar, fyrstu hljómarnir af nýjum at- vinnuvegum, nýjum hugsjón- um. Hvort tveggja er eðlileg Framhlad á 7. síðu. menn í félaginu, og mega þeir ekki fleiri vera. Félagslíf hefur oft verið fjör- ugt í Magna, einkum fyrri ár- in. Þá voru fundir haldnir einu sinni í viku yfir vetrarmánuð- ina. Rætt var um ólíkustu við- fangsefni, heimspeki, bókmennt ir, atvinnumál einstöku atriði daglegs lífs, uppeldismál, síð- fræði o. fl. Fundarefni var jafn- an auglýst með nokkrum fyrir- vara og bjuggu menn sig vand- lega undir fundina, lásu sér til og hugsuðu mál sitt. Hiti var stundum töluverður í umræðun um og málin sótt og varin af fullu kappi, en stund var lögð á prúðmennsku i orði og drengi- legan málaflutning. í seinni tíð hefur verið lítið um málfunda- starfsemi, enda hefur starfsemi félagsins aðallega beinzt að öðr- um efnum, eins og sagt mun verða. Á fundi 30. marz 1921 ræddi Davíð Kristjánsson trésmiður um það, á hvern hátt Magni gæti haft menntandi áhrif á Hafnfirðinga. Björn Jóhanns- son kennari stakk upp á að Magni gengist fyrir fyrirlestr- um til alþýðufræðslu. Hvarf fé- lagið að því ráði og var um það fyrst í samvinnu við Alþýðu- fræðslu Stúdentafélagsins, en starfaði síðan að því upp á eig- in spýtur. Hélt það alþýðu- fræðslunni upp í‘ 10 ár, 1921 — 1931, ýmist með fyrirlestrum eða „kvöldvökum11. Voru það bæði Hafnfirðingar og Reykvik ingar, sem fluttu þar fyrirlesta eða lásu. upp, flest þjóðkunnir menn, svo sem Guðmundur Finnbogason, Ágúst H. Bjarna- son, Helgi Hjörvar, Magnús Jónsson og Árni Pálsson. Var þetta hin merkasta starfsemi. — Þá gekkst félagið einnig fyr- ir minningarkvöldi um þjóð- skáldið Benedikt Gröndal, þeg- ar 100 ár voru liðin frá fæðingu hans, haustið 1926. Einnig var félagið Magni, sem í Hafnarfirði hóf fyrst hátíðahöld 1. desem- ber 1926 og hélt þeim áfram í nokkur ár. Langmesta starfsemi félags ins hefur verið stofnun og starf ræksla Hellisgerðis, hins þjóð- kunna skemmtigarðs, sem ýms- ir víðförlir menn hafa kallað sér kennilegasta og fegursta skemmtigarð hér á landi. Guð- mundur Einarsson framkvæmda stjóri, hreyfði því máli fyrstur 15. marz 1922. Var tilgangur hans tvíþættur: a) að fegra og prýða bæinn og b) að varðveita séreinkenni hraunbrekkunnar, sem bærinn er reistur í. Var þegar hafizt handa með að girða landið, sem bærinn lét félagið fá endurgjaldslaust. Efndi Magni til útiskemmtunar í Hell isgerði árið eftir til fjáröflunar fyrir þetta fyrirtæki sitt. Voru útlskemmtanir þá alger nýung, en þessi Jónsmessuhátíð Magna, eins og skemmtunin var nefnd, og aðrar, er á eftir fóru urðu svo vinsælar, að önnur félög tóku þær skjótt til fyrirmyndar. Reyndi Magni jafnan að vanda til skemmtana þessara eftir föng um. c) Það er í frásögu fært, að ræðustóll hafði verið steypt- ur utan í hamravegg nokkurn í Gerðinu fyrir fyrstu Jónsmessu hátíðina. Formaður félagsins, Valdimar Long, lét þá svo um- mælt, að úr þessum sáma stól skyldi talað að 25 árum liðnum og myndu þá krónur trjánna á grundinni fyrir neðan ná jafn- Framhald á 7. síðu. Séra Jón Auðuns skipaður í annað dómkirkjupresls- embæltið. Séra Jón Auðuns. Kirkjumálaráðherra, EMIL JÓN'SSON, skipaði í igær* ©éra Jón Auðiumls' í armað dóimkirkj;uprestsemlbætt- ið íhér í Reykjiaivík, en Hiainai tfékík,, eiinis oig kuamuigt er, flest atkivæði við preisfislkosniniguna, iþó að atkívæðataila ihamis nægði (hinis veigar eklki til að (kosaúng (hans vœri löigimæst. iSkipun riáð- (hernanls imiuin halfla iverið lí isam- ræimi við till'lögu biislkups. Hálíðahlöd slúdenla i Vont veSur spSSIti há- STÚDENTAR efndu til fjöl- breyttra hátíðahalda í gærdag, en veðurfarið átti sinn hlut í því, að þau voru ekki eins fjölmenn og oft áður og búist hafði verið við. Fánar blökíu við hún hvarvetna um bæinn i gærdag. iSGanúðigamigia istúdenta frá Hásikólar.iuim að Austurvelli var imjiöig tfiámemn, enida. var vaðrið þá með versta móti er Ihiúin fór fram. Fyrir skrlúðgönigiunini lélk Lúðrasveit Reýkijavilkur og ennfremur lék hún nokkur lög við 'Ajuisltiurvölil. Klukkan. 2. talaði 'Gcmn'ar Thorodidisisen prófassor aíf isvöl- lum alþingiislhiúsisinis pg var næðu hanls útvarpað. í hátíðasal hásklólanis hóffst isamlkioma fyrir almenraing kl. 3.30: Þar filiuttu ræður Ólafuir Lárusöon relktor Háslkiólams, Vilhijiáilmur Þ. GMasion ákóla- istjióri og Guðmunidur Ásnaunds- son forimaiðlur igtúdemtaráðs. Röignvaildur Sigurtjiónisision Télk á flygill en Elsa Sigfúss söng með uindlrleiik dr. Páls ísólifs- sionair cg að Idkiuim isör.ig kvar- etitinin „Fjórir félagar“ Var at- hiöfin iþasisari útv'arpað. Kl. 17 var guðsþjónusta í Dóm kirkjunni að tilhlutan Kristilegs stúd'eintafélags há'skóilanis. iSéra Sigurbjörn Einarsson dósent pretikaði. (í gærkvöldi var slvo hótf istúdienta að Hótel Borg. Þar ífillutti Vailtýr Stetflámislsion rit- istjóri ræðlu og iÞohberigur Þórð- Firamlbald af 3. síðu. Slðasta skáldsaga Kambans komin út. „Vítt sé ég land og fagurt^ í vsðhafnar- ú’tgáfu Elolgafells. T GÆR kami á ibókamarkað- -*■ inn á forlagi Helgatfelils siðalsta dkáldjsaiga Guðimundar' Kanniban, Vítt sé ég land og ffaigurt. Kamban iskrifaði þesisa islögU' á íslienizlku 1935, en( þýddi hana siíðan á dömslku ag kom Ihún út í Danmörku og hlaiuit mijlöig góða doma. 'Þetta er sögiuleg dkíáilidsaga. Við sögu komu Björn Herj ólfs- laom, Þiuriður á Fróðá, Snoni igoði á HeOigalfelli, Leiiflur Eitnfflas- Islpn, Eiriíknr rauði tfaðir hanis' og mangir flfeiri. Þetta er heit tíg fiögur ástarsaiga, ein fegursta 'áistarsaga, siem við eilglulm. „Vítt dé ég laind og tfaigurt“ er mijlög Æöigur íbók, viðhaífnar- útgáfa tiil aninmimgar um islkáM- ið iseim féll á siíðastiliðnu vori tíg íislemzka þjoðin syrtgði swo mj'ög Hraðskákmeisfari ísiands og skákmeist- ari Reykjavíkur, Guðmundur Ágústsson. HRAÐSKÁKMÓT var haldið 1 Listamannaskólanum 20. nóv. Guðmundur Ágústsson bar sigur úr býtum og vann þar með titilinn „Hraðskákmeistari ís- lands.“ Þátttakendur voru 42. Sama fyrirkomulag var og í fyrra að leika 1 leik á 10 sek. Keppendum var skipt í 6 flokka, 7 i hverjum flokki og fóru síðan 3 efstu í hverjum. flokki upp í milliriðil, alls 18 menn, sem síðan var skipt nið- ur í þrjá, 6 ménna flokka. Tveir efstu í hverjum flokki kepptu síðan til úrslita, eða alls 6 menn, og voru þeir þessir: Úr A-flokki: Jón Ágústsspn og Hannes Árnason. Úr B-flokki: í Guðmundur Ágústsson óg Jón Kristjánsson. Úr C-flokki Ben- óný Benediktsson og Lárus Johnsen. Úrslit urðu þau, að Guðmundur Ágústsson sigraði með 3V2 vinning og hlaut tilil- inn „Hraðskákmeistari lslands“. Annar varð Lárus Johnsen með 3 vinninga, Benóný Benédikts- son fékk einnig 3 vinnihga en tapaði á stigum fyrir LárusL 2Vzv. fékk Hannes en IV2 vinn ing, þeir Jón Ágústsson og Jón Kristjánssori. Keppnin stóð yíir í tæpa 5 klujckustundir óg fór hið bezta fram. Þess skal getið að Guð- mundur Ágústsson er einnig skákmeistari Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.