Alþýðublaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 4
ALÞYÐU3LAÐ1Ð Sunnudagur, 2. desember 1945. fUfrijðnblaðtð Útgefandi: AlþýCaí'lokkurinn Ritsijóri: Stefán Pétnrsson. Símar: Ritstjórn: 49#J og 4902 Afgreiðsla: 4990 »f 4906 Aðsetur i Alþýðuhóstnu rið Hverf- isgötu Verð i lausasöln: 40 aurar Alþýðuprentsmiðjan. Leikfélag Hafnarfjarðar: Frnmsýning á ,Tengdapabba‘ eftir Gnstaf af Geiierstam. Stórmál þingsins, sem nú situr. YFIRSTA'NDA‘NDI ALÞINGI heffiur ium iþessar miuudir setið imánaðartíma icxg tekið ým- is imlál til meðferðar. Megiinlhluti sltarlflstkimia þingsiiinis hdfur þ'ó farið í lanigar oig lleiðmlegar uimriæður ulm mlál, Isem ætla mætti, að haagt hefði iverið að aifigreiða, áin þesls að ivíf'iitenigj- uir kœrnu til islölgu. Máiþó'f stijórnarain'dlstöðiuinnlar tum verð- laigndn)g/u (búniaðtarlV/araninfl o;g slkiipun búnaðarráðs ihdfiur tekið mikinin tíma og tlorveldaö fram- gamg ýimisisa nauðsiynlegra Istór- mlála. Auk. þess Ihiafa m!ál!s|var- ar ist'jórnarainidistöðiuninar borið fram ýmis miáfli, 'sem virðást mjög tiil þesis falllin, að lengjia þinigtiílmanin: og hækfea þiinigtfar- erlkaupið <en miuin isiíður til hágls og heillia tfyrir tfainld iojg þjóð. ❖ Þegar litið er iá mál þau, sem fram hafa verið borin á alþimgi því, sem niú situr, ifer ekkd hjá þvi, að .mijiög isé istkirpt iskiöpum stjórnmálafiio'kikanna, isem þar eiiga fulltrúa. Framfe'ótontarmenin hatfa igersamflj'ega vainrælklt' að t.aka isiér til ffyrirmiynidalr stijlórni- aramdstöðu j áfnaðarmann a á ÍBretlainidi á iliðniulm lárulm einis og IHermanin' Jíónaislson hét þó í greini í Tiimanium á jóláföst- unni á fyrra. í þess istað hefur hann ‘farið að idiæmii istijórnair- an'distöðu ilhiail'disimiann'a Og kiomm úndisita á alþiirugi á ánunium fvr- ir isltríð og temur Isér máílþóif og pól'itísk yifiilboð, sem niota á við aítfcvæðaveiðar ií fcasndnigabar- áttunini á ItoOmanldi isiulmri. 'Stjlórn arfflokikannir halfa biinis ve|gar ráiðið fogarakaupamlálkiu til lýkta í nlániu samlstarlfii, .erada heyrði það miál unidir ríkis- Btjórndma alla, en ekki isiérlsitiak- aín riáðlherra, iþwi að það mál var á isiinum tíma tekið úr hönd- uim Áka Jakobssionar atviininu- má'laráðherra >oig faldð iflorsjá ríkilsistjlórnarininar !í heilM. Aíf miálulm, isem fcoímin eru1 frá rláðherrum S'jáMstæðislfil'otoksiirus1, er, enn sem komið er, Ifiátt að teflijla, þegar unidian er'u iskifliin ibráðaþirgðallögin um verðla.gn1- imgu búniaðarvaríanin'a og isikip- un búnaðarriáðslins. IRiáqherrar Ikomlmúniista halfia táll þelslsa líltit látið þinigstörfin til Isttru tak-a oig enigiiin istórtmlál borið tfram1. Hiinls vegalr háfia ráðlherrar Alþýðu- fliokksinis Worið tfraím Ihlv.ert Bfórmáldð áf öðru, enlda setja Knláflí Alliþýðutfloktosinis mestam Blvip á hin jiálkvæðú sifiörlf þess aflþinigis, iseim niú situr. _ Atf stórmiálum þeim, sam ráðherrar Alllþýðulflolklkisiinls hatfa borið fram á yfirstanldanldi al- þinigi, má nefna, tfrá saimjgönigu'- mlállaráðherra: heiMarllöggjöf- ina iUlm hatfnargerðir og ílenid- inigaribætur, sem teflija'st verður eitt brýn&istfa nauðisyinljiaimál Bjtávarútvegsin's, toaupin á hin- Sveinm V. Stefánœon í hlutverki Kilints prólfessors og Eirikur J ó- hannessan sem óbumni miaöuri.nin eða rukkarinn. ÞAÐ, sem aðallega vekur eftirvæntingu leikhúss- gesta í samfoandi við sýningar á leikmlum „Tengdiapabbi“ eftir sænska skáldið G-Ustaf af Geij- erstam, er það, hvernig Jóni Aðifl'S farist sín fyrsta leikstjórn úr hendi. Má sannarlega segja, að ihann hafi staðizt prófið og það mieð prýði á köflum', þótt auðvitað megi finna ýmsa byrj- uinargaflla., sem eflaust eiga eft- ir að hverfa,, því oftar, sem leikurinn verðuir sýndu'r. Og er.u í raun og veru byrjunar- gallarnir ekki oft fyrir hendi, jafnvefl hjá vönustu leikstjór- iulm, á ifriumisýniiinigu? Jóin tfer prýðilega af stað, þvi að ekki er íhægt að segja að fcomið verði niokkurs staðar auga á nokkrar skyssur, er skipta verulegu máli, og hefiur hann þó orðið að taka ómlótaðan leir, þ. e. fruim'stæðustu byrjendur í list- inni. Auk þess að hafa leik- stjórn ó henidi, leikur Jón hlut- verk Pumpendahls, yfirdómiara, og gjörir úr homum sérst'aklega eftirminnilegan karl, svo skýrt dreginn og þrauthugsaðani, að það minnir einna helzt á beztu karflana hans Brynjólfs Jó- hamnessonar. Má fúllyrða, að Jóm stæði því alveg með þálm- a-n,n í hönduinum, er tjaldið fór fyrir, enda þótt svo slys'alega vildi til, að blómvöndurinn, sem honum var ætlaður, færi -atf imisgáninigi í fang annars. Yar Jón þó vel að honum kom- inn, og ekki er ósennilegt, að honum verði bættar jurtirnar við tækifæri. Sveinn V. Stefánsson fer mieð hlutverk „tenjgd'apabbans“. Er Sveinm á köflumi hinn skemmtilegasti í hlutverkinu Oig leikur það yifirfleitt ýkja- laust og frekar hlédrægt og skilar oft góðum andlitsleik (mimdk), er „út úr honum detta brandara>rnir“, eins og einhver sagði fyrir aftan mig, en það er einimitt mjög áberanjdi kostur við leik hans. Aftur á móti tekst 'honum ekki, hvað snertir máírómiinn, að komiast frá hreppstjóranum á Hraunhamiri, enda gefst hann upp við það og a'nfflleiðir prófeslslor 'Klinrt að miálrómii 'hreppstjórans út allan leikinn. Annars er Sveinn góð- ur og sums staðar með ágætum. Ársæll Pálssoni leikur hlu-t- verk listmálaranis, sem er vin- ur prófessorsins úr Parisar- ferðalagi hans. Tekst Ársæli að laða tfram hið kær.ulausa ein- kemni málaraims, em miður að lájta> í fllj'óis þá .glæsimen'mskiu' og heimsborgarabrag, sem hlýtur að vera emkemnandi við tfram- göngu' hans. Er Ársæll þó hiinn djaitflegasti á velli og sómir sér vel á leiksviðimi. Frú Jensína Egilsdóttir leik- ur prófessonafrú Klint af mestu röggsemi og oft á tíðumi tilþrifa- mikið. Mætti ef til vilfl segj>a, .að hún undirstrikaði umi of móðursýkisaðsvifin og hinn sál- ræna stífkrampa, sem virðist eiiga að þj.á frúna. Aftur á móti er málrómur hennar alveg eins og maður gæti hugsað sér hjá þess háttar kventegund, sem frúin á að vera, mátulega hvell- ur og skerandi. Mætti frú Jensína einnig laga -kyrrstöður sínar á sviðimu og væri þá leik- ur Ihennar .lítt -aðfinnanlegur. Ungfrú Ernia Siigurleifsdóttir leikiu-r ungfrú Kldint oig tferist henni hlutverkið þoflanlega úr hendi, enda þótt vitað sé, að allt-af er erfiðast -að leika „unigu elskendiurna“ í leiknum og vainalegast lítið fyrir þau gert af höfundarins ihálfu, þar sem þau detta -að lokum í lukfeu- poítir.n, isern er sennileiga taliin nægilega þung refsing. Þá ileikur Ra-fn 'Hafnfjörð hlutverk liðsforinigja-ns. Er Rafn með öllu nýsveinn á leiksvið- imu, enld ahefiur ha-nn efcki -eininþlá ytfinstigið 'byrj,u-narörðuigleika:na. Verðu-r ‘h-ann, jafnvel þó liðs- florinlgiinn !sé, atf ihendi höfund- a-r, hinn miesti durtur og si-la- keppur, að hafa ein-hver ein- kenni hermlann-sins. En þett-a getur að sjálfsö-gðu allt laga-zt og meira að segja í þessum leik. Óframfærnin hefur gjört fleiri en Ra-fn eintrjámngsleg- -an á 'fyrstu frumsýnimigu ö|g það menn, iselm isdðar fcomust .fleniglst á sviði -listairinnar. Móður ifnú 'Kilint leikur Sól- veig Guðmundsdóttir. Er -móð- iri-n háöldruð kona, því nær komin í -kör, en þrátt fyri-r þa-ð, að ekki er vitað, að hún hafi nokkurn tíma í hellir komið' á ævinni, eins og Úflrifca í Kinn- arlhvolssystrum, þá sk-elfur gamla konan eins og strá í. Framihald á 6. síðu. Kveníélag Fríkirkjusafnaðarins býður bæjarbúum Hallveigarstaðakaffi í dag í Listamannaskálanum frá kl. 2—6 e.. h. Að gömlum og góðum sið er borðið hlaðið alls konar góðgæti, svo sem pönnu- kökum með jarðarberjasultu og rjóma, flatkökum, 'hveraseyddu brauði og íslenzku smjöri og óteljandi kökutegundum. Um kvöldið kl. 9,30: Daösskennntnn í Listamannaskálanum. Gömlu og nýju dansarnir. Veitingar. Fj ársöfnunarnefnd Hallveigarstaða. Ásta ‘Baidvinsdóttir sem Anianda-, miálatfyrirmy-nd. HM FÓLSKULEGA ÁRÁS kiomimiúnista- á Verka- kvennafiél'aigið Framslókin í R-e-yfejavík og Ihlótiun þeirra' ium -að reka þa-ð úr Allþýðuisamþand- iniu um áramótiin, -df það iverði ekiki við valdboði þeirra, welkiur tfyrirlitnii'nlgu meðafl verkaifóllks * lum land allt. BlLaðið Skiultiuflil á ílsiafirði iskrilfiar þ. 27. If. m.: „Meðan toommúnistar voru að ko-ma ár sinni fyrir borð inna-n verkalýðssamtakanna og ná undir- tökunum í Al-þýðusam'bandinu-, töl- -uðu þeir fjálgilega -um stéttairlieg-a .einin-gu og nau'ðsyn -þess, að fag- samtökin væru ekki háð póli- tískri togstreitu. Pólitísk sjónarmiið t-öldu þeir að leggj-a bæri á hilluna, en vinna inn- an v-erkalýðsfélaiganna á grund1- velli margumtalaðrar stéttarlegr- a-r einin-gar. Þannig mælan-di, en flá-tt hyggjandi, dyg-gileg-a studdir af fhaldsmönnum, tók-st komimún- istum a-ð brjótast ti,l valda innan verkalýðshreyfingarinniar, o.g náði þietta vaMabröl't þeirra (hámarki sínu á síðasta alþýðusambands- þingi, er þeir — að lundan-genginni hatrammri -og lævísri árás á iþá eining-u, er þeir höfðu hæat boðað — fengu yfirstjórn Aiþýðu-sam- bandsin-s í sínar hendur með aðstoð íhaldsins. Kom ibráðlega í Ijós -hj-á núv-er- andi allþýðusambandsstjórn, að h-ún telur sig, að þv-í er löll sólar- merki bendá til, ei-ga fyrst og fremist að vera 'þjónn Kom-múnista fl-okksins, en eikki stjórn heiMar- samifcaka stéttarfélagn-na í Tandinu. Þetta hefir komið hvað skýrast í ljós við þær ofsóknir, er sum þau félög, sem kommúnistar hafa ekki til þessa getað isölsað undir sig, hafa orðið fyrir af hendi hinn- ar kommúnistiskiu alþýðusam- bandsatjórnar. Þau féllög, sem einkum hafa mæ'tt þessari ofsókn, eru: Sjó- mannafélag Reykjavíkur og Verka .kvennafélagið Framsókn í Reykja vík, en þetta -eru ein elztu- o-g sty-rkustu félögin í Aliþýðusam- -bandinu og stofnen-dur -þess- bæði tv-ö. Alþýðusambandsstjórnin hefir hvað eftir annað ger-t tilraunir til að svifta sjómannafélagið sínuim beztu starf-Skröftum og krafizt iþess, að þeir menn, isem nú gegna trúnaðarstöðum fél-agsins, verði látni-r fara úr því. Þá hefir sam- bandsstjórnin -og unnið markvisst að þvi, að féla-gið yrði lim-að sund- ur í smláhlluta, og ge.ta allir séð, 'hvort -slíkt væri styrkur tfyrir sjó- mannasamtökin. Ekkert félag hefir hin kommún- istisika alþýðusambandsstjórn þó lag-t sig f-ram um að eyði-leggja eins o-g Verkakv.ennafél'agið Framisókn í Reykjavík, og er nú svo komið, að félaginu hefir verið hótað brottrekstri úr Aliþýðusambandinu Þes-si aðför kommúniSta -gegn fé- lagssamliökum verkakvenna í Reyikjavík hljóta að vekja -undrun og roæta fyrirlitningu allra þeirra, er láta -sig einlhver ju ski-pta a-Iþýðu- samtökin í landinu. Og sú spurn- ing hlýtur að vakna í hugum manna: H-versu er þetta nauðsyn- -legt mar.grómaðri stéttarlegri ein- ing-u, sem kom'múnistum -er svo tungutöm? “ Og -enn iskri'far iSfcu-tiuil1 í til- etfni aif iþesisiuimi aðfiönuim: „Þessi aðför -gegn Verkakvenna- félaigin-u Framsókn -og gegn Sjó- m-annaifélagi Reykjavík-ur er upp- hafið á framlkvæimd þ-ess lýðræð- i'S innan alþýðu-samlbandsins, er hlotið .hefir nafnið hið austræna lýðræði og þekkt .er hér lá landi frá Si-gilufirði, íþar sem kommúnist- Frfli. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.