Alþýðublaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.12.1945, Blaðsíða 6
9 GarðyrkjufræSingur inn í Krísuvík. Óskar Sveinsson. Eins og skýrt var frá í blaðinu fyrrad búast við að Hafnfirðing ar koirui upp einni stærstu garð yrkjustöð landsins í Krísuvík, en þar eru eins og kunnugt er, einhver beztu skilyrði til víð- tækrar garðyrkju og ræktunar vegna jarðhitans, sem til er í landinu. Hafnfirðingar hafa ráðið Óskar Sveinsson, sem igarðyrkjuráðunaut sinn. Vinn- ur hann nú að því að rannisaka allar aðstæðui' í Krísuvík. Ósk ar eru einn bezt mienntaði og duglegasti garðyrkjufræðSngur landsins. Hanner nú kennari við Garðyrkjuskólann á Reykj- um í Ölfusi. Tengdapabbi. Framhald af 4. síðu. vindi, iþrátt fyrir þessi hlýindi, sem við höfum átt við að búa síðustu vihurnar. Það er vara- samt fyrir unga leikkonu, að likja eftir öðrum óskyldum per- sónum, jafnvel þótt prýðilegar leikkonur hafi leikið þær, eins og t. d. frú Ingiibjörg Steins- dóttir. Ásta Baldvinsdóttir leikur fyrirmynd málarans. Er hún allhressileg á köflum en einum um of úti á þekju, jafnvel þótt hún eigi ekkert að skilja. Hug- ulsamara væri t. d. af henni, að láta eitthvert forspil fara á undíári fatasviptingu sinni þeg- ar Ihún kemur í hús prófessors- ins, einhvern fyrirboða þess, sem koma skal. Þernu hjlá Klintbjóniunium leikur Inga Dóra Húberts. Er hún algjör byrjandi á leiksvið- inu, en vænta má góðra fram- fara hjá henni, fái hún tæki- færi til þess að þroska hæfi- leika sína á réttan hátt. Þá leikur Eirífcur Jóhannes- son ókunna manninn, eða rétt- ara isagt rukkarann, sem ífálum er í raun réttri ókunnugur. Skilar Eiríkur hlutverkinu af hinni mestu prýði, enda er hann einn elzti og bezti leikari, sem Hafnfirðingar eiga sennllega á að skipa. SHk áhrif hafði rukk- ari þessi t. d. á mig, að mig langaði mest til að æpa upp: „Ég er ekki við“, eða: „Góði, komið þér eftir mánaðamótin.“ Oig kaillla ég Klirit góðan, að : hafa losnað við náunga iþennan á jafn billegan máta og raun bar vitni. Efná leiksins er sprenghlægi- legt og fyllir leikurinn því ef- laust mörg hús þar syðra á næstunni, enda á hann það skilið, því að vilji fólk fá sér ALÞYÐUBLAÐIO Sunnudagnr, 2. desember 1945 Stórmál þingsins ... Framhald af 4. sdðu. um nýju strandferðaBkiplum, löigiin um ferðafcriíflst’OÍiu rfkis- inis, sem miða alð þivtt að 'kioma frattnkwæmd orlotfislaganna í við- unanldi, horf og auka möigluleik- ana á jþva, að ísilianid verði fjöl- isiótt ferðaimanmalainid, og ralforfku lögim, sem horlfa til mikiilla Ihedlllla fyrir ibæi Oig byiggðir lamdsinisi, olg isiðast en ekki sízt hið stómoerka tfrumlvarp íféílaigls- imlálliairóðlherraus luim Ihiúlsniæðis- málin, þar isem að þvi er stefnrt, að bafizt Verði hanida luim hygg- inigu' vertoamáninabústaða og isamvinniulílbúðia í miurn istærri isrfcíl en áður, Ihiniu húsivillta fólki í bæfjium fanidsins’ veittur nauð- synll'egur húsakloisitur og 'ölkilm Iheilisuspillandi ibúðulm lútrýmt ó næstu f jórium órum. Er hvert iþessaira mála um isiig sivo stórlt oig þýðingarlmikið, að teCLjiaisit miá til mikiilllla tíðinlda. Og blijóti þau farsæla lausira, boða iþau sitórlfelildar (framlfarir loig hags*- bsetur fyrir larad og þjlóð. ❖ 'Störtf ráðherrai AillþýðiulfMktos- ins í múveramdi rótoilsstjórn færa mlö'niraulm glöggt heim sanninto um það, að fyrir Alþý.ðufflloklkn- iulm viökltu éktoi héjgómleigir vald’adraumar helldur eimHæg unahiyglgjia tfyrir állþýðustéttuim ogl launlþegiuim lanldsinlsi, þegar hanin ókvað að eiga aðild í myradun rákisstjlórnariniraar. 'Skil yrði Aljþýðiulfl'dkkisins ffyrir þátt- tötou haras í ríkislstjlómálnmi setja mestam islvip olg ibeztan; ó mál- éfnaisaimninig isrtiuðningsiflKokka isrtjórmiarikmiair. Oig ernguim þeim, s-em tfyllgzt hefiur með störftum alþimigis' þesis, isem niú situr, dyflist, að störf ráðherra Alþýðu- flolkfbkinis eru þeim 0|g ífWdki' þeirr-a til mikiilllar isæmdair og -alþý ðiustéttum og 1-aunþegutm feiradsinis til mangþætitfna heilla, ef istónmiጠþau, isem hér h-afa werið -ratoini, nlá tfraim að ganiga eilnls oig Alþýðuifllolklbuxijnin) legg- ur til með náðum slínium og fnumhviæði. En auk þeirna isrtorlmlália!, sem hér Ihafa verið mafnd ög þggja ffyrir -alþiiragi fyri-r fiúlltingi Al- þýðúflokbslras raim- ffél-agslmáila- náðherra iranara isikaknlms bera -fraim eit-t stórmlál enin, isem Al- þýðuffebburinin h-etfur ó srtetfnira- iskná sirani. Það er frumv-arpið um almaranatryigginigar tfró vötggu itil grafar, isem undiríbú- i-ð hefur verið af sérífnóðúm imlönimum pg ho’iifir til islömU Iskip -uraár þes-sara mála hér og í þeim lönduim heiimiS’, isam fuH- -bomto'astar almararaart-rygginlgar háfa, eða enu iniú aið unidirtoúa. Þamraig isanin'ar Alþýðuflokk- urinin m-eð istetfinu isánná og startfi, að hanis er Æorusrtuhlut- verkið í'toarótturanii fyrir hveps koraar h-agstoótum- verkalýðsims og framförum þjlóðlílflsinis. 'hressile-g-an hlátur, þá ætti það ektoi að sitja sig úr færi a-ð sjá hann. Leiktjaldam-eistunmum Lár- usi Ingólfssyni og Kristni F-rið- fi-nnssyni, -hefur tekizt prýði- lega mieð leiktjöldin, og sama máli virðist gegna -um -búnánga, sem frú A-aberg hefur saumað, og hárgreiðslu, sem Kristín Björgólfsdóttir hef-ur séð um, Þeir Óskar Cortes (ffiðla), Þórhallur Stefánsson (celló) og Hafliði Jónsson (píanó) leika sænsk alþýðtulög ó undan sýn- iragu og eins milli þátta, af mi-k- illi list, sem kemur leikhúss- gestum.’ þega-r í stað í gott skap til þess að horfa á þennan á- gæta, sænska leik. G. St. Farartæki framtíðar- innar. 'Framlhald af 5. síðu. armeran haras vænta þess, að hægt verðii að finna -upp nýjar málmblöradur og öraraur föst efni, smurolíiur og fl-eira í sam- ræmi við vaxandi og nýj-ar fcröfur framttíða-rinnar. Tilraunir með rakettuna hafa að ýmlsu leyrti gefizt vel1 á styrj aldarárunum. Og nú) þegar vísindamiennirnir geta óhindr- aðir h-afi-ð samstarf, getur mað- uir næstum því verið viss -um, að ek-ki muni á löngu- líða, unz fyrsti maðurinni stígur fæti sín- um á Marz, — dregur þjóðfána sinn við hún á staðnum og segir Ma-rz-búunum stríð á hendur. HANNES A HORNINU Framhald af 5. síðu. vott um pretti, sem geta 'hæglega dafnað, ef tækifæri gefast. — Hins viegar skil' ég ekki í iþví, !hv-ers vegna vagnstjóri yfirgefux vagn- inn eftir -að hafa tekið fargjaiM af nok-kr-um manni og ætla sér -svo að þekkja hina alla, sem síðar Ikoma í vagninn, og taka svo kannöke á seinustu mínútu, í flýti, fargjöM- in. Ég hief oftar farið þ-essa ieið, og leinn-ig séð fullorðna skjóta sér undan -gjaldi, þar -eð þessi sami vagnstjóri fer mjög fljó-tlega yfir, og íhefur ekki krafið (hvern ein- istakan um gjaldið eða athugað, hvort 'hann var búinn að kaupa miða óður -eða eklki. Séð hef ég einnig fólk svo frómt, að það hef- ur e;lt vagnjstjórann rti-I særtis mieð fargjaldið. ÉG VILDI ÞVÍ, að ölliu atfliug- uðu, mælast til þess, að af engum sé tekið gjaldið, fyrr en rétt óður en vag-ninn fer af stað, ef vagn- stjórinn þarf að yfirgefa vagninn eftir fyrri ferð. — Hvort yngiis- meyjarnar óttu heima á Gríms- staðaholti -eða su-ður í Skerjafirði, veit ég ekki, því að ég yfirgaf vagninn hjá Garði við Reykjav-ík- ur-veg. En aðfari-r lunglinganna er-u jafn ljótar hvaðan sem þeir koma af þessu tagi.“ Hannes á horninu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Fraimhald aff 4. slíðu. iskur minnihl'uti á aðalfundi Kaup- félags Siglufjarðar tók sér fyrir hend-ur að reka mfiirihlutann, og ætlaði sér svo í -skjóli þess að halda yfirnáðum kaupfélagsins í eigin höndum. Kommúnistum- er það fyllilega ljóst, að þeir eigi ekki mieirihluta- fy.lgi innan verlkialýðshneyfin-gar- innar, og að á síðasta alþýðusam- bandsþingi náðu þeir mjög veik- -uim -meirihluta með svik-um og lög- brotum, auk þess sem leti og skiln ingsleyti á þýðin-gu heildarsamtak- anna vonu þess valdandi, að nokkr ,ir lýð-ræðissinnaðir þin^)£ulltrúar mættu ekki. Kommúnistum er það einnig Ijóst, að þeim d-uga ekki næst sömw Ikl'ækir og síðast. IÞess vegna eru þeir að undirbúa að halda völdum í Alþýðusamlbandinu eftir austrænni fyrirm-ynd. Hyggjast þeir g-era það á rtvennan hátt. Kljúfa með valdboði alþýðu- sambandsstjórnarinnar ými-s þau féiög, s-em ekki er stjórnað af komimúnistum, -í smáeindir og færa síðan félagsmenn milli deildanna þ-annig, að kommúni-star á hverj- um tíma séu ráðandi í þessari eða hinni deildinni. Verði félögin ekki við sltíkum -kröfum, þykjast þeir hafa fengið ástæðu til að reka þau ú-r Alþýðu- isamlbandinu- í anda stéttarlegr-ar -einingar.“ Þairanájg er eimtogiii, sem 'bocmimúniistar hatfa verið að faoða-, í framkvæmd! Bók þessi hefur að geyma margt hið snjall- asta og fegursta, sem sagt hefur verið um konur og ástir á fjölda tungumála. Þar eru orð margra heimsfræ-gra manna, skálda, rithöfunda og stjórnmálamanna, leiftrandi af gáfum og andagift. • • h:>V Spakmælum þessum hefur safnað: A. Ferreira D’Almeida. ; íslenzka þýðingin eftir: Loft Guðmundsson rithöfund. éu Bióa Bókin er bundin í „rússkinnu og frágang- ur hennar allur meö afbrigöum vandaöur. Fæst hjá bóksölusn. Bókantgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar Hallveigarstíg 6. Sími 4169.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.