Alþýðublaðið - 05.12.1945, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 05.12.1945, Qupperneq 2
£ ALÞYÐUBLAD8Ð Miihrikudagur, 5. desember 194S Sý Iðnfræðslalðggjðf borin fram á alpingi að tilblntan Emiis Jéassanar Takmarkað, hvaða meisfarar skuli hafa réft til að iaka nemendur. ------*------ iðnfræðsluráð hafi yfirstjóm iðnfræðslunnar um land allf. ------«------ IÐNAÐAíRNEFND neðri deildar alþingis tiefur borið fram nýtt frumvarp um iðnfræðslu og er það flutt að tilhlutun Emils Jónssonar samgöngumálaráðherra, en samið af nefnd, sem skipuð var í fyrra til að endurskoða iðnaðarnámslög- gjöfina, en í þeirri nefnd áttu sæti: Helgi Hermann Eiríks- son, Einar Gíslason, Guðgeir Jónsson, Snorri Jónsson og Ragnar Jónsson. Frumvarp þetta gerir ráð fyrir allmiklum breytingum á iðn- aðamámslöggjöfinni. M. a. er !gert ráð fyrir hæfniprófun og að skip- að verði iðnfræðiráð 5 manna, sem hafi yfirstjórn iðnfræðslunnar vun land allt, en það á að úrskurða, hverjir skulii teljast hæfir Yerður gamla Ölfusár- brúin sett á Hvítá í Borgarfirði! 1> JARNI ÁSGEIRSSON og Pétur Ottesen flytja í sameinuðu þingi tillögu til þings ályktunar um að flytja gömlu hengibrúna á Ölfusá og setja hana niður á fyrirhugað brú- arstæði á Hvíítá í Borgarfirði hjá Bjamastöðum í Hvítársíðu. „Alþingi álykitar að heiimile rólldlsstijióiririiiniriii að láta flytja o-ömliu henigibrúna á Ölifiuisiá hjá isélJfossá og isotja ham nliðiur á : fyriihugaið Ibmaristæiði á lívíibá í ÍBorgar'firði hjiá Bjannasitöðum í Hvdtánsáöu, enidia verði; iumnt að igena bnúna Ismo úr igarði að dlórrvii isiértfróðra mairuna, að bún tomii að fuilllum motiuim tiiL fram- búðair á (þessrum sitaíð. Kostnað- . ttámm jgreiðist úr dSdlssljióði." Mnægja varðbátarn- ir kröfum um land- helghgæzlu og bjðrgunardarfseml! SIGURÐUR BJARNASON flytur í neðri deild alþing- is, fyrirspurn til dómsmála- ráðherra um varðbátakaupin. „Telur níikisstjónnm', að þeir þrír ibátair, sem keyptir wom í Bnglandi á s.l. suimri, fulnæigi þeim ikrtötfium, semi igera verður til islkiipa, ér stunda eáiga öíand- heligislgeezliu oig IbjlörtguinanstairÆ- semi iváið streudiur ÍBlaindsi? 'Hjvaða (upplýsiinigar heÆuir dóíms- málaináðlhenra að gelfa um út- búnaið ioig ihæifni Iþessara báta tiiíL fynngredindna starÆa? 'Helfiuir sú .aithiuigluin farið ffram á tfyririkdmiulági l!anldlhidl|gls|giæz]lu oig bjlöngiuiniaristarlsemá, sem rik- Guðmundur Tómasson kvart- aði ium lasleika, þegar hatnn var heima hjá sér kl. 6 á sunnu- dagskvöld, og kvaðst ætla að ganga út til þess að fá sér frískt loft. Þegar hann kom ekki heim til sín hófu bræður hans og venzlamenn leit að honum, þar sem þeir töldu líklegt að hann væri og var leitað allan mánu- daginn. En er leitin hafði eng- an árangur borið í gærmorgun var lögreglunni tilkynnt hvarf hans, en hún sneri sér til hjálp- arsveitar skáta, sem hóf leit sína að manninum kl. 1 í gær. Byrj- aði hún að leita út frá heimili hans og að hálftíma liðnum fundu skátar manninn, þar sem hann lá í botni tveggja mann- hæða djúps skurðar, sem er í suðvesturhluta Vatnsmýrarinn- ar, skammt þar frá, sem hús sjóklæðagerðarinnar var. Mað- urinn lá á grúfu, voru fætur meistarar til þess að taka nema. Nefndin samidi greiuangerð fyrir frumvarpinu og fylgir hún hér á eftir. Er þetta meginefni gr einarger ðarinnar: „í frumvarpinu er byggt á hinu forna fyrirkomulagi iðn- fræðslunnar hér á landi, að fela iðnaðarmönnum sjálfum í hendur verklegu fræðsluna á vinnustöðvum sínum. Hlýtur það að verða áfram aðalreglan, þótt hins vegar megi vænta þess, að verklegir skólar eða námskeið rísi upp á næstunni til þess að undirbúa og full- komna kennsluna á vinnustöðv- unum, eftir því sem þörf til þess sýnir sig eða slíkt reynist hag- kvæmara. En enda þótt fræðsl- an verði áfram falin einstakl- ingum, er hún þó svo mikilsvert mál fyrir þjóðfélagið, að full á- stæða er til þess, að ríkisvaldið taki sér meiri afskipti af henni en verið hefur og nái nauðsyn- averki sast á manninum og ekki neitt rask í kringum hann. Virðist, sem Guðmundur hafi í myrkrinu um kvöldið steypst í skurðinn, fengið aðsvif og ekki vaknað úr þvi aftur. Guðmundur Tómasson var vinsæll maður, reglusamur og drengur Kinn bezti. Happdrætti Kennadeildar Slysa- varnafélagsins. Eítirtaldir haþpdrættismiðar £r(á Ihlutaveltu Kivennadeildar Slysa- varnafélagsins eru enn ósóittir: Nr. 16648, 10749, 6926, 3025, 19877, 27233, 22792, 8333, 2999, 218, 8283, 888, 13619 og 13432. Eigiend- ur þessara miða eru góðl&Mega beðnir að vitja vinninganna, sem fyinst á skrifstofu Slysavamafé- lagsins í Hafnarihúeinu. legum tökum á henni með auknu eftirliti, aðstoð, leiðbein- ingum og uppörvunum til þeirra, er fara með kennsluna. I frv. er gert ráð fyrir, að komið verði upp öflugri yfir- stjðrn þessara mála, er hafi þaiu á hendi, iðnfræðslutóði, og er ætlazt til, að bæði meist- arar og sveinar eigi fulltrúa í því. Því er fengið ríkt vald til eftirlits og íhlutunar um kennsluna og falið að setja námsreglur og framfylgja þeim. Jafnframt er þess vænzt, að það taki upp almenna forustu fyrir iðnlfriæðislunini ioig, leitiist við að samræma hana kröfum þeim, sem gerðar eru á hverjum tima, og annist leiðbeiningar og að- stoð eftir því, sem ástæður kref j ast. Þess verður og ekki siður að gæta að efla iðnskólana og verkleg námskeið og veita þeim tök á að rækja sinn þátt fræðsl- unnar af fullum myndarskap og alúð Iðnfræðslan er þegar orðin stór þáttur i atvinnuuppeldi þjóðarinnar og verður þó vænt- anlega stórum meiri. Það er nú álmennt viðurkennt, að þjóðfé- laginu beri skylda til að veita ungu fólki tækifæri til náms og þroska á þvi sviði, er hugur þess stendur til, og eftir því, sem hæfileikar og aðstæður leyfa, og heldur ríkið uppi með mikl- um kostnaði fræðslukerfi og styrktarstarfsemi í því skyni. Það er skoðun nefndarinnar að iðnfræðslan eigi að vera virki- legur þáttur þess fræðslukerfis og ríkisvaldinu beri að stuðla að því, að hver ungur maður, er æskir slíkrar fræðslu, eigi kost á að njóta hennar, ef hæfileikar standa til þess, en efnahags- ástæður eða aðrar þjóðfélags- aðstæður fái sem minnstu um það ráðið. Frumavrpið er byggt á þessu sjónarmiði. í því eru ákvæði um, að iðnfræðsluráð skuli halda uppi leiðbeiningum um stöðuval og aðstoða menn við að ráða sig til námsins, ef þeir hafa ekki tök á því sjálfir. Gert er ráð fyrir hæfniprófum, sem ætlazt er til, að sett verði upp strax og kostur er á, en slík próf eru af þeim, er þau hafa kynnt sér, talin vera til góðrar leiðbeiningar um starfshæfni manna og áhuga. Það leiðir af þessu sjónar- miði, að í frv. er ekki gert ráð fyrir annarri takmörkun á að- gangi að iðnaðarnámi, en þeirri, er leiðir af takmörkuðum mögu- Framhald á 7. eíðu. Henlar Isiandi, að ganga í félagsskap hinna sameinuðu þjóða!___________ Þingsályktunartil- laga frá Jénasi Jónssyni. ÓNAS JÓNSSON flytur í sameinuðu þingi, tillögu til þingsályktunar. tun athugun á því, hversu íslandi muni henta, að ganga í félag hinna samein- uðu þjóða. Þingsályktunartillaga þessi er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fara sem fyrst fram athugun á því hverra kosta ísland kynni að eiga völ í félagsskap hinna sameinuðu þjóða, þannig að ljóst yrði, hver hlunnindi fylgdu inngöngu i þann félagsskap, hver yrði til- kostnaður árlega fyrir landið og hvers konar hernaðarkvaðir framandi setuliðs mundu lagð- ar á þjóðina. Síðan er þess vænzt, að ríkisstjórnin leggi skýrslu um þessa athugun fyrir alþingi, áður en tekin er ákvörð un um það, hvort ísland eigi að ganga í samband hinna samein- uðu þjóða.“ Þingsályktunartillögunni fylg’- ir löng greinargerð flutnings- manns, þar sem hann gerir að umræðuefni, hversu hið nýstofn aða lýðveldi geti bezt tryggt framtíð sína í samfélagi frjálsra þjóða. Telur flutningsmaður, að í því sambandi komi þrjár leið- ir til athugunar: Að endurtaka hlutleysisyfirlýsinguna frá 1918 Að ganga í félag hinna sam- einuðu þjóða. Að semja við eitt stórveldi um hervernd, eins og gert var 1941. í lok hinnar löngu greinar- gerðar lætur flutningsmaður þess getið, að vegna þess að nú séu að gerast erlendis atburðir, sem mjög kunna að snerta fram tið hins nýja þjóðabandalags, hafi hann frestað að Ijúka að sinni við þessa greinargérð, en boðar framhaldsgreinargerð eft- ir nokkra daga. Séra Friri Hallgríms- son kveður dém- kirkjusðfnuðinn, SÍÐASTLIÐINN sunnudag kl. 5 kvaddi séra Friðrik Hallgrímsson söfnuð sinn með guðsþjónustu í dómkirkjunni. —. Hann hefir nú verið þjón- andi prestur við dóm)kirkju- söfnuðinn í rúm 20 ár; en alls hefir hann verið prestur í 47 ár. Að ræðu séra Friðriks lok- inni, ávarpaði Sigurgeir Sig- urðsson biskup hann og þakkaði honum langt og vel unnið starf í þágu safnaðarins óg hinnar ís- lenzku kirkju. Bazar (heMur Kvenfélag Hallgríms- kinkju í dag kl. 2 í Bam&omuhús- inu Rlöiðlí. Á bazamum verða ýmsir ágæltir miunir srvo *em prjón- lea og margt fleira. Hörg umferSarslys síðustu daga. TlNDANFARNA DAGA hef- ^ ur verið mikið um um- ferðarslys hér í bæntun. Á siuniniudaigirun óík bifreið á Ijósstaur á Njáilíslgötiu og slasað- isft farþegd, sem í bifreáðinini var, iruokíkiuð; skarist á höfði og hllaiuít aðra ismááíverika. Bifreið- n slkeanmdiisit milkið. í igærmiorguoi' varð miaður á reiðhijióilii fyrir biifreið á igatma- móturn Tryggvagötu. og Nausia- (glöttiu. 'Meidtiiist han.n iniolkkuð og var fltutrtiur á lajíúkrahíús. Þiá varð sítúllkubam (Eyrir bif- reiö (um kl. 4.50 í igærdaig á igatniamjótum RauðarárstTjgs og iStakkhoIts, en slasaðiislt eíkki hiættiulleiga. Hafði rtielpan verið að lleilka sér með skíðasleða. Þiá varð enn eiitt' sllysið síðdeg- is í igær. iSlkeði það á Igatmamót- ium HatEnarisrfcnærtiis' og Pósthús- ísitmærtis. Varð þar rnaður á hjóli ffiyrir bifrelð og mnn. haifa slasu azlfc almikdð og var ffliuttiur á spítaDia. En þegar M:aðið áttái tal við löigregluistöðina í igær, átrti hún efitir aið semljia Islkýrislu' um isfljyisiö, isyo að elkki' var 'Uinmrt að fá fridkari lupplýlsimigar œn þáð þá'. Fjðlmenn alþýðuvfka haldin á Akureyri i TTJAGANA 19. til 24. nóv. *“-®hlþýðuvika haldin á Akur- eyri. Hófst hún á þriðjudag og lauk á laugardagskvöld. Á hlverij.u kvöldi voru flutt fræðsluerintíi með isöng og ikv.ilkmyndasýmdmtgulm. A þriðjlúda,giinin fílutti Friðj. 'Sikiarphéðinisiáoin hæljarifóigeti, fróðlelgt erinldi uim Hafnarfjörð. Lýsti hanrn' þar srtarifi Alþýðu- fflloðdkismeirihlutanis' í hæjar- istjórn. Úrriæðum hamis' í at- vinmí og upplbyigginiganmáfllum, fjlárihag ibæijarimis mú og fram- tiðarverlkdfinium. Þá isýnldi Edlv. (Sigurigeirsison ikviikmynd óg Jón Norðfjörð flas upp. Á mlðvilkuidaiginmi flutrti Hall- dór Friðjóinlsison srtutt erindi um hrezku iþimigkosninigarnari io|g láihrif þeirria !í lálfunini, Þórar- inm' Bjlörnlssoni íkenmari, s'agði friá fliffimu d Par.ís. Jóh. iKomrláðss sönlg einisönig og hammi pg Jóm Berigdal sunigu tvísiömig — ihvorttveggja' með uindirl'eilk Áslkels Jónœomiar sönigkenmara. Á filmmtiuldaginm var kvöldið helgað konunum. Frú Þorbjörg Giísladóttir fflutti erimdi qg frlú Áliflheiiður E.im‘arisld!óittir og ung- friú Edda Schevámig flláisu. upp. Smárafcvartettiinini síönig með unldirileik Áskels Jómislsonar Á fiöístúidaiginin tfflJurtti Jóhanm Þorkelisison héraðslækiniir fróð- legt erindi uim heilbriigðilsímlál Og hústakosit þjlóðarámmar. Heið- •rekur skállid 'Guðmumdfssom las lupp frumiort íkiviæði og Edvalrð iSigur|geirlsisíon sýmdi Ikvilkmymd- ir. Á lauigairdaigiinm. laiuk sMo vik- uin'nd með þtvi að Bragi Sigiur- jóntsisloin, kenmiari ffllutti erdmdi itil lurnlga tfóllksinis, en iþrvú var kvöldið aðallega helgað. Sver- ir Magniúsison' sön/g eimsömig með umdirilleik Álslkels JómBslomar. Var alþýðuiviikuinmi síðan, istlitið, með diamlsi frameftir móttinmá. ilslstijlórmiimirá var faildm með þdinjgs ályktum á sííðiasta Ailþimgát?“ Haðar fiinst helfrosinn í shnrðí skaimt frá heiœili sínn. ---:----4--------- HJáiparsveii skáia fann hann þar í gær eftir hálftíma leit. GUÐMUNDUR TÓMASSON bifreiðastjóri, Fálkagötu 6, 42 ára að aldri, kvæntur og átti 4 böm, hvarf af heim- ili sínu kl. 6 á sunnudagskvöld og fannst í gær kl. 1,30 hel- frosinn í skurði í Vatnsmýrartúni. hans fflsekitir í vir, en. enigiun

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.