Alþýðublaðið - 05.12.1945, Síða 4

Alþýðublaðið - 05.12.1945, Síða 4
ALÞYÐU3LAÐ1Ð Miðvikudagur, 5. desember 194S< fUfiijðnblaðið Útgefandi: AlþýCaltokkurim? Ritsijóri: Stefán »*étur»v»n. Símar: Ritstjórn Afpreiðsla 4 *H>| t‘4(52 Aðsetur i Alþýðahúalnn Hverf isgötu Verð í ladsasölu: tO aurar Alþýðopreritsmiðjan. Þetta er meira bíóið. Og goðin sátu öld eftir öld við eldinn og ræddu fram á kvöld í hásölum helgra ranna. En haustnepjan vafðist heljarköld um heimikynni snauðra manna. D. Stef. Þ SjémannaféiagS" daginn. FUNDURIN'N, sem haildin.n var í Sjó.man/n.afélagi Reykij arvífcuir á .siUTmiuidagi'nn og frá viar skýrt hér í blaðiniu í gær, he.fir vakið mikila afhygl’i og mikiið iumital .manina á' meðal. Vitað var fyr.irfr,am, .að til noikk‘Uirra átaka myindi koana þiar með Iþvd >að kommiúnistar hlöfðu haSflt liðs'afnað til þess að fyligja þar effcir tillögum frá þeim tum ýmsar akipuiliags- breytiingar á félaig.irju, secm mið- uðu að iþví, að kljúfa það í deild- ir og opna það mieð ýmjsium öðiTUim klæfejium fyrir mold- EIM, sem húsakynni hafa á hitaveitusvæðinu, ekki sízt þeim, sem byggðu fyrir stríð, verður ekki skotaskuld úr þvi að ylja sér við hitann frá hitaveitunni nú í vetrarnæðing- unum. Þá munu og ílestir, sem nálægt hitaveituframkvæmdun- um hafa komið, berja sér á brjóst og telja sig'hafa margt gott til málanna lagt, ekki sízt fyrir það, hversu giftusamlega hefur tekizt með upp.hitunina. Um hitt munu færri spyrja nú, 'hivort að öllu leyti haifd ver- ið farið 'Slkyinisaimlega með þetta mál, sem svo miklu varðar fjárhag og hollustu bæjarbúa. Það skal þó ekki rætt hér nema tilefni gefizt. húsnæðismálin að öllu í hönd- um bæj arstj órnarinnar, ef það var ekki beinlínis meiningin að stuðla að því, að aðkomu- fólkið ýmist setti þá, sem fyrir vo.nu, út á gaddiimn, dentu þair sjálfir eða ykju á það tak- markalausa okur, sem er á hús- niæði hér oig þanin ójöfmuð, sem fjöldi eldri húseigemda verður fyrir. Það er hálfgert bió fyrir okkur, sem ornum okkur við hitaveituna, að heyra vitnað til þess af aðilum, sem einnig njóta hitans frá henni, hvað mikið sé byggt af íbúðahús- næði í nærliggjandi bæjum, rétt eins og það skipti nokkru i máli í þvi sambandi, að koma þeim húsnæðislausu i húsaskjól hér. Það er algert bió fyrir þá, sém í húsnæðisvandræðum eru og varla geta varið börn sín og sjálfa sig í ekki meiri kuldum í en verið hafa, að sjá aðalmál vönpuistarfi komimún.ista; en j Var ekki sinnt þá, en nú þvkir Aiuigljóst er það þó, að Sjálf- | gagn meirihlutans í bæjarstjórn stæðisiínJo.klkiu.rijnin befir fundið hvöt hjá sér til þess að gjöra nokkra yfirbót, því við próf- kosningar þær um bæjarfull- trúaefni, sem nú fara fram hjá flokknum hér í bæ, er ofarlega í kjöri maður, sem á eigin á- byrgð barðist fyrir því i Al- þýðublaðinu, að reyndar yrðu boranir í Innstadal í Henglin- um — samtímis borunum að Reykjum. Þessum skynsamlegu upp- ástungum Gísla Halldórssonar ar, sem þeir hugsa sér. Það er einn af þessum stóru, með gríð- armiklum byssupalli, ef við skyldum lenda í stríði. Það er mynd af honum í Morgunblað- inu. Og af þvi hann er svo stór, þá fengu þeir lánaðan einn af stóru krönunum, sem Amerík- anarnir hafa, til að losa hann; kraninn er líka á myndinni. Hvað segirðu? Eg, sem hélt, að Sjálfstæðisflokkurinn væri bú- inn að kaupa þennan krana, til að auðvelda vinnubrögðin við höfnina. Nei, það er víst mis- skilningur. Þeir vilja ekki svona krana. — Það eru „Mekkano-kranar“, sem þeir kaupa, þeir eru svo þægilegir, þeir hækka hvorki né lækka, eru alltaf eins, greyin, — og ná aldrei út á lestarop á skipi, hvað sem í boði er. Ef þá á að nota, þarf spil eða annan krana til þess að hjálpa þeim. Já, ekki er öllu logið. Þetta er meiira bílóið. *** hinigað rtil hafa sijómenm atfþakk- að með öllu slíka stairfiseimi í ; félaigi sí'niu. iFluinidu'rAmi á siuaiiniud'aigi'n'n sýndi, að afstaiða sjóma.nma er ailiveg óbreytt^f jþvií efmi. Oig sjaldan eða afflroí h.af.a íkomm- úniist'air farið meiri fýliuför á fiuind í félagi þeirra. 'Þrátt fyrir aildiain liðisafin.að fengu þeir ekíki nema 55 atikvæði með iklofn- imigsitiillöigum síirauim. Þeim' vair vísað frá af ytfirigraæí.aradi meiri- hdiuta fu/ndiarmarana, eða með 2ll9 atikvæ-öuim af 274, sem greidd voriu. Oreiindilegair hefir það varla ndkkiurn tíma komið í ljlóis, bve gersamdega fylgiis- lausir toomimúriistar eru á mieðal isltenzkra sj'ómairania. * Þjió>ðvilijiiran ber siig í gær, að voraum, iíla yfir þessarf útreið, — oig það því 'freimur, sem kamm únistar höfðu í þett'a siran reitt höggáð hærr.a að Sjióma.ranafé- lagi Reykij.aviíkur en oft áður, þegar þeir hafa verið að gera atför að þvi. Kommúniiistar vita, aö völtí þeirra í Alþýðiusaimbandi ís- lands standa völtum fótum. Þeir náðiu þeim á síðasta s.am- baradslþiingi með oifbeddi og lög- leysiuim, eiras oig öltum er emn í fersfcu mirani; meiriihlutkm í sambaradirau var greiraile'ga á móitii iþeim, o.g Iþeiir óttaist, að þe.im talkist eklki að heita sdík- um boi aibröigðum með sama á- ranigri í .aranað sinra. Þess veigna hafa þeir raú hafið klofnings- hierifierð milkla á herudur tveim- ur stærstiu 's.a'miband9félöiguin- urn, sam þeir sjiálfir eru fydgis- lausir í: SjómannaÆédiagi Reykja víkiur og V erkalkiv.anraaf élag- irau Framsiákra. Rard.aigaaðff.erð- ira er nú sú, að reyraa að fá þessi félög leyist upp í deildir o;g verka fólkið fluit't Iþannig á milli þeirra eða jiafravell1 i öranuir fé- lög, að komimúndstar ffái að- stöðiu tll að ráöa öem fflestum kosninigum á næsita Aiþýðúsam bainidisiþirag: þaninig á að tryíglgia þeiim imeirfihiluta þar á komandi haustd! -Fyrfr 'slíkt valdabrölt á verka lýðsffédlöiguiraum að bdJæða. Þann- ig er eininigin, sem (koaramúnist- öllum það sjálfsagt að slíkar boranir verði framkvæmdar áður en langt líður, ekki hvað sízt með gufuvirkjun fyrir rugum. En þótt hitaveitan hafi hejrpnazt' ved, þá verður það skammgóður vermir þeim mörgu, sem hýrast verða í bráðabyrgðaskýlum. — brögg- um og sumarhúsum. Þeim er —- og verður enn um sinn — jafn kalt, og húsnæðisleysi þeirra minnkar ekki hið minnsta við það, þótt hitaveitan hafi vrd bsnpiniaizt. Hvorki hitaveita né saman- burður við aðra bæi um það, hyað þeir hafi byggt, afsakar afturhaldssemi meirihluta bæj- arstjórnar Reykjavíkur í bygg- ingamálum íoúðahúsnæðis. Engum, frekar en þeim, er þekktu ágæti Reykjavíkur, átti að ’vera það ljóst, að ofan á, samansafnað húsnæðisleysi margra ára, þoldi ekki að koma húsnæðisþörf fjölmargra, sem í bæinn fluttu. Bar þeim, er þekktu, því skylda til að hafa Reykjavíkur tefla því fram, meirihlutanum til afsökunar, að ekki byggi Hafnarfjarðarbær í- búðarhús. Höfuðborgarleg getur hú.n elkikii tailiizt huig3.umin sú, er á bak við liggur. * Sandnámið. Fannst þér ekki vélskóflan hans Ingólfs Guð- mundssonar sóma sér vel í sandnámi bæjarins, —• sagði kunningi minn við mig um daginn, þessi, sem myndin er af í Morgunblaðinu. — Jú, það er mesta myndarskófla, sem baran Ingóifuir beffur raáð sér í. En því fær bærinn sér ekki sjálfur svona vélskóflu og krana? Er leigan svo lítil eftir þessi áhöld, að það borgi sig ekki fyrir bæinn? Ja, liver veit? Mér er sagt, að ef vél- skóflan vinnur fullan vinnu- tíma tólf mánuði ársins, þá muni hún fást borguð 12 sinn- um og samt græði bærinn — Græði bærinn — og á hverj- um? Jú, á sjálfum sér og þeim, sem eru að byggja. Já, þú sérð — hann setur bara verðið á efninu upp — og þannig græða báðir. Já, ekki skal mig furða, þó hann kaupi ekki vélskóflu sjálfur, bærinn sá. Þetta er hreinasta bíó. * Ameríkana-kranarnir á upp- fyllingunni (Myndasíða ungra Sjálfstæðismanna). — Ja, hún kvað vera byrjuð bæjarútgerð- in hjá Sjálfstæðisflokknum. Hvað segirðu maður? Keyptu þeir kannske hann Þorfinn? Mér var sagt, að Færeyingar hefðu keypt hann. Nei, ó-nei, það eru nú ekki svoleiðis dall- air iþýkij.ai9t vsria að iberjiaist fyrfr í venk'alýðsbreytfmgiurani, — í fraimlbvæmd. Era verlbafóllkið kærir siig •eklkert uim að láita Æara iþannig mieð samtölk síra. 'Sjómenin svör- uðu á 'siuiranudalginin fyrir sig. Það verðiur ekilient úr því, að félaig iþedrra verði limað sumdur tiffi þesis, að komimiúraisitair igeti haldji'ð raraigfenignuim völidum siraum í Alþýðuisaimharadinu. Og verkaikonuirnar í Reyikjavík hafa eiraraiig svarað ffyrir sig. Þær ætla elkiki heiM'Uir að taka við raeirauim fyrir.sikiipu.rau,m frá hiranli foomimúniistiskiu .stjórra Aiþýðuisaimlbarad'siiras1 ram sín irarari tfélagsimál, isiem þær eiraar eiga að ráðia saimikvæmlt ilögum samíbaindsnis. Era seara kuiranu'gt er hafa kiommiúnlst'ar igeragið þeim araum letragra í árásum Isíraaam á Verka- kvenraafél'agið Fraarasókn, en á Sjiómairanafélag Reykjavi'kur, að þeir 'hiaffa hótað, að reka það úr Alþýðúsamib'aaadinu um raæsfcu íj ANN 15. f. m. sæmdi for- seti íslands frú Rannveigu Smith, sem um þó nokkurn F. U. J. F. U. J. FÉLAGSSTAKFIÐ FUNDUR í spila- og taflflokkn- um í kvöld kl. 8,30 í skrifstofu fálagsins. Mætið öll stundvíslega! Stjórnin. tíma starfaði í þjónustu íslands í sendiráði íslands í Kaup- miannahöfn og nú mörg undan- faraiin ár héfiur urani'ð að þvi að auka þekkingu á ísiandi í Ame- ríku, riddarakrossi hinnar ís- lenzku fálkaorðu. Þá sæmdi forseti íslands 2. b. m. Sigvard Friid riddara- krossi hinnar íslenzku fálka— orðu. Sigvard Friid hefur ver- ið blaðafulltrúi hér á lar.dí undan.farin ár, en lét af þv£ s.tarfi nú fyrair skömmu er hann fluttist til Noregs. Hann hefur jafnan unnið að því að efla. góða samvinnu mieðal Islend- inga og Norðimianna, ekki síður á atvinnumálasviðinu en öðr- um sviðum. áraaraót, eff iþað haffi eklkd fyrir þairan tima orðið við kröifmm h'iirra.a.r k'ommúraiistiiisku sam- bandsistjórraara um að steypa því samam við önraura ffélqg, isem kiommúnistair ráð.a, otg br.eyta sk'iipiuilaigi þes.s ytflMeitt á þaran há'tt, sem kiomiTniúinisfiuttn þyki,r bezt herata fyrair siig. Eiramiig bað — að raelkia heE' fféíllöig úr alflis hie'rn'ansamtökiunum — værai að- ferð tiflí þeiss;, að trvggia koajam- úraiistiuan, áframhaldiaradii völd í Ailþýðuisaanbanidiirau; era tæpast miyradu merara' télja -siMkt till eiin- ;n"airstarfs í vea-lkialý'ðlsis'aimtiölk- uiraum. * Það ffór veffi á iþví, að sjó- miararaiafélagsffiuinduirirain á Eiuinrau- dieigiirm:, isern hrfntii evo eftir- miiranileiga láriás kiommúraista á Sjiómaran'alfélaig Reykijavíkiura, siamþyklktl jafmfriamt eiraörð miófimiæli gagn ihiótuai fcomonlún- isit'a um að refca Verfcakiverana- félaigið Fram.s'ó'kin' úr Alþýðu- siamlbamdfraui. Fleirf fféfllötg veirka- Iýðsims muoiu áxedð'aralega taka uaidíir þau mótmiæli. L-AÐIÐ DAGUR á Alkureyri birtir þ. 22. f. m., athygl- isiveirða raitistjiórraa'rigreiin' úr ame- rísika st'ÓT'bÍaðirau New York Times um lýðræðis og einræð- iisisteffnuranar. Þar segir meðal araimaras: „Þótt þrumuiský ósamikomulags og tortryggni séu ennþá víða á 1 lofti á himni stjórnmálanna, má þó greina ýmis góðviðrismerki, sem vekja vonir um bjartari tíð. Mest þeirra er sókn og sigursæld lýðræðisins. í umróti því, sem skap aðist upp úr fyrri heimsstyrjöld- inni og náði hámarki í 'hinni síð- ari, héldu forvígismenn tveggja aðalbyltingastefna þessarar aldar því fram, að framtíðin tilheyrði niazi-fasismanum eða kommúnism- anum, o,g hið gamla, svifaseina lýðræði mundi farast í átlö'kunum milli þessara tveggja byltinga- stefna. Og þegar þýzki nazisminn •og ítallski fasisminn voru í stað- inn gjörs’igraðir af 'herjum lýð- ræðis- og kommúnistaþjóðanna sameiginlega, héldu æstustu vinstri mennimir því fram, að 'hin rauða stefn.a mundi leggja undir sig heiminn. Nú eru jarðhræringar þær, sem síðari heimisstyrjöldin skapaði, óðum að fjara út og þjóðirnar eru að skapa sér grundvöll friðsam- legra samskipta. í þessu uppbygg-- ingarstarfi er augljóst, að hið vest- ræna lýðræði hefir ekki aðeins staðizt prófið, heldur er það s'tierkara en nokikru .sinni fyrr og á fleiri fylgismenn en nokkurn tíma áður. Hvarvetna, þar sem leifa nazi-fasismaris ennþá gætir í stjórnmálum, svo sem á Spáni, Argentínu og Japan, er lýðræðið í sókn. Einræðisstjórn Argentínu er þegar á undanhaldi, Franco er farinn að tala um að draga sig í hlé, og dagar japanska einræðis- ins eru þegar taldir. Þess verður ekki langt að bíða, að þessi síðustu virki fasismans verði þurrkuð burt af jörð.unni.“ í áfraraihaldi af þeissiu segir New Yorfc Tiaraes: „En lýðræðið er sömuleiðis vopn fólksins gegn öðrum ein- ræðiskenningum, þar m-eð taliim. kommúnisminn. Á vesturhveli jarðar hefir lýðræðið ævinlega verið styrkasta þjóðmálakenninig og einræðissinnarnir, til hægri og vinstri, hafa oftast nær orðið að dylja takmörk sín og stefnumið, er þeir hafa sótzt til valda. Nú gerast sömu atburðir í Evrópu og Asíu. Hvarvetna, þar sem kosn- ingar hafa verið háðar, hefir lýð- ræðið sigrað og kommúnistarnir, þótt þeir hafi haft vald og styrk- leika Sovét-Rússlands á bak við sig, hafa hvergi niáð hrein'um meiriihluta. Sums staðar hafa þeir unnið nokkuð á, af því að þeir hafa óttazt um eigin styrkleika og gengið í félag við meira o,g minna ófrjálsrar samfylkingar þeirra flokka, er standa lengst til vi-nstri í þjóðfélögunium. En þó -eru þeir víðast hvar minni hluta flokkur. í kosningunum í Finnlandi, þar sem rússneskt útvarp og biöð lögðu ihönd á plóginn með toimn- únistafl'okknum, hlaut samtfylkinig sú, er kommúnistar stofnuðu til, ekki nema einn fjórða hluta greiddra atkvæða og svipað hlut- fall þingsæta. í Tékkóslóvakíu hlotnaðist þeim nokkuð hærra hlutfall eða um 36%. Þessi atburðarás verður enn skírari í gömJlu lýðræðisríkjunum. Komimúnistar fengu aðeins 12% af heildaratkvæðamagninu f Frakklandi, minna en 10% í Nor- egi og aðeins tvö sæti í brezka þinginu.“ Og enn segir New York Tiim'e.s: „Það verður jafnframt augljóst, að Iýðræðið, sem er að skapast upp úr umróti styrjaldarinnar, er að ým.su leyti frábrugðið því, sem ríkti fyrir stríðið. Árangurinn atf bandalig þeirra se mstóðu yzt till hægri í flakkum, við fasistaötflin, og hin sam.eiginlega barátta 'hiniia óbreyttu borgara við kúgarana, hefir orðið þess valdandi, að ölU stjórnmálin hafa þokazt til vinstri. Hið nýja lýðræði er vissulega til vinstri við miðju á fyrirstríðis- mælikvarða, en það er engu að . Framflxald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.