Alþýðublaðið - 05.12.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.12.1945, Blaðsíða 6
 lULÞYPUBLAPtP MiðT*kti4as»r; 5. ðesembee ÍMS FAGURT MANNLÍF eftir Þórberg Þórðarson. Fyrsti hluti ævisögu séra Árna Þór- arinssonar frá Stórahrauni. Ný bók eftir Þórberg er alltaf stór- viðburður í heimi bókmenntanna, en þó mun engrar bókar eftir Þór- berg hafa verið beðið með jafn mik- illi eftirvæntingu og bókar hans um séra Árna. Það á ekki við að fjasa lengur um ritsnilld Þórbergs. Þau sannindi að fáir eða engir hafa komizt framar en hann í meðferð íslenzks máls og stíls eru orðin svo ævagöm- ul. Þó 'blandast engum hugur um það, sem þessa bók les, að enn er honum að fara fram og er þá mikið sagt. Bókin er í 33 köflum: í þennan heim — Föðurætt — Guðmundur dúllari Móðurætt — Ættrækni -— Foreldrar mínir Bernska mín í Götu — Á Stórahrauni Flóðið mikla — Sakamenn og refsingar Fyrirmenn — Hvíta skyrtan — Fólkið í Austurbænum Matthías Gíslason — Signý — Ég byrja að þræla Meiri þrældómur — Mataræði — Fatnaður Uppeldi — Menntun mín — Bækur Óvenjur — Fyrirmyndir — Tveir merkismenn Skemmtanir — Þjóðhátíðin 1874 — Barnagaman Bréfamenn — Kambránsmenn — Nokkrar minningar í fyrsta sinn til 'Reykjavíkur — Undan þrældómi. Séra Ámi Þórarinsson mun vera einn af stálminnugustu mönnum og svo fróður að einsdæmi er. Þegar Ámi segir frá setur alla hljóða, isem nálægt ’honum em. Árni er nú kominn yfir áttrætt en frásagnargáfa hans er enn við góða heilsu. Fagurt mannlíf kostar 50.00 krónur í bókabúðum. Helgafell, Aðalstræti 18 — Sími 1653. Þar, sem nazistar bíða dóms HANNBS Á HORNINU Framihald af 5. sfðu. „ENGINN FOEKÁÐAMAÐUR lytfjalbúðar miumdi segja, að vélar væru ibilaðar, sv-o lokið á lyfi, sem ætti að vera hreint, og sitja fast, væri öðruvísi, eða að sendJsveinin hetfði átt við tappann. Það á að vera hægt að víkja léleguxn starfs- kröftum. Ertfitt er að tana sjúk- lingi í sjúkrahús, lyf duga bezt við ýmsa sj-úkdóma, mjólkuraf- urðir við aðra, svo bezt að hrein- lega sé með farið.“ „TILLÖGUR KOMA FRAM um að byggja sjúkrahús fyrir drykkju- menn, eins og toerklaveiika. Því er til að svara og isllíkt er ekki sam- bærilegt, rnenn sýkjast fyrir van- hirðu og syndir annarra, en ofdrykkja er sjáltfskaparvíti, sem jafnvel læknar að vísu afsaka. — Skoðanir eru skiptar, sumir ál'íta drufekið fólk óalandi og óferjandi, það hefur glatað m-annréttindum sínum c>g er verra en dýr; — sá huigsunaríháttur er, held ég, heil- brigðí.ri. Hvaða almenniileigt fólik vill eyða tíma í að sitja yfir fy-lli- svínu/m? Engin almennileg hjúkr- tinarkona eða lséknir.“ HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Framihald af 4. sdöu. síður lýðræði, því að það viður- ken-nir rétt meiri (hilutans til þess að stj-órna, jafnframt því sem það viðurkennir -og virðir réttindi og Skoðanafrelsi mi-nni hlulans." Já, (þaS íblæs eklki eins ibyr- lega fyrir Iboimiinjúiniistiim í þesisi sibrtíðisíioik oig ýmisi'r þeirra imiumi haifa g-ent sér vcwidr um. Framíhald alf 5. síðu. jþötgin', .ein- að rœlðiuininii lakikmi, ilaiuist mainnlfjjöicLiinn iupp -geysi- imiík-liU' faginiaðarlópi, sem ekíki íhisetti fiyrr en lielijiainmiilkilir svart dr íbílar (hiöfðiui farið með Fbr- dnigijann, þeninan nýj-a Messá’as, ioig Iheliztu fýlgismienini oig sikó- sivedina hanis buirt aff staiðinium. í d,aig kam ég öðru Sinn á Zeppelin FieM, sem miú (hefur •verið uppsikírt oig nefnist ,,iSoMie,rs‘ Field“ o>g er aðaií- þrótta- og sfceimmtislvaeði þr-iðja heHsins atmienisíkia. í Istaðinn fyr áir flialkalkrossnaerikið stó-ra er n.ú iklolmilð risarvaxið A, (hvítt á lit- linin-, sem þýðir ,,-Anmjy of Oeeup aitáon“ (herniámsfhier). Vdð ólkiuim ffrá Zeppeiliin Fi-eld luim rúistiir Núrnibergs oig hið ,gaimla, faigrá (hiverfi ih'orgarinn- ar. (Þiví mdiðiur er óg hræddur mm, að isíá (hlutd haff-i verið e-yði ílalgður til ólbóta af eMsþrmgj- rni ibandaimannia. * L'j'hmii sá, s-eim Núnníberg hef nr verið 'Uimvaffiin', er nú hori 'iirn a.ð eilllíffiu. Pyndiinigaturni-nn fræigí stemidiur saimt óhneytfður em. Hann' ist.enidiur s-em þögult vitini' lum það, að þeir glæpir,, œm stríðsiglas'paimenn nazis- ma,ns hafa igeirt -siig seka um nú ó tánrm, eilga sér dijúpar rætur fllamet' afftur -í sögu þýzku þjóðar Ir.m'ar, — í hiruu untíarllaga' sam- hliantíi þýzikis hugarfars af menn inigu og dýrsæði. Einmitt þess vegna er það slkioðiun.' mín, að bandamen,ni séu •ekki einumgás nú að höfða mál igegn þassuim tuttugu og fimm istriðsiglæpaimlönnu,m nazisita, beffldur siéu þ-eir 'jatfnfiraont að felilia dóm yffir þeim dýrslega 'hiemiaðarainda, sem hefur verið 'hiíð illa eðli þýzfcu þjóðarinnar um óralanigt skeið. Rét-tarhöMin í Núrnberg eru tilraium til þess að sk-a-pa for- diæmi fyrir þeirri hegnin-gu sem 'ber að leggja á þá menn. er ger,a siig sek-a -um að uudirbúa árlálsarstyrjiaiMir. Einmitt þetta igerir réttar- ihiöiMin í Nurnbepg, samkivæmt minin-i stooðun, ölíu. merkilegri heiMur en slíðasta flokksþiinig naizista þar var á sinni tíð. Á þessum stað verður e-f t-il viflil hæigt að leggj-a grundvöll in að nýju rétta'rf-arskerfi fyr- ir ailar þióðir. Viiurkenning fyrfr uppfinningu. A FUNDI fiskiþingsins í gær kom fram eftirfarandi til- laga, og hafði Helgi Pálsson framsögu um málið: „'Fiiskiiiþimgið skorar á -afllþlnigi, að veáta berra Kristni Kr-ist- jánssyn-i, Nýhöfn á 'Slléttu, við- urlkenininigu fyrir uppfi'nmiinigu hans', llínuneninuna, sem 'nlotiuð heffiur verið í 20 ár á iliniuháta- ílota landlsiins oig gjörbreytt hef- ár afkiöstum flót'ans.“ TiIIagan var samþyklkt. Þjóðviljinn sleginn æði eftir sjómanna- féiagsfundinn. SKRIFFINNAR ÞJÓÐVILJ- ANS eru slegnir æði yf- ir óförum kommúnista í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur. Birt- ir Þjóðviljinn langa grein, sem á að heita frétt af fundi sjó- mannafélagsins á sunnudaginn var, þegar -sjómenn vísuðu á bug klofningstilraunum Braga Agnarssonar og annarra hand- benda Bggerts Þorbjarnarson- ar. —- Ber greinin öll höfuð- einkenni Jóns Rafnssonar, fram kvæmdastjóra Alþýðusambands ins, sem mætti á fundi þessum og fór þar hinar hraksmánar- Iegustu ófarir. Þjóðlvflflljiimin, tyiggur í igriein þesisari upp göm'Iu ijyigaþullu'na um, að Iþaö séu ilaudmenin, esm riáði isijómainimaff'éliaigiimu. En elklki ier gætini slkrdlMimnia Þij-óðvilj- arnis meini en það, að með þess- ■um ummælum ihenjia þeiir sína m'enin, -em liaig þeirra gejgn, stjónn em|dlum isjlómaimnatflélaigfsinls qg mieirahlluta fuindarmiainna vérð- ur vimdhpgg eitt. Hafi þeir, sem studidu stjörm- sj'óm'ammafé- lagsimisi !í uimræðúnum á ifundi þeislsum, venið lamdlmienn, sem er ranigit, því að yÆipgnæfandd meir-Muti fundarmainna Voru isjiómeinm í -skdprúmum, verðá ræðumenm- 'kiomirnúnista' þeir Jón Ralfnissom, Báflil Hefbgason, Þiorst'einm Gu'ðlaiuigssom- og 'jafmi- vietl' Eimar Guðmumdislsiom, að urna saima hlutstoiptii. Að miinmista kidsti er -eniginm- þeinra stairtfandi isjlótoaður miú oig þrir þeinra hafa ummið í l'andi ium llamigt- istoeið, oig, verða því samlksvæmt dkifl- greámáinigu Þjöðviflijians1 oig kotmm- úniísta að tellj'ast til Aamdherls- imis! Þá er Þjióðviiijiimm eininig að tfijasa um það, að tilágaini um Ifrávi’sumi á kioifoiniglstiflllöigum kbmmiúniista, isiem isalmþyikkt var á fundámum, hafi verið svio miarigtfialMur orðaleikur, að tlorvelt hatfi 'verið a-ð átta si|g ó hemmi. Og flftið gerir hanrn- úr sijlótmömnuto, að þeir Iskdiljii ekki orðalag eim-s '0(g þetta, þvtí að miiðurl'ag tillögu'nnar hljóða-ði orðrétt á þesisa fliumd: „Mieð ein- imigu félagsiinis tfyrir aulgum og baráttulhælfini þesis í hafgsmiuna- baráttu sjómammias-téttarimmar, satoþýklkir fundUrimm að vtlsa tifllliölgum þeim, sem fyrir Alilggja, á íbujg og iskorar -uto flieið ó allá félágismenm-, að stamda vörð um [ eimdmigu félaigsinis: og skipuleig þess og -baráttutmiál.“ Þetta orðaflag isfeilldiu sjö- manmalflélaigarn'i-r toætiavel, þótt Jórnii R'atfinsisymi' (oig hamdíbendum hanis veitist ertfitt aö átta sig á ,orða(Iéi(kmum“! I ® T I L iiggur leiðira Sanuðngur KarlakÖrs Kfnaðarmanna. Karlakór IÐNAÐAR- MANNA hefur nú að bakí sér alllangt þroskaskeið, svo að hann getur tæplega lengur tal- izt til nýgræðings. Þó er radd- kosturinn ekki enn fyllilega samrunninn og á stöku stað dálítið hrjúfur, þótt „Sólarlag'*' Kaldalóns nyti sinnar réttu mýktar. Lýðveldishátíðarlag Þórarins Guðmundssonar var sungið nokkru hægar en hraða- fyrirskriftin gefur til kynna, £ samgengum áttundum, og kom fram nokkur tvískinnungur £ tóntegundavali höfundarins, sambland af hreinum moll og hljómhæfum. Varð þessa glögg- lega vart í hreinum en hljóð- fallstregum flutningi kórsins með of stuttum punktuðum nót- um. Hið ,,ballade“-mótaða verk þeirra Sigfúsar Halldórssonar og Roberts Abrahams reyndist nú all-viðamikið að umfangi með stálhertum áherzlum og lýrískum sóló-parti, laglega tfluttum af Mariusi Sölvasyni, en tematískt efni „Stjána bláa“ er of fáskrúðugt fyrir svo lang- an vísnaflokk. Kórinn virtist ekki enn hafa tileinkað sér þenn an lið til fulls en náði sér á strik í lífmiklu ,,Dansljóði“ í miðalda stíl eftir Melchior Franck, þar sem ágætlega birtist hin tæra og fölskvalausa hugargleði þeirra tíma í ferskum víxlsöng „kons- erterandi“ raddKópa. „Fanga- söngur“ Beethovens og kór úr óper-unni „Rienzi“ eftir Wagn- er með aðstoð þriggja tromp- eta og básúnu mynduðu loks hámörk hljómleikanna með klassískri nákvæmni og symfón ísku tónmagni. Róbert Abraham stýrði söngflokknum af ítrustu kostgæfni. Anna Péturss annaðist píanó- undirleikinn af alúð en fullmik- illi Ihlédírægni, og mlálmiblásturs hljóðfærin voru í traustum en eigi allsstaðar nógu samtækum höndum hjá Karli Runólfssyni, Óskari Þorkelssyni, Jóni Sig- urðssyni og Birni Rósenkranz. Áhlýðendur skemmtu sér hið bezta og tóku öllum söngatrið- um með ósviknum fögnuði. Hallgrímur Helgason. ÉG ÞAKKA hjartanlega heimsóknir og hlý handtök, bækur, blóm og skeyti á 75 ára afmælisdegi mínum, 14. nóvember s. 1. Ólafía I. Klemensdóttir, Miðtúni 34. firettir. er flutt í nýtt hús að Brautarholti 24 (beint fyrir ofan Stilli). Sími 2406.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.