Alþýðublaðið - 05.12.1945, Page 7

Alþýðublaðið - 05.12.1945, Page 7
Miðvikudagur, 5. desember lMð {Bærinn í dag.j Nœtuxlaeknir er í Læknavarð- •gtotfunmi, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- .apóteki. Næturakstur annast Litla bíl- stöðin, sími 1380. TJTVARPIÐ 8,30—8.45 Mongunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvaæp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp 18.30 Íslenzkuikennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkuikennsla, 2. flofckur 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 120.30 Kvöldvafca: a) Magnús Finnibogason imagister: Kirkjubær á Síðú — Erimdi. b) Leifur Muliler: í fanga- búðuin nazista. — Frásaga (Iþ'.ulur flytur). c) Kvæði fcvöldvökunnar. d) Asgeir Jónsson frá Gottorp: Nótt á Svigna- skarði. — Fr.ásöguþáttur (dr. Broddi JóQiannesson. e) Tónleikar (plötur). Samtíðin, desemberb eftið, er komin út og Slytur að vanda margviisl'egt og læsilegt léfni m. a.: Reyfkjavík (upplhaf greinaflokfes) eftir Sig- urð Skúlason. „Þegar ég kom, sá — en söng ekki“ eftir Stefán Is- landi. „Mána bjarnar byrvindur" eftir Sigurð Skúlason. Flóttamenn (fcelgisaga) eftir Hermyniu Zur Múhlen. Bólu-HjáLmar og frelsið ífriá örbirgð eftir dr. Björn Sigfús- :Son. Merkir samtíðarmenn (með anyndum). Draumur Jónatans vor- 5ið 1945. Tvær nýjar íslenzkar bækur. Lausavísur eftir Auðun Br. Sveinsson. Þeir vitru sögðu. Gam- an og altvara. Nýijar bækur og margt fleira. Skipafréttir: Brúarfoss er í Reykjavík. Fjatl- ifoss er í Reyfejavík. Lagarfoss er í Reykjavik. Selfoss er í Reykja- vík. Reykj al'oss er í Reykjavífc. .Buntline Hiteh er í New York. Lesto er í Reykjavík. Span Spllice <er í Halifax. Mooring Hitc'h er væntanleg í dag frá New York. Long Splice fór frá New York 1. etes. Aruno fcom til Kaupmanna- liafnar 30. nóv. Baltara er í iReykjavík. Baltesko er að ferma í Leith.'Lech er í Reykjavík. TrésmiSjan Mur brann til kaidra kola á laugardagskvöldfð. -O ÍÐASTLIÐEE) laugardags- ^ kvöld, laust fjrrir mið- nætti, var slökkviliðið kvatt vestur að Sandvíkurvegi. Var !>ar eldur laus í timburhúsi því, sem trésmiðjan Akur hafði að- setur sitt í. Var eldurinn orðinn mjög magnaður, er slökkviliðið kom á vettvang, og tókst því ekki að ráða niðurlögum hans, þar sem húsið mátti heita alelda og brann það til kaldra kola á skömmum tíma. Ókunnugt er um eldsupptök. í trésmiðjunni hafði engjnp ver ið við vinnu frá því snemffia um daginn og ekki er vitað til að neinn hafi verið þar er eldurinn kom upp. Tvær aðrar smærri íkvikn- anir urðu um helgina. Önnur á laugardagskvöldið á bak við Búnaðarfélágshúsið við Lækjar götu, en þar tókst fljótlega að hefta útbreiðslu eldsins; hin var á sunnudaginn í húsi inn við Hálogaland. Hafði þar kviknað í út frá kolaofni En skemmdir «rðu litlar á húsinu. ALÞYPUBLAÐIÐ 1 Um þúsund manns hafa séll æfingar í íþróllahúsi í. B. R. á þrem vikum. T ÞtRÓTTAHÚS íþróttabanda- lags Reykjavíkur við Háloga- land hefur nú verið starfrækt lí einn mánuð. iSé telk'iið itiíUit til þess, að hús- ið er utan við hæinin o(g aíð fé- Éö(giin: halfia etkfki enrnþá ölfli tuafið ætfánigar í iþvií, má tdlja að húsið haffi verið vál sótt. ■ Eynir slköimimiu fór þar (fram hainidlknafftleiíksíkeppmi, sú fjöl- manmaista, 'siam hér hafiuir verið háð. Kleppt var í 7 manma lið- um. Æfinigiair í hiúsáou hafa staðiið í 3 vilbuir iag hialfa 690 mjainmis isiótbt aafilnigar í hanidlkmattilieilk, 242 í badmiiniton ag 46 í tenmis, eða áLlis uim. þúlsaiimd miamms . Ammað ikvlöM ffer Ænam í hús- imiu hmetfafieiibamlót, það ffynsita frá þvlí að I. B. R. tók við sitjórm' ihiúsisimls. Búizit eir við mikilli að- sólkin að þasisu. hn<effialeilkamlóti. V'egma mlótsimis tfaflila æfimgair imiðuir í húsinu í da(g ag á miorg- uih'. álmennur borgara- lundur á Akureyri um áfengismál. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, AKUREYRI í gær. ALMENNUR borgarafundur var haldinn hér í gær- kvöldi, að tilhlutun skólanna og nokkurra félagasamtaka í bænum. Sámþylklkti IfluaiidJuiliran að islkana á rwkáisisifjóriina, að láta hénaðalbönm þegar ganiga í giffdi. Olg enn fremur lýsiti tfiundurinn einJdregnum mót(mjæ(ltum BÍnúm við hvens1 Ikionar ffijíölgúm útlslölu- staða láffenjgiiS' eðia rýmlkun á IhJöimlllum 'áffíengisísölliu, miótimiæflltii' ■ffæklkuin fliagr'eglluþjiána bæijarims, nemla átfengissöliuntnii væri sami B'tumldis lokað. ‘Þ(á slkoraði ffumd- uri'nn á alfliar stloffmamiir, isibóll1- 'ana iog ffélaigasamltök, að hafa ekikii vdnveitipgan í isamfcVæm- um sínaoim.- ■Fluitningsmiemm til'l'agmamima ag ræðumemn' voru: Þorsiteimni M. J'ómissom sfcóa.aistjlóri, Brynleiífuir Tlohí'asison memmtaslkólalkemmari', Jíóhanim Þorfeefllssan, héraðisiliælkn- in ag Ármaimn DafllmanmisiSom fformaður íþr.óttasambanldis A'k- umeyrair. Fundimn sátu ulm þrjú humdr uið mlamns, 'o|g vonu aiil'ar ti'llöig- (unmar samjþyfcktar mlóltm'ælla- laiuist. Hafr. Þvoiiðhúsið Eimir, Nönnugötu 8, (Hvíta og hrúna) Sími 2428. Þvær blautþvott og sloppa Sfgmim Mhmmmk E^lggningarorð Herdís Magnúsdóttir, Slokkseyri. IDAG verður til moldar bor in austur á Stokkseyri. Her- dís Magnúsdóttir frá Sjónarhól. Hún var fædd að, Eyvindar- hólum undir Eyjafjöllum 18. júní 1878. Strax og hún hafði : fengið vinnuþrek gekk hún að | 'öllium þeirra tiiima siveitavinnu störfum. Var hún um áraraðir vinnukona hjá séra Jes Á. Gísla syni og gekk jafnt að útiverlcum sem innistöríum ef á þurfti að halda. Var dugnaði hennar, trú- mennsku og húsbóndahollustu við brugðið. Árið 1913 giftist hún eftirlif- andi manni sínum, Bjarna Sig- urðssyni og bjuggu þau allan sinn búskap , á Sjónarhól á Stokkseyri. Börn áttu þau þrjú, / eina dóttur, Ingveldi, sem gift er og búsett austur á Seyðis- firði og tvo drengi, Ágúst og Óskar sem 'báðir dvelja í for- eldrahúsum. Var sambúð þeirra hjóna og heimilisbragur allur til fyrirmyndar í hvívetna. Dísa á Sjónarhól, eins og hún var oftast nefnd, var góð lcona í orðs þess beztu merkingu. Allt líf hennar frá fyrsta degi sem ég kynntist henni og til hins síð asta var prýtt þeim kostum, sem hver eiginkona og móðir mætti sér helzt kjósa. Starf fátækrar og umkomulítillar alþýðukonu er sjaldan að miklu metið af fjöldanum. Það hættir svo mörg um til, að vanmeta húsmóður- starfið, það starf, sem lætur svo lítið yfir sér en er þó það veg- legasta sem nokkur kona getur sér valið. Dísa á Sjónarhól var ein af þeim mörgu fórnfúsu kon um, sem vann sitt langa og giftu drjúga dagsverk innan vébanda heimilisins án þess að gefa sig að þeim málum, sem lágu utan þess starfssviðs, se'm hún helg- að starfskrafta sína heila og ó- skipta. Með þeirri umhyggju og nákvæmni, sem aðeins fórnfús hugur og hönd geta í té látið vakti hún yfir þörfum heimilis- ins, barna sinna og eiginmanns, allt fram til hins síðasta og dróg hvergi af sér, þó að heils- an væri -oft upp á síðkastið fjarri því að leyfa hin þreyt- andi og erilsömu húsmóður- störf. Dýravinur var hún mikill. Var það hennar mesta yndi á : eðan hún gegndi sveitavinnu- störfum, að hugsa um og veita aðhlynningu hinum varnarlitlu smælingjum, sem svo oft eru upp á náð og miskunn mann- anna komnir. Bar umhyggja hennar og nákvæmni við þessa mállausu vini sína tilfinningum hennar og hjartalagi órækt vitni. Herdís varð aldrei rík af ver- aldlegum verðmætum, en allir sem hana þekktu vissu, að dreng skapur, hreinskilni og mann- kostir voru þau verðmæti, sem hún var auðug af og sem prýddu störf hennar og framkomu alla til hinnstu stundar. Við nágrannar Herdísar sökn- um vinar í stað. Við söknum Jarðarför sonar okkur og bróður, ingóffs Þorsteinssonar, 1—1111111111111.1111' ii ii iiijii'iii ii piiii fer fram frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju á heimili okkar, Holtsgötu 37, kl. 1 e. h. föstudaginn 7. þ. m. Jarðað verður í gamla garðinum. Ragnhildur Benediktsdóttir. Þorsteinn F. Einarsson og systkini hins látna. góðu yfirlætislausu konunnar, sem með hlýleika faíslausrar sálar gerði umliverfið alltaf bjart og fagurt hvar sem hún kom og fór. Söknum þeirrar konu sem með hjálpsemi og greiðvikni var alltaf tilbúin að rétta fram hönd sína til stuðn- ings þeim, sem á einhvern hátt þurftu á styrk og liðsinni að halda, eftir því sem kraftar henn ar ag @eta lleyf'ðlu. Og nú er hún dáin. Fagurt og myndarlegt æfistarf á enda. MaÓ ur hennar og synir sem hja henni dvöldu til síðasta dags og sem hún fyrst og fremst helgaði allt sitt óeigingjarna starf og fórnaði öllu sínu bezta, hafa ósegjanlega mikið misst, og iSffioilclkiseyriinigair allliir eiiga við fr(á fall Herdísar á bak að sjá mæt- um og heilsteyptum samferða- félaga. Blessuð sé hennar minning. B.S. if inSíræSsliilög. Framlhald af 2. síðu. leikum til þess að annast full- komna kennslu. Að vísu má nefna það, að meistarar geta látið vera að taka nemendur eða bundizt samtökum um að hætta að taka nemendur. En þá er raunverulega á burtu fallinn grundvöllur þess skipulags í iðnaði og iðnfræðslu, sem nú rílcir. Nefndin telur, að ekki sé hætta á, að iðnfræðsluráð muni ekki njóta velviljaðrar sam- vinnu við iðnaðarmenn við iðm fræðsluna, og leggur áherzlu á, að iðnfræðsluráð starfi í þeim anda og telur ekki ástæðu til að óttast, að iðnaðarmenn muni falla frá þeirri hefðbundnu og rótgrónu skyldu stéttar sinn ar að annast sjálfir verklega kennslu í starfsgreinum sínum, eftir því sem þekking þeirra og starfshættir leyfa í gildandi lögum um iðnaðar- nám hafa verið nokkrar tak- markanir á aðgöngu að iðnað- arnámi, sem meðal annars hafa byggzt á því sjónarmiði, að á- stæða væri til að hafa hönd í bagga með fjölgun innan ein- stalcra iðngreina. Nefndinni er það Ijóst, að það getur verið nauðsyn á að skipuleggja vinnu- afl þjóðarinnar með þeim hætti 'að takmarka eða örva þátttöku manna í einstökum starfsgrein- mm, en er á einu máli um það, að slíkar takmarkanir eigi ekki heima í iðnfræðslulögum frek- ar en annarri fræðslulöggjöf og mönnum eigi að vera jafngreið- ur aðgangur að iðnfræðslu sem annarri fræðslu, en nauðsynleg ar takmörkunarráðstafanir gegn offjölgun í einstökum iðngrein- um beri að gera á öðrum vett- vangi. Hins vegar leggur hún til, að iðnfræðsluráð hafi með höndum leiðbeiningarstarfsemi um stöðuval. Verður það því að sjálfsögðu að gera umsækjend- um um iðnaðarnám sem gleggsta grein fyrir framtíðar- horfum um atvinnu og afkomu- möguleika innan einstkra iðn- greina, og er ætlazt til, að það hafi um það samvinnu við iðn- aðarmenn sjálfa. í 22. gr. frv. er ákveðið, að nemendur skuli ekki taka þátt í framleiðslustörfum, meðan verkfall eða verkbann stendur yfir á vinnustöð þeirri, er þeir stunda nám sitt á. Iðnnemar eru hvort tveggja í senn námsmenn og þátttakendur í atvinnulífinu. 1 vinnudeilum undanfarið hefur aðstJöðu þeirra otftlega iborið á góma og valdið ágreiningi og óvissu. Þykir heppilegt að leysa það mál með þvi að taka þá út úr atvinnulifinu, þegar svo stendur á, með opinberri ráð- stöfun. ! Félagslíí. Knattspymufélagið FRAM (heldur sfceimimtilfiuinld í Þórscaffé, ffiimimtudaginin. 6. þ. m. kl'. 9. — Góð skemmtiatriði. — Fjöl- imennið. — flVEætið stnrnd- vislega. — KvemraaÆMdk- furintn sér um fumdi'nin. Framhaldsaðalfundur verður í kvöld kl. 8,30 í 'húsi K. F. U. M. Glímufélagið Ármann heldur skemmtifund í Tjaraarcafé í kvöld kl. 9. Til skemmtunar verður m. a1.: Listdans: Sif Þórs og Kaj Smith. — Mætið stund víslega. Húsinu lokað kl. 11. Skemmtinefndin. SKÁTAR! Stúlkur og piltar! Skátafélögin í Reykjavík halda FÁNAFAGNAÐ í sal nýju mjólkurstöðvarinnar n. k. fimmtudagskvöld kl. 8,30. Kaffidrykkja, skemmtiat- riði, dans. — Aðgöngumið- ar á Vegamótastíg á mið- vikudagskvöld kl. 8—10. SKátafélagið Völsungar sér um þessa skemmtun. Minningarkort N áttúrulækninga- félagsins fást í verzlun Matthildar Bjömsdóttur, Laugavegi 34 A, Reykjaivík

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.