Alþýðublaðið - 06.12.1945, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudagairmn 6. des. 194S ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Nurnbergrétlarhöldín: Hitler ranf 69 sáttmála síðan árið 1939, segir binn brezki saksóknsri -------4------- Árásaráform naiisfaforsprakkanna voru rakin í ræðu hans í gær. T RÉTTARHÖLDUNUM í Nurnberg í gær, var sagt frá því, að i- varasaksóknari Breta hefði flutt mikla ræðu og eirikum rætt um það, hvernig nazistaforsprakkarnir þýzku hefðu gengið á gerða samninga er þeir vildu komast yfir önnur lönd. Rakti hinn brezki saksóknari allýtarlega sögu þess, er nazistar voru að bolla- leggja ýmsar árásir á nágrannalöndin. Meðal annars sagði hann, að Hitler hefði rofið samtals 69 sáttmála síðan árið 1939. --------------------------4 Yamashfia dæmdur á morgunf BÚIZT ER VIÐ, að dómuir verði iupp kiveðiirm ó mtoi'ig- un í máli Yamaisihdta torishiðfð- iirrg.ja Japana, 'þess, er verst fór með fanigana á Fiilippseyjium á' sínum tíma. Hefur vitni eiitifc, isem leiitit var í miálli hains, sikýnt sivo tfrá, að Yamaishitia hafd sjláílfiur fyrir- sikipað, að mlörg alf jþeim hryðju ver.kum, serni hianm er salkaður um, islkyilidu framkvæmd. Lang, erkibtskup í Kantaraborg, látinn. TILKYNNT var í London í gær, að Cosmo Gordon Lang, fyrrverandi erkibiskup í Kantaraborg, væri látilnn, 81 árs að aldri. Lang var erkilbisfcup i Kant- aralbiorg oig jiaffinfiraimit fforuisfcu- maiður ibrezfcu kirlkjiunar um 12 ára isikeið, en áður (hiaífði hann verið ’bislkiup í Yorfc, sem ©r næst-æðsta staða brezku fcirkij- unnar, í itvo tuigi ára. Sendinefttd EAM- manna í London. ILUNDÚNAFREGNUM í gær var sagt frá því, að til Lon- don væru komnir fimm menn, er EAM-samtökin grísku hefðu sent þangað, til þess að ræða við brezk stjórnarvöld á Bret- landi um verkalýðsmál. Ekki var þess getið í London í gær, hvað dvöl hinna grísku samn- ingamanna yrði löng á Bret- landi. YMSIR HELZTU leiðtogar verkalýðsfélaga í Banda- ríkjunum hafa, að því er Lun- dúnafregnir hermdu í gær, mótmælt lagafrumvörpum, er fram hafa komið á Bandaríkja- þingi. Meðal leiðtoganna, sem mótmæltu, er Green, formaður American Federation of Labor. Telja leiðtogar þessir, að ef ef lagafrumvörp þessi nái fram Hinn brezki saksóknari tók við af hinum ameríska í fram- burði sínum og leiddi hann gild rök að sekt helztu forráða- manna nazista á Þýzkalandi í áformum þeirra um að ráðast á önnur lönd. Rakti hann sögu málsins, allt frá því, er þýzki herinn réðist á Tékkóslóvakíu, þar til styrjöldin hófst við Pól- land, og um frekari áform Þjóð- verja, eða öllu heldur Hitlers gagnvart Frakklandi síðar meir. * Eftir að hinn brezki saksókn- ari hafði lokið máli sínu, tók Alderman, annar saksóknari Bandaríkjamanna við réttar- höldin, til máls. Leiddi hann röfc að því, hverj.um ibriöigðium Hacha, forseti Tékkóslóvakíu hefði verið beittur á sínum tima til þess að láta undan ógn- unum nazista. Þá lagði hann einnig fram gögn er fundizt hafa hjá nazistum um ummæli þeirra Görings, Ribbentrops og Keitels að sprengjum yrði varpað á Prag og því væri bezt að verða við áskorunum Þjóðverja, áður en verra hlytist af. Var því hótað, að borgin yrði lögð í rústir, ef ekki yrði orð- ið við kröfum Þjóðverja. Audurríska stjórnin skipar stríðsglæpa- nefnd. Ýmsir kunnir nazist- ar ákærðir. A USTURRÍSKA STJÓRNIN hefur skipað nefnd, er á að taka til rannsóknar mál ým- issa manna, er sakaðir hafa ver- ið um stríðsglæpi og landráð. Er hér um að ræða um 300 menn. Meðal þeirra eru ýmis kunn nöfn, svo sem Baldur von Schirach, fyrrverandi æskulýðs leiðtogi Hitlers og landstjóri í Austurriki, Kaltenbrunner, varamaður Himmlers í Gestapo lögreglunni þýzku og Seyss- Inquart, sá er greiddi götu þýzka innrásarhersins í Austur- ríki á sínum tíma og undirbjó fall landsins í hendur Þjóðverj- um. Mun mál þessara manna verða tekið fyrir innan skamms, að því er fregnir hermdu í gær- kveldi. að ganga, verði þau til þess að rýra kjör verkalýðsins. Á mynd þesisari mlá sjá inidveriskar kionur í hinum ýmsu deildium hrjlálliparisveita brezka hensinis á Indilandi í skmðig6ngu. i Delhi. Fáar ifreignir halfa'borizt iumþátttölkjU: indiverlskraktveminaí Etfcyrj- öMinni, en þær skipta þúsuinidiuim, er igenigið halfa í hierlþjóiniustiu, eintoum í deiMir hljiúkrumar- kiveimna oig anmarra hjáílparsveita oig lummið mjtoig rnikið igaign. Vantranstiítiilaga á brezki stjónina er vantranst á brezka kjásendnr segir Gripps UmræSur fóru fram í gær í neðri málstofu brezka þingsius um vantrausi á stjómtna. ♦ T^TEÐRI MÁLSTOFA brezka þingsins ræddi í gær um vantrauststillögu þá, er stjórnarandstæðingar hafa kom ið fram með á hendur brezku jafnaðarmannastjórninni og áður 'h’afði verið boðuð. Oliver Lyttelton, fyrrverandi ráð- herra, hafði framsögu fyrir andstæðinga stjórnarinnar. Meg- inatriði í ræðu hans voru þau, að tafir hefðu orðið á því, að brezka stjórnin hefði breytt atvinnuháttum landsins frá stríðs- og yfir á friðargrundvöll. Ennfremur deildi Lyttel- ton á stjórnina fyrir ýmisleg þjóðnýtingaráform hennar. Sir Stafflorid Criipps isivairaði af hláillfiu stjlórmamiinnaT otg Biaigða meðai ammiars, að igaignrýni sú, ,er fram fcæmd mú ivdð iþessar lUimræður um vanitrauist: á forezku stjórmdmmii, væm í irauin réttri lum leið vantraiusit á forezlka kjós- ein,dur, seim hefðu tooisið þessa siömiu stjórn mieð yffinginiæffandi meirii hluita oig vissu gerlá, hver áffiorm hiúm' hefði. Vœri igaignirýni iílhialdlsmianmia, í þimigimiu þvi einikeniniíleg, því að úlfiorm breztora jafnaðarmianmia hefðu tverið löll’kam tojósendium Ijiós, fyrir kosnimigar, ekiki væri ver- ið að framkvæma amrnað en það, er iþjóðarviljimm hafði isýmt iSvo igreiiniíieiga í hinum síðustu ko’sn iniguim. Erinesfc Bevim hefur verið spurður að því á fundi í neðri málstoffiuinmá, uim áfstöiðlu forezfcu stjórnarinmiar til stjlórnar Fram- cos. Kvað Bevin iiana igersam- leiga óbreytta oig andstæða istdfinu foians. Enn fremiur isagði Bevin, að affstaða forezku stjórn arinnar til jugóslavneskiu stjlóm arinnar nýju, væri ekki endan- Iqga, áikiveðiin, er hann var spurður um þaiu mál. Uim affisikipti Breta aff mál- effnuim Jaiva, sagði Bevin meðal ainniars, að Bretar vildu engiin affsikipti haffa önnur alf miálef'n- um Java-mauma en miállamiðlun. Hainn :kvað brezkiu stjórnina harma þau hryðjiuverk, er iþar heffðu gerzt, enda hefðu Brétar jalfnan fforðazt vopniaviðskipti þar á 'eyjiumnd, oig styrjlölld sú, er þar geiisaði. nú, væri mæsta' ó- igeðsleg. Bretar myndu nú sem ffyrr gæta fyllstu varúðar í við- skiptum þeirn, er þeir yrðiu að haffa þar eystra við eyjtar- skeiggja BRETAR hafa skýrt frá þvi í útvarpsfréttum sínum, að nú hafi húsgögn þau, er voru í bústað þýzka sendiherrans í London, verið seld á opinberu uppboði. Seldust þau geypi- verði, ekki sízt skrifborð það, er Ribbentrop, er um eitt skeið var sendiherra Þjóðverja í Lon- don, á að hafa notað. Nanking aitur höfuð- borg Kína. RÁ KÍNA berast þær fregnir, að miðstjóm hins klínverska lýðveldis hafi í hyggju, að gera Nanking aftur að höfuðborg Iandsins. Eins og kunnugt er, hefur Nanking um nokkurra ára skeið verið á valdi hins japanska innrásarhers, en kínverska stjórnin hefur orðið að hafa aðalbækistöð í Chung- king. í iNamfcimig .uninu Japanar ein- fover mestu hryðjiuverk sáni, er þeir tótou Ibortgima árið 1937. Meðíail ainmars er Ærá því greint, að þeir háfi iþá rekiið saklaiusa ibioTigairlbúa í 'gegn með foyssiu- stinigjium, í 'ætfinigasikyni og hatfa myindir af islálhuimi atiburðum 'SÍðar hirzt i erlendum blöðium qg tttmaritum. Nú er herveMi þedirra liofciið þar lí ibong sem ibet- ur ffen, og viðreiisn hatfin þar. Pólskir hermenn koma heirn. REGNIR hafa borizt um, að til Póllands væru komnir margir hermenn, er barizt hafa á ítalíu með Bret- um og öðrum bandamönnum gegn hersveitum Þjóðverja og ítala. Er í ráði, að þeir verði sæmdir ýmsum heiðursmerkj- um fyrir mjög vasklega fram- göngu þar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.