Alþýðublaðið - 08.12.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1945, Blaðsíða 1
ÚtvarpiÖ: 19. 25 Hliómplötur: Sam söngur. 20.30: ,,Útþrá“ eftir Bern- and. — Leikstjóri Val- ur Gíslason. 5. síðan flytur í dag grein um, að takast megi að gera eyði merkur og sjálf heim- skautin að ræktarlönd- um, — skógum og víð- lendum ökrum. Nýtt íslenzkt leikrit. ,, Ú p p s t ft g n I n g “ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seidir í dag kl. 1—7 Næst síftasta sinn. Sími 3191 TENGDAPABBI á morgun, sunnudag, kl. 3 e h. Leikstjóri: Jón Aðils. Hljómsveit leikur á undan sýningimni. Aðgöngumiðar seldir 1 dag frá kl. 4—7. Aðeins 2 sýningar eftir til jóla. Sími 9184. Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Eidri-dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. ’ Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmoníkuhljómsveit leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. F. í. J\* Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld laugardaginn 8. des. klukkan 10 síðdegis. Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé frá kl. 6 í dag. Mikið úrval af vatteruðum Siiki-síoppum «0 Svefntreyjum SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. FIX Kjólaverzlun og saumastofa. Garðastræti 2. — Sími 4578. UÁN4R S&LÓH01S fást nú í flestum bóka- búðum landsins. — Þessi ævintýrasaga um undra- landið og undraþjóðina í Afríku, er 'bók, sem ung- ir og gamlir eru sólgnir í að lesa. Bíldekk 4,50x17”, tapaðist 6. þ. m., líklega á vegamótum Hring- brautar og Suðurgötu. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 5452 eða 1200. ÞÓR SANDHOLT. Barnaleikföng pyrir eMrd og yingri í miíkilu úrivaili. T. d.: Rugguhestar, 3 gerðir Skr. 120.00. Ruggufugl- ar kr. 40.00. Barnaguitarar ktr. 45.00. Tístudlúktkiuir úr gúimimi 'kr. 9.00 oig margit ffileira. (Jólatoazar). Verzl. R Í N Njálsgötu 23. - ra khNlsi i?n 2 stúlkur vantar í eldhús Landsspítalans. Upplýsingar gefur matreiðslukonan. „Aðvörun“ Vegna vátryggingar skal hér- með vakin athygli á því, að all- ar vörur, sem stílaðar voru til sendingar með Esju næstu ferð til Stöðvarfjarðar og Djúpavogs verða sendar með mótorbátnum Birki, sem einnig tekur vörur til Hórnafjarðar. S. G. T. Dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 1@. Aðgöngumiðasaíla frá M. 5—7. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Sími 6369. i i Kammermúsikklúbburinn. SIBELIUS-TdNLEIKAR í hátíðasal háskólans í kvöld kl. 6. Félagar vitji aðgöngumiða í Helgafell, Aðalstræti 18. Nýir félagar geta innritazt á sama stað. Samfundur U.M.S.K. verður annað kvöld í Mjólkurstöðinni, Laugavegi 162, hefst klukkan 9. — DANZ og fleira til skemmtunar. — Allir ungmennafélagar og íþróttafólk er velkomið. — Að- göngumiðar fást í dag í verzluninni Gróttu, Laugaveg 19 og annað kvöM við innganginn. — Ungmennafélagar! Fjölmennið! — ÖLVUN BÖNNUÐ. Ungmennafélag Reykjavíkur. Að gefnu tilefni hefur Meistarafélag hárgreiðslukvenna ákveð- ið að afhenda kort gegn vinnu á hárgreiðslu- stofunum. Þær, sem hafa nú þegar pantað meðhöndlun fyrir jól, eru vinsamlegast beðn- ar að vitja kortanna á hárgreiðslustofurnar fyrir 15. þ. m., annars verður pöntunin ekki tekin til greina. Kortin greiðist við móttöku. Stjórnin. E n s k a r Reykjarpípur sem vekja mikla eftirtekt um verðlag og gæði. BRISTOL, Bankastræti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.